Vísir - 29.08.1981, Side 31

Vísir - 29.08.1981, Side 31
Laugardagur 29. ágúst 1981 Rannsóknir á helstu virklunarsvæðum á árlnu: i Þrlátiu mitllónir Fllótsdalsvirklun - 8 (Biöndu. 7.7 i Sultartanga 1 haust verBa hugsanlegar virkjanir viB Blöndu, Sultartanga og á FljótsdalsheiBi tilbúnar til útboBs. A árinu 1981 er fjárveiting til Blöndu vegna rannsóknar- starfa 8 milljónir, Sultartanga 7.7 milljónir en FljótsdalsheiBi rúmar 30 milljónir og er þaB jafn- framt hæsta fjárveiting, sem variB hefur veriB til rannsóknar á einni virkjun. ABalrannsóknarstörfin, þaB er aB segja beinar virkjunarrann- sóknir fóru fram á Blöndu- svæöinu á árunum 1973 til’79, viö Sultartanga frá árinu 1978 og er þeim nú um þaö bil aö ljúka, og á Fljótsdalsheiöi hófust þær i fyrra- sumar og á þeim aö ljúka um mánaöamótin september-októ- ber. Þær átta milljónir, sem variö er til Blöndu i ár hafa fariö i veiöi- rannsóknir, verkhönnun, upp- græöslutilraunir og vega- gerö.Sultartangafjárveitingin hefur farið i almenn rannsóknar- störf, svo sem jaröfræöirann- sóknir alls konar, verkhönnun og fleiraeöa sams konar rannsóknar- starfa og þær rúmu 30 milljónir, sem veitt hefur veriö til hugsan- legra virkjunarframkvæmda á Fljótsdalsheiöi. —KÞ Þeir Þröstur Þórhallsson (t.v.) og Tómas Björnsson hafa áöur ást viö, eins og sjá má á meöfylgjandi mynd. Útitaflið form- lega vígt í dag - tveir ungir skákmenn tefla fyrstu skákina tJtitaflið, sem Reykjavikurborg hefur látið gera fyrir neöan Bern- höftstorfuna, veröur vigt viö há- tiölega athöfn sem hefst klukkan 2 i dag. Taflfélag Reykjavikur hefur tekiö aö sér aö annast vigslu útitaflsins, dagskrá vigslu- hátiöarinnar er sem hér segir: Egill Skúli Ingibergsson, borgar- stjóri og Friöjófur Max Karlsson, formaöur Taflfélags Reykjavikur flytja ávörp. Siöan veröur sjálf vigsluskákin tefld, en þar leiða saman hesta sina tveir skákmenn af yngri kynslóöinni, þeir Tómas Björnsson, skólaskákmeistari tslands og Þröstur Þórhallsson, skólaskákmeistari Reykjavikur. Þeir eru báöir 12 ára gamlir og hafa á undanförnum árum tekiö virkan þátt i starfsemi Tafl- félagsins, auk þess sem þeir hafa teflt á mótum bæöi hér heima og erlendis. Báðir hafa þeir og náö góðum árangri i skákinni og veriö um margt jafnöldrum sinum til fyrir- myndar, eins og segir i fréttatil- kynningu T.R. Stjórn Taflfélags- ins þykir þvi viöeigandi, aö þeir tefli fyrstu skákina á útitaflinu. Og þá er bara að hvetja hvern rólfæran mann aö fylgjast meö vigslunni og spennandi skák þeirra Þrastar og Tómasar. —jsj. verður Kusk á hvftfiibdanum sýntá hinum Norðurlðndunum? - ýmsar sklpulagsbreyllngar lyrlrhugaðar á mótlnu Leiklistarstjórar norrænu sjón- varpsstöövanna þinguöu i Reykjavik dagana 25. til 27. ágúst, þar sem meöal annars voru boöin tilskipta nyieg leikrit. Af hálfu Lista- og skemmti- deildar islenska sjónvarpsins var sýnt verk Daviðs Oddssonar, Kusk á hvitflibbanum, en það var tekið upp i júni siöastliönum. Þaö var Andrés Indriöason sem leik- stýröi þvi verki og veröur þaö á dagskránni hérlendis i' desember. — KÞ Tfskusýningin klukkan hálf sjö Tiskusýningin á útitaflinu sem viö sögöum frá i blaðinu i gær, verðuraöeinsseinna á ferðinni en auglýst var. Sýningin á aö fara fram klukk- an 18.30 eða þegar hátiðarhöldum vegna vigslu útitaflsins lýkur. Þar verður sýndur fatnaður frá danska fyrirtækinu Young Dane, sem verslunin Sonja mun taka tíl sölu nú i' haust. Vísisbíó Striðsherra Atlantik, nefnist ævintýramynd i litum og með is- lenskum texta, sem sýnd verður i Visisbiói i Regnboganum klukkan 13 á morgun. VtSÍR Eggert Jóhannesson, formaöur landssamtakanna Þroskahjálpar en hann sá um skipulagningu fjár- söfnunarinnar, afhendir Haligrimi Heimsmetabók Guinnes fyrir hönd útgáfufyrirtækisins Arnar og örlygs. Visismynd: GVA „BaKkus” safnaöl nær 150 púsundum - bakkferð Hallgrims Nlarlnðssonar lauk I gær og helmsmellð er staðreynd „Bakkus” nefndu gárungarnir Hallgrim Marinósson þegar hann steig út úr Skoda-bifreið sinni viö Shellstööina á Laugavegi 180 um fimm leytiö i gær opnaöi kampa- vinsflösku i tilefni þess, aö hann haföi þá lokiö bakk-ferö sinni hringinn i kringum landiö. Hall- grimi taldist þá til aö hann heföi lagt að baki um 1530 km. vega- lengd á ellefudögum en alls mun hann hafa verið tæpar 90 klukku- stundir i sjálfum bakk-akstrin- um. Við komuna til Reykjavikur tóku vinir og vandamenn á móti Hallgrimi og voru honum afhent blóm og tveir bikarar, annar frá Samúel og hinn frá Arna Höskuldssyni, gömlum vini Hall- grims. Engin þreytumerki voru aö sjá á kappanum og kvaöst hann vera til i aö leggja aftur i’ann þegar i staö. Sem kunnugt er fór fram fjár- söfnun til styrktar þroskaheftum i tengslum við bakkferöina og telst forráöamönnum söfnunarinnar til aö á milli 100 til 150 þúsund króna hafi safnast. Þess má geta aö Jöfur lagöi Skodann til endur- gjaldslaust og lofaöi Hallgrimur bilinn mikiö. Þaö var hinsvegar Skeljungur sem sá um eldsneytiö. Og nú er nafn Hallgrims á leiö inn i heimsmetabókina sem örn og örlygur gáfu honum aö bakk-feröinni lokinni. — TT. Viktor Kortsno) tellir ð næsla Reykjavlkurskákmðti Fyrir nokkru hóf stjórn Skák- sambands Islands undirbúning að X. Reykjavfkurskákmótinu, sem fram fer á næsta ári, 1982. Þegar hefur Viktor Kortsnoj, verið boöin þátttaka, og hefur hann þegið „Meö þessaritillögu er fyrst og fremst veriö að skora á Mennta- málaráöuneytið aö auka kennslu- kvótann fyrir 6ára börnin, en eins og nú er, fá þau ekki kennslu nema sem svarar tveimur stundum á dag”, sagöi Dr. Bragi Jósepsson, námsráögjafi, en hann lagöi fram tillögu á siöasta fundi Fræösluráðs sem gerir ráö fyrir, ef til framkvæmda kemst, aö kennsla forskólabarnanna verði aukin um rUman helming, úr 10 i stundir á viku. „Ef ráöuneytiö veröur ekki viö þessum tilmælum”, sagði Dr. Bragi ennfremur, „þá er lagt til aö borgaryfirvöld sta'ndi straum af þeim kostnaði, sem tillagan gerir ráö fyrir”. Kostnaðinn sagði Dr. Bragi nema um 940.000 króna, eða þvi sem næst 11 kennarastööum. Hann kvaðst þó ekki gera ráð fyrir þvi að raunkostnaður viö framkvæmd tillögunnar færi yfir 500.000, eöa um 6 kennarastööur. „Við erum með þessu aö reyna að þrýsta á stjórnvöld um að boðiö. Stjórn S.í. hefur ákveðið að breyta fyrirkomulagi X. Reykja- vikurskákmótsins aö veruiegu leytifráþvisem áöur hefur veriö. Veröa til dæmis notuö alþjóöleg reyna að skapa viðunandi ástand i kennslu 6 ára barna. Þetta er viökvæmur aldur, og kennslan hefur ekki veriö meö ákjósanlegu móti aö undanförnu. Þaö skýtur t.d. skökku við, aö 5ára börn eru 4 tima á dag, 20 stundir á viku i leikskóla, en siöan ekki nema 2 stundir á dag i forskóla. Eins er lögö afskaplega litil á- hersla á aö þjálfa börnin og þroska vitsmunalega, en það verður auðvitað að haldast i hendur viö þann félagsiega þroska, sem ætlast er til aö þau öðlist í forskólanum”. Dr. Bragi var spuröur um undirtektir viö tillöguna i fræðsluráöi. „Hún mætir engum mótbyr efnislega, fræösluráö er sammála um þaö, aö fyrirkomulag kennslu 6ára barna er ábðtavant. En það getur oltiö á kostnaðinum, sem framkvæmd tillögunnar gerir ráð fyrir, hvort hún hlýtur samþykki eös ekki”, sagði hann aö lokum. —jsj. timamörk i keppninni, i staö „Icelandic Modern” sem svo hefur verið nefnt, og vakti skiptar skoöanir meöal skákmanna. Enn- fremur hefur stjórn S.l. ákveðiö aö greiöa ekki „bónus” fyrir vinninga og töp, eins og gert var, ef þaö mætti veröa til aö bregöa meiri baráttulit á skákirnar. Hins vegar veröa verölaun meö veglegra móti, svo ekki sé fastar aö oröi kveöið: nema fyrstu verö- laun 10.000.00 dollurum, önnur verðlaun 5.000.00 dollurum og þau þriöju 2.500.00 dollurum. Hins vegar mun S.I. ekki greiöa ferðakostnaö og uppihald erlendu keppendanna eins og verið hefur undanfarin ár. Erþess i staö von- ast til aö þeir renni hýru auga til verölaunafjárins. Ennfremur telst þaö til ný- mæla, aö mótiö er opiö öllum skákmönnum, að þvi tilskildu, aö þeir hafi 2300 ELO-skákstig og þar yfir. Þó má búast viö aö ein- hverjar undanþágur veröi geröar frá þessari reglu, i þvi skyni aö laöa fleiri tslendinga til þátttöku, enstjórn S.I. legguráherslu á, aö þátttaka veröi mikil. Aö likindum mun mótiö fara fram á Hótel Loftleiöum, eins og verið hefur undanfariö. — jsj. Leiðrélting Sú prentvilla slæddist inn i grein um lokun Kaupfélags verkamannaá Akureyri i blaöinu i gær,aö sagt var aö rekstur þess heföi staöið með blóma fram til 1960 i staö 1970. Þá mun kaupfé- lagiö hafa verið stofnaö 1918 en ekki 1922. Tillaga dr. Braga Jósepssonar í fræðsluráði: Stóraukin kennsla hjá sex ára börnum

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.