Vísir


Vísir - 10.09.1981, Qupperneq 1

Vísir - 10.09.1981, Qupperneq 1
Ný hækk- unarbeiöni til verö- lagsráösi Oliufélögin hafa sent hækkunarbeiöni til Verölagsráðs, þöekki sé nema vika liðin frá þvi olíuveröhækkaöi. Hækkaöi veröá bensi'nlitra þá um eina krónu, Ur 6,85 krónu i' 7,85 krónur t frétt Morgunblaðsins i morgun segir, aö oliuverðs- hækkun nú sé nauðsynleg fyrir oliufélögin vegna hins mikla dráttar, sem varö á afgreiðslu rikisstjórnarinnar á siöustu verö- hækkunarbeiðni. Visir haföi samband við Ólaf Johnson hjá Skeljungi i morgun Neitaði hann aö staöfesta fréttir um aö ný hækkunarbeiöni heföi veriö send Verölagsráöi, en neitaöi þeim hins vegar heldur ekki. —ATA Stoiið úr safnl Frimerkjauppboö, sem fram mun fara hjá uppboösfyrirtækinu DavidFeldmanS.A.i Sviss 18.-26. september, verður aö öllum lik- indum eitt stærsta frimerkjaupp- boö, sem haldiö hefur veriö um langan tima á islenskum fri- merkjum. Aætlaö söluverð islensku frimerkjanna er um 3.5 milljónir islenskra króna. Sjaldan eöa aldrei hafa jafn glæsilegir islenskir hlutir verið 1 boði, en innan um er einnig merkilegur hlutur, ekki vegna sérstaks söfnunargildis, heldur vegna gruns um, aö enn sé komið bréfdrsafni Seölabankans, sem mikiö var rætt um fyrr á árinu er upp komst, aö stollö haföi veriö Ur safninu. Umrætt bréf er stilað á Þorstein Þorsteinsson, fyrrver- andi hagstofustjóra, og þykir ekki ólíklegt, aö þar sé komiö enn eitt bréf úr geymsluSeölabankans, en hann geymir m.a. safn hagstofu- stjóra. Af hlutum sem hafa einstakt sö&iunargildi, má hins vegar nefna 2 skildingabréf, en af þeim munuaöeins vera tilum 30stykki og örfá i einkaeign. Þriöja merka bréfiö er meö dönskum frimerkj- um, Utgefiö 1871, áöur en Islensk frimerki komu til sögunnar, en stimpillinn er hins vegar sá fyrsti, sem hér var notaöur. Þrjú slik bréf munu vera til. —AS Frlmerkjabréf, stilaö á Þorstein Þorsteinsson, fyrrverandi hagstofu- stjóra, er meöal uppboöshluta á uppboöinu I Sviss, en þar er áætlaö verömæti islenska hlutans 3,5 milljónir nýkróna. Umslag merkl Þorsteini hag- slotustlóra meðal íslenskra frimerkia á unnboði i Sviss: Seðlabankans? - segir úiaiur e. Einarsson. formaður bingfiokks Slálf- stæðisfiokksins „Þátttaka þriggja þingmanna Ur okkar röðum i núverandi rikis- stjórn og sá klofningur sem af þvi hefur leitt i' þingflokknum og Sjálfstæðisflokknum yfirleitt, er auövitaö þaö sem allt snýst um I þessum viðræöum. Viö spyrjum okkur, hvernig flokkurinn geti gengið óklofinn til kosninga, og ég tel þaö vera aðalatriöiö aö fá svar viö þeirri spurningu”, sagði Ólaf- ur G. Einarsson, formaöur þing- flokks Sjálfstæöisflokksins, en i dag verður haldinn fundur um málefni f lokksins og ágreininginn innan forystu hans. Formlegur fundur var haldinn á mánudaginn, en undanfarna mánuöi hafa menn ræöst viö ó- formlega i framhaldi af ályktun flokksráðs i nóvember og ákvörð- un þingflokksins. A þessum form- lega fundi Idag verða væntanlega þeir Geir Hallgrimsson, Ólafur