Vísir - 29.08.1981, Side 27
Laugardagur 29. ágiísí. 1981.
Í7
(Smáauglýsingar — sími 86611
OPIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 9-22
Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. 18-22
J
Brúöuvagnar,
brúðukerrur, þrihjól, verö
kr.222.- og 350,- og 430,- Stignir
bilar, action-man, ævintýramaö-
ur, flugmaður, hermaöur, kafari,
yfir 20 teg. af fötum, jeppar,
skriðdrekar, þyrlur, mótorhjól.
Kiddikraft leikföng
Póstsendum
Leikfangahúsiö
Skólavörðustig 10, simi 14806.
Verslun
Vorum aö taka upp
amerisk straufri lök meö teygju.
Nýkomið fallegt damask, mikiö
úrval af tilbúnum léreftsettum.
Straufrium settum úr 100% bóm-
ull. Damasksett, tilbúin lök,
sængurvera ög lakaefni i metra-
tali, falleg einlit amerisk hand-
klæði. Einnig mikiö úrval af góö-
um leikföngum. Póstsendum.
Verslunin Smáfólk, Austurstræti
17, simi 21780.
Þakrennur i Urvali
Sterkar og endingargóðar. Hag-
stætt verö. Rúnaðar þakrennur
frá Friedricheld i Þýskalandi og
kantaðar frá Kay i Englandi.
Smásala og heildsala.
Nýborg h/f. Ármula 23, simi
86755.
Útsölur
(gallerp I r/^j
Hsekjartorg | m \
Nýja húsinu Lækjartorgi
Meiri háttar hijómpiötuútsala
Útsala hljómplötuútgefanda hefst
þriöjudaginn 1. september. Þeir
hljómplötuútgefendur sem ekki
hefur náðst til en vilja vera með
og aðrir sem plötulager hafa
undir höndum vinsamlegast hafið
samband i sima 53203 næstu daga
milli kl. 20-22. pt,
Fyrir ungbörn
Tviburakerra
tveggja skerma til sölu. Uppl. i
sima 93-1842.
(Barnaggsla
Playmobil
Playmobil
ekkert nema playmobil” segja
krakkarnir, þegar þau fá að velja
afmælisgjöfina.
FÍDÓ, IÐNAÐARMANNA-
HÚSINU HALLVEIGARSTIG.
Óska eftir konu
sem gæti passaö tvö börn ein-
staka sinnum hluta úr degi, helst
sem næst Fifuseli. Uppl. i sima
77927.
Fasteignir ,ffl ffl ,
Lítil verslun til sölu
Skipti á góðum bil koma til
greina. Uppl. i sima 71732 eftir
kl.19.
Kópavogur
Til sölu á góðu verði 4ra her-
bergja efri hæð i tvibýlishúsi.
Fallegur garður, fallegt útsýni.
Uh>1. i simum 42720 og 72612.
Fomsala
Fornverslunin, Grettisgötu 31,
simi 13562.
Eldhúskollar, svefnbekkir, stofu-
skápar, borðstofuskápar, borð,
stofuborð, sófaborð, stakir stólar,
blómagrindur og margt fleira.
Fornverslunin, Grettisgötu 31,
simi 13562.
Sumarbústaóir
Sumarhús-teikningar
Teikningar frá okkur auðvelda
ykkur að byggja sumarhúsið.
Þær sýna hvern hlut i húsið og
hvarhann á að vera og hvernig á
að koma honum fyrir. Leitið upp-
lýsinga. Sendum bæklinga út á
lánd. Teiknivangur Laugavegi
161, simi 91-25901.
Teikniáhöld
Túss-pennar, heftarar, hnifar og
fleira fyrir teiknistofuna, skrif-
stofuna, skólann og heimilið.
Heildsölubirgðir
Vefarinn ArmUla 21, simi 84700.
Umboðsmenn um land allt.
Fulikomin tölva meö visindalcg-
um möguleikum
60 möguleikar
Statistic reikn
ingur
Degree/Radian/
Grad.
5 faldur svigi
1 sjálfstætt
minni
Lithium power
battery
Veski
Ars ábyrgö
kr. 349.00
Borgarljós
Grensásveg 24
s. 82660
S*,n»U LC 3400L
Skrifstofutæki
L i
(--------------------^
Hreingerningar j
Tökum að okkur hreingerningar
á ibúðum, stigagöngum og stofn-
unum. Tökum einnig að okkur
hreingerningar utan borgarinnar
og einnig gólfhreinsun. Þorsteinn,
simi 28997 og 20498.
Gerum hreinar
ibúöir, stigaganga, fyrirtæki og
skóla. Orugg og góð vinna. Simi
23474. Björgvin Hólm.
Hreingerningarstöðin Hóim-
bræður
býður yður þjónustu sina til hvers
konar hreingerninga. Notum há-
þrýsting og sogafl tii teppahreins-
unar. Uppl. i sima 19017 og 77992
Ólafur Hólm.
Góifteppahreinsun — hreingern-
ingar
Hreinsum teppi og húsgögn i
ibúöum og stofnunum með há-
þrýsitækni og sogafli. Erum einn-
ig með sérstakar vélar á ullar-
teppi. Gefum 2 kr. afslátt á ferm.
i tómu húsnæði.
Ema og Þorsteinn simi 20888.
(—’ 'i
Dýrahald________________
Ódýrt kattahald
Viðbjóðum 10% afslátt af kattar-
mat,sé einn kassi keyptur i einu.
Blandið tegundum eftir eigin vali.
Einnig 10% afsláttur af kattar-
vörum sem keyptar eru um leið.
Gullfiskabúðin Fischersundi,
simi 11757.
160 litra fiskabúr
til sölu, með gefara og klukku
sem kveikir og slekkur ljósið,
hreinsar og sandryksugudælu og
20 litra seiðabúr o.fl. Uppl. i sima
14715.
Si’amsköttur hefur tapast
siðan 27/8. Hann heitir Oliver, er
geltur högni. Simi 13892.
—■
Teppahreinsun
Gólfteppahreinsun
Tek aö mér að hreinsa gólfteppi
og húsgögn. Ný og fullkominn há-
þrýsivél með sogkraft. Hringiö i
sima 25474 eöa 81643 eftir kl. 19.
Vantar þig vandaða sólbekki,
Þjónusta
eða nýtt plast á eldhúsboröin? 1
Við höfum úrvalið.
Uppsetning ef óskað er.
FAST VERÐ.
Sýnum prufur, tökum mál, yður
að kostnaðarlausu.
Uppl. i sima 43683.
Dyrasimaþjónusta.
Onnumst uppsetningar og viöhald
á öllum gerðum dyrasima. Ger-
um tilboð i nýlagnir. Uppl. i sima
39118.
Tökum að okkur múrverk, flisa-
lagnir, viðgeröir, stevpur, ný-
byggingar.
Skrifum á teikningar. Múrara-
meistarinn, simi 19672.’
Tökum að okkur
að þétta kjallara og aðrar húsa-
viðgerðir. Sköfum einnig upp úr
útihurðum og lökkum. Uppl. i
sima 74743.
Ferðafóik athugið:
Odýr, þægileg sveínpokagisting i
2ja og 3ja manna herbergjum.
Eldhús með áhöldum.
Einnig tilvalið fyrir hópa.
Verið velkomin.
Bær
Reykhólasveit, simstöö Króks-
fjarðarnes.
Pússa og lakka parket. Ný og full-
komin tæki. Uppl. i sima 12114
e.kl.19.
Tökum að okkur að
skafa útihurðir og útivið, simar
71815 Sigurður og 71276 Magnús.
--- N
Atvinnaiboói
Unglingsstúlka óskast
til tsafjarðar, til að gæta 2ja
barna. Fæði og húsnæöi. Mögu-
leikar á vinnu með, þar sem
móðirin vinnur vaktavinnu. Uppl.
i sima 31057.
1-2 trésmiði
vantar strax eða fljótlega. Mikil
vinna. Uppl. i simum 76904 og
72265.
2 konur óskast
til starfa við matvælaiönað. Uppl.
i si'ma 30677.
Kona óskast til starfa
i þvottahúsi hálfsdags vinna.
Þvottahúsið Lin, Auðbrekku 41,
simi 44799.
SÖLUSTARF:
Óskum eftirað komast isamband
við ábyggilegan aöila, karl eöa
konu, sem gæti tekið að sérsölu á
myndum og minjagripum til
verslana og einstaklinga i
Reykjavik og eða úti á landi.
Heppilegt ef viðkomandi væri
meö söluáöörum vörum. Frekari
uppl. á kvöldin og um helgina.
Myndaútgáfan simi 20252.
Ilálfdagsstarf:
Óskum eftir að ráða konur (hús-
mæöur) til ýmissa hálfdags-
starfa. Framtiðarvinna. Vinsam-
legast hafið samband í dag eöa á
morgun þriðjudag.
