Vísir - 29.08.1981, Side 21
Laugardagur 29. ágúst 1981
vtsm
STÆÐ SAKAMÁL— SÉRSTÆÐ SAKAMÁI —
hljótiað vera. Þeir hafa sjaldnast
það grimmdarlega Utlit, sem gert
er ráð fyrir”.
„Elskulegir i útliti”
Og ef blaðað er i dómum yfir
barnamorðingjum, kemur í ljós
að þetta er rétt. Jurgen Bartsch
t.d. sem fundinn var sekur um 4
morð á smástrákum, var hinn
elskulegasti i útliti. Sömu sögu er
að segja um Franz Josef Ludy,
sem myrti tvo drengi og karl og
konu. Við réttarhöld hans árið
1968, var til þess tekið hversu vel
og snyrtilega hann var til fara.
Ollum þeim sem þekktu til hans,
kom það gersamlega á óvart
þegar hann var handtekinn fyrir
svo hræðilega glæpi.
íbúasamtök til aðstoðar
lögreglunni
1 Reinbek-hverfi Hamborgar
óttast lögreglan mest að morð-
inginn leiti enn nýrra fórnar-
lamba. Fólkið i hverfinu hefur
stofnað samtök til að aðstoða lög-
regluna og safnað50.000 mörkum,
sem eru i' boði handa hverjum
þeim sem gefur upplýsingar sem
leiða til handtöku. Forsvars-
mönnum samtakanna er ljóst að
morðin á stúlkunum þremur
kemur þeim öllum við og ekki að-
eins foreldrum hinna myrtu eða
lögreglunni. Viðvaranir hafa
verið hengdar upp viðast hvar,
sem minna börn og foreldra á
moröin þr jú og biðja þau að fara
með gát.
A enginu þar sem lik Isabelly
og Beritt fundust, eru feður barna
ihverfinu nær alla daga og kvöld.
t samráði við lögregluna sitja
þeir sakleysislega á grasbala og
tefla eða spila nokkur hundruð
metrum fjær eru nokkrir i bolta-
leik og niður við ána situr maður
með veiöistöng. 1 allt eru það tólf
feður sem skiptastá um að vakta
SERSTÆ c/5
Pfl'
blóðflokkur. „En”, segir
prófessor Mergen, „fæstir barna-
morðingjar skilja eftir svo góö
spor. Fæstir nauðga fdrnarlömb-
um sinum, þeim nægir drápið
eitt, drápið fullnægir jafnvel oft
kynferðisfýsn þeirra”.
Prófessor Mergen hefur, eftir
itarlega rannsókn búið sér til
vissa mynd af dæmigerðum
barnamorðingja. Slikur maður er
oftast einstæðingur, i litlu sam-
bandi við fólk og eigingjarn. 1
þeim 25 málum, sem Mergen ein-
beitti sérað irannsóknum sinum,
var oft um kynvillinga að ræða,
sem skömmuðust sin fyrir þá til-
hneigingu sina. „Þegar allt þetta
kemur saman i einum manni,
verður hann hættulegur. Þ.e.a.s.
einstæðingsskapur, litlir hæfileik-
ar til að aðlagast fólki og kyn-
villa. Hver þessara eiginleika út
af fyrirsigskapar enga hættu. En
þegar þeir allir saman bætast
ofan á slæm uppeldisáhrif eða
annað álika úrfortið mannsins,er
voðinn vis. ,,Og það er rétt, að
þessu hefur verið þannig farið
meö marga illræmda barnamorð-
ingja. Svo sem Jurgen Bartsch,
sem féll alveg inn i formúlu
Mergens. Hann haffá i bernsku
orðið fyrir ofbeldi og kynferðis-
legri misþyrmingu, hann var ein-
stæðingur, sem átti erfitt með aö
umgangast fólk og hann þjáðist af
skömm vegna kynvillu sinnar.
Hann myrti af óviðráöanlegri
hvöt og lét í ljósi mikinn létti
þegar hann loksins komst i hend-
ur lögreglunnar.
Hvað er til ráða?
„Foreldrum verður aö vera -
ljóst, aö slikir menn eru með öllu
óútreiknanlegir, þeir eru sjúkir”,
segir prófessor Mergen. Hvað er
þá til ráða? Lögreglan hefur
eftirfarandi reglur til handa for-
eldrum:
skóglendi, dimmar hliðargötur
o.s.frv.
— Varið börnin viö þvi að fara
upp i bil með ókunnugum.
— Börn sem eru ein á ferö, eiga
meira á hættu. Afskipt böm,
sem stöðugt leita sambands við
fullorðið fólk tilað bæta sér upp
afskiptaleysi foreldranna, eiga
sömuleiðis meira á hættu.
