Vísir - 25.08.1981, Blaðsíða 27

Vísir - 25.08.1981, Blaðsíða 27
Þessi bátur hét Draupnir og var smibaður I október 1880. Það var breiðfirskur báta- smiður, Bergsveinn ólafsson, sem smiðaði bátinn fyrir Vilhelm Hansen i Flatey. Egill ólafsson framanvið nýja safnhúsið á Hnjóti. Egill hefur verið svo athafna- samur safnari, að húsið er þegar of litið. Þriðjudagur 25. ágúst 1981 VtSIR „ÞETTfl ER SAGA OKK- flR í ÚSKRflOU MflLI’’ Vlsir helmsækir Dióðminjasafn í ðrlygsiiöfn Sumir safna frímerkjum, sumir safna póstkortum eða eldspýtu- stokkum og þeir eru til sem safna peningum. Egili Ólafsson á Hnjóti í örlygshöfn safnar þjóð- minjum, eða kannski ein- hverjir vilji kalla það | gamalt drasl. Vísir heimsótti Egil nýlega og fékk að líta á safnið hjá honum, sem hann er að koma fyrir í " nýbyggðu safnhúsi. Egill Igaf sýslunni safnið sitt fyrir þrem árum, með því skilyrði að byggt yrði yf ir það. Nú er húsið risið og Egill vinnur að því að koma safninu þar fyrir. Hann væntir þess að safnið verði tilbúið til sýningar næsta sumar. Egill byrjaði að safna fljót- lega eftir striðið, þá kornungur maður, Hann hafði áhuga á að bjarga þessum verðmætum frá glötun, eða eins og hann segir sjálfur: „Þetta er einn þáttur- h inn i menningu okkar, lifsbar- | áttan og atvinnuhættirnir. Þetta ■ er saga okkar i óskráðu máli.” Húsið er strax of lítið Ibúðarhúsið á Hnjóti er stórt ' tveggja hæða hús, með stærstu | ibúðarhúsum, sem sjást i ; sveitum. A efri hæðinni safnaði Egill „dótinu sinu, en fyrir um fjórum árum stofnaöi sonur hans heimili. Þá pakkaði Egill niður og eftirlét syninum hús- næðið. Uppúr þvi gaf hann sýsl- unni safnið. Eftir miklar vangaveltur og að vel athuguöu máli var ákveðið að byggja yfir safnið á Hnjóti, á þeirri forsendu að flestir ferðamenn um Vestfiröi leggja leið sina að Látrabjargi og þá er Orlygshöfn i leiðinni. „Ég er mjög ánægöur með þetta hús, svo langt sem það nær. En það vill verða svo, þegar byggt er yfir söfn, aö húsin verða fljótlega of litil. Þess vegna valdi ég þann kost- inn að sýna hérna vinnuna, sem fór fram i baðstofunni, ver- búðina, árabátaútveginn og sýnishorn af seglskipaútgerð- inni og svo útgerðina, sem tók við af seglskipunum,” segir Egill. — Er það þa ekki allt safnið? „Nei, landbúnaöurinn verður að biða.” Og það kemur i ljós aö land- búnaðarsafnið er geymt i nokkuð stóru verkfærahúsi, sem Egill á og i útihúsum. Aöeins fyrir ánægjuna Hvaö skyldi þetta svo hafa kostað Egií mikið i fé og fyrir- höfn? Það treystir hann sér ekki til að meta, en þetta hefur kostað hann óhemju mikla vinnu, segir hann, sem er auðskilið. „En ég hef haft gaman af þessu og ég hef ekki gert það með það fyrir augum að hagnast á þessu, siður en svo.” Hann segist ekki hafa keypt marga muni, en hins vegar lagt mikla peninga i að lagfæra muni. Egill á Hnjóti hefur ekki legið öllum stundum i þessu söfnunarstússi sinu. Hann var fyrst og fremst bóndi, með þokkalega stórt bú. Að auki vinnur hann að félagsmálum bænda og sveitunga og nú er hann starfsmaður flugmála- stjórnar, sem flugvallarstjóri. „Allar minar fristundir hafa farið i þetta — og kannski örlitiö meira, stundum,” sagði Egill. Það er ótrúlegt hvað sumir Á þessari mynd má sjá hluta af elsta slipp á landi hér. Stóru biakkirnar voru notaöar viö aö draga upp skip i slippinn á Bildudal. Óvist er hvort nokkursstaöar finnst hliöstæöa viö þessa safn- gripi- EgiII sýnir hér selabyssur og önnur tól, sem notuð voru viö selveiðar. Visismyndir SV Nýlega kom sérhæfður hópur saman til fundarhalds til aö ræða fööurskyldur þjóöfélags- ins. og