Vísir - 25.08.1981, Page 24
24
VÍSIR
Þriöjudagur 25. ágúst 1981
(Smáauglýsingar — sími 86611
OPIÐ; Mánudaga til föstudaga kl. 9-22
Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. 18
■22J
ap
m
Húsnæðióskast
Okkur vantar
litla ibúö á leigu. Helst einhvers
staðar á milli Hamrahliöar og
miðbæjarins. Miðbær Kópavogi
kemur lika til greina. Peningar
eru ekki vandamál. Uppl. i sima
41707.
21 árs gömul stúlka
utan af landi sem er við nám i
Rvik óskar eftir að taka á leigu
l-2ja herbergja ibúö frá og með 1.
sept. til áramóta. Uppl. i sima
16077 milli, kl. 18.30-20.00.
Ung barnlaus hjón
sem eru á götunni óska eftir 2-3
herb. ibúö sem fyrst. Góðri um-
gengni heitið og meðmælum ef
óskað er. Uppl. i sima 71752 e. kl.
7 á kvöldin.
Ungur reglusamur
maður óskar eftir herb. með sér
snyrtingu og inngangi. Helst i
grennd við Háaleitishverfi eða
Hvassaleiti. Uppl. i sima 35861
eftir kl. 20.
Ungt par
(skólafólk) óskar eftir litilli ibúð.
Reglusemi og góðri umgengni
heitið. Uppl. i sima 94-3425 eftir
kl. 18.
Lögreglumann vantar ibúð.
Bráðvantar ibúð til tiltekins eða
ótiltekins tima. Helst 3ja til 4ja
herbergja ibúð. Rómgóð 2ja herb.
ibúð kæmi til greina. Góð um-
gengni og skilvisar greiðslur.
Trygging ef óskað er. Uppl. i sima
36448. Hannes Fr. Guðmundsson.
Herb. óskast til leigu,
helst i nágr. við Smiðjuveg. að-
staða til eldunar ákjósanleg.
Hringið i sima 77938 e. kl. 20.
Tvær ungar stúlkur
óska eftir 2ja til 3ja herb. ibúð á
leigu sem fyrst. Góöri umgengni
og skilvisum mánaðargreiöslum
heitið. Uppl. i sima 41280 eða
42244 e. kl. 8 á kvöldin.
Vantar geymslu
fyrir hjólhýsi i vetur. Uppl. i sima
77199.
Hcrbergi
eða litil ibúð óskast, sem fyrst.
Algjör reglusemi. Uppl. i sima
11931.
Ungur tækniskólanemi
óskar eftir góðu herbergi eða lit-
illi einstaklingsibúð til leigu frá 1.
sept. til áramóta. Algjör reglu-
semi og góðri umgengni heitið.
Uppl. i sima 93-6646.
tbúð i tæpt ár!
Hver getur leigt 2ja herb. Ibúð i
tæpt ár? Viö erum 3 i heimili og
verðum á götunni 1. okt. n.k. Við
erum i' sima 78146.
Einhleypur læknanemi
óskar eftir ibúð. Helst i miðbæn-
um. Breiðholt kemur ekki til
greina. Peningar ekki vandamál.
Uppl. i sima 28728.
21. árs stúlku
vantar herbergi eöa litla ibúð,
sem fyrst. Uppl. i sima 36098 e.kl.
19.
/ \
Atvinnuhúsnæði
Húsnæöi fyrir bilaviögerðir
óskast til leigu. Þarf að rúma 3-6
bila. Uppl. i sima 38972.
Ökukennsla
Ökukennsla — æfingatimar.
Kenni á Mazda 626 hard top árg.
’81. Eins og venjulega greiðir
nemandi aðeins tekna tima. Oku-
skóli, ef óskað er. ökukennsla
Guðmundar G. Péturssonar, simi
73760.
Kenni á nýjan Mazda 929
OD prófgögn og ökuskóli ef dskaö
er. Ath. aöeins greitt fyrir tekna
tíma. Páll Garöarsson, simi
44266.
Þér getið valiö
hvort þér lærið á Colt ’80 litinn og
lipran eða Audi ’80. Nýir nem-
endur geta byrjað strax og greiða
aðeins tekna tima. Greiðslukjör.
Lærið þar sem reynslan er mest.
Simar 27716, 25796 og 74923. öku-
skdli Guðjóns Ó. Hanssonar.
Ókukennsla — æfingatimar.
Hver vill ekki læra á Ford Capri?
Útvega öll gögn varðandi öku-
prófið. Kenni allan daginn. Full-
kominn ökuskóli. Vandið valið.
Jóel B. Jacobsson, ökukennari
simar: 30841 og 14449.
ökunám
Ef ökulist ætlar að læra
til aukinna lifstækifæra,
lát ekki illa á þér liggja,
liðsinni mitt skaltu þiggja
ökunámið verður leikur á Volvo
244.Snorri Bjarnason, simi 74975.
ökukenn. ’.afélag lslan,-ts a ir: uglýs-
Arnaldur Árnason 43687-52609 Mazda 626 1980.
Finnbogi G. Sigurðsson Galant 1980. 51868
-Guðbrandur Bogason Cortina. 76722
Guðjón Andrésson Galant 1980 18387
GunnarSigurðsson Lancer 1981. 77686
GylfiSigurðsson 10820-71623 Honda 1980, Peugeot 505 TURBO 1982.
'iallfriður Stefánsdóttir Mazda 626 1979. 81349
Hannes Kolbeins Toyota crown 1980. 72495
Haukur Arnþórsson Mazda 626 1980. 27471
Helgi Sessiliusson, Mazda 323. 81349
JóelJacobson 30841-14449 Ford Capri.
Jón Jónsson, Galant 1981. 33481
Kristján Sigurðsson, Ford Mustang 1980. 24158
Magnús Helgason, Toyota Cressida árg. ’81 hjólakennsia. Hef bifhjól. 66660 . Bif-
Sigurður Gislason, Datsun Bluebird 1980. 75224
Skaphéöinn Sigurbergsson Mazda 323 1981. 40594
ÞórirS. Hersveinsson 19893-33847 Ford Fairmount 1978.
Þorlákur Guögeirsson, 83344-35180
Lancer 1981.
Bíiaviðskipti
: ; \
Afsöl og sölutilkynningar >
fást ókeypis á auglýsinga-
dcild Visis, Siöumúla 8, rit-
stjórn, Síðumúla 14, og á af-
greiöslu blaösins Stakkholti
2-4 einnig bæklingurinn
„Hvernig kaupir maöur
notaöan bll?”
Cortina ’76 1600 L
Til sölu Cortina L-1600 1976. Ekin
40 þús. km. Uppl. i sima 32101
eftir kl. 7 á kvöldin.
Cortina árg. ’76
til sölu, vel með farinn bil i góöu
lagi, ekinn 45 þús. km. Uppl. i
sima 84699
Til sölu Bens
508 D lengri gerö árgerö 1970.
Góður bill. Upplýsingar i sima
54174 eftir kl. 19.
Til sölu
Willys Toledo F Truck,
árg. ’72, diesel. Innréttaður með
sæti fyrir 12 manns. Góður fjalla-
bill eða i skólakeyrslu. Tilboð
óskast i sima 66465 eftir kl. 19.00.
Þessi kerra
er til sölu, stærð 150x100x40 cm.
Vatnsþétt, tilvalin i sumarleyfið.
Uppl. i sima 40483, 92-1222.
Til sölu
Willys árg. ’63, með 76 skúffu og 6
cyl. Bronco vél. Uppl. á bilasölu
Eggerts um helgina og i sima
75624 (Grimur)
Toyota árg. ’74 Mark II, ný-
sprautaður. Uppl. i sima 37185.
Til sölu
Ford Escort árg. ’74, ekinn 100
þús. km. Litur fjólublá-sanserað-
ur, góður og fallegur bill. Verð
25-26 þús. Uppl. i sima 34613 milli
kl. 5 og 7.
Saab 96
árg. ’70 til sölu. Ekinn um 70 þús.
km. Nýlega skoðaður. Lélegt
lakk, en annars i góðu lagi. Nýleg
dekk (grófmunstruð). Verð 10
þús. Uppl. I sima 15691 og 26416 á
öllum timum sólarhringsins.
Subaru 1600
árg. ’76 til sölu. ‘Ekinn 45 þús. km.
Fjórhjóladrifinn. Uppl. i sima
91-1413.
Pontiac Tempest
árg. ’65 8 cyl. sjálfskiptur, vökva-
stýri. Bill i góðu lagi. Uppí. i sima
75401.
Scout II 1971-’80.
Vantar boddýhluti i Scout II, þar
á meðal topp. Uppl. i simum 92-
3575 og eftir kl. 19.30 i 92-3483.
Scout II 1971-’80.
Vantar boddýhluti i Scout II, þar
á meðal topp. Uppl. i sima 92-3575
og eftir kl. 19.30. i sima 92-3483.
Til sölu
Peugout 304 ’78. Ekinn ca 53 þús.
km Mjög góður bill. Uppl. i sima
34303 eftir kl. 18.
Til sölu
Renault 20TL árg. ’79. Ekinn 36
þús. km. Verð 100 þús. Lán 40 þús.
Uppl. i sima 81464 eftir kl. 17.
Wartburg
árg. ’78 til sölu. Fallegur bill i
góðu lagi, litur: gulur, ekinn 10
þús. km. Verð ca. 30 þús. kr.
Staðgr. afsláttur. Uppl. i sima
34896.
Tveir góðir
Volvo Lapp-Lander og Volvo 144
árg. ’73. Tilboð óskast. Simar
13822 og eftir kl. 7 i sima 50257.
Ford Pinto árg. '75
til sölu. Innfluttur i nóv. '77. Ek-
inn 30 þús. milur 4ra cyl. sjálf-
skiptur, með vökvastýri og afl-
hemlum. Ástand mjög gott. Uppl.
i sima 14694.
Citroen DS 20
Super árg. ’71 til sölu. Góöur bill
til niðurrifs. Uppl. i Sima 74989.
Oldsmobile Cutlas + Volvo vél.
Oldsmobile Cutlas árg. '68 til
sölu, 8 cyl. sjálfskiptur i gólfi, 2ja
dyra, breið dekk, einnig Volvo vél
með 4ra gira kassa i góðu standi.
Simi 93-7619 eftir kl. 6.
Ford Maverick, árg. ’71
Til sölu Ford Maverick árg. \71,
2ja dyra, 6 cyl. sjálfskiptur. Uppl.
i sima 74221.
Willys Renegade árg. '75
til sölu. Keyrður 40 þús. km. Verð
85-90 þús. Uppl. i sima 66777 milli
kl. 7 og 8 á kvöldin.
Mazda 626 árg. 1980
til sölu. Billinn er keyrður 7.800
km, 5 mán. ábyrgð. Silsalistar,
útvarp, segulband, þokuljós. Simi
96-21991.
Toyota Corolla árg. '71
sem þarfnast viðgeröar á vél. til
sölu. Gott verö og góöir skilmál-
ar. Uppl. i simum 15611 og 19263.
Toyota Crown árg. '70
til sölu. Tilvalinn iyrir laghenta.
Þarfnast viðgeröar. Góður. miöað
við aldur. Uppl. i sima 92-3411.
Ford Bronco
árg. '68.til sölu. 8 cyl. 4ra hólfa.
Skipti möguleg. Uppl. i simum
78540 og 39567 eftir kl. 19.
Duster
Til sölu Duster 6 cyl.,árg. '70. Bill-
inn litur vel út, ekkert ryð og er
aðeins ekinn 7 þús. km ávélogað
sjálfsögðu skoðaður 81. Hugsan-
legt að taka ódýrari bil uppi sem
greiðslu. Uppl. I sima 77841.
Toyota Corolla árg. '74
til sölu. Ekinn 75 þús. km. Uppl. i
sima 84967 eftir kl. 18.30.
