Vísir


Vísir - 25.08.1981, Qupperneq 21

Vísir - 25.08.1981, Qupperneq 21
21 ÞriOjudagur 25. ágúst 1981 vlsnt dánaríregnir Linnet. bau voru gefin saman af séra Bernharöi Guömundssyni i Frikirkjunni i Hafnarfiröi. Heimili ungu hjónanna er aö Hjallabraut 25, Hafnarfiröi. Ljósmynd MATS — Laugavegi 178. þau Anna María Pétursdóttir og Þorlákur Kjartansson. Heimili þeirra er aö Framnesvegi 34 Reykjavik, simi 27698. tímarit Jón Kristjáns- Guöjón Vig- son. lundur Guömundsson. Jón Kristjánsson er lést 12. ágúst fæddist 29. mai 1908. Hann ólst upp hjá foreldrum sinum að Kjörseyri við Hrútafjörð. Jón kvæntist Ingigeröi Eyjólfsdóttur og eignuðust þau fjögur börn. Guöjón Viglundur Guðmundsson er lést 15. ágúst fæddist i Hafnar- firði 11. október 1912. Foreldrar hans voru Stefania Halldórsdóttir og Guðmundur Magnússon. Vig- lundur kvæntist Eyrúnu Eiriks- dóttir og eignuðust þau fjögur börn. brúökaup Laugardaginn 18 aprii siöastliö- inn voru gefin saman i hjónaband Þorsteinn Högnason og Helga Sigurðardóttir . Þau voru gefin saman af séra Þóri Stephensen i Dómkirkjunni. Ljósmynd — MATS — Laugavegi 178. _______________If Nýlega voru gefin saman i hjóna- band Susan Black og Hafsteinn Gefin hafa veriö saman í hjóna- band i Frikirkjunni i Hafnarfiröi SVEITARSTJÓRNARMAL, nýútkomiö tölublað nr. 3 1981, flytur m.a. grein um fram- kvæmdaáætlun Vestmannaeyja- kaupstaðar 1977 — 1986 eftir Pál Zóphóniasson, bæjarstjóra. Logi Kristjánsson, bæjarstjóri i Nes- kaupstað, á grein, er nefnist Stækkun sveitarfélaganna er for- senda aukinnar þjónustu þeirra. Garðar Ingvarsson, hagfræö- ingur i Seölabankanum, skrifar um orkufrekan iönað á Austur- landi: Magnús R. Gislason, tann- læknir, á grein um skipulag tann- læknaþjónustu á íslandi og dr. Guðjón Magnússon, aöstoöar- landlæknir, skrifar um flúor- blöndun neysluvatns. ólafur Jónsson, stjórnarformaöur Hús- næðisstofnunar, skrifar um endursölu ibúöa i verkamannabú- stöðum, Siguröur Grétar Guðmundsson, fv. bæjarfulltr. kynnir nýjar- aðferöir viö lagningu veitukerfa, fréttir eru frá lánds- hlutasamtökum sveitarfélaga og kynntir nýir 'bæjar- og sveitar- stjónar. bókasöín Borgarbókasafn Reykjavikur AÐALSAFN — útlánsdeild, Þing- holtsstræti 29a, simi 27155. Opið mánudaga — föstudaga kl. 9-21. Laugardaga kl. 13-16. AÐALSAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 29a. Opið mánu- daga — föstudaga kl. 9-21. Laugardága kl. 9-18, sunnudaga kl. 14-18. Bústaðasafn— Bústaöakirkiu. s. 36270. Opiö mánudaga — föstu- daga kl. 9—21, laugardaga kl. 13—16. Lokaö á laugardögum 1. mai—31. ágúst. Bókabilar— Bækistöö I Bústaöa- safni. s. 36270. Viökomustaöir víös vegar um borgina. Bókabilar ganga ekki i júlimánuði. Aöalsafn — Útlánsdeild, Þing- holtsstræti 29a, s. 27155 og 27359 Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21, laugardaga kl, 13—16 Lok- að á laugard. 1. mai—31. ágúst. Bókin heim — Sólheimum 27, s. 83780. Simatimi: Mánud. og fimmtud. kl. 10—12. Heimsend- íngarþjónusta á bókum fyrir fatl- aöa og aldraöa. Hljóöbókasafn—Hólmgaröi 34, s. 86922. Opiö mánudaga — föstu- daga kl. 10-16. Hljóðbókaþjón- usta fyrir sjónskerta. apótek Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apóteka i Reykjavík vik- una 21,—28. ágúst er i Holts Apóteki. Einnig er Laugavegs Apótek opið til klukkan 22 öll kvöld nema sunnudagskvöld. gengisskráning Nr. 157 — 21. ágúst 1981 Eining — 7.473 Feröam,- gjald- Kaup Sala eyrir 1 Bandarikadollar 7.493 8.2423 1 Sterlingspund 13.945 13.982 15.380 1 Kanadiskur dollar 6.184 6.201 6.6231 1 Dönsk króna 0.9689 0.915 1.0686 1 Norskkróna 1.2218 1.2250 1.3475 1 Sænsk króna 1.4253 1.4291 1.572 1 Finnskt mark 1.6334 1.6378 1.8015 1 Franskurtranki 1.266 1.295 1.3964 1 Belgiskur franki 0.1874 0.1879 0.2066 1 Svissneskur franki 3.4904 3.4998 3.8497 1 Hollensk florina 2.7321 2.7394 3.0133 I V-þýsktmark 3.0335 3.0416 3.3457 1 ttölsklira 0.00607 0.00609 0.0066 1 Austurriskur sch. 0.4322 0.4334 0.4767 l Portúg. escudo 0.1131 0.1134 0.1251 1 Spánskur peseti 0.0755 0.0757 0.0832 1 Japansktyen 0.03273 0.03281 0.036 1 irsktpund SDR (sérstök dráttarr. 19/08 11.086 8.4772 11.116 8.4998 12.2276 Sími50249 Apocalypse Now (Dómsdagur Nú) ...Hinar óhugnanlegu bar- dagasenur, tómsmiöarnar, hljóösetningin og meistara- leg kvikmyndataka og lýsing Storaros eru hápunktar APOCALYPSE NOW, og þaö stórkostlegir að myndin á eftir aö sitja i minningunni um ókomin ár. Missiö ekki af þessu einstæöa stórvirki” S.V. Morgunblaöiö Leikstjóri: Francis Coppola Aöalhlutverk: Marlon Brando, Martin Sheen, Rob- ert Duvall. Sýnd kl.o A Tapaó fundiö (Lostand Found) Bráöskemmtileg ný amcrisk gamanmynd i litum. Leikstjóri Melvin Frank. Aöalhlutverk: George Segal, Glenda Jack- son. Sýnd kl. 5, 9 og 11 Midnight Express (Miðnæturhraölestin) lieimsfræg amerisk launak viknivnd. Endursýnd kl. 7 Bönnuö innan 16 ára Allra siöasta sinn J.4ÍJC LLM MON KWBYBEVSON _ _ LEERLMKk TtneirrE „Tribute er stórkostleg”. Ný glæsileg og áhrifarik gaman- mynd sem gerir bióferö ógleymanlega. Jack Lemm- on sýnir óviöjafnanlegan leik... mynd sem menn veröa aö sjá, segja erlendir gagn- rýnendur. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30 Hækkaö verö Simi50184 Föstudagur 13. (Friday the 13th) Æsisjjennandi og hrollvekj- andy ný, bandarisk kvik- mynd i litum. Aöalhlutverk: Betsy Palmer, Adrienne King, Harry Crosby. Þessi mynd var sýnd viö geysimikla aösókn viöa um heim sl. ár. Stranglega bönnuö börnum innan 16 ára. Isl. texti Sýnd kl.9 ^\\\\\\\IUII//////A VERDLAUNAGRIPIR W % OG FELAGSMERKI » Fynr allar tegundir iprotta bikar Ns ar. Styltu' verölaunapenmgar ^ _____Framleiðum lelagsmerki 5 /^Magnús E. Baldvinsson^V OÍ lauga.vy, g S.m. 72804 SV %///#lllll\\VV\W\\v LAUGARÁ8 Simi 32075 Reykurog bófi .Jr Ný mjög fjörug og skemmti- leg bandarisk gamanmynd, framhald af samnefndri mynd sem var sýnd fyrir tveim árum viö miklar vin- sældir. lslenskur texti Aöalhlutverk: Burt Reyn- olds, Jackic Gleason Jerry Rcad, Dom DeLuise og Sally Field. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. i TÓNABIO Sími 31182 Hvaö á að gera um helgina? (Lemon Popsicle) Skemmtileg og raunsönn lit- mynd frá Cannon Pro- dutions. t myndinni eru lög meö The Shadows, Paul Anka, Little Richard, Bill Haley, Bruce Channel o.fl. Leikstjóri: Boaz Davidson Aöalhlutverk: Jonathan Segal, Sachi Noy, Pauline Fein Bönnuö börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Allra siöasta sinn. hafnarbtó ** 3*16 444 Á f lótta í óbyggðum Spennandi og afar vel gerö Panavision litmynd, um miskunarlausan eltingar- leik, meö Robert Shaw — Malcolm McDowell Leik- stjóri: Joseph Losey. islenskur texti — Bönnuö innan 14 ára. Sýnd kl. 5-7 -9og 11.15. flllSTUBBtJARRiíl Sírni 11384 Bonnieog Clyde ^EEATTV ^EUNAWAV ECNNIE, Einhver frægasta og mest spennandi sakamálamynd, sem gerö hefur veriö, byggö á sönnum atburöum. Myndin var sýnd hér fyrir rúmum 10 árum viö metaösókn. — Ný kopia i litum og isl. texta. Aöalhlutverk: Warren Bcatty, Fay Dunaway, Gene Hackman. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. (Justa Gigolo) Afbragösgóö og vel leikin mynd, sem gerist i Beriin, skömmu eftir fyrri heim- styrjöld, þegar sloltir liös- foringjar gátu endaö scm vændismenn. Aöalhlutverk: David Bowie, Kim Novak Marlene Dietrich Leikstjóri: David Hemmings Sýnd kl. 5-7 og 9 Bönnuö innan 12 ára. Daqursem ekki ris ®BC3íIS® X*.... ... ASTOfnOFTOMY KikWID SLBAkHQHCt snrHOi McH«nt 0fKvaniA.'avu un himi - rauWMkMHOMS Afarspennandi og áhrifa- mikil sakamálamynd. Endursýnd kl. 11 Bönnuö innan 14 ára. Sítni 34420 Litanir• permanett • klipping X\ -r-/ //#v\ Sólveig Leilsdóttir bárgreiðslumeistari Hárgreiðslustofan Gigja Stigahlíð 45 - SUDURVERI 2. hœð - Simi 34420 Mirror Crackd ANGELAIANSBURY GtRALDINE CHAPLIN • TONY CURTtS • ECWARO FOX ROCK HUOSON • KIM NOVAK • EIIZA8ETH TAYIOR ACAmACHRtsii's THE MIRROR CRACKD t|0«CAMiai Sxomtii UMIHMllMISiniWMö MOI BnU^lii IMekMOJN sMRDMDOniMI OMtMblUJHIMKIi BlaÖaummæli: „Heldur áhorfandanum hugföngnum frá upphafi til enda.” „Skemmtileg og oft gripandi mynd”. Sýnd kl. 3, 6, 9 cg 11.15. Spennandi og viöburöarik ný ensk-amerisk litmynd, byggö á sögu eftir Agatha Christie. — Meö hóp af úr- vals leikurum. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. •salur I Ævintýri leigubiIstjór- ans Spennandi, djörf og sérstæö bandarisk litmvnd, meö HARVEY KEITÉL — Tisa Farrow islcnskur texti — Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 3,05 5,05, 7.05, 9.05 og 11.05. Fjörug og skemmtileg, dálít- iö djörf.. ensk gamanmynd i lit, meö Barry Evans, Judy Geeson islenskur texti. Endursýnd kl. 3,15, 5,15, 7,15, 9,15 og 11,15. Smáauglýsing í visi er myndar- auglýsing Myndatökur kl. 9-18 alla virka daga á auglýsingadeild VÍSiS Síðumúla 8. ATH. Myndir eru EKKi teknar laugardaga og sunnudaga. Sjón er sögu rikari.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.