Vísir - 04.09.1981, Síða 18

Vísir - 04.09.1981, Síða 18
VÍSIR mannlíf Föstudagur 4. september 1981 Hjónin Eygló Sigurliöadóttir og Birgir Pálsson, sem veita staönum forstöðu ásamt Kristjáni Kristjánssyni, sem mun sjá gestum fyrir „dinnertónlist”. (Vísismynd: GVA) <smsm Foot veifadi bara til ljósmyndarans enda hafði hann ekkert að fela Skútan opnar á ný Veitingastaöurinn SkUtan I Hafnarfiröi hefur nii opnaö á ný eftir gagngerar breytingar. Ekki er aöeins um aö ræöa nýja inn- réttingu veitingastaöarins, held- ur hefur eöli hans i raun og veru gjörbreyst. Aöur var hér starf- rækt „kaffiteria”, sem opin var alla daga og seldi veitingar frá afgreiðsluboröi. Nú veröur hér veitingastaður af finna taginu, meö öllum veitingum og fullri þjdnustu. Skútan veröur til aö byrja meö opin föstudags- og laugardagskvöld frá 19-23, og á sunnudögum frá 12-15 og 18-23. Opnað hefur veriö milli Skút- unnar og veitingastaöarins Snekkjunnarsem erá efrihæöun- um tveimur. Þessu fylgir mikiö hagræöi, þar sem matargestir þurfa ekki lengur aö „ganga inn af götunni”eins ogsagter, heldur er tekiö á móti þeim í anddyri Snekkjunnar, og veröur barinn á miöhæö Snekkjunnar einungis op- inn matargestum. Aö boröhaldi loknu má siöan auövitaö njóta frekari veitinga og skemmtunar f Snekkjunni, þar sem dansaö er á föstudags- og laugardagskvöld- um viö undirleik hljómsveitar og diskóteks. A sunnudögum er Snekkjan dtki opin, aöeins Skút- an, þannig aö inngangur er frá Reyijavfkurvegi. A sunnudögum má vænta þess aö fjölskyldan leggi leiö si'na f Skútuna, og börn- in eru aö sjálfsögöu velkomin meö enda sérstakur barnamat- seöill fyrir þau. Kappkostaö veröur aö hafa matseðil Skútunnar stuttan en jafnframt fjöíbreyttan. Mun hann breytast i mánuöi hverjum f sam- ræmiviöhráefnisframboðog dsk- ir gesta hverju sinni. Fyrir utan hina venjulegu rétti eins og for- rétti, súpur, kjötrétti og eftirrétti min SkUtan leggja áherslu á gómsæta fiskirétti úr vönduöu hráefni. Þá má nefna aö á vinlista hússins veröur einnig aö finna óáfeng borövin. Innréttingu staöarins hannaöi Hlööver Páls- son i samráöi viö hjónin Birgi Pálsson og Eygló Sigurliöadóttur. Annaöist Hlööver jafnfram smiöi innréttinganna, en trésmiöjan Birki smiöaöi hluta innrétting- anna á miöhæö. Myndskreytingu geröi plötusnúður og skemmti- stjóri Snekkjunnar, Halldór Arni Sveinsson, málarameistari var Ragnar Hafliðason. Yfirmatreiöslumaöur SkUtunn- ar er eigandi staöarins Birgir Pálsson og framleiöslumaöur Gunnar örn Gunnarsson. Dansbandiö, f.v.: Sveinn Guöjónsson, Gunnar Arsælsson, Svavar Ell- ertsson, Kristján Hermannsson og Torfi ólafsson. (Visismynd: EÞS) Hve mikiöætli islensku blööin gæfu fyrir svona mynd af Geir Hallgrimssyni? örugglega heilan helling, þaö er aö segja öli nema Mogginn. Sá, sem hér sést I sundskýlu (og gleraugum) einum fata er Michael Foot, ieiötogi stjórnarandstööunnar bresku. Hann er hér I frfi meö barnabarninu sinu og er væntanlega aökenna þvihvernig sigla skuli milliskers og báru Ipólitikinni. Margaret Hambrick, fangavöröur (allir veröir eru Fangarnir hafa aögang aö mjög vel búnu bókasafni. óeinkennisklæddir) spjaliar viö einn fanganna I fal- legum garöi viö fangelsiskirkjuna. Fangelsid þar sem frjáls- ræðið ræður ríkjum Fangarnir i fangelsinu i Vestur Virginiu i Bandarikjunum lifa sannkölluöu lUxuslifi og óliku þvi, sem fangar eiga að venjast. Þeir sem þar „dUsa”, eru margir hverjir komnir úr fátækrahverj- um stórborganna og það er kald- hæöni örlaganna að þeir skuli þurfa aö brjóta alvarlega af sér til aö kynnast mannsæmandi lifi. Þaö hefur lika sýnt sig aö sumir kjósa áö dvelja innan fangelsis- múranna þrátt fyrir aö þeir hafi lokið refsingu sinni. Margir fanganna i fangelsinu eru harösviraöir glæpamenn, sem afplána langa fangelsis- dóma, en meirihlutinn er samt smáglæpamenn af ýmsum toga, sem orðiö hafa undir i samkeppni hins bandariska þjóöfélags. Umhverfis fangelsið eru hvorki fangelsismúrar né varðturnar. um að „glæpamennirnir” læri Verðir eru hlutfallslega fáir og nokkuö nýtt á meðan þeir dvelja samstarf þeirra og fanganna þar, en timinn á eftir aö skera úr byggist á „heiöursmannasam- um þaö. komulagi” þótt ótrúlega hljómi. í fangelsinu hafast viö að jafn- aöi þrjú til fjögur hundruð fangar og á siöastliönu ári struku aðeins 9 þeirra. Og frjálsræðið er svo mikiö að fangarnir sjálfir ganga meö lykla að klefum sinum i vas- anum. Innan fangelsins er að finna mjög þægilega fangaklefa, setu- stofur, leikfimissali og leikher- bergi, fullkomiö bókasafn, sund- laug, hlaupabrautir og tennis- velli. Þar eru meira aö segja námskeiö fyrir byrjendur i tennisiþróttinni. Um þetta tilraunafangelsi eru Upphituö sundlaug þætti lúxus I flestum skiptar skoöanir og margir efast fangelsum. Dansbandið aftur á heimavelli — i Snekkjunni i Hafnarfirði Hljómsveitin Dansbandiö mæt- ir aftur til leiks i veitingahúsinu Snekkjunni i Hafnarfiröi nú um helgina og er i ráöi, aö hljóm- sveitin leiki þar fram eftir hausti. Hljómsveitin hefur aö undan- förnu veriö i sumarleyfi eftir að hafa leikiö i Þórskaffi i sumar, en meö afturkomu sinni i Snekkjuna má segja, aö þeir félagar séu aft- ur komnir á heimavöll, þvi aö hljómsveitin hóf þar feril sinn fyrir rúmi hálfu ári, auk þess sem rekja má uppruna og/eöa búsetu liösmanna til Hatnaríjarðar. Dansbandið skipa Gunnar Ar- sælsson gitar, söngur, Kristján Hermannsson, söngur, trompet, Svavar Ellertsson, trommur, Sveinn Guöjónsson, pianó, söngur og Torfi Ólafsson, bassi, söngur.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.