Vísir - 04.09.1981, Page 24

Vísir - 04.09.1981, Page 24
24 VÍSIR Föstudagur 4. september 1981 (Smáauglýsingar — simi 86611 OPIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 9-22 Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. 18-22 ) Húsnæóiíbodi 2ja herbergja ibúð til leigu á góðum stað i Vestur- bænum. Leigist i eitt ár. Fyrir- framgreiðsla æskileg. Aðeins reglusamt fólk kemur til greina. Tilboð, merkt R.K., sendist auglýsingadeild Visis, Siðumúla 8, fyrir 8. sept. r C 'r \ Húsnæói óskast Húsaleigusamningur ókeyp- ■ is. Þeir sem auglýsa i húsnæðis-. auglýsingum Vísis fá eyðu- blöð fyrir húsaleigusamn- ingana hjá auglýsingadeild Visis og geta þar með sparað' sér verulegan kostnað við samningsgerð. Skýrt samn- ingsform, auðvelt I útfyll- ingu og allt á hreinu. Visir, augiýsingadeild. Siðumúla 8, simi 86611. V ' y Vantar góða ibúð. Ungan auglýsingastjóra vantar góða ibúð helst i miðbæ Reykja- vlkur eða Kópavogs. Breiöholtið kemur ekki til greina. Peningar eru ekki vandamál. Tilboö I sima 41707 eftir kl. 18. Hjón sem oröin eru ein á bátióska eftir tveggja tfl þriggja herbergja I- öúö. Geta látiö l té einhverja heimilisaðstoð ef óskað verður. Reglusemi og manneskjuleg um- gengni á báða bóga, skilyröi. Uppl. I slma 45169. Röntgentæknir með iitla fjölskyldu óskar eftir I- búö. Einhver fyrirframgreiðsla möguleg. Uppl. i sima 16102. Byggingameistari óskar eftir 3ja — 4ra herbergja i- búð I Hliðarhverfi eða Hólahverfi. Fyrirframgreiðsla ef óskað er en leigutlmi þarf aö vera 1 — 11/2 ár. Uppl. I sima 27850 á daginn og 74658 á kvöldin. Öskum eftir 2ja-3ja herbergja ibúð. Erum þrjú i heimili. Fyrirfram- greiðsla kr. 10.000. Leigutimi minnst eitt ár. Uppl. I sima 19547 eftir kl. 18. Tvær stúlkur óska eftir þriggja herbergja ibúð. Reglusemi og góöri umgengni heitið. Uppl. i sima 38484. Mig vantar l-2ja herbergja ibúð i 1-2 mánuði. JMJ, simi 16930 og 30156. 4 manna fjölskylda að norðan bráðvantar Ibúð 1. október. Helst I neðra Breiðholti (ekki skilyrði). Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Með- mæli ef óskað er. Uppl. i sima 78532. Herbergi óskast sem fyrst, fyrir reglusaman mann I öruggri vinnu. Uppl. i síma 11931. Blaðamann Visis bráðvantar stóra og rúmgóða Ibúð I Reykjavlk, svona til að þurfa ekki að flytja utan fyrir- varalaust. Ibúöin verður að vera stór og rúmgóö (5-6 herbergja), auðvitað á sanngjörnu verði og kjörum. Umgengni er auðvitað fyrsta flokks og greiðslur mánaðarleigu eins og þær gerast öruggastar. Sá, sem vill hlaupa undir bagga og leigja helst til langs tima, vinsamlegast hafi samband við Jakob S. Jónsson I síma 86611 á vinnutima eða 76068 á kvöldin. Atvirmuhúsnæði Húsnæöi fyrir bilaviðgerðir óskast til leigu. Þarf að rúma 3-6 bíla. Uppl. i sima 38972. (ðkukennsla ökukennsia — æfingatimai'. Hver vill ekki læra á Ford Capri? tltvega öll gögn varðandi öku- prófið. Kenni allan daginn. Full- kominn ökuskóli. Vandið valið. Jóel B. Jacobsson, ökukennari simar: 30841 og 14449. Þér getið valið hvort þér lærið á Colt ’80 litinn og lipran eða Audi ’80. Nýir nem- endur geta byrjaö strax og greiða aðeins tekna tima. Greiðslukjör. Lærið þar sem reynslan er mest. Slmar 27716, 25796 og 74923. öku- skóli Guðjóns Ó. Hanssonar. ökukenn; rafélag Islands „uglýs- ir: Arnaldur Árnason 43687-52609 Mazda 626 1980. Finnbogi G. Sigurðsson Galant 1980. 51868 Guðbrandur Bogason Cortina. 76722 Guðjón Andrésson Galant 1980 18387 Gunnar Sigurðsson Lancer 1981. 77686 Sigurður Gislason, Datsun Bluebird 1980. 75224 Skaphéðinn Sigurbergsson Mazda 323 1981. 40594 ÞórirS. Hersveinsson 19893-33847 Ford Fairmount 1978. Þorlákur Guðgeirsson, 83344-35180 Lancer 1981. Hannes Kolbeins Toyota crown 1980. 72495 Haukur Arnþórsson Mazda 626 1980. 27471 HelgiSessiliusson, Mazda 323. 81349 JóelJacobson 30841-14449 Ford Capri. Hallfriður Stefánsdóttir Mazda 626 1979. 81349 Gylfi Sigurðsson 10820-71623 Honda 1980, Peugeot 505 TURBO 1982. Jón Jónsson, Galant 1981. 33481 Kristján Sigurðsson, Ford Mustang 1980. 24158 Magnús Helgason, Toyota Cressida árg. ’81 66660 . Bif- hjólakennsla. Hef bifhjól. ökunám Ef ökulist ætlar aö læra til aukinna lifstækifæra, lát ekki illa á þér liggja, liðsinni mitt skaltu þiggja ökunámið verður leikur á Volvo 244.Snorri Bjarnason, simi-74975. Ökukennsla — æfingatimar. Kenni á Mazda 626 hard top árg. ’81. Eins og venjulega greiðir nemandi aðeins tekna tima. öku- skóli, ef óskað er. ökukennsla Guðmundar G. Péturssonar, simi 73760. Kenni á nýjan Mazda 929 ÖD prófgögn og ökuskóli ef öskað er. Ath. aðeins greitt fyrir tekna tfma. Páll Garðarsson, simi 44266. Bílavióskipti Simca Tröll. Til sölu Simca 1100 sendibili árg. ’78. Ekinn 56 þús. km. Uppl. i sima 76030. Afsöl og sölutilkynningar fást ókeypis á augiýsinga- deild Visis, Siðumúla 8, rit- stjórn, Siðumúlp 14, og á af- greiöslu blaðsins Stakkholti 2-4 einnig bæklingurinn „Hvernig kaupir maöur notaðan bil?” Volvo 144. Til sölu Volvo 144 árg. ’71. Bill i góðu standi. Lág útborgun. Til sýnis að Hliðarvegi 23, Kópavogi, simi 40862. Vauxhall Viva. Vauxhall Viva, árg. ’75 grænn, til sölu. Skoðaður ’81. Á góðum dekkjum, með útvarpi. Ekinn 100 þús. km. Tilboð. Uppl. i sima 43833. Óska cftir að kaupa lipran sendiferða eð skúffubil, ekki eldri en 3ja ára, með sætum fyrir fleiri en 2. Uppl. i sima 42371 eftir kl. 18 á föstudag og íyrir hádegi á laugardag. Til sölu Ford Mustang.