Fönn Langholtsveg 113
Innheimtustjóri
Kaupfélag Borgfirðinga, Borga:
nesi óskar eftir að ráða ini
heimtustjóra. Upplýsingar ur
starfið gefa Jón Einarsson fui
trúi og Skúli Ingvarsson aða
gjaldkeri isi’ma 93-7200. Umsókr
irásamtupplýsingum um námo
fyrri störf sendist Jóni Einarssyr
fyrir 15. sept. ’81
Kaupfélag Borgfirðinga
Borgarnesi ^
Atvinna óskasT]
óska eftir næturvarðarstarfi
Upplýsingar isfma 14541 frá kl.9—
22.
Ungt par vant
ræstingum, óskar eftir ræstingar-
vinnu. Uppl. i sima 27056.
Ræstingavinna óskast.
Tvær konur óska eftir ræstinga-
vinnu. Getum tekið saman eða i
sitt hvoru lagi. Uppl. i simum
73471 og 71014.
Vanur matsveinn
óskar eftir plássi á litlum skut-
togara. Uppl. i sima 78094 eftir kl.
7.00.
Ung kona
óskar eftir framtiðarvinnu, getur
byrjaö strax. Uppl. i sima 21143
4ra herbergja ibúð
með sér þvottahúsi til leigu.
Fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima
75133.
Breiðholt — Háaleiti
Óska eítir 2ja herbergja ibúð til
leigu i Breiðholti. Hef 4ra
herbergja ibúð i Háaleitishverfi
og býð skipti. Tilboð sendist
augld. Visis, Siðumúla 8, sem
fyrst, merkt „Breiðholt — Háa-
leiti”.
Húsnæói óskast
Areiðanlegur og reglusamur
námsmaður óskar eftir herbergi
til jóla, helst i Breiðholti.
Morgunverður og kvöldverður
kæmu sér vel, en ekki skilyröi.
Uppl. i sima 54583.
Garðabær
Reglusöm hjón með 3 börn, óska
eftiraö taka á leigu, helsttii langs
tima, einbýlishús eöa raðhús i
Garðabæ eða Norðurbæ Hafnar-
fjaröar. Uppl. i simum 42720 og
72612.
Ung barnlaus
hjón óska eftir ibúö I Keflavik eða
nágrenni. Fyrirframgreiðsla.
Uppl. i sima 92-2531.
Unga stúlku
utan af landi vantar litla ibúð eða
herbergi strax. Uppl. i sima 94-
3578, Hjördis.
Reglusöm stúlka
utan af landi, sem er aö hefja
nám viö Háskólann, óskar að taka
á leigu litla ibúö, sem fyrst. 9
mánaða fyrirframgreiðsla. Uppl.
i sima 77911.
2 reglusamar systur
óska eftir 3ja herbergja ibúð.
Góðri umgengni og skilvisum
greiðslum heitiö. Uppl. i simum
19587 eða 85960.
Námsstúlka utan af landi
óskar eftir herbergi með eldunar-
aöstööu. Reglusemi heitiö.
Einhver fyrirframgreiðsla. Upp-
lýsingar isima 94-3663eftir kl .6.00
á. kveldin.
Innbú hf óskar að taka á leigu
3ja-4ra herbergja ibúö helst i
Voga- eöa Háaleitishverfi. Ars-
fyrirframgreiðsla ef óskað er.
Upplýsingar i sima 86590 milli
kl.9.00 og 6.00 á daginn.
Við erum ung hjón
og óskum eftir að taka á leigu
2ja-3ja herbergja ibúö. Hann er i
langskólanámi og hún I góöri at-
vinnu. Neytum hvorki áfengis né
tóbaks. Getum greitt l-2ja ára
fyrirframgreiðslu. Góöri um-
gengni heitið. Uppl. I sima 13938.
Mæðgur
26 ára og 3ja ára, vantar litla
ibúð, þegar þær koma heim úr
kaupavinnunni i september.
Uppl. i sima 76384.
tbúð i tæpt ár!
Hver getur leigt 2ja herb. Ibúö I
tæpt ár? Viö erum 3 i heimili og
verðum á götunni 1. okt. n.k. Við
erum i’ sima 78146.
21. árs stúlku
vantar herbergi eða litla Ibúö,
sem fyrst. Uppl. I sima 36 098 e.kl.
19.