Vísir - 04.09.1981, Blaðsíða 27

Vísir - 04.09.1981, Blaðsíða 27
Sumarstúlkan að þessu sinni er Fanndis Steinsdóttir, sem margir kannast við úr tisku- sýningabransanum. Fanndis dvelur um þessar mundir i háborg tiskunnar, New York, og vinnur þar sem ljósmynda- fyrirsæta hjá einni þekktustu umboðsskrifstofu þeirrar teg- undar vestan hafs. Annars er Fanndis 18 ára ; gömul og stundar nám á heilsugæslubraut Fjölbrauta- skólans i Breiðholti. Hún hefur þó tekið sér fri frá námi fram að jólum, enda erfitt að stunda vinnu i New York og nám i I Breiðholtinu á sama tima. Visir mun birta viðtal við Fanndisi á mánudaginn, þannig að við látum þessa kynningu nægja að sinni. — TT/Visismynd: GVA. SIBURJON KlKIR A GLUGGR í~~ ----óskum eftir 4ra IHusnæði ótfisáiíiiyM i iucwi wanoat j- Húsaleigusamningur . is. Þeirsem auglýsa I hús augl>singuin Vlsis tí bliift fyrir húsaleigu ,ingana hjá auglýsing. ' ísl!> »g geta þar meh s| sér verulegan kostna samningsgerft. Skýrt s ingsform, auhvelt I ingu og allt á hreinu. auglýsingadeild. Sfftum .sfrai 86611. ,fíir 4ra — ■ — •bQO. Vinsamlcgast 8 1,931 ma 28053. ------- Húsnæói óskast Húsaleigusamningur úkeyp- is. Þeir sem auglýsa I húsiiæhls-. auglýsingum VIsis li eyöu- blöð fyrir húsaieigusamn- ,íngana hjú auglýsingadeild; VIsis og geta þar með sparað; sör verulegan kostnað við samningsgerð. Skýrt samn- ingsforin. auðvelt I útfyll- ingu og allt ú hreinu. Vlsir. auglýsingadeild, Slðumúla 8, slmi 86611. bergi dskast fyrst, fyrir reglusaman I öruggri vinnu. Uppl. I a eftir \'!U Mj, aöðir hcrbcrgja Ibiiö sem allra 's?<; barn óskar eftir 2ia 1 Erum tvö fullorðin i hcim- ‘ir ^ 'l'Zsf 0 sem fyrst, er d götunni. ;rum.ft götunni. Uppi. f sim ls t í mánaðarcreiðshir sim: Á striðsárunum varð mikill húsnæöisskortur i Reykjavik og fundu menn upp á þvi aö setja lögum aö flytja mætti fólk inn i þær Ibúöir, þar sem búiö var rúmt. Þá var leikritið Leyni- meiur 13 skrifaö og hefur æ siöan veriö sýnt viös vegar um land, — eins konar tákn um þessa iagavitieysu. Á yngri árum sinum hefur Sigurjón forseti séö þetta ieikrit og haft gaman af. Siöan hefur minningin um ieikritiö biundaö i undirmeövitund hans og vaxiö og brýst nú út hjá honum fuilþroska eins og Aþena úr höföi Seifs. En árin hafa um- breytt kjarna leikritsins hjá Sigurjóni, svo aö hann telur nú aö þaö sem gert var grin. sé grundvallaratriði og stórkostleg iausn á þeim húsnæöisvanda, sem vinstri meirihlutinn hefur komiö á hér i borginni. Meö stuttu millibili hefur Sig- urjón lýst þeirri skoöun sinni, aö þaö eigi aö taka ibúöir meö valdi af einstæðingum, ekkjum og gamalmennum og annaö hvort selja öörum eöa leigja. Sigurjón dreymir sjálfsagt um ástand eins og I Rússlandi, þar sem þaö er taliö til forrétt- inda aö búa út viö vegg. Mega menn nú fara aö búast viö þvi meö haustinu.aö Sigur- jón sendi menn aö kikja á glugga til þess aö gá aö þvi, hvort margir séu heima, ellegar hann hringir og sætir lagi aö tala viö börnin til þess aö veiöa upp úr þeim, hvort amma búi ein. Vitanlega hafa Reykvikingar oröiö hálf- hvumsa viö, þegar Ijóst er oröiö aö Sigurjón vill aö nýju gera Leynimel 13 aö sannri þjóölifsiýsingu. En bót er I máli, aö skammt er til borgar- stjórnarkosninga. Viö þurfum bara aö þreyja þennnan vetur til. Ef leitað er aö ástæöum þess, aö nú er meiri húsnæöisskortur i Reykjavik en frá þvi fyrir striö, er þýöingarlaust aö leita skýr- inga svo langt aftur. . A þeim árum fluttu nienn i bæinn til þess aö losna úr örbyrgö sveitanna. Hver og einn fylgdi þeirri sáraeinföldu byggöastefnu aö flytja þangaö sem betra var aö búa, og þá voru möguleikarnir mestir i Reykjavik. 1 dag valda aörar staörcyndir húsnæöiseklunni. Byggingar hafa stórlega dregist saman i Reykjavik og veldur þar mestu hik og fum meirihlutans um skipuiagsmál og einlæg árátta þeirra aö vilja frekar tfma skipulagsyfirvalda til þess aö vernda rottubæli i staö þess aö skipuleggja ný hverfi handa fólki, sem vill búa I sómasam- legu húsnæöi. Þá veldur þaö ekki siöur miklu, aö alþýöubandalags- menn hafa meö góöri aðstoö framsóknarmanna og dr. Gunnars Thoroddsens skort möguleika almennings til þess aö fá sómasamleg lán hjá húsnæöisstofnun rikisins. Húsnæöislán eru nú eitthvaö innan viö 20% af heildar- byggingarkostaöi nýs húsnæöis. Fyrir 11 árum dugöu sam- svarandi lán til þess aö greiöa um 70%. Þetta er niðurstaöan af framsóknaráratugnum, þar sem hagfræöi Alþýöubanda- lagsins hefur ráöiö rikjum. Svarthöföi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.