— Það er betra að sjá til þess að
barn sé ekki aieitt að leik
heldur en að fylla það of mikl-
um ótta gagnvart ókunnugu
fólki. Notið ókunnuga manninn
ekki sem Grýlu.
Fiölskyldan hættulegust
Satt best að segja væri nær að
vara böm við sinum eigin foreidr-
um ef hafa ætti hliðsjón af töl-
fræðilegum upplýsingum um
barnamorð. Langflestar likams-
meiðingar á börnum og lát af
völdum ofbeldis gerast i heima-
húsum,annað hvort frá hendi for-
eldranna eða náskyldra.
Dæmin eru fjölmörg: Hár-
greiðslumaðurinn Liebenow, frá
Hamborg, réðist að börnum
þeirra hjdnanna, Ingrid 7 ára og
Dietmar 3 ára og myrti þau bæði,
eftir rifrildi viö konu sína. Hjón
nokkur i Bremen myrtu tvö börn
vinafólks sins til aö mótmæla
hungursneyð barna i þriðja heim-
inum! Og árið 1979 lamdi faðir i
Hamborg son sinn til bana vegna
þess að hann talaði of mikið á
meöan pabbinn var að horfa á
iþróttaþáttinn I sjónvarpinu. Mý-
mörg dæmi enn segja svipaðar
sögur. I Hamborg hafa 90 börn
veriö myrt á siðustu 20 árum. 77
þeirra létust fyrir tilverknað föð-
ursins,móður, afa eða frænda.í 5
tilfellum var morðinginn góöur
nágranni. Aöeins 8 barnanna féllu
fyrir hendi bláókunnugs manns
aöeins tvö þeirra moröa voru
upplýst.
Og nýjustu tölur um bamamorö
i Vestur-Þýskalandi gefa slikt
egt en satt
engið og skógarrjóðrin á morð-
svæðinu.
Kollegar Reinbeks lögreglufor-
ingja eru ekki bjartsýnir á að leit-
in muni bera árangur. Yfirlög-
regluforinginn Harnisch, sem
hefur bækistöðvar i miðborg
Hamborgar skýrir frá þvi að fjór-
um dögum áður en Isabella litla
var myrt I júni s.l. hafi tveir
strákar horfið sporlaust úr öðru
hverfi stórborgarinnar. Leit með
sporhundum, þyrlum og stórum
hópum liðs bar ekki árangur. Lik
drengjanna fannst sex vikum
siðar, falin’á skógarsvæði. Þeir
höfðu báðir verið kyrktir. Það
gætienn verið um sama manninn
að ræða, en það gæti vel verið að
morðingjarnir séu jafnmargir
morðunum á svæðinu undanfarin
ár. „Þegar um bamamorð er að
ræða”, segir Hamisch, vonli'till á
svip, „stendur lögreglan ráða-
laus. Einhver maður rekst á eitt-
hvert barn, þau hafa aldrei hist
fyrr, á milli þeirra eru kannski
ekki nokkur tengsl, það ræðst af
algjörri tilviljun að leiðir þeirra
liggja saman. Við vitum varla
hvar við eigum að byrja rann-
sóknina.”
Afskipt börn eiga mest á
hættu
Harnisch skýrir frá þvi að i
morðmáli drengjanna viti lög-
reglan ekki einu sinni hvar það
var framið, hún veit aðeins hvar
morðinginn faldi likin. ,,Við ger-
um okkur vonir um að rann-
sóknarstofan komi með einhverj-
ar upplýsingar, örlitinn jarðveg
undan skósólum,þræði Ur fatnaði
— allt slikt myndi hjálpa okkur”.
Enn er ekki vitað hvort dreng-
irnir hafi orðið fyrir kynferðis-
árás.
Þegar sæði morðingjans finnst
á h'kinu, verður það lögreglunni
feitur biti, þvi sæöi getur komiö
iqip um glæpamann rétt eins og
- Leyfið börnum aldrei að leika
sér úti i myrkri.
- Varið börn vlð þvi að stytta sér
leið um svæði þar sem litil um-
ferð er, s.s. byggingarsvæði,
hið sama til kynna: Ariö 1980 voru
78 börn yngri en 14 ára myrt, 43
stúlkur og 35 drengir. Sjötiu og
eitt þessara morða gerðust i
heimahúsum. Þýtt
Kannsóknarlögreglumenn á moröstað Beritt litlu
TÆÐ SAKAMÁL — SÉRSTÆÐ SAKAMÁL — SÉRSTÆ
Nauðungaruppboð
scm auglýst var í 38. 40. og 42. tbi. Lögbirtingablaðs 1981 á
hluta i Safamýri 34, þingl. eign Ingimars Gunnarssonar
fer fram eftir kröfu Veðdeiidar Landsbankans, Inga R.
