Vísir - 04.09.1981, Page 10
10
stjörnuspá
HRtJTUR-
INN
21.MARZ
— 19. APRl
Þaö eru rólegir dagar
framundan hjá þér og
þú skalt nýta þér þaö'
út i ystu æsar.
NAUTIÐ
20. APRÍL
— 20.MAÍ
Þú veröur aö hafa
hemil á fjáraustri þin-
um ef ekki á ilia aö
fara.
TVtBUR-
ARNIR
21.MAÍ
— 20..JONÍ
Vertu vakandi fyrir
öllum tækifærum sem
bjööast I sambandi viö
nýtt starf.
KRABBINN
21.JUNÍ
— 22. JtJLÍ
Þú veröur aö vera
mun tillitssamari i
garö þinna nánustu
heldur en undanfariö.
L.IONIÐ
ií'í'Sl 23. JÚLÍ —
22. AGÚST
Þú skalt reyna aö
njóta útivistar eins
mikiö og þú mögulega
getur.
MÆRIN
23. AGÚST
— 22. SEPT.
Þú veröur neyddur til
aötaka afstööu I mjög
viökvæmu máli i dag.
VOGiN
23. SEPT.
— 22. OKT.
Vertu haröur viö sjáif-
an þig og sökktu þér I
námsbækurnar.
DREKINN
23. OKT.
— 21. NOV.
Besti vinur þinn þarf
mjög nauösynlega á
hjálp þinni aö halda I
dag.
BOGAMAÐ-
URINN
22. NÓV.
— 21.DES.
Návist viö yngri kyn-
slóöina mun veita þér
ómælda ánægju I dag.
STEIN-
GEITIN
22.DES.
— 19. JAN.
Matarlyst þln getur
komiö þér á kaldan
klakann. Stigöu á baö-
vigtina!
VATNS-
BERINN
20. JAN.
— 18.FEBR.
Þú skalt njóta þess aö
slappa ærlega af eftir
crfiöi slöustu daga.
FISKARN-
IR
19.FEBR.
— 20. MARS'
Þú skalt vera eins
mikiö heima hjá þér
um helgina eins og þú
getur. ,
VÍSIR
Föstudagur 4. september 1981
bridge
EM i Birmingham
Þýskaland
ísland
(64-24) 91-71 14-6.
Þýskararnir skoruðu 8
impa strax i fyrsta spili.
Norður gefur / allir utan
hættu.
AK64
AKD
A10953
10
DG109
86
G87
KD84
73
G9
KD
AG97532
852
1075432
642
6
I opna salnum sátu n-s
Björn og Þorgeir, en a-v
Schröder og von Gynz:
Norð Aust Suö Vest
1L 1G - 2L
3L - 3H -
Vesturspilaði út spaða-
drottningu og suður fékk 9,
slagi. Eins og spilið liggur
er hins vegar alltaf hægt
að fá tiu slagi. Sagnhafi
tekur tvisvar tromp, spil-
ar siðan laufi til þess að
rjúfa sambandið milli
varnarspilaranna. Gefur
siðan tvo slagi á tigul.
1 lokaða salnum sátu n-
s Prinz zu Waldeck og'
Schwenkreis, en a-v Guð-
laugur og örn:
'1 / Af hvcrju eru A
\ I svona margir )
á föstudaginn? y
Norð Aust Suð
1L 4L
D ’ -
Vesl
5L
Þetta kostaði 500, en
liklega hefðu Þjóðverj-
arnir sagt fjögur hjörtu
og unnið.
Þetta er hræöilegt.
Taskan mln er svo full ^
aö þaö er ekki pláss
fyrir bikinliö.