Vísir - 10.09.1981, