Vísir - 04.09.1981, Síða 15

Vísir - 04.09.1981, Síða 15
Alvariegt ástand á Raularhöfn: Rúmlega sjötugur. sjúkur og hjálparvana. - en „kerfið” hafnar honum „Eg vlldl helsl kom- ast i klrkjugarðinn" VÍSIR vism Félag kvlkmynda- húsaeigenda: Vill að sæta- gjald verði fellt niður Félag kvikmyndahúsaeigenda hefur nýlega sent borgarráöi bréf þar sem fariö er fram á aö sæta- gjald veröi fellt niöur, en þaö er fimm prósent af hverjum aö- göngumiöa. ,,Ég sendi bréfiö fyrir um tiu dögum,” sagöi Grétar Hjartar- son, formaður kvikmyndahúsa- eigenda isamtali viö Visi. „Þetta gjald var sett á 1942 og þaö má segja aö viö höfum allar götur siöan reynt aö fá þaö fellt niöur.” — Er þetta bréf sent nú vegna minnkandi aösóknar aö kvikmyndahúsum undanfariö? „Já, þvi er ekki aö leyna aö aösóknin hefur dregist saman aö undanförnu, ekki sist vegna videóæöisins, þótt þaö sé auövitaö misjafnt eftir húsum, svo þess vegna viljum viö fá þetta gjald af.” — Veröi svo aö þetta gjald veröi fellt niöur, lækkar þá aögöngumiöinn aö húsunum? „Nei, ætli hann haldist ekki I sama veröi. Þetta er einkum gert til aö eitthvaö veröi eftir I kass- anum hjá okkur, sem ekki er i dag,” sagöi Grétar Hjartarson. — KÞ. Þegar því var lokiö, sem gera þurfti, gátu Sæunn og pabbi hennar sest niöurog spjallaö stundarkorn. Þá kom meöal annars i ljós, aö þau vissu hvorugt um, aö þab stæöi til aö rýma húsnæöiö um mán- aöamótin, eins og kom fram f Visi f gær. Er betur var aö gáö reynd- ist húsvöröurinn ekki hafa fengiö neina tilkynningu þar aö lútandi. Hann haföi aöeins „heyrt oröróm þess eölis hjá iönaöarmönnunum niöri”. i baksýn sést eidunaraöstaöan I herberginu en uppþvottaabstaöa þar er engin. húshjálp frá Félagsmálastofn- un einu sinni i viku. Þó heföi viljaö veröa misbrestur á þvi aö hún kæmi reglulega, og einu sinni heföu liöiö sjö vikur, án þess aö bólaö heföi á húshjálp- inni. Baðar hann sjálf. Ragnar var i nlminu þegar okkur bar aö garöi. Ddttir hans klæddi hann og hjálpaöi honum i stól. Hún haföi haft meöferöis brauö og kaffi og var gamli maöurinn auösjáanlega fenginn aö fá hressinguna. „Hann lifir mest á matarkexi og ööru álika, sagöi Sæunn. „Hann getur ekkert eldaö, nema meö aöstoö. Htlsvöröurinn hefur hins veg- ar gert innkaup fyrir hann. Eins og ég sagöi, gerir hann þarfir sinar oft I rúmiö eöa á sig og þyrfti þvi aö fá miklu meiri aö- stoö. Félagsmálastofnun hefur lofaö aö senda fólk til aö baöa hann, en þaö hefur engiim kom: iö enn. Viö, dætur hans tvær, höfum þurft aö gera þaö sem gert hefur veriö fyrir hann i þeim efnum. Hann þarf aö nota meööl, pill- umönnun, — en án árangurs. „A Asi I Hverageröi var honum synjaö á þeirri forsendu, aö hann væri drykkjumaöur”, sagöi Sæunn. „Af Grund er sömu sögu aö segja. Viöines vildi taka viö honum, en þegar hann haföi undirritaö plagg um aö hann væri fús til aö fara, haföi dæmiö snúist viö og þeir neituöu. Viö höfum lika reynt i Hátúni 10, en þeir neituöu. Loks hefur okkur veriö bent á Vlfils- staöi, sem er fyrir berkiasjúkl- inga og drykkjumenn i afvötn- un. Hann er hvorugt, svo mér er til efs, aö þaö veröi tekiö viö honum þar”. Loks hafa systkinin leitaö ásjár hjá borgarlækni. „Hann sagöi aö þaö væri lagaleg skylda okkaraö taka pabba inn á heim- iliö”, sagöi Sæunn. „En viö systurnar erum báöar meö ung börn 4hvor, og getum hreinlega ekki lagt þaö á þau aö horfa upþá hann eins og heilsufari hans er nú háttaö. Sagöi Sæunn enn fremur, aö borgarlæknir heföi lofaö aö senda hjúkrunarkonu inn i Borgartún en hún væri ókomin enn.eftir rúmlega 2ja vikna biö. Föstudagur 4. september 1981 Ragnar kemst ekkert óstuddur, en meö aöstoö göngugrindarinnar getur hann staulast um herbergiö. „Annars sit ég yfirleitt á divan- inum minum og biö eftir þvf aödagurinn Iföi”, sagöi hann. - segip Ragnar Jðhannsson, sem búið hefur á 4. hæð I Borgartúninu i 10 ðr Föstudagur 4. september 1981 ur og augndropa. Þau hefur húsvörðurinn séö um aö gefa honum, sem betur fer, “þvi annars yröi hann fárveikur og algjörlega blindur”. Á enga kunningja. Gamli maöurinn vildi lítiö viö blaöamann tala til aö byrja meö og var greinilega óvanur svona umstangi. ,,Þaö kemur enginn hingaö til min lengur, nema börnin min og húsvöröuriim,” sagöi hann. „Ég á ekki oröiö neina kunningja lengur, og þaö er vistalveg sama hvar ég er”. „Börnin hans” hér i Reykja- vik eru þrjú. Undanfarin tvö ár hafa þau reynt allar leiöir til aö koma fööur sinum á stofnun, þar sem hann gæti fengiö Þessar helstu nauöþurftir gamla mannsins, matarkexiö og meöölin, voru I seiiingarfjar- lægö frá rúminu, þar sem hann hefur aö mestu ieyti eytt dögunum i heil þrjú ár. „Þú spyrö hvert ég vildi helst fara. Ég vildi helst komast i kirkjugaröinn, úr þvi sem kom- iö er”. Þessi orö segja ýmislegt um iifsviöhorf rúmlega sjötugs manns, sem hefur verib lokaöur inni i sama herberginu um þriggja ára skeiö vegna van- heilsu og enn frekar vegna þess aö þjóöfélagiö hafnar honum. Maöurinn er Ragnar Siguröur Jóhannesson, búsettur f húsnæöi Félagsmálsstofnunar aö Borgartúni 27. Blaöamenn Visis fengu aö heimsækja hann i gær i fylgd dótturhans, Sæunnar. Þegar viö vorum aö ganga upp stigana upp á 4. hæö, þar sem Ragnar býr, sagöi Sæunn okkur aö hann heföi varla komist út undir bert loft I þrjú ár. „Hann er oröinn svo fótaveikur, aö hann getur ekki gengiö um herbergið sitt óstuddur, hvaöþá meira. Þegar hann varö sjötugur, uröum viö aö fá abstob til aö bera hann út f bil. En alla jafna heldur hann kyrru fyrir inni”. Ósjálfbjarga og heilsu- laus. Þegar Sæunn opnabi dyrnar aö herbergi fööur sina, barstaö vitum okkar óbærileg þvag- og er auk þess meö gláku. Hann er blindur á ööru auga, en sér eitthvaö meö hinu. Hann hefur lika lamast fjórum sinnum og i öll skiptin hefur hann oröiö al- gjörlega máttlaus hægra megin. Hann var drykkjumaður, en hefur nú minnkaö áfengis- neysluna aö miklum mun. Þetta allt gerir þaö aö verk- um, aö hann gerir oft á sig eöa i rúmiö, þvf hann finnur ekki fyrir þvi. Þar aö auki myndi hann ekki komast einsamall fram á salerniöi ganginum.