árg. ’74 sjálfskiptur, vökvastýri V-6 mótor (góður bill). Skipti mögu- leg, helst á sendiferðabifreið. Uppl. i sima 53861. Góður konubill. Til sölu Daihatsu Charmant árg. ’79, brúnsanseraður. Ekinn 25 þús. km. Ný ryðvarinn. Til sýnis og sölu að Fifuhvammsvegi 33, Kópavogi, föstudag frá kl. 17 og laugardag og sunnudag. Til sölu 2 Sunbeam árg. ’70 og ’72, seljast til niðurrifs eða lagfæringar. Til- boð óskast. Uppl. I sima 43850. Til sölu Ford Bronco árg. ’68 8 cyl. 289 beinskiptur, ekinn 12 þús. km á vél. Nýjar hlífar og bretti. Ný- sprautaður, verð 40-50 þús. Skipti á ódýrari koma til greina. Uppl. i sima 74345 eftir kl. 18. Nýr bi'U Honda Civic, árg. ’81. 5 dyra til sölu, vegna flutnings af landinu. Ekinn 5000 km. Mjög sparneytinn og þægilegur. Uppl. i slma 99-1041 og 42106. Flat 132 árg ’78 ekinn 36 þús. km. Litur orange. Toppbill til sýnis og sölu hjá Bila- sölunni Blik Siðumúla 3-5 simi 86477. Til sölu þessi glæsilegi Chevrolet Impala árg ’72 ekinn aðeins 80 þús. km. Til sýnis á Bflasölunni BorgartUn, Borgartúni 24 simar 13630-19514. Til sölu Toyota Corolla, árg. ’73 þarfnast viögerðar. Upp- lýsingar isima 73204 eftirkl. 8.00. Til sölu 8 cyl. Dodge vél, 318 cub. Upplýsingar I sima 76848 á kvöldin og 38211 á daginn. Chevrolet pick-up. Til sölu Chevrolet pick-up árg. ’71, skipti á ódýrari möguleg eða á góðúm kjörum. Uppl. i slma 51474 eftir kl. 18. Bilasala Aila Rúts aug- lýsir: Citroen CX 2400 Pallas. Ekinn 61 þús. km. Litur grár. Volvo 245 ’78 Volvo 244 ’78 Volvo 343 ’78 BMW320 ’78 - RangeRover ’79 M.Benz 300D ’78 DaihatsuCh. '80 Honda Civic ’77 F. Cortina 1300L ’79 BMW 320 ’79 Volvo 244 ’77 Skoda Amigo ’80 Lancer 1600 ’81 Datsun Cherry ’80 Subaru 4x4 st. ’77 Playmouth Vol- ari ’79 Pfc ) goet 504 D ’78 S.Granaó9 ’77 Mazda 32ist. ’79 Cirtoen Pall- as ’77 Austin Mini ’79 Mazda 626 ’81 MB 240D ’76 Datsun disel ’76 Fiat 127 L ’80 Galant 1600 GL, ’81 Mazda 929 statiqn ’77 Mazda 929 4d.. ’79 Mazda 323 sjálfsk. ’81 Lada Sp. ^.80 , Toyota Cressida ’78 M. Benz 220D’70 . Wartþ. st. ’79,’80 M. Benz230 ”72, ’75 i Oldsm.Delta 7« IDatsun disel ’77 i Peugeot 504DL ’80 Ch.Monsa ’80 Subaru GFT ’79 R.ange Rover ’76 Honda Accord ’80 ColtGL ’80 Mazda 818 station ’75 Datsun dies- el ’77 Volvo 145 DL station ’74 Daihatzu runa- bout ’80. Nú er hægt að gera kjarakaup Góður bill á góðu verði. Toyota Starlit árg. ’79. Gulur, ekinn 36 þús. km. Ath. okkur vanlar allar gerðir og tcgundir af bllum á söluskrá