Vísir - 04.09.1981, Blaðsíða 7

Vísir - 04.09.1981, Blaðsíða 7
Föstudagur 4. september 1981 VÍSIR „Eg vissl varð að s - sagði Ottó Guðmundsson sem tærði KR tvð stig með marki úr vítaspyrnu Það'logarenn ljöstýra il. deild- inni hjá Vesturbæjariiðinu KR eftir óvæntan sigur yfir Akurnes- ingum I gærkvöldi. Slagurinn stendur áfram á milliKR og Þórs og úrslitin ráðast um aðra helgi þegar KR mætir Vikingi, og Þór fær Val I heimsókn til Akureyrar. Það verða síðustu leikir liðanna i 1. deildinni iár — og aðeins annað þeirra mætir þar til ieiks næsta sumar. KR-ingar voru vægast sagt ljónheppnir aö ná báðum stigun- um i leiknum i gærkvöldi. Skagamenn réðu lögum og lofum i siðari hálfleiknum og óðu i marktækif ærum, en frábær markvarsla Stefáns Jóhannsson- ar og óheppni og klaufaskapur Skagamanna komuíveg fyrir, að þeir gætu skorað mirg mörk. 1 fyrri hálfleik var jafnræði með liðunum. Þá skoraði KR gott mark og sá Helgi Þorbjörnsson um aö gera þaö á 20. mínútu leiksins. Bæöi liðin áttu góð marktækifæri eftir það — Skaga- menn það besta á 30. min. þegar Sigurður Lárusson var á mark- teig, en Stefán varði þá meistara- lega i horn. í siðari hálfleik byrjuðu Skaga- menn með látum og Stefán hafði nóg aö gera i markinu. Stöngin bjargaöi honum þó einu sinni — og linuvörðurinn í annað skiptið, en þá skoraði Guðbjörn Tryggva- son gott mark með skalla. En Arni Sveinsson var þá heldur of fljótur á sér og var rangstæður, Magnús átti að vera heið- ursgestur Magnds Jónatansson, fyrrum þjálfari KR i knattspyrnu, og núverandi þjálfari tsafjarðar- liðsins, áttiað vera heiöursgest- ur KR á leiknum viö Skaga- menn i gærkvöldi. Magniís afþakkaöi þaö boö kurteislega — og bar viö önnum viö æfingar. Hann var aftur á móti mættur á völlinn og fylgd- ist vel meö sinum gömlu nem- endum, en Magnúsi var eins og kunnugt er„sagt upp störfum” hjá KR á miöju keppnistimabil- inu I fyrra. —klp — svo að markið var dæmt af. Þegar 12 mlnútur voru eftir af leiknum jöfnuðu loks Skagamenn. Kristján Olgeirsson var þá á auö- um sjó eftir góöa sendingu frá Júliusi P. Ingólfssyni og hann skoraði með þrumuskot. KR-ingar komu með eitt og eitt snöggt upphlaup og I einu þeirra komst Óskar Ingimundarson einn upp aðmarki. Bjarni markvörður náði að stöðva hann rétt fyrir ut- an teig með góðu úthlaupi, og sluppu Skagamenn þar vel. Þaö gerðu þeir aftur á móti ekki þegar rétt um 3 mínútur voru eftir af leiknum. Þákomst óskaralla leið inn f teiginn en var felkiur þar af Guðjdni Þórðarsyni. Vilhjálmur Þór dómari dæmdi umsvifalaust vitaspyrnu sem Ottó Guðmundsson skoraöi’ör- ugglega úr. ,,Ég vissi aö ég varð að skora, þvi aö við þurftum þessi 2 stig nauðsynlega og ég hugsaöi ekki um neitt annað”, sagði Ottó á eftir. Skiptar skoðanir voru um rétt- mæti vitisins á áhorfendapöllun- um. „Óskarsagöisjálfur.að Guö- jón hefði rennt sér i sig en ekki I boltann. Guðjón sagöi aftur á móti, að Óskar hefði dottið um sjálfan sig og Ö6krað um leiö, og -dómarinn þvi dæmt viti!!” Siðustu 2 minúturnar var allt á suðupunkti og gul spjöld og rauð á lofti bæði utan vallar og innan. Mátti ekki á milli sjá hverjir voru taugastrekktastir, — KR-- ingarnir, Skagmenn eða dómar . Boltinn I netinu hjá KR. Þeir GIsii Glslason og Stefán Jó- hannsson horfa á eftir boltanum I hliðarnetiö eftir þrumu- skot Kristjáns Olgeirssonar f leiknum I gærkvöldi. mynd Friöþjófur. inn. En KR-ingarnir héldu út þessar 2 minútur og dýrmæt stig- in voru þeirra. Tapiö var sárt fyrirSkagamenn, þvi aö þeir voru betri aðilinn i leiknum, en það hafa þeir reyndar oft veriö áöur I sumar.og fengið sömuútkomuog nú. — klp — ..Kl R-ingar \ M 1 me ð ólðgles it ð - og við ætlum að kæra lelklnn” sögðu forráðamenn ífl eftlr lelklnn I gærkvöldi - En sumir lelkmenn liðsins eru lltið hrifnir af hvf „Viö munum kæra þennan leik, þvl að KR-ingar léku meö ólög- legan leikmann I leiknum”, sagöi Jón Runólfsson, formaöur Knatt- spyrnuráös Akraness eftirleikinn i gærkvöldi. Þaö, sem hann átti viö með ó- löglegan leikmann, var þegar Vil- hjálmur Þór dómarisýndi óskari Ingimundarsyni „rauða spjaldið” fyrir utan leikvöllinn i lok leiks- ins. Yfirgaf hann völlinn án leyfis Bjarni rétt við verðlaunapallinn - á heimsmeistaramótinu I júdó I Hollandi í gær tslenskir júdómenn stóöu sig frábærlega i heimsmeistara- keppninni I júdó, sem haldin er i Maastricht I Hollandi og sett var I gær. Á fyrsta deginum komust tveir þeirra I úrslitakeppnina og munaöi litiu aö annar þeirra, Bjarni Friöriksson, kæmist á verölaunapali. Hann keppti i undir 95 kg flokki og komst i úrslit i sinum riðli. 