Vísir - 04.09.1981, Side 2
Föstudagur 4. september 1981
Jón Baldvin ætlar aö
„hffa” Alþýöublaöiö upp.
Rassaköst
Alþýöublaöiö fer nii
meö rassaköstum eftir aö
Vilmundur stofnaöi ný-
lenduna niöur á Lauga-
vegi. Mikil a'skriftasöfnun
mun nú hafin og sitja
kratar kófsveittir viö öll
kvöld, meö simtóliö i ann-
arri hendi og rósina i
hinni. Þá skai fjöigaö á
ritstjórn um aö minnsta
kosti tvo menn, útliti
biaösins breytt svo og
efnisfiutningi.
Siöast en ekki sist á aö
virkja krata tii aö skrifa I
„blaöiö sitt”, og þá vænt-
anlega hætta aö slá sér
upp i öörum biööum.
,,Ja, ööruvisi mér áöur
brá”, sagöi kerlingin.
Griólkast
úr glerhúsi
Náttúruverndarnefnd I
Kópavogi brá undir sig
betri fætinum á dögunum
og skoöaöi tiltekna staöi
sem grunur iék á, aö væru
athugunar veröir. Nefnd-
in kom aö sjálfsögöu
sárahneyksiuö úr göngu-
túrnum, enda vföa aö sjá
jarörask og skemmdir af
verstu tegund. 1 fundar-
gerö nefndarinnar aö
þessu loknu mátti lita orö
eins og „landspjöll”,
„dómgreindarleysi”, og
„allskyns drasl”.
Bæjarráö brá viö hart
og ræddi máliö á fundi
sinum. t bókun frá honum
er Nátúíruverndarnefnd
sjálf sökuö um „dóm-
gr eindarleysi” vegna
bókana sinna eftir göngu-
Uírinn (hm) Aö auki er
henni bent á aö „kynna
sér hvert mál frá öllum
hliöum f staö þess aö
stunda grjótkast úr gler-
húsi”.
Svo eru menn aö tala
um Hafnfiröinga.
Oddur Björnsson, leikritahöf-
undur:
Nei, ætli sé þörf á því, ég fer
fritt i leikhús. Ég skrifa fyrir
þau. En annars heföi ég gert
þaö, já.
Guölaug Sturludóttir, nemi:
Ég býst ekki viö þvl. Ég fer
ekki svo mikiö I leikhús.
Jens Kristján Guö, starfar á
auglýsingastofu SGS:
Nei, ég hef svo litinn áhuga á
leikhúsi. Þaö væri þá helst, aö
ég fengi mér kort hjá Alþýöu-
leikhúsinu, þeir sýna leikrit,
sem ég hef mest gaman af aö
sjá.
Nlllll Iveggja
dellda
stund, en sagði slöan:
„Þegar ég er búinn aö fá
þennan sem bitur á nú
rétt strax og tvo til viö-
bótar, þá er ég búinn aö fá
þrjá i dag”.
Ætlar þú að kaupa á-
skriftarkort á sýningar
leikhúsanna í vetur?
Snorri B. Arnarson, hljóöfæra-
smiöur:
Já, hjá Þjóöleikhúsinu.
Heyröu kem ég I Visi? Veldu þá
góöa mynd af mér.
Albert Erlingsson, verslunar-
maöur:
Nei, ég ætla ekki aö gera þaö.
Ég hef ekki áhuga á þvi.
Þótti orðíð nóg um fjar-
lægðirnar í Reykjavík
- rætt við Guðrúnu
Guðmundsdóttur.
tramkvæmdastjóra
Llfeyrlssjóðs
vestflrðlnga
Þaö er vist álitamál hvort
fréttnæmt sé orðiö þegar konur
komast I stjórnunarstööur ýmiss
konar, svo mjög sem þær hafa
sótt i sig veðriö á undanförnum
árum og jafnvel teygt sig alla leiö
upp I forsetastóla.
Okkur þótti þó athyglisvert er
viö höföum spurnir af ungri konu
sem nýveriö tók viö starfi fram-
kvæmdastjóra Lifeyrissjóös
Vestfiröinga á ísafiröi, þvl yfir-
leitt hefur frekar lltiö fariö fyrir
kvenfólki i trúnaöarstörfum hjá
verkalýösfélögum og stofnunum
þeim skyldum.
Guðrún Guðmannsdóttir, heitir
hún, 28 ára gömul upprunnin ur
Austur-Húnavatnssýslu. Þar hafa
foreldrar hennar, Guðmann
Magnússon og Maria ólafsdóttir
búið að Vindhæli nálægt Skaga-
strönd I riflega fjörtiu ár.
Aö afloknu stúdentsprófi frá
Menntaskólanum við Sund tók við
viöskiptafræðinám við Háskóla
Islands, sem lauk siðan vorið
1978. Þá réðst hún til starfa hjá
Húsnæðismálastofnun rikisins.
