Vísir - 29.08.1981, Page 10
10
vísm
Laugardagur 29. ágúst 1981
stjörnuspá
IIRÚTUR-
INN
21. M ARZ
— 19. APRl
Vinur þinn sem hefur
*erið niðurdreginn
opp á siðkastið
þarfnast hjálpar.
Veittu honum alla þá
hjálp sem þii getur.
NAUTif)
20. APRÍL
— 20. MAÍ
Þér mun berast
skemmtilegt boð.
Hikaðu ekki við að
taka þvi.
TVÍBUR-
ARNIR
21. MAÍ
— 20. JÚNÍ
Þér veitir ekki af þvi
að hvila þig í dag, eftir
annrildð undanfama
daga.
1 KRABBINN
-í' ''SJ 21. JÚNl
— 22. JÚLÍ
Þetta verður ánægju-
legur dagur. Þú færð
óvænt bréf sém mun
gleðjaþig mikið, farðu
út að skemmta þér i
kvöld.
r, i;, LIÚNID
23. JÚLÍ —
22. AGÚST
Þetta er ekki rétti
dagurinn til að taka
mikilvægar ákvarðan-
ir. Þér mun berast
freistandi tilboð von
bráðar, hugsaðu þig
vel um áður en þú
tckur þvi.
M/ERIN
23. AGÚST
— 22. SKPT.
Þér mun ganga allt i
haginn i dag. Þctta á
sérstaklega við um
fjármálin.
VOGIN
23. SE PT.
— 22. OKT.
Gleymdu ckki
gömlum og göðum
v ini þótt þú hafir
eignast nýja félaga.
DREKINJS
23. OKT.
— 21. NOV.
Gættu þess að of-
netnast ekki þótt þú
sér vinsæll um þessar
mundir.
BOGAMAD
URINN
22. N Ó V.
-21.DES.
Rcyndu að láta fólkið i
kringum þig ekki fara
i taugarnar á þér.
Vertu heima i kvöld og
slappaðu af.
S T EI N -
GEITIN
22.DES.
— 19. JAN.
Farðu út að skemmta
þér I kvöld. Reyndu að
skilja áhyggjurnar
eftir heima.
VATNS-
BERINN
20. JAN.
- 18. FEBR.
Þe t t a v e r ð u r
skemmtilegur dagur.
Þú munt komast að
þvf að kvíði þinn hcfur
verið ást æðulaus.
FISKARN-
\ III
1 19. FEBR.
20. MARS
Reyndu að láta ekki
hugfallast þótt útlitið
sé e.t.v. ekki bjart um
þessar mundir. Það
miui birta tilbráölega.
| Þér tókit þetta og losafti
I okkur vift hcttulega óvini,
"spúrfti Marie
Hr. Kirby, þér er vænt- Já, Brady
anlega Ijóst hift alvar I borgarstjóri, ég er
Til þess aft slá þessu fólki vift og
bridge
EM i Birmingham
1981
island-Luxemburg
(66-30) 104-82 14-6
Island var með rauða
tölu á töflunni, þegar það
mætti Luxemburg. Nú
var að duga eða drepast.
Vestur gefur/allir utan
hættu.
532
K
AK84
KD652
DG96
A8654
9
A87
AK1084
73
G752
G9
7
DG1092
D1063
1043
1 opna salnum sátu n-s
Dony og Bosly, en a-v
Guðlaugur og Orn:
Vest Norð Aust Suð
1H — 1S -
2S D 3S —
4S - — —
Hraustlega sagt á spil-
in, en engin leiö aö fá tiu
slagi, eftir að noröur
trompaði tvisvar út.
1 lokaða salnum sátu
n-s Sævar og Guömundur,
en a-v Renno og De Luca:
Vest Norð
1H 2L
— D
Aust
2 H
Suð
Heldur afkáralegur
samningur hjá Luxem-
burgarmönnum og Island
fékk 300.
skák
Hvitur leikur og vinnur.
í • * * 1 1
#1 JL t
t t il
tSL t Hvftur: Schmidt
Svartur: Padevsky
Pólland 1968
1. Dc5+ Kd8
2. a4! Hb7
(Með 3. .. Db6 i huga).
3. c4! Gefið.
BeHa
— Heldurftu aft Berg
forstjóri nenni aft lesa
þetta langa bréf I
svona góftu veftri?