okk- ar. _____ Bflasala Alla Rúts, Hyrjarhöfða 2, simi 81666 (3 linur) SVEINN EGILSSON AUGLÝSIR: Fiesta Chia árg. ’78 Ekinn 43 þús. km. Silfurgrár. Verð kr. 74 þús. Cortina 1300 L árg. ’79 4ra dyra. Ekinn 9 þús. km. Ljósgrænn. Verð kr.75 þús. Cortina 1600 L station árg. ’77Ek- inn 65 þús. km. Silfurgrár. Verð kr.67 þús. Honda Civic árg. ’78 Ekinn 20 þds. km. Rauður Verð lff. 67 þús. Escort 1600 sport árg. ’78 Ekinn 44 þús. km. Rauður. Verð kr. 60 þús. Volvo 343 ’78 ekinn 31 þús. km. Silfurgrár. Verð kr. 76 þús. Mercury Monarch ’78 4ra dyra. Rauður. Verðkr. 90 þús. Daihatsu Channant ’79 ekinn 29 þús. km. 4ra dyra. Silfurgrár. Verð kr. 70 þús. Opið alla virka daga frá 9—18 (nema i hádeginu), laugardaga kl. 10—16. Sýningarsalurinn Sveinn Egils- son h.f., Skeifunni 17, simi 85100. Til sölu Simca 1508 GT, árg. ’77. Skipti. Upp- lýsingar isíma 42535 eftirkl. 6.00. Volvo 345 GL, árg. ’80, beinskiptur. Ekinn 7.400 km. Uppl. i' slma 76299 og hjá Velti • slmi 35200. Cortina árg. ’71, til sölu, selst ódýrt. Uppl. I sima 72992 eftir kl. 5.00. árg. ’78 til sölu, ekinn 30.000 km. Bill i' sérflokki. Hafrafell h/f, Vagnhöfða 7, s. 85211. Lancia Beta 1800 árg. ’74. Til söluekinn 75 þús. km. Þarfnast sprautunar. Verð kr. 30.000. öll skipti möguleg. Uppl. i sima 99-2294 eftir kl. 20. Land Rover diesel árg. ’71. Til sölu Land Rover, nýlega upp- tekin vél. Góð dekk. Bill i mjög góðu lagi. Einnig Land Rover bensin árg. ’69, til niðurrifs. Uppl. i sima 84142. Til sölu Chevrolet Nova árg. ’70 396. Uppl. i sima 52449. Til sölu Galant 1600 árg. 80. Bfll i mjög góðu ástandi. Litið ek- inn. Uppl. i sima 31896. Til sölu Datsun dísel árg. ’71. Ekinn 25 þús. á vél. Útlit þokkalegt. Uppl. i sima 53652 eftir kl. 18. Til sölu vel með farinn Trabant, árg. ’79. Uppl. i sima 85496 eftir kl. 19. Bílahlutir V__^____________________/ Höfum úrval notaðra varahluta i: Toyota MII ’75 Datsun 100A ’73 Mazda 818 ’74 Datsun 180b ’74 Lada Sport ’80 Datsun 1200 '11 Lada Safir ’81 Lancer ’75 Datsun C-Vega ’74 diesel ’72 Volga ’74 Toyota Mark Hornett ’74 II ’72 A-AUegro ’76 Ford Mini ’74 Maverick '11 Land Rover '11 Wagoneer '11 Volvo 144 ’71 Bronco ’66- .'11 Saab99og96 ’73 Toyota Citroen GS ’74 Corolla ’74 Marina ’74 Mazda 1300 '11 Cortina 1300 ’73 Mazda323 ’79 Fiat 132 ’74 Mazda818 ’73 M-Montego '11 Mazda 616 ’74 Opel R. ’71 Allt inni. Þjöppum allt og gufu- þvoum. Kaupum nýlega blla til niðurrife.Opið virka daga frá kl. 9- 7, laugardaga frákl. 10-4. Sendum um land allt. Hedd hf. Skemmu- vegi M-20 Kópavogi slmi 77551 og 78030. Reynið viðskiptin.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.