Ford Escort árg. '74
Vegna brottfarar af landinu er til
sölu vel með farinn Ford Escort,
árg. ’74. Billinn er ryölaus. Ekinn
75 þús. km. Ljósblár. Ný sumar-
dekk og fjögur negld vetrardekk.
Tvær aukafelgur og toppgrind.
Bifreiöin hefur verið yfirfarin
reglulega og eru viðhaldsnótur til
staöfestingar. Uppl. I sima 13979.
Til sölu
Skoda Amigó árg. ’78. Ekinn 40
þús. km. Dráttarkúla og útvarp.
Fallegur bill. Uppl. i sima 78354 á
kvöldin.
Fiat 125 P, árg. '74.
Tilboð óskast i Fiat 125 P, ógang-
fær en skoðaður ’81. Uppl. i sima
22171 á kvöldin.
Til sölu
Mazda RX-4 árg. ’76, ekinn 59
þús. km. Skipti möguleg á ódýrari
bil. Uppl. i sima 99-2268.
Jeppaunnendur
Willys Wagoneer árg. '74, bill i
sérflokki til sölu. Ekinn 80 þús.
km 4ra dyra 8 cyl., 350 cub. vél.
Sjálfskipting yfirfarin frá Agli
Vilhjálmssyni. Vökvastýri, afl-
bremsur, breið dekk, álfelgur,
krómuð toppgrind, útvarp, segul-
band og talstöð. Verð kr. 95 þús.
Skipti kona til greina. einnig 3ja-5
ára fasteignatryggð veðskulda-
bréf. Uppl. i sima 75924.
Til sölu
Toyota árg. ’78. Ekin aðeins 34
þús. km. útlit og ástand gott. Til
sýnis og sölu á Bilasölunni Skeif-
unni simi 84848.
Til sölu ferðahús
á ameriskan pick-up (camper)
með eldavél, isskáp og svefnpláss
fyrir 3-4. Upplýsingar i sima
36564.
Til sölu
vel með farinn Galant árg. ’79 ek-
inn 28 þús. km. Uppl. i sima 44751.
Mazda 818 árg. ’74
til sölu I góðu lagi en með bilaðan
hljóðkút, gott lakk verð kr. 25 þús.
Uppl. I sima 34514 eftir hádegi.
Til sölu
Toyota Corolla árg. ’79.Góður bill.
Simi 73158 e. kl. 5.
Til sölu Bedford
ferðabill árg. ’72 4 cyl. disel með
mæli. Verö kr. 45 þús. öll skipti
möguleg, á ódýrari. Uppl. i sima
83400 eftir kl. 20.
Ford Custom árg. ’67
til sölu. Mikiö uppgeröur, sjálf-
skiptur, power stýri og bremsur.
Skoðaður ’81. Uppl. i sima 45244
og 39238.
SVEINN EGILSSON
AUGLÝSIR:
Fiesta Chia árg. ’78
Ekinn 43 þús. km. Silfurgrár.
Verð kr. 74 þús.
Cortina 1300 L árg. ’79 4ra dyra.
Ekinn 9þús. km. Ljósgrænn. Verð
kr.75 þús.
Cortina 1600 L station árg. ’77Ek-
inn 65 þús. km. Silfurgrár. Verð
kr.67 þús.
Honda Civic árg. ’78
Ekinn 20 þUs. km. Rauður Verð
kr. 67 þús.
Escort 1600 sport
árg. ’78 Ekinn 44 þús. km.
Rauður. Verð kr. 60 þús.
Volvo 343 ’78 ekinn 31 þús. km.
Silfurgrár. Verð kr. 76 þús.
Mercury Monarch ’78
4ra dyra.Rauður.Verðkr. 90þús.
Daihatsu Charmant ’79 ekinn 29
þús. km. 4ra dyra. Silfurgrár.
Verð kr. 70 þús.
Opið alla virka daga frá 9—18
(nema i hádeginu), laugardaga
kl. 10—16.
Sýningarsalurinn Sveinn Egils-
son h.f., Skeifunni 17, sími 85100.