Vísir - 04.09.1981, Side 17
NEW YORK
Föstudagur 4. september 1981
Gunnar
Salvarsson
skrifar:
Rikkarnir eru býsna vinsælir þessa
dagana i Þróttheimum og má vart á
milli sjá hvernig innbyrðis baráttu
þeirra um toppsætið lyktar á næstu
vikum. Rick Springfield gerði sér litið
fyrir og fór beint i efsta sæti listans
með rokksönginn „Jessie’s Girl” en
Rick James gefur ekki þumlung eftir i
fönsksöng sinum „Give it to be me
baby”. Manhattan Transfer heldur
áfram jó-jó leik sinum um listann, sit-
ur ýmist nálægt botni ellegar toppi,
likt og lagið sé aðeins eyrnarkonfekt i
annað hvort skipti. Tvö ný lög eru á
Reykjavikurlistanum, Dollar hafnar i
fimmta sæti með spánýtt lag og fyrr-
um Bitill George Harrison lendir i ni-
unda sæti með „Teardrops” sem ný-
veriö kom út á 2ja laga plötu. í Bret-
landi eru óþekkt hljómsveit komin á
toppinn með lagið „Japanese Boy” —
lag sem er undir miklum japönskum
áhrifum en danshæft vel og mun vafa-
laust komast til vinsælda hér.
KfSIB
George Harrison — „Teardrops” inná Reykjavlkurlistann.
1. (4) JAPANESE BOY......................Aneka
2. (9) TAINTED LOVE ...................SoftCell
3. (2) HOOKED ON CLASSICS... Royal Philharmonic Orc.
4. (1) GREEN DOOR ...............Shakin ’ Stevens
5. (6) HOLD ON TIGHT........................ELO
6. (3) LOVE ACTION ...............Human League
7. (5) GIRLS ON FILM...............Duran Duran
8. (10) CARIBBEAN DISCO....................Lobo
9. (8) BACK TO THE ’60.................Tight Fit
10. (16) ONE IN TEN.......................UB40
1. (1) ENDLESS LOVE..Diana Ross & Lionel Richie
2. (2)SLOWHAND...................Pointer Sisters
3. (4) STOP DRAGGIN MY HEART AROUND...........
.....................Stevie Nicks & Tom Petty
4. (8) URGENT..........................Foreigner
5. (7) NO GETTIN’ OVER ME........Ronnie Milsap
6. (6) QUEEN OF HEARTS...........Juice Newton
7. (ÍO)WHO’S CRYING NOW................Journey
8. (9) LADY (YOU BRINGME UP)........Commodores
9. (5) JESSIE’S GIRL.............Rick Springfield
10. (3) THEME FROM „GREATEST AMERICAN HERO”.
..............................Joey Scarbury
Rick Springfield — „Jessie’s Girl” rakleitt I efsta sæti Reykjavlkur-
listans.
Hláturinn er visast tryggara og virðulegra athvarf
en kveinstafirnir i öllum minniháttar áföllum mann-
lifsins, jafnvel þó menn hafi orðið fyrir raunveruleik-
anum eins og hræðilegu óláni svo vitnaö sé i eitt af góð-
skáldunum. Það þarf nú ekki annað en fletta blööunum
til þess að fá dagsskammtinn af kveinstöfum svo
sneysafull eru þau af barlómi og ómerkilegu nöldri.
Verst þykir mér þó þegar sérstakir þartilgerðir
nöldurseggir eru fengnir til að ausa úr sér vikulega
gegn þóknun frá blaöinu, þvi i einfeldni minni hélt ég
að lesendadálkarnir sæju fólki fyrir gnægð af þesskon-
ar fóðri. Téður dálkahöfundur hissaði sig til aö mynda
á þvi i vikunni að Dagblaöið hafi skýrt myndarlega frá
afsögn Bubba Morthens úr Utangarösmönnum i bak-
siöufrétt, segir „skörina heldur betur færast upp i
bekkinn” oe bað eeti „nú varla talist meginfréttir, að
strákar i poppgrúppu hætti samstarfi um tima”. Þá
færir hann þau meginrök fyrir máli sinu aö þaö sé
engan veginn ljóst að allir lesendur Dagblaösins viti
hver þessi Bubbi eiginlega er og þaðan af siður hvað
Utangarðsmenn eru. Mér er nú spurn: Er þaö nú allt i
einu oröin forsenda frétta að allir viti um hvaðer fjall-
að? Hvað með gengismun, verðjöfnunarsjóði og annaö
sem flennt er á forsíöur — er þvi aö heilsa að allirþekki
þaö til hlitar?
Leo Sayer, góðkunnur breskur poppari, gefur öllum
keppninautum sinum á Visislistanum langt nef aöi
þessu sinni og rennir beint i efsta sætið. Platan hans
geymir safn af hans bestu lögum og er útgefin hér
heima. Kántrikarlar- og konur eiga lögin á „On the
Road” og „Gæöapopp” er safn laga frá ungum poppur-
um, islenskum og útlendum.
Leo Sayer — undrandi á þvl að „Bestu kveðjur” sitja á
toppi Visislistans?
Rickie Lee Jones — „Pirates” þokar sér upp banda-
riska listann.
BandarlKln (LP-plötur)
Bella Donna...........Stevie Nicks
1) 4.....................Foreigner
Escape...................Journey
Precious Time.........Pat Benatar
Don't Say No..........Billy Squir
Pirates..........Rickie Lee Jones
8) Working Class Dog Rick Springf ield
Street Songs..........Rick James
Long Distance Voyager ..... Moody
Blues
10. (10) Hi Infidelity...REO Speedwagon
/—T
VINSÆLDALISTI
1. ( 2)
2. ( 1)
3. ( 3)
4. ( 4)
5. ( 6)
6. ( 7)
7. ( 8)
8. ( 9)
9. ( 5)
10. (10)
isianú (LP-plötur)
1. (17) Bestu kveðjur.......Leo Sayer
2. ( 1) Time......................ELO
3. (19) OntheRoad...............Ýmsir
4. ( 4) Fire&lce..........Pat Benatar
5. (ný) Gæðapopp...............Ýmsir
6. ( 6) ThisOleHouse .... Shakin' Stevens
7. ( 3) Plágan.........Bubbi Morthens
8. ( 5) Stars on 45.........StarSound
9. ( 2) Baraflokkurinn.... Baraflokkurinn
10. (10) Zebop'................Santana
Bob Dylan
breska.
nýja piatan „Shot of Love” inná þann
bnetianö (LP-oioiur)
1. ( 2) Time.....................ELO
2. ( 3) Love Songs.......Clif f Richard
3. ( 1) Royal Wedding Album...Karl og
Díana
4. ( 6) Secret Combination......Randy
Crawford
5. ( 4) Duran Duran......Duran Duran
6. (ný) Shot Of Love.......Bob Dylan
7. (13) PresentArms..............UB40
8. ( 6) Hi Infidelity.REO Speedwagon
9. (11) Kim Wilde..........Kim Wilde
10. ( 8) Pretenders II.......Pretenders
Hlálur eða kveinstafir?
...vinsælustu lögin
REYKJAVIK
1. (nýtt) JESSIE’S GIRL.........Rick Springfield
2. (2) GIVE IT TO ME BABY..........RickJames
3. (3) HOLD ON TIGHT....................ELO
4. (9) BOY FROM NEW YORK CITY . Manhattan Transfer
5. (nýtt) HAND HELD IN BLACK & WHITE..DoIIar
6. (l)LADY (YOUBRINGMEUP).........Commodores
7. (4) THIS LITTLE GIRL.........Gary U.S. Bonds
8. (10) CAN CAN....................Bad Manners
9. (nýtt) TEARDROPS.............George Harrison
10. (5)ILOVEMUSIC ....................Enigma