Vísir - 04.09.1981, Page 1
Frelsi í Dágu
einokunar
- Sjá grein Flnns
Tnrla bls. 8
Nýtt og tietinæmt
I nestlspakkann
- Sjá „Fjnlskyldan
ng helralllð" bls. 12
Sigurliálíð
í Eyjum
- Sjá mannlíf
bls. 18-19
Fanndís Steinsdóttir heitir Sumarstúika Vísis aö þessu sinni. Fanndís stundar tískusýningarstörf í Banda-
rikjunum en er hér heima á Fróni í stuttu fríi um þessar mundir. Fanndís hefur fengið mörg góö verkefni og er að
verða þekkt nafn í tískusýningarbransanum í Bandaríkjunum. Aöall Fanndísar eru fallegar hendur, fallegt
bros, þykkt hár og langir leggir. Sjá nánar á blaðsíðu 27. Vísismynd: GVA
íslenskt blávatn á markað I Bandarikjunum:
Atján púsund tonn
af vatni flutt Ut
- Framkvæmdir viö grunn verksmiðluhúss á sauðárkróki hafnar
Eftir sex ára undirbúnings- Hér er um aö ræöa 12 milljón
starf hefur Hreinn Sigurösson flöskur á ári eöa um 18 þúsund
framkvæmdastjóri á Sauöár- tonn af vatni. Verömæti þessa
króki náö samningum um út- samnings er yfir einum mill-
flutning á islensku drykkjar- jaröi gamalla króna á ári.
vatni. Nú er þegar byrjaö aö grafa
fyrir grunni myndarlegs verk- Ef allt gengur aö óskum gæti
smiöjuhúss viö hafnarsvæðið á þessi útflutningur hafist i april á
Sauöárkróki. Þar koma til meö næsta ári, en vatniö úr krana
að vinna um þrjátiu manns við Sauökræklinga fer á markaö i
átöppun og framleiöslu á plast- New York. — KS
flöskum undir vatniö. Sjá bls.3
„Ég vildi heist
komast I
kirkjugarðinn”
segir Ragnar
Júhannesson.
aldraður öryrki.
sem ..kerflð”
hefur hafnað
Akurnesingar
hðta að kæra
leikinn sem
beir tdDuöu
fvrir KR
í gærkvöldi
Sjá nánar fbróttlr
á bls. 6 og 7...