Vísir - 04.09.1981, Page 23
Föstudagur 4.,september 19|81
______________________vísm
(Smáauglýsingar — sími 86611
.23
OPIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 9-22
Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. 18
-22 I
Verslun
Körfur
Höfum opnaö aftur eftir sumar-
fri. Ýmsar gerðiraf körfum fyrir-
liggjandi, svo sem ungbarnakörf-
ur, brúöukörfur, taukörfur o.fl.
geröir af körfum. Athugiö lága
veröiö. Versliö beint viö fram-
leiöandann. þaö er ykkar hagur.
Körfugeröin, Hamrahliö 17,
Reykjavik, simi 82250.
Þakrennur i úrvaii
Sterkar og endingargóöar. Hag-
stætt verö. Rúnaöar þakrennur
frá Friedricheld i Þýskalandi og
kantaöar frá Kay f Englandi.
Smásala og heildsala.
Nýborg h/f Ármúla 23, simi86755.
Útsölur
(Sallerp
lækjartors
Nýja húsinu Lækjartorgi
Meiriháttar hljömplötuútsalan
ER HAFIN
PS. þú getur fengið plötu á allt
niður i eina krónu.
Fatnadur
Kápur til sölu:
Dragt, jakkar, hettuúlpa og
skinnjakkar. Verð frá kr. 500.
Sauma kápur eftir máli. A ullar-
efni i Urvali. Skipti um fdöur i
kápum.
Kápusaumastofar. Diana, simi
18481, MiðtUni 78.
Halió dömur
Stórglæsileg nýtisku pils til sölu i
öllum stæröum. Mikiö litaúrval.
Ennfremur mikiö úrval af blúss-
um. Sérstakt tækifærisverö.
Uppl. i sima 23662.
Halió dömur
Stórglæsileg ný tiskupils til sölu i
öllum stæröum. Mikiö litaúrval.
Ennfremur mikiö úrval af blUss-
um. Sérstakt tækifærisverö Uppl.
i sima 23662.
Vetraúlpa á 7 — 8 ára.
Til sölu alveg splunkuný Nylon
úlpa meö skinni á hettunni sams-
konar fást i vinnufatabúöinni.
Uppl. I sima 86318 eftir kl. 18 og
fyrir hádegi.
Barnagæsla
Dagmamma.
Óska eftir konu, sem gæti komið
heim og gætt tveggja 7 ára barna,
3tima ádag. (10-13). Er i Hliðun-
um. Uppl. i sima 28607 eftir kl. 14.
Óska eftir konu
til aö koma heim og passa 2ja ára
dreng i Vesturbæ nokkra daga i
viku. óreglulegur vinnutimi.
Nánari uppl. i sima 20045 eftir kl.
18.
Playmobil
Playmobil
ekkert nema playmobil” segja
krakkarnir, þegar þau fá að velja
afmælisgjöfina.
FtDÓ, IÐNAÐARMANNA-
HÚSINU HALLVEIGARSTtG.
Óska eftir konu
sem gæti passaö tvö börn ein-
staka sinnum hluta Ur degi, helst
sem næst Fifuseli. Uppl. i sima
77927.
Alfheimar — Vogahverfi
Hver vill passa Torfa (7 mán.)
milli kl. 12 og 3 virka daga’ U ppl. I
sima 347 10.
Óska eftir
2 ia herbergja ibUÖ reglusemi
heitiö Uppl. i sima 21488eftir kl
7 á kvöldin.
Húsgögn
Svefnherbergishúsgögn
úr Maghoný til sölu aö Birki-
hvammi 13, Kópavogi. Uppl. i
sima 45410 milli kl. 4 — 6.
Eigum fyririiggjandi
úrval af húsbóndastólum: Kiwy-
stóllinn m/skemli, verö frá kr.
3.485,- Capri-stóllinn m/skemli,
verö frá kr. 3.600.- Piter-stóllinn
m/skemli, verö frá kr. 3.811.-
Falkon-stóllinn m/skemli, verö
frá kr. 3.950.- úrval áklæöa ull-
pluss-leöur, höfum einnig sófa-
borö, hornborö, innskotsborö,
kommóöur og spegla. Sendum i
póstkröfu. G.A. Húsgögn Skeifan
8, si'mi 39595.__g,
Tapað - f undið
Kvenguilúr tapaðist
miðvikudaginn 2. sept. á
Háaleitisbraut. Finnandi vinsam-
lega láti vita i sima 31688.
Fundarlaun.________^ ■
Fasteignir
Ólafsvlk.
Einbýlishús til sölu. Tilboö óskast
i húseignina Ólafsbraut 46, Ólafs-
vik. Réttur áskilinn til að taka
hvaöa tilboði sem er eða hafna
öllum. Uppl. i sima 93-6185 og,93-
6235.
Til bygging
Til söiu
i nágrenni Reykjavikur mikiö
magn af timbri. TilbUin hUs-
grunnur og samþykktar
teikningar af raðhúsi.
Góöir greiösluskilmálar. Uppl. i
sima 82881.
Sumarbústaðir
Þessi 15 fermetra
sumarbústaöur er til sölu, ef við-
unandi tilboö fæst. Nánari uppl. I
sima 26724.
Sumarhús-teikningar
Teikningar frá okkur auðvelda
ykkur að byggja sumarhúsiö.
Þær sýna hvern hlut i húsið og
hvarhann á að vera og hvernig á
aðkoma honum fyrir. Leitið upp-
lýsinga. Sendum bæklinga út á
land. Teiknivangur Laugavegi
161, simi 91-25901.
Tölvuúr
CASIO-CA-901 —
Nýtt!!!
Býður uppá:
Klst., min, sek,
f.h/e.h. mán/dag.
12/24 tima kerfiö.
Sjálfvirk dagatals-
leiörétting um
mánaðamót.
Tölva með +/-
/x/-^, Konstant.
Skeiðklukka með
millitima 1/100 úr
sek.
Ljós til aflestrar I myrkri.
Vek j ari
Hljóðmerki á klukkutima fresti.
Tveir timar i senn, báöir hafa
möguleika á 12/24 tíma kerfinu.
Leik sem byggist upp á hraöa.
Ryöfritt stál.
Rafhlööur sem endast i ca. 15
mán.
Eins árs ábyrgð og viögeröar-
þjónusta
Kr. 850.-
Casio-umboðið,
Bankastræti 8,
Simi 27510.
M-1230 býöui
uppá:
Klukkutima, min.,
sek. Mánuö, mán-
aöardaga, viku-
daga. Vekjarar
með nýju lagi alla
dága vikunnar.
Sjálfvirka daga-
talsleiöréttingu um
mánaöamót. Bæöi
12 og 24 tima kerf-
iö. Hljóömerki á klukkutima
i'resti meö „Big Ben” tón. Daga-
talsminni meö afmælislagi.
Dagatalsminni með jólalagi. Niö-
urteljari frá 1. min. til klst. og
hringir þegar hún endar á núlli.
Skeiöklukka með millitima. Raf-
hlööu sem endist i ca. 2 ár. Ars
ábyrgö og viögerðarþjónusta. Er
högghelt og vatnshelt. Verö 850.-
Casio-umboðiö
Bankastræti 8,
slmi 27510.
Tölvur
Fuilkomin tölva meö visindaleg-
um möguleikum
60 möguleikar
Statistic reikn
ingur
Degree/Radian/
Grad.
5 faldur svigi
1 sjálfstætt
minni
Lithium power
battery
Veski
Ars ábyrgö
kr. 349.00
Borgarljós
Grensásveg 24
s. 82660
SWBU, LC 340OL
CASIO FX-81. Vis-
indaieg Tölva
Býöur uppá:
Marga vi'sindalega
möguleika.
j LiwHHL' Sin/Cos/Tan.
: ÍSJ ÍSS feK- m M í 6. Svigar
j J ^ Logaritmi
BQDaiS Deg/Rad/Grad og
DQDaQ fl.
BOODB Reiknar Ut frá al-
aar n ta o ca \ gebriskum grunni.
