Vísir - 29.08.1981, Side 11

Vísir - 29.08.1981, Side 11
Laugardagur 29. ágúst 1981 Ame Sivertsen Þjálffræði VISIR Nú er hægt að SPARA LIKAMSÞJALFUN FRÁ HI RVSKt Tll H'LLORDINS.4RA SœuarHilbertsson IDUNN Eigum örfáa bíla af eftirtöldum tegundum á verði fyrir gengisfellingu DATSUN SUNNY CUPÉ á kr. 100.560.- Tvaer nýjar frá Idunni Bökaútgafan Iðunn hefur nýlega sent frá sér tvær nýjar kennslubækur; Þjálffræði og Enska málfræði og æfingar. Bókin Þjálffraéði er eftir norska iþróttakennarann Arne Sivertsen en þýðinguna gerð Karl Guðmundsson. Bókin er ætluð þeim sem starfa að iþróttaupp- eldi barna og unglinga, HUn telur 56 blaðsiður og er prýdd fjölda mynda. Prentrún prentaði. Ensk málfræði Hin bókin, sem Iðunn hefur gef- ið út er Ensk málfræði og æfingar eftirSævar Hilbertsson kennara. Bókin er ætluð byrjendum og sniðin eftir þörfum efstu bekkja grunnskóla og neðstu bekkja framhaldsskóla. Sævar Hilberts- son er enskukennari við Kvenna- skólann í Reykjavik. Bergljót Jakobsdóttir hefur gert myndirn- ar, sem eru margar. Bókinni fylgir heimildaskrá og atriðis- orðaskrá. Hún er 136 bls. og prentuð i Odda. Ms DATSUN SUNNY STATION á kr. 98.160.- DATSUN PICK-UP DIESEL á grind á kr. 85.000.- Sýningarbílar á staðnum Komið og gerið góð kaup Greiðsluskilmálar INGVAR HELGASON Vonarlandi v/Sogaveg — Sími 33560

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.