Vísir - 29.08.1981, Side 2
2
Laugardagur 29. ágj^t 1981
VÍSIR
IJT UM HVIPPINN OG HVAPPINN — UT UM HVIPPINN OG HVAPPINN — ÚT UM HVIPPINP
„Svei þér,
illsku greyid
99
Elstu
gleraugun
1 grein um galdra i þessu
blaöi er litið getiö um skáld-
skapinn allan, sem þeim for-
dæðuskap fylgdi. Þó brást
landsmönnum ekki bogalistin á
þvi sviðinu fremur en fyrri dag-
inn og enn er til fjöldinn allur af
bæði særingum og áhrinskveð-
skap. Fjölkunnug kraftaskáld
höfðu það i hendi sér aö galdra i
bundnu máli einu saman eins og
t.d. Þorvaldur Rögnvaldsson á
Sauöanesi (1596—1680), sem
mælti fram þessa visu i bræði
eftir aö kokkur á hollenskri
duggu hafði sýnt konu hans of-
beldi:
Andskotinn með almátt sinn
i þinn fari handlegginn,
sér þar smeygi sjálfur inn
og saumi fyrir gatiö skinn.
Skipti engum togum aö
kokkurinn „fékk óþolandi kvalir
i handlegginn og iðaði sem
maðkur á gólfinu.”
Þorvaldur þessi sótti hákarl
eins og fleiri en þótti hart að
þurfa að sækja hann langt. A
hann að hafa smiðað sér kláf, i
hvern hann tindi ýmislegt æti,'
þ.á.m. hrossaskrokk, og las yfir
fræöi sin, flutti siðan kláfinn
fram á sjó, sökkti honum og
hafði yfir þessa visu:
Sittu þar i sextán ár,
sjái þig hvorki hrafn né már,
reyrður böndum rimlalár
renni að þér þorskur grár.
Brást Þorvaldi ekki veiöin á
miði þessu meðan 16 árin voru
aö lfða.
Særingar
Bundið mál þótti á sama hátt
gott ráð til aö flæma burt djöful-
inn og var i þeim gjarnan bland-
að saman guðsorði og djöfuls-
ins, þvi guðsorðið eitt nægði
ekki til að skelfa skrattann. Hér
er dæmi um slikar særingar:
Legðu af lymsku brögöum
leiðust fjandans bleyða,
i Hvad
| I þessum mánuði kemur út
j bók á Bretlandi sem ber nafnið
j „101 Uses for a Dead Cat” — eða
| 101 not fyrir dauða ketti.
| Höfundurinn heitir Simon Bond
| og bókin hefur verið ofarlega á
I best-selda listanum i Banda-
■ rikjunum i nokkrar vikur. 1 bók-
■ inni er ekkert annað en
j teikningarafhinuog þessu, sem
J dauðir kettir geta verið nýttir
flúöu og farðu niður,
freistaöu ei minnar hreysti,
gáöu aö, guð vor, maöur,
gefur hann mér án efa
sigur i sorgarhögum.
Svei þér, illsku greyið.
Blóövökvar burt takist
ben hnifa ei þrifist,
skurður nagla skerðist,
skammist kuklið ramma,
hár meinsærum hrörni,
hræðist töfrar sæöis
sóist, særist, þjáist
sökkvi nú fjandinn dökkvi,
sökkvi nú fjandinn dökkvi.
(Blóövökvar: þeir sem vökva
sér blóö og hafa til galdurs.)
MS
til, svo sem gólfmottur, kulda-
stigvél, tennis-spaðar og yddar-
ar (maður lyftir rófunni!).
Að sögn Simons Bond, hefur
ekki linnt látunum siðan bókin
kom fyrst út fyrir vestan, bréfa-
kassinn hans er fullur af haturs-
bréfum og ókunnugt fólk hringir
til hans dag og nótt frá Ameriku
Elstu gleraugu, sem forn-.
I leifafræðingar hafa rekist á,
I fundust i uppgreftri i London og
| munu vera um 540 ára gömul,
j eða frá þvi á miðri 15. öld. Gler-
j in sjálf hafa ekki þolað timans
j tönn, en umgjörðin er mjög heil-
leg. Hún hefur verið gerð úr
beini, og er talið að beinið hafi
• komið úr nautsfæti.
Þessi gieraugu eru vitanlega
• nokkuð ólik þeim, sem nú eru
• gerð. Þau likjast raunar mest
tveimur stækkunarglerjum sem
tengd eru saman með skrúfu,
járnskrúfu i þokkabót. Þessi
J skrúfuhjör auðveldaði fólki að
I stilla umgeröina eftir stærð
J nefja sinna. Gleraugunum var
komið fyrir efst á nefinu og sið-
an var hert á þangað til þau
| klemmdust saman fyrir aftan
til að hella yfir hann skömmum.
Bond teiknaði áður fyrir The
New York Times en dreymdi
vist um að verða brandarakall á
skemmtistöðum. Það lengsta
sem hann komst i þeim efnum
var að halda 20 minútna eintal i
Playboy klúbbnum i Phoenix
Arizona. Eintalið var um ketti.
