Vísir - 04.09.1981, Síða 20

Vísir - 04.09.1981, Síða 20
20 Föstudagur 4. september 1981 Nýi lónlistarskðlinn flytur í nýtt húsnæöi - vetrarstarfið hetst innan tíðar Nýi tónlistarskölinn hefur tekiö á leigu húsnæöi undir starfsemi sina á horni Grensásvegar og Ar- múla. Fær skólinn tii umráöa tæplega 500 fm hæö, og flyst starf- semi hans þar meö úr Breiöa- geröisskóla, þar sem hún hefur veriö fram aö þessu. Aö sögn Ragnars Björnssonar, skólastjöra Nýja tónlistarsköl- ans, mun aöstaöa skólans ger- breytast meö tilkomu hins nýja húsnæöis, en skólinn fær þarna m.a. rúmgóöan tónleikasal. Skólinn veröur settur i hinu nýja húsnæöi þriöjudaginn 15. september n.k. kl. 17.30, en viku áöur, mánudaginn 7. og þriöju- daginn 8. september þurfa eldri nemendur aö staöfesta umsóknir sinar frá þvi i vor meö greiöslu fyrri hluta skólagjalda. Miövikudaginn 10. september og fimmtudaginn 11. september þurfa nemendur á biölista aö staöfesta umsóknir slnar, og þá daga veröur einnig tekiö á móti umsóknum nýrra nemenda og nemenda í forskóla 6—8 ára bama. Skrifstofa skólans veröur opin milli kl. 17.00—19.00. Viö skólann er starfrækt söng- deild, auk þess sem þar er kennt á öll algengustu hljööfæri, og verö- ur henni nú þannig breytt, að hún mun skiptast I almenna deild, kórdeild og ljóða- og óperudeild, en kennsla i siöasttöldu deildinni veröur eingöngu veitt þeim, sem vel eru komnir áleiöis I námi. Kennari söngdeildar er Siguröur Demetz Franzson. Kennslufyrirkomulag verður hiö sama og undanfarin þrjú ár, þ.e. aö nemandinn er I einka- kennslu annan tima vikunnar, en ihinum meö 1—3 nemendum öör- um. Þykir þetta fyrirkomulag gefast mjög vel. Sem fyrr segir, er skólastjóri Nýja tónlistarskólans Ragnar Björnsson. — jsj. Paul Zukofsky, stjórnandi tón- leikanna á morgun og aöalleiö- beinandi á námskeiöi þvi, sem haldiö er hér á landi og viö hann kennt. Þaö þykir meö merkari tónlistarviöburöum hérlendis og hefur vakiö mikla athygli viöa er- lendis. verk sem ella væri ekki unnt aö flytja hér á landi, vegna þess hve sinfóniuhljómsveitin er fámenn. Er um aö ræöa tvö af öndvegis- bókmenntum tónbókmenntanr.a Einstæður tóniístarviðöurður: SINFÚNlAN ASAMT NEMENDUM AF ZUKOFSKY-NAMSKEIÐINU -1 Háskólablói á morgun ki.14.00 MINNISVARBI UM „MUGG'AFHJÚPAÐUR t tilefni af þvl aö liöin eru 90 ár frá fæöingu Guömundar Thorsteinssonar „Muggs”, veröur minnisvaröi meö vanga- mynd af listamanninum afhjúpuö á Blldudal 5. sept. n.k. Myndin er unnin af Guðmundi Eliassyni myndhöggvara og mun Pétur Thorsteihsson sendiherra afhjúpa verkiö, en Muggur var móöúrbróöir hans. Minnisvarðinn er reistur fyrir tilstuölan og á kostnaö Suöurfjaröarhrepps. I tilefni þessa afmælis hefur veriö geröur veggplatti meö mynd af „Mugg” og er hann til sölu hjá Hannesi Pálssyni ljós- myndara Mjóuhlið 4 Reykjavlk og Jóni Kr. ólafssyni á Bildudal. Eins og fram hefur komið í fréttum, hefur bandaríski fiðlusnillingur- inn og hljómsveitarstjór- inn Paul Zukofsky dvalið hér á landi undanfarinn hálfan mánuð vegna tón- listarnámskeiðs, sem við hann er kennt og Tónlistar- skólinn í Reykjavík stendur fyrir. Voru loka- tónleikar námskeiðsins haldnir í Háskólabíói sl. laugardag og lék þá 100 manna hljómsveit nem- enda af námskeiðinu við frábærar undirtektir áheyrenda. Á morgun, laugardag, mun svo Sinfónluhljómsveit Islands ásamt meö fjölda þátttakenda af nám- skeiöinu, halda tónleika i Háskólabiói kl. 14.00 og verður Paul Zukofsky stjórnandi þeirra. A tónleikunum veröa flutt tvö frá aldamótum: Fimm þættir fyrir hljómsveit, opus 16 eftir Arnold Schönberg og Sin'fónia nr. 1 i D-dúr eftir Gustaf Mahler. Ekki er að efa, aö tónleikarnir eru hinir forvitnilegustu að hlýöa á, og eru aðgöngumiöar seldir I bókaverslun Eymundsson og bókaverlsun Lárusar Blöndal og aukþessviðinnganginn. —jsj. ÞEYR A LÆKJARTORGI í DAG 1 tilefni þess aö ÞEYR hefur gefiö út nýja plötu, Iður til fóta, halHiir cvoitin ntitónlpilra á Lækjartorgi I dag kl. 17.00. Get- raunaseðlum veröur dreift á ! staönum. | útvarp Föstudagur 4. september | 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. • 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. A fri- ■ vaktinni Margrét Guð- mundsdóttir kvnnir óskalög sjómanna. I 15.10 Metsölubókin Kolbrún I Halldórsdóttir les smásögu Íeftir Roderick Wilkinson i þýðingu Asmundar Jóns- | sonar. | 15.40 Tilkynningar. Tónleikar 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 • . Veðurfregnir ■ 16.20 Siftdegistónleikar David Oistrakh og Nýja fíl- | harmóniusveitin i Lundún- um leika Fiðlukonsertnr. 