Vísir - 29.08.1981, Side 3
Laugardagur 29. ágúst 1981
Hversvegna
kaupi ég hinn
^ endurhannaða
hans er hollenskt, og þykir þetta
benda til að Niðurlendingar hafi
staðið framarlega i gleraugna-
gerðartækni á miðöldum.
um af skipum sem báru hol-
lensk nöfn. Fyrsti gleraugna-
smiðurinn sem um er vitað
starfaði á árunum 1458-9. Nafn
Af mælisbarniö að
þessu sinni á reyndar af-
mæli í dag, á sjálfum
höfuðdeginum, 29. ágúst
og heitir Elisabet
Erlingsdóttir, söngkona.
„Þú ert hagsýn og lætur
ætíð vit og skynsemi
stjórna lífi þínu. Þú ert
reglusöm, en nokkuð
smásmuguleg og hneigist
helst til vanabundinna
starfa. Torskilin vanda-
mál falla þér ekki í geð.
Listir og góðar bók-
menntir eiga æði mikil
• Þó ég sé 195 cm á hæð kemst ég auöveldlega inn í Citroen
Visa Club.
• Farþega- og farangursrými ótrúlega mikiö í þessum stóra
smábíl.
• Loftkæld 65n cc vél.
• Electrónísk kveikja. — Ótrúleg snerpa.
• Bensíneyösla 5,8 Itr. á 100 km.
• Nýtískulegt mælaborö.
• Framhjóladrif.
• Niöurfellanlegt aftursæti.
• Hituö afturrúöa.
Elisabet Erlingsdóttir.
itök í þér. Þú ert seintekin
og lítt ásthneigð, en trygg
þar sem þú tekur því."
Decollatio
í dag er höfuðdagur, sem á
latinu heitir decollatio eða af-
höfðun enda er dagurinn til
minningar um hálshögg Jó-
hannesar skirara.
Þjóðtrú segir að með höfuð-
degi skiptist veður til ills eða
góðs og er þvi haldið fram að
þannig veður, er verði á höfuð-
degi, haldist næstu þrjár
vikurnar.
í Bók daganna, hefur Arni
Björnsson þetta um þjóðtrúna
að segja: ,,Um þessar mundir
fer sólin að ganga undir á
Norðurpólnum. Þá eykst hita-
munur milli kuldabeltis og
hitabeltis og veldur sterkum
vestanvindum ofarlega i gufu-
hvolfinu. Af þessu verður oft
talsverð breyting á gangi, dýpt
og kreppu lægða á jörðu niðri og
getur það ástand haldist um
nokkurt skeið. Reynsluvisindi
kynslóðanna eru ekki ætið með
öllu út i hött.” (bls. 73)
KOMIÐ - REYNSLUAKIÐ - SANNFÆRIST
Engir siðir tengjast höfuð-
deginum, en þó hef ég heyrt
guðiausan mann segja að hann
borði jafnan svið þennan dag.
Ms
.
OG HVAPPINN — UT UM HVIPPINN
Ur afmælisdaqabókinni
A Globus,
LAGMÚLI 5. SÍMI81555
CITROEN