þótt hann vildi”. Herbergið hans Ragnars reyndist hreint og nokkuð þokkalegt, þegar inn var komiö, aö lyktinni undanskilinni. Sæ- unn sagöi okkur aö hann fengi lykt, blönduö fúkka- og reykjar- sjúklingur i nokkur ár”, sagöi þef. .fabbi er búinn aö vera hún. „Hann þjáist af sykursýki pabbi hennar fékk sér morgunhressingu, sem hún haföi komiö meö. Myndir: Gunnar V. Andrésson. Texti: Jóhanna Sigþórsdóttir ■f ití'' Af '"‘r ^ V" y:> ‘ F -f* v ..v r * 5 Gamli maöurinn var i rúminu, þegar okkur bar aö garði. Sæunn, dóttir hans, heldurá „næturgagninu”sem er plastbrúsi, sem skoriöhefurveriöofanaf. Lést eftir umferðarslys Ungi maöurinn, sem missti stjórn á biireiö sinni á Suöur- landsvegi, skammt frá Selfossi I siöustu viku, lést af völdum meiösla er hann hlaut er bifreiöin kastaöist á ljósastaur viö veginn. Hann hét Axel Gústaf Guömunds- son, til heimilis aö Holtsgötu 34, Njarövfk. Hann var 29 ára gamall, lætur eftir sig eiginkonu og börn. — AS - tjársöfnun l Reykjavík og nðgrennl um helgina ibúum Stór-Rey kjavikur- svæöisins gefst nú um helgina kostur á aö leggja sitt af mörkum til styrktar málefnum faltaöra aö tilhlutan Hjálparstofnunar kirkj- unnar, Lions-hreyfingarinnar og Umferöarráös. Lions-félagar munu koma sér fyrir á bensinsölustöövum og öörum þeim stööum þar sem bilar veröa mikiö á feröinni, lima á þá gula miöa meö áminningu frá Umferöarráöi um aö spenna beltin og taka á móti framlögum i nýstofnaöan styrktarsjóö Sjálfs- bjargar. Herferöin hefur þvi tviþættan tilgang, annars vegar aö styrkja málefni faltaöra nú á þeirra ári og hins vegar aö stuöla aö bættri umferðarmenningu. Sams konar herferö var farin úti á landsbyggöinni i byrjun júli og söfnuöust þá um þrjú hundruö þúsund krónur. Markmiöið er aö ná inn sömu upphæö eöa jafnvel hærri nú um helgina. Hlutverk áöurnefnds Styrktar- sjóös er aö styrkja og aðstoöa fatlaöa einstaklinga eöa hópa hvar sem er á landinu til þess aö létta þeim veginn til sjálfsbjarg- ar. I stjórn sjóösins sitja fulltrúar frá Sjálfsbjörg, Hjálparstofnun og Lionshreyfingunni. Hér á Stór-Reykjavfkursvæöinu býr um helmingur þjóöarinnar og gefst þeim nú kostur á aö sýna örlæti sitt til jafns viö þá sem á undan var leitaö til. Tökum þvi vel á móti Lions-mönnum nú um helgina og stuölum aö bættum hag fatlaöra og meira öryggi l umferöinni. —JB. Fð gðturnar irðgengnar ðrl fyrr en ætiað var: Þræflflu DankakerfiD og slðgu lán fyrlr olfumðl og Ijósuml „Mér finnst persónulega vafasamt aö fara út á þessa braut I miklum mæli, en þó samþykktum viö aö ganga til samvinnu viö Ibúana þarna og láta reyna á þaö, hvernig gengi”, sagbi Guömundur Oddsson, formaöur bæjarráös i Kópavogi, um þá nýjung aö fbúar I heilu hverfi, Hólmahverfi, slógu yfir milljón krónur aö láni og greiddu allir B-gatnageröargjöld sin til þess aö fá götur frágengnar meö gangstéttum og lýsingu ári fyrr en ætlab var. Samkvæmt upplýsingum Guömundar Oddssonar, er heildarkostnaöur viö þetta um 1.5 milljón króna, og þar af komu Bigatnageröargjöldin á móti, sem námu um 250 þúsundum. Þaö sem ð vantaöi útveguöu ibúarnir aö láni og þræddu bankakerfiö, sem brást vel viö. Munu flestir bankar landsins hafa lánaö, auk sparisjóös Kópavogs. Upphaflega var gert ráð fyrir aö fjármagna framkvæmdir meö sölu skuldabréfa frá Fjárfest- ingarfélagi lslands hf., en I ljós komu annmarkar á framkvæmd- inni, svo aö hætt var viö þaö. Fjórar götur eru I Hólma- hverfinu, viö Kjarrhólma er mikil fjölbýlishúsalengja, en viö Hvannhólma, Vallhólma og Star- hólma einbýlishús. Aö hluta til, þar sem mest mæöir á, veröur malbikaö, auk þess aö gangstéttir veröa malbikaðar, en annars veröur sett oliumöl á göturnar. 22 af 37 einbýlishúsaeigendum buöu Kópavogsbæ 4 þúsund króna framlag hver, ef malbik fengist á þann hluta gatnanna, sem annars á aö oliumalbera. Þessu hafnaöi meirihluti bæjarstjórnar og kom stuöningur minnihlutans þá fyrir ekki. _ HERB. Gulur miöi á hliöarrúöu og brosandi Lions-félagi, sem tekur viö framlögum til fatlaöra nú um næstu helgi. (Mynd: EÞS.) Vilja bæta hag fatlaöra og örygglð í umferðlnni TOGARINN BUNDINN 0G VINNA í FRYSTIHÚSI LIGGUR NIÐRI - leltðð lll Atvinnuleyslstrygglngarsjððs um brððabirgððúriausn Alvarlegt ástand er nú i atvinnulifi á Raufarhöfn vegna greiösluerfiöleika Jökuls hf. Togarinn Rauöinúpur liggur bundinn viö bryggju og vinna viö frystingu f frystihúsinu liggúr niöri, en enn mun vera unniö vib saltfisk og skreiöarverkun. Stjórn Jökuls óskaöi eftir fundi meö fulltrúum Framkvæmda- stofnunar og Landsbankans og þingmönnum kjördæmisins. Sá fundur var haldinn á miövikudag. Þar kom i ljós aö vanskilin eru oröin mjög mikil viö ýmsa aöila. Starfsmenn eiga inni eins mánaöar laun og ekki hefur veriö staöiö I skilum viö lifeyrissjóöi, orlof hefur ekki veriö greitt og skuld viö sveitarsjóö er á aöra milljón. Hinsvegar eru engar skuldir viö sjóöina, Byggöasjóö og Fiskveiöasjóö. Sölumál Jökuls hf. eru I hnút. Fyrirtækið seldi á siöasta ári framleiöslu sina á Bretlands- markaöi i gegnum Islensku út- flutningsmiöstööina og viö þaö hljóp snuröa á þráöinn milli þess og SH. Nú er útilokaö aö selja á sama markaö, vegna slæmrar stööu enska pundsins og skreiöar- markaöirnir eru i óvissu. Fram kom aö fyrirtækiö á fyrir skuldum, i eignum, og er þvi ekki gjaldþrota i venjulegum skiln- ingi. A fundinum var ákveöiö aö hefja viöræður viö Atvinnuleysis- tryggingasjóö um bráöabirgða- lausn. — SV.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.