Hann gafst upp við að freista
gæfunnar á þeirri braut vegna
nasaholurnar. Á umbjörðunum
eru tennur, sesi væntanlega eru
til að festa þau enn betur á nef-
beinið. Greinilegt er að ekki
dugði annað en halda nefinu
sæmilega vel út i loftið svo gler-
augun dyttu ekki af!
Neðan á umgjörðinni var hak
og um það var bundið koparvir,
sem hélt glerjunum sjálfum á
sinum stað, en þau voru þó felld
i skurð innan á umgjörðinni
lika, likt og gert er enn i dag.
Gert er ráð fyrir að stækkunar-
gler eingöngu hafi verið notuð.
Gleraugu á borð við þessi sjást
oft á teikningum frá miðöldum
og eru oft notuð þar til a'ð tákn-
gera háan aldur og visku.
Gamlar tollskýrslur enskar
sýna aðþó nokkuð af gleraugum
voru flutt inn til landsins, eink-
þess að hann þjáist af öndunar-
sjúkdómi. öndunarsjúkdómur-
inn er vegna ofnæmis fyrir kött-
um. Ef köttur sest i fangið á
honum sviður Bond i augun, á
erfitt með andardrátt og fær að
lokum algjöra köfnunartilfinn-
ingu. Annars er honum vel við
ketti að sögn og er töluvert i
mun að leiðrétta allan misskiln-
ing sem bókin kann að valda.
i‘------------
gera Kattavinir nú?
Ókyrrir klerkar
A þessu ári er haldið
upp á þúsund ára afmæli
kristinboðs á islandi og
hafa verið reistir minnis-
varðar svo merkilegir og
haldnar ræður svo magn-
aðar því að lútandi að
naumast hefur verið
kristilegra yfirbragð á
mannfundum í landinu
um langan aldur. En sú
var auðvitað tíðin, að
andans landshöfðingjar
annað hvort hefðu for-
gang í illdeilum á þingum
eða þá hefðu frammi
skopleiki hrelldum lands-
lýð til skemmtunar á
harðærum.
Einu sinni var til dæmis
að nefna, sóknarpresti í
Hítardal, sr. Jóni Jóns-
syni stef nt fyrir að senda
Danadrottningu flösku-
skeyti. Skeytið var að
vísu bréf og flaskan bik-
aður tréstokkur, enda
voru málaferlin, sem út
af spunnust gjarnan
nefnd „Bikstokksmálið."
[ því máli var sá mergur,
að ólöglegt var að senda
drottningunni bréf þá
leið, sem beinast lá við,
heldur þurftu þau að f ara
um hendur amtmannsins
yfir íslandi. Hefur Hítar-
dalsklerki efalaust þótt
sá bókstafur gallaður og
gerður í miklum flýti og
í FRÉTTA-
SKUGGANUM:
Láki L.
skrifar
gripið til stokksins.
Voru í þá daga enda
ekki enn til ákvæði um
lokafrest eða póstflutn-
ingsstimpla því þetta
gerðist um 1691. Fyrir
handvömm misritaðist
undirskrift amtmannsins
á stefnuskjalinu svo að
signaturinn sýndist vera
Chrian. Hafði sr. Jón of-
an af fyrir næstu presta-
stef nu með því að skopast
að skjalinu og kvað sér
hafa verið stefnt af
meinlausum fugli, krí-
unni. Sr. Jón var þó áður
en yfir lauk dæmdur frá
kjóli og kalli en fékk síðar
uppreisn æru og komst
aftur í embætti. En kríu-
málið varð að f ramhalds-
sögu áratugarins og biðu
kotungar hvers kaf la með
eftirvæntingu.
Raunalegri urðu mála-
lok falsbréfamáls herra
Guðbrands Þorlákssonar
á Hólum, sem auk þess að
láta prenta víðfræga
Biblíu með hægri hönd-
inni, hvatti til lagalegra
vígaferla um jarðeignir
með þeirri vinstri.
Eftir meira en hálfrar
aldar illdeilur um tún-
skika í Skagafirði, var
Guðbrandur dæmdur
rógsmaður á öxarár-
þingi árið 1620 og gert að
greiða miklar bætur eða
250 kýrverð.
Sannlega hefur þó tím-
inn grætt þetta sár
kirkjusögunnar og önnur
verk herra Guðbrandar
eru í hávegunum höfð en
útistöður um afdalakot
svo sem einar áminning-
ar hans til sóknarbarna
sinna, en þeim lýkur á
þennan veg: „Þetta er nú
ávöxturinn, sem guðs orð
færir hjá allmörgum hér
á landi, hvar með bessir
og aðrir þvílíkir auðsýna
á sér að ekki eru þeir guðs
börn og ekki af hans
sauðahúsi.”
Ekki sýnast til þess
ástæður til að draga f leiri
dæmi um ýmislegan ó-
kyrrleika klerka fyrr á
öldum enda ekki til ann-
ars gert en mega svo
þakka fyrir þá friðar-
stóla, sem nú eru setnir
af andans leiðtogum í
þessu landi því fáir vita
hvað átt hafa fyrr en
misst hafa.
L.L.