fylgdi aö sjálfsögöu fréttaáuki i útvarpi. Virðist sem hinn sérhæföi hópur hafi kannaö til hlitar hverjar fööur- skyldurþjóðfélagsins eru i dagog hverjar þær veröa á morgun. Má þá væntanlega búast viö þvi aö viö forsætisráöuneytiö komi sérstök deild, eins konar stóri pabbi, sem annist yfirumsjón barnauppeldis I landinu. Þessari Orwellisku sögu fylgja upplýsingar um, að íslenskar mæöur vinni svo mik- ið úti, bæöi dagvinnu og eftir- vinnu, að þær hafi engan tíma til aö sinna börnum sinum.og þess vegna veröi þjóðfélagið sem slikt aðtaka aö sér foreldrahlut- verkiö. Þessi kenning hentar mjög vel þeim uppeldisháttum, sem keppst er viö aö koma á strax og skólaaldri er náö en nám almennt miöast nú viö inn- rætingu frekar en menntun, og má kennaraliö landsins vel viö una margvíslegan árangur i þvi starfi. Kemur þá allt heim, hin sögulega skoöun og samtiminn. t munni kennara sameinast þetta I fullyrðingum um yfir- buröi þjóöfélaga, þar sem faö- ernið er eitt og i höndum stóra pabba.En fram að sex ára aldri skortir nokkuð á innrætinguna, og þess vegna þarf stóri pabbi að sjá félagsráögjöfum fyrir at- vinnu við aö skipuleggja verk- hætti á dagvistunarheimilum, en þar er fátt eftir nema ástimplaöar bleyjur. Þaö var aö likindum i skáld- sögu, sem Orwell nefndi 1984, sem hann sagöi fyrir um stóra pabba þann, sem islenskir félagsráögjafar telja nú bráö- nauðsynlegt aö koma fótum undir. Sú saga var talin fremur lygileg, en hún er samt aö veröa staðreynd hér á landi. Aö nokkru á hún sér fyrirmynd I Skandinavlu, en fær þann á- hersluauka hér, aö vegna þess hve islenskar húsmæöur vinni mikla eftirvinnu veröi þjóö- félagiö aö taka aö sér foreldra- hlutverkið. Þrátt fyrir þetta viröast þó gefast hlé til barn- eigna, sem eru aö sjálfsgööu mikiö ti'mafrekari en getnaöur- inn, en allt er þaö borgaö nema getnaöurinn. Það hefur enn ekki tekist að troða þvf I einhvern félagsmálapakkann, að fólk yfir tvítugu fáigetnaöarfrinokkrum sinnum f mánuöi á fullum laun- um. En ná eru samningar fram- þau fullorðnast, tekiö fullan þátt I meðvitaðri þjóöfélagsumræöu og greitt stóra pabba 99% at- kvæöa viö hverjar kosningar. Þeir stjórnmálamenn, sem ætla aö leiöa stefnumiö félags- ráögjafa til öndvegis i uppeldis- málum viröast ekki gera sér grein fyrir þvi, aö hægt er aö vega aö þeim sjálfum og al- mennum lýöræöisvenjum með fleiri en einum hætti. Stjórn- málamenn horfa aöeins til virkra andstæðinga sinna I stjórnmálum og eru uppteknir við þann knattspyrnuleik sem þar erháður. A meöan fá litlu og fínu félagsráögjafarnir og annar menningarlaus lýöur, sem háskólinn keppist viö aö senda út meöal almennings, aö undirbúa framtiðina alveg óá- taliö. Auövitaö hafa félagsráö- gjafar ekki um neitt aö þinga annaö en fööurhlutverk þjóö- félagsins, þegar þeir funda. Þaö eriandaþeirrarframtlöar, sem þeir eru aö keppast viö aö skapa. Þá er ekki annaö eftir en aö koma stóra pabba i forsætis- ráöuneytiö og eftir þaö geta íslendingar iifaö og leikiö á- byggjulaust — skyldi maöur halda. Svarthöföi undan og ástæöa til aö athuga þaö mál, og þá því fremur þegar ljóst er, aö verkalýösforustan ætlar ekki aö semja um beinar kauphækkanir. Þaö er sorgarsaga hvernig rauöir varöliöar I félagsráögjöf uppaldir I Háskóla tslands, ætla aö fara meö foreldrahugsjónina í landinu. Hugmyndin um stóra pabba leysir fyrir þá allan vanda I uppeldismálum og alla baráttu viö frjálsa hugsun. Börnin veröa tekin og steypt i á- kveöiö mót svo þau geti, þegar UM FÖBURSKYLDUR ÞJÚÐFÉLAGSIHS

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.