1 i a— moll op. 69 eftir Dmitri I Sjostakovitsj: Maxim Sjo- stakovitsj stj. / Útvarps- I hljómsveitin i Moskvu leik- j ur sinfóníu nr. 23 i a- j moll op. 56 eftir Nikolai Miakovsky: Alexei Kova- j lyov stj. 17.20 I.agift mitt Helga Þ. | Stephensen kynnir óskalög ■ barna j 18.00 Tónleikar. Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. | 19.00 Fréttir Tilkynningar | 19.40 A vettvangi | 20.00 Nýtt undir nálinni Gunn- | ar Salvarsson kynnir nýj- ustu popplögin 20.30 Bónorðið Smásaga eftir Dan Andersen. Jón Daniels- son les þýðingu sina 21.00 Gcstur i útvarpssal Norski pianóleikarinn Kjell J Bækkelund leikur lcg eftir norræn tónskáld I 21.30 Hugmyndir heimspek- inga um sál og líkama I Fyrsta erindi: Aristoteles. | Eyjólfur Kjalar Emilsson' | flytur L________-_____________________ 22.00 Hljómsveit Berts Kaempferts leikur danslng frá fyrri árum 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orft kvöldsins 22.35 Sól yfir Blálandsbyggft- um Helgi Eliasson les kafla úr samnefndri bók eftir Fel- ix ólafsson (4) 23.00 Iljassþáttur Umsjónar- maður: Gerard Chinotti. Kynnir: Jórunn Tómasdótt- ir 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. sjónvarp % Föstudagur 4. september 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veftur 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 A döfinni 20.50 Fischer Z poppþáttur með samnefndri hljómsveit. I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I § 3 I I I I I I I I 21.20 Draugalögin Heimiida- mynd, sem fjallar um ■ * lækningajurtir og einstæð lagaákvæöi, sem gilda i . Nepal um samskipti iifandi manna og framliöinna. Þýö- andi Franz Gislason I 22.05 Rússnesk riílletta (Russian Roulette) Banda- I risk njósnamynd frá árinu I 1975 með George Segal i I aftaihtutverki. Leikstjóri j Lou Lombardo. Forsætis- j ráöherra Sovétrfkjanna er I j opinberri heimsókn i Kan- | ada. Lögregla fær pata af j þvi, aö honum verði sýnt j banatOræöi. Kvikmyndin er | byggð á sögu Tom Ardies. i Þýftandi Þóröur örn • Sigurösson. 23.45 Dagskrárlok ________________________________I Þaft er George Segal, sem fer meft aftalhlutverkift I Rússneskri rúllettu. Föstudagsmyndln: Spennandi njðsnamynd Rússnesk rúlletta heitir hún föstudagsmyndin i sjónvarpinu i kvöld. Þetta er æsispennandi njósnamynd og fær allra sæmilegustu dóma i kvikmyndahandbókinni. Myndin er frá árinu 1975 og bandarisk. Hún segir frá forsæt- isráöherra Sovétrikjanna, sem er i opinberri heimsókn i Kanada. Ekki hefur hann verið lengi þar- lendis fyrr en lögreglan kemst á snoöir um, aö uppi séu ráöageröir hjá ákveðnum aöila um aö ráða ráöherrann áf dögum. Hefst nú mikill eltingaleikur við þá, sem aö ráöageröunum standa, án þess þó aö þaö hafi nein áhrif á fyrir- fram ákveöna dagskrá heimsókn- arinnar. Myndin er byggð á sögu eftir Tom Ardies og leikstjóri er Lou Lombardo. Þaö er George Segal, sem fer meö aðalhlutverkið. Hann er Amerikani fæddur 1934. Hann hefur leikiö i fjölda mynda, en þeirra þekktust er þó sennilega Hver er hræddur við Virginiu Woolf? Sýning myndarinnar hefst um tíuleytið og tekur sýning hennar tæpa tvo tima. t sjónvarpinu i kvöld veröur heimildarmynd, sem fjailar um lækningajurtir og einstæð iaga- ákvæði, er gilda I Nepal um sam- skipti lifandi manna og framliö- inna. Helga Þ. Stephensen kynnir óska- lög barna aö venju I dag og hefst þátturinn klukkan 17.20.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.