Vísir - 29.08.1981, Page 22
22
VlSIR
Laugardagur 29. ágúst 1981
By Lawrence and Harrls
Viö skulum
halda upp á
Þegar ég hefi p-
F leitt þig i sannleikann,^
er ég.hræddurum,
aö fagnaöarlátunum, linni.
Nei, ég get
ekki getiö mér til um
þaö. Ertu aö gefa i skyn
aö ég hafi komiö
k frumvarpinu i gegn
1 aöi'A
iving-olian
agnaöist?^'
Hvaö annaö á
maöur aö halda
eftir lestur greinar
messui
Guösþjónustur i Reykjavikurpró-
fastsdæmi sunnudaginn 30. ágdst
1981
Árbæjarprestakall
Guösþjónusta i safnaöarheimili
Arbæjarsóknar kl. 11 árd. Sr.
Guðmundur Þorsteinsson.
Ásprestakall
Messa að Noröurbrún 1 kl. 11 árd.
Sr. Ami Bergur Sigurbjörnsson.
Bústaöakirkja
Messa kl. 11. Organleikari Guðni
Þ. Guömundsson. Sr. Ólafur
SkUlason.
Dómkirkjan
Kl. 11 messa. Sr. Þórir Stephen-
sen. Kl. 18:00 tónleikar. Gústaf
Jóhannesson leikur á orgeliö og
Halldór Vilhelmsson syngur ein-
söng. Aögangur er ökeypis og öll-
um heimill.
Elliheimiliö Grund
Messa kl. 10. Prestur sr. Arelius
Nielsson. Fél. fyrrv. sóknar-
presta.
Grensáskirkja
Guðsþjónusta i umsjá Arnar B.
Jónssonar djákna. Organleikur
Jón G.Þórarinsson. Almenn sam-
koma n.k. fimmtudagskvöid kl.
20:30. Sr. Halldór S. Gröndal.
Hallgrimskirkja
Messa kl. 11. Sr. Karl Sigur-
björnsson. Þriöjudagur 1. sept.
kl. 10.30: Fyrirbænaguðsþjón-
usta. Beðið fyrir sjúkum.
Landspitalinn: Messa kl. 10. Sr.
Karl Sigurbjömsson.
Háteigskirkja
Messa kl. 11. Organleikari Birgir
As. Guðmundsson. Sr. Tómas
Sveinsson.
Kópavogskirkja
Guðsþjónusta fellur niður n.k.
sunnudag 30. ágúst vegna dvalar
kirkjukórs og organista á kóra-
mótii Skálholti. Sr. Arni Pálsson.
Laugarneskirkja
Laugardagur 29. ágúst: Helgi-
stund að HátUni lOb, niundu hæð
kl. 11 árd. Sunnudagur 30. ágúst:
Messa að Norðurbrún 1 kl. 11 árd.
Sóknarprestur.
Neskirkja
Guðsþjónusta kl. 11 árd. Sr.
Frank M. Halldórsson.
Frflrirkjan i Reykjavik
Messa kl. 2. Fyrsta messa eftir
sumarfri. Organleikari Sigurður
Isólfsson. Prestur sr. Kristján
Róbertsson.
Frikirkjan i Hafnarfiröi
Kl. 14 guðsþjónusta. Sr. Heimir
Steinsson, rektor i Skálholti ann-
ast messugjöröina. Safnaðar-
stjórn.
Kirkja óháöa safnaöarins: Messa
klukkan 11 á sunnudag séra Emil
Björnsson.
Fíladelfhiukirkjan : Almenn
guðsþjónusta klukkan 20 á sunnu-
dag. Ræðumaður Garðar Ragn-
arsson.
Svör viö getraun
Svör viö fréttagetraun bls 19:
1. Frihöfnin.
2. Súkhulaöistykki.
3. Þrjú utkvæöivoru ekki talin
vegna formgalla og eitt at-
kvæöi barst of seint.
4. 20 ár.
5. Minkur.
6. Rúmlega 4 þúsund króna
gjald fyrir sjónvarpskapal.
7. islendingar.
8. Jón Páll Sigmarsson.
9. Julie Christie
10. Um Hrafnholurnar utar'-
lega viö Dýrafjörö.
VERDLAUNAGRIPIR
OG FÉLAGSMERKI
Fyrir allar tegundir iþrotta. bikar- ^
ar. styttur. verðlaunapeningar
— Framleiöum felagsmerki
E. Baldvinssoni
R«yh|avik - Símt 22804 k
í/////iiiiiim\\\\\\v