1 úrslitakeppninni lagði hann Chris Georghiu frá Kýpur, en tapaði svo fyrir Frakkanum Roger Vachon, en hann er einn besti júdómaður Evrópu. Vachon keppti næst við Austur- Þjóðverja, og sigraði hann, og þar með voru bronsverðlaunin hans. Gulliö hlaut Khuguluri Sov- étrikjunum, en silfrið Robert Van De Walle frá Belgiu. I yfir 95 kg flokki keppti Kol- beinn Gislason og hann komst i úrslit með góðum árangri úr sin- um riöli. lúrslitakeppninni tapaði Kolbeinn fyrir Juha Salonen frá Finnlandi, en Salonen þessi hlaut siöan bronsverðlaunin. Heims- meistari i þessum flokki varö Yasuhiro Yamashita frá Japan — eins og búist hafði verið við — en silfrið hlaut Verichev frá Sovét- rikjunum. Þeir Viðar Guðjohnsen og Nieís Hermannsson keppa i dag, Hall- dór Guðbjörnsson verður i slagn- um á laugardaginn, en á sunnu- daginn veröur „öpni flokkurinn” og þá keppa sumir okkar manna aftur. —klp— og fyrir það fékk hann að sjá spjaldiö eldrauða. En i öllum látunum, semunöul sambandi viðþað, athugaðidóm- arinn ekki, að Atli Þór Héðinsson var þegar kominn inn á fyrir Ósk- ar. Vildu main meina aö hann væri ólöglegur, þvi að ekki mætti annar maöur koma inn á i staðinn fyrir annan, sem búið væri að reka útaf. Vilhjálmur, sem hafði dæmt leikinn mjög vel, sagði er við töl- uðum viö hann á ef tir, að sér heföi orðið á mistök með þvi aö láta Atla Þór vera inni á þær tvær minútur, sem eftir voru. „Þetta eru mannleg mistök og ekkertviö þeim aö gera úr þvi sem komið er”, sagði hann. Sumir leikmenn Akraness voru allt annaö en hrifnir, þegar þeir fréttu, aö forráðamenn þeirra ætluöu að kæra þetta atvik. Bjarni Sigurðsson. markvörður, og Sigurður Halldórsson, sögðu að slikt væri alveg ófært. „Þaö erubara léleg liö sem standa i að kæra leiki. Við Skagamenn eigum aö geta unniö leiki og mót án þess að þurfaaö standa Islíku”, sögðu þeir, þegar við gengum út úr bún- ingsklefa þeirra. Sjálfsagthefur þetta mál mikiö verið rættá leiðinni upp á Skaga, en það kemur I ljós i dag eða á morgun, hvaö Akurnesingar gera. — klp — I Hannes áfram í Fram Hannes Leifsson, handknatt- leiksmaður úr Fram, hefur hætt við að leika og þjálfa Reyni, Sandgerði, i 3. deildinni i hand- knattleik i vetur. Var búið að ganga frá félagaskiptum þang- að. En hann hefur nú ákveöiö að leika áfram með Fram. Framarar hafa f engið til liðs við sig tvo nýja menn Gauta Guö- jónsson úr Gróttu og hinn unga og efnilega leikmann úr Val, Hermund Sigmundsson. -klp- - að skora mörk lyrir Vlklng Sigurður Gunnarsson, hand- knattleikskappi, sem lék með Leverkusen i Vestur-Þýska- landi s.l. vetur, lék sinn fyrsta leik með Vikingi i gærkvöldi. Var þaö æfingaleikur viö Fram i KR-heimilinu og sýndi hann þar góöa takta og skoraði með hverju þrumuskotinu á fætur öðru. -klp- Þorsteinn hættir með Niarðvík Þorsteinn Bjarnason, lands- liðsmarkvörður i knattspyrnu, gekk i gærkvöldi frá félaga- skiptum úr Njarðvik i Keflavik i köruknattleik. Þorsteinn er mjög góður körfuknattleiksmaður eins og kunnugt er, og varö Islands- meistari með UMFN i vor. Er án efa mikill styrkur fyrir Keflavikinga að fá hann, þvi aö þeir eru að missa Jón Kr. Gisla- son til Bandarikjanna. -klp- Francis til City - á 1.2 millónlr punda Trevor Francis, landsliösmiö- herji Englands, var i gær seldur frá Nottingham Forest til Manchester City á 1,2 milljónir sterlingspunda. Leikur hann sinn fyrsta leik meö City gegn Stoke á laugardaginn. Þá gekk John Bond, fram- kvæmdastjóri Man. City. i gær frá kaupum á syni sinum Kevin Bond.. frá Seattle Sounders I Bandarikjunum fyrir 400 þús- und pund. Hann pungaöi þvi út með 1,6 milljónir punda i gær.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.