Helgasonar hrl. og Gjaldheimtunnar i Reykjavlk á eign-
inni sjálíri þriðjudag 1. sept. 1981 kl. 15.45.
Borgarfógetaembættið I Reykjavik.
Nauðungaruppboð
sem augiýst var 178., 80. og 82 tbl. Lögbirtingablaðs 1980 á
hluta i Gnoðavogi 16, talinni eign Jóhannesar Júliussonar
fer fram eftir kröfu Jóns Finnssonar hrl., Útvegsbanka
tslands og Landsbanka tslands á eigninni sjálfri miðviku-
dag 2. sept. 1981 kl. 16.30.
Borgarfógetaembættið I Reykjavlk.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i 78., 80. og 82. tbl. Lögbirtingablaðs 1980 á
hluta i Barðavogi 22, þingl. eign Einars Finnssonar fer
fram eftir kröfu Búnaöarbanka islands og Gjaldheimt-
unnar i Reykjavík á eigninni sjálfri miðvikudag 2. sept.
1981 kl. 16.15.
Borgarfógetamebættið I Reykjavlk.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var I 28., 30. og 32. tbl. Lögbirtingablaðs 1981 á
hluta I Sigluvogi 12, þingl. eign Valdisar Oddgeirsdóttur
fer fram eftir kröfu Kristins Sigurjónssonar hrl., á eign-
inni sjálfri miðvikudag 2. sept. 1981 kl. 13.45.
Borgarfógetaembættið I Reykjavlk.
Nauðungaruppboð
annað og siðast á hluta i Grænuhlið 26, talinni eign Frið-
riks Stefánssonar fer fram eftir kröfu Guðmundar Jóns-
sonar hdl. á eigninni sjálfri þriðjudag 1. sept. 1981 kl. 11.15.
Borgarfógetaembættiö I Reykjavlk.
Nauðungaruppboð
annað og slðasta á Njörvasundi 15 A, þingl. eign Þorsteins
Thorarensen fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I
Reykjavik og Tryggingast. rikisins á eigninni sjálfri miö-
vikudag 2. sept. 1981 kl. 14.15.
Borgarfógetaembættiö I Reykjavlk.
Nauðungaruppboð
annað og siðasta á hluta i Bústaðavegi 61, talinni eign
Kristrúnar Bjarnadóttur fer fram eftir kröfu Guðjóns A.
Jónssonar hdl. á eigninni sjálfri miðvikudag 2. sept. 1981
kl. 10.30.
Borgarfógetaembættiö I Reykjavlk.
Nauðungaruppboð
Eftir kröfu tollstjórans I Reykjavlk, Gjaldheimtunnar,
skiptaréttar Reykjavikur, Eimskipafélags Islands,
banka, stofnana og ýmissa lögmanna fer fram opinbert
uppboð sem haldið verður I uppboðssal tollstjóra I Toll-
húsinu v/Tryggvagötu (hafnarmegin) laugardaginn 5.
septeinber 1981 og hefst það kl. 13.30.
Seldar verða ýmsar ótollaðar vörur og upptækar, 6 bif-
reiðar og munir úr dánar- og þrotabúum svo og lögteknir
og fjárnumdir munir.
Tollvörur: Kven- karla og unglingafatnaður, skófatnaöur,
dieselvél, prufubekkur, allskonar varahlutir, 300 stk. hjól-
barðar, Hm, ammoniakdæla, skermar, gólfteppi, hús-
gögn, plastpokar og filma, leikföng, plastprófílar, mat-
vara, plasthanskar, glysvarningur, gerfibióm, hurðar-
húnar, pappir, rofar, hreinlætistæki, blöndunartæki, fitt-
ings, V.W.-1300 árg. ’70, Volvo 145 ’74, Ford Taunus, Dat-
sun-1200 ’71, Dogde Aspen ’76, Ford Capri ’70 og margt
fleira.
Úr dánar- og þrotabúum, lögteknir og fjárnumdir munir,
islenskar og erlendar bækur, mynt, allskonar húsmunir,
þvottavélar, isskápar, frystikista, sjónvarpstæki I iit og
sv. hvit, hljómburðartæki, veggmyndir, skrifstofuáhöld,
saumavélar, skófatnaður, kvenfatnaður og margt fleira.
Avisanir ekki teknar gildar sem greiðsla nema meö
samþykki uppboðshaldara eöa gjaldkera.
Greiðsla við hamarshögg.
Uppboðshaldarinn I Reykjavlk.
d er auglýst gerist það hræðilega...
: t ■KKEf ?r