G. Einarsson, Lárus Jónsson og Þorvaldur Garöar Kristjánsson — Gunnar Thoroddsen, Pálmi Jónsson og Eggert Haukdai, en Friðjón Þöröarson er fjarverandi I sumarleyfi. ,,Viö höfum ekki skilið þaö ennþá, hvernig flokkurinn geti gengiö heill til kosninga á meöan hluti þingmanna starfar f eöa styöur rikisstjórn, sem flokkurinn er andvi'gur”, sagöi Ólafur G. Einarsson, „og þaö þarf þá aö sannfæra okkur um aö þaö sé hægt, ef þessari stööu veröur ekki breyttmeðöörum hætti, sem sagt þvi aö sjálfstæðismenn hætti i rikisstjóminni. Pétur Pétursson fótboltakappi gaf sér tima fyrir leikinn I gær til aö skoöa tvo af þremur bilunum meö Björgvin Halldórssyni. Til vinstri er Opel Kadett og Isuzu til hægri. Suzuki-bfllinn var ekki tilbúinn til myndatöku i gær. Þrír bíiar í vinning Áskrifendum blaðsins boðið að kf ppa um brjár bifreiðar að verðmæti 300.000 kr. Vegna sífellt vaxandi vinsælda Vísis er kleift aö efna nú til nýrrar getraunar beint í kjölfar sumarget- raunar blaðsins. I hinni nýju getraun blaðsins/ sem verður kynnt nánar á næstu dögum# verða vinningar þrjár bif reiðir að verðmæti samtals tæpar 300.000 kr. i sumargetrauninni kepptu áskrifendur Vísis um tvær bifreiðir að verðmæti um 165.000 kr. Fyrsti vinningurinn, sem veröur dreginn út I nóvember n.k. er nýr bill hér á markaöin- um, Iszu Gemini, sem SIS flytur inn. Þessi bill, sem kostar um 97.000 kr. kominn á götuna, þykir einstaklega sterkbyggöur, enda framleiddur hjá verk- smiöjum, sem annars framleiöa aöeins vörubifreiöir og önnur þung vinnutæki. Aö sögn SIS er billinn geröur úr óvenju þykku stáli, en er þó langt frá þvi aö vera þungur á sér. „Þetta er meö kraftmestu bilum og eyöir samt aöeins um 7 litrum á hundraðiö”, segja þeir. Annar v i nningu r i nn, Suzuki-bifreiö veröur dreginn út i febrúar. Suzuki-biiarnir teljast ekki le 'ur nýgræöingar á markaö ím. Þeir njóta mik- illar aöd tunar fyrir einstaka sparneytni — eyöa aöeins 5 litr- um á hundraöið og jafnvel minna I langkeyrslu. Þrátt fyrir mjög litiö umfang rúma þeir mikiö! — Suzuki-bifreiö var einn vinningurinn I afmælisget- raun blaösins i fyrravetur. Lokavinningurinn Opel Kadett er af gerö, sem er gamalkunnug hér á landi, þó ab litiö hafi verið flutt inn af henni hin seinni ár vegna sterkrar stööu þýska marksins. Nú hefur þaö breyst og væntir SIS sér þvi góörar sölu I þýskum bflum á næstunni eins og aðrir innflytj- endur þýskra bila. Opel Kadett þykir bjóöa upp á margt, sem prýöa má góöan smábil. Hann er rúmgóöur fimm manna bill, sparneytinn, lipur (beygjuradius 5,60 metrar) meö góöu farangurs- rými. „Þessi bill hefur veriö meö vinsælustu bflum t.d. hjá bilaleigum erlendis”, sagöi talsmaöur SIS. „Hann mælir meö sér sjálfur”. Loka- vinningurinn verður dreginn út i mai. Verömæti hans er 110.000 kr. Eins og áöur geta allir áskrif- endur Visis tekiö þátt i getraun- inni og þá aö sjálfsögöu einnig þeir, sem gerast áskrifendur. „Leltum leiöa tii sam- einlngar” HERB

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.