„Já, ég starfaði i rúmlega þrjú
ár við leigu- og söluibúðakerfið”,
segir Guðrún i stuttu spjalli við
Vísi. „Ég var aðallega i þvi að yf-
irfara byggingarkostnað og
reikna hann út. Einnig var út-
reikningur og afgreiðsla á lánum,
hluti af starfinu. Það má þvi
segjaaðég sé ekki alveg ókunnug
lánaútreikningum og störfum
sandkom
tengdum þvi, eins
þessu nýja starfi”.
og felast i Er ekki erfitt að rifa sig upp og
yfirgefa borgarmenninguna eftir
„Sakna einskis úr Reykjavik", segir Guörún Guömannsdóttir,
skiptafræöingur, sem hér heldur á dótturinni Jóhönnu Bryndisi.
viö-
langa búsetu þar?
„Nei, alls ekki. Ég held að ég
komi ekki til með að sakna neins
úr Reykjavik. Mér þótti orðið nóg
um fjarlægöirnar og fyrirhöfnina
við að koma börnunum i gæslu og
sækja vinnu drjúga vegalengd frá
heimilinu. Og svo er ég ekki að
flytja á ókunnan stað, þvi
maðurinn minn er ísfirðingur og
við vorum hér við vinnu tvö
sumur með náminu”, segir hún.
Og eiginmaðurinn, hann heitir
Bjarni Jóhannsson einnig
viðskiptafræðingur að mennt og
vinnur hann á endurskoðunar-
skrifstofu á Isafirði. Þau eiga
saman tvær dætur, Sigrúnu
Mariu sex ára og Jóhönnu
Bryndisi, tæplega ársgamla.
Þegar þau hjónin eru ekki með
hugann upptekinn við tölur og
bókhald eins og viðskipta-
fræðinga er háttur, beinist hugur-
inn helst aö hestamennsku.
Nokkur hross eiga þau norður á
Vindhæli og er meiningin að flytja
þau til ísafjarðar hið bráðasta.
Og Guðrún á fleiri áhugamál:
„Já, ég les mikið af. bókum,
eiginlega allt nema reyfara. Mest
heilla mig þó skrif um alls kyns
þjóðlegan fróðleik. Þá reynum
við að stunda útiveru og ferðalög
eftirmegniog höfum ferðast mik-
ið hér innanlands, en fram að
þessu hef ég ekki gefið mér tima
til að fara út fyrir landsteinana.
Guðrún tók við nýju starfi 1.
september og við gerumst svo
frökk að spyrja hvernig henni
líki.
„Þetta er nú svo stuttur timi að
maður getur ekkert dæmt um
starfið ennþá. En þó leggst þetta
ágætlega i mig og aldrei að vita
nema ég ílendist hér á Isafirði”.
— JB.
VOttOPð I
Blartsýni
Þaö sakar aldrei aö
vera bjartsýnn. Þetta
sannar smáatvik sem
Dagursegir frá ogáttisér
staö viö Laxá I Aöaldal.
Þar kom maöur nokkur
niöur á árbakkann og hitti
fyrir mann sem stóö og
„dorgaöi” I hyl einum.
Oröiö var- áliöiö dags og
veiöidegi þvi aö ljúka.
Aökom umaöurinn spuröi
veiöimanninn hvort hann
væri búinn aö fá marga
laxa þann daginn. Hinn
hugsaöi sig um nokkra
„ömmustíl”
Ýmislegt er á sig leggj-
andi til þess aö halda viö
gömlum og góöum siöum.
Þaö sýndi hann i verki,
gamli maöurinn, á Siglu-
firöi, sem haföi tekiö eftir
þvl aö fermingarbörn
fengu ekki i hendur neitt
fermingarvottorö, eins og
hann haföi fengiö viö sina
fermingu fyrir nimlega
hálfri öld.
Hann tók sig þvi til og
létendurprenta sliktskjal
meö viöeigandi breyting-
um og gaf Siglufjaröar-
söfnuöi nokkurt uppiag.
Fermingarbörnin
fögnuöu þessu fallega
vottoröi,, I ömmustil” og
munu slik vottorö nú
prýöa allmörg heimili á
Siglufiröi.
Ráðið
á samning
Alltaf ööru hverju ber-
ast ánægjulegar fréttir úr
leikhúslifinu, þrátt fyrir
allt og allt. Nú hefur
heyrst aö Alþýöuleikhúsiö
ætli aö ráöa tólf leikara á
samning I haust. Er þaö I
^fyrsta skipti, sem leik-
húsiö fer út I slikar ráön-
ingar, en máliö er sagt
vera komiö þaö langt, aö
Marianna Traustadótúr,
Framkvæmdastjóri al-
þýöuleikhússins.
samningarnir liggi á
boröinu, tilbúnir til undir-
ritunar.
Þær raddir heyrast þó,
sem segja þetta fullmikiö
I fang færst. Leikhúsiö
hafisumsé skuldaö 20—30
milljónir gamalla króna I
vor.og sé litil von til þess,
að sá baggi hafi veriö
minnkaöur verulega I
sumar.
„Njarövlkingar meö
aöra löppina i 2. deild”,
segir Suöurnesjapóstur-
inn I fyrirsögn.
Þaö hlýtur aö vera
strembiö fyrir þá aö spila
meö aöra „löppina” I 2.
deild og hina I 3. deild.
Jóhanna
S. Sig-
þórsdóttir
skrifar
1 m ^ ' >>|.
'ii