Rafhlöður sem endast i ca. 4000
klst. I notkun.
Eins árs ábyrgð og viögeröar-
þjónusta.
Kr. 350,-
Casio-umboöiö,
.Bankastræti 8,
simi 27510.
A.
Hreingerningar j
Tökum aö okkur hreingerningar
á ibUðum, stigagöngum og stofn-
unum. Tökum einnig aö okkur
hreingerningar utan borgarinnar
og einnig gólfhreinsun. Þorsteinn,
simi 28997 og 20498.
GÓIfteppahreinsun — hreingern-
ingar
Hreinsum teppi og húsgögn i
ibUðum og stofnunum meö há-
þrýsitækni og sogafli. Erum einn-
ig meö sérstakar vélar á ullar-
teppi. Gefum 2 kr. afslátt á ferm.
I tómu hUsnæöi.
Ema og Þorsteinn simi 20888.
Ferðafólk athugiö:
Ódýr, þægileg svefnpokagisting i
2ja og 3ja manna herbergjum.
Eldhús með áhöldum.
Einnig tilvalið fyrir hópa.
Verið velkomin.
Bær
Reykhólasveit, simstöö Króks-
fjarðarnes.
Húsameistari,
sem hefursérhæft sig i vatnsleka-
viögeröum á húseignum almennt,
geturbættvið sig verkefnum. Tek
einnig aö mér uppslátt og breyt-
ingar á öllum geröum húsa. Uppl.
i si'ma 10751 12-13 og eftir kl. 19.
SÖLUSTARF:
Óskum eftiraö komast i samband
við ábyggilegan aðila, karl eöa
konu, sem gæti tekiö aö sérsölu á
myndum og minjagripum til
verslana og einstaklinga i
Reykjavik og eða úti á landi.
Heppilegt ef viðkomandi væri
meö söluáöörum vörum. Frekari
uppl. á kvöldin og um helgina.
Myndaútgáfan simi 20252.
Tökum aö okkur
aö þétta kjallara og aörar húsa-
viögeröir. Sköfum einnig upp úr
útihuröum og lökkum. Uppl. I
sima 74743.
Fomsala
'Fomverslunin, Grettisgötu 31,
simi 13562.
Eldhúskollar. svefnbekkir, stofu-
skápar, boröstofuskápar, borö,
stofuborö, sófaborö, stakir stólar,
blómagrindur og margt fleira.
Fornverslunin, Grettisgötu 31,
simi 13562.
Atvinnaibodi
Óskum eftir
járnsmiöum, rafsuöumönnum og
aöstoðarmönnum I smiöju, einnig
mönnum i sandblástur og málm-
húöun. Uppl. I sima 83444 á dag-
inn og 24936 á kvöldin,
Reglusöm kona óskast
á fámennt sveitaheimili á Suður-
landi. Má hafa börn. Uppl. i sima
43765 eftir kl. 20.
Stúika óskast til
afgreiöslustarfa i söluskála i
austurborginni. Þriskiptar vakt-
ir. Uppl. I sima 21883.
Saumakona óskast.
Elle Skólavöröustig 42, simi
11506.
Atvinna óskást
21 árs stúlka
óskar eftir aukavinnu á kvöldin
og/eðahelgum. Uppl. isima 42843
eftir kl. 6 á kvöldin.
Vanur matsveinn
óskar eftir plássi á litlum skut-
togara. Uppl. I sima 78094 eftir kl.
7.00.
Húsnæðiíboði
Til leigu
1 herb. og eldhús. Reglusemi á-
skilinn. Tilboö sendist aug-
lýsingad. VisisSiöumúla 8merkt:
Vesturbær.
Tvær Ibúöir
5-6 herbergja aöal og efri hæö 3 ja
herb. kjallara i raöhúsi i Seljar-
hverfi til leigu i tæpt ár.
Tilboö ásamt upplýsingum
sendist auglýsingad. Visis Siöu-
mUla 8 fyrir þriöjudaginn 8/9
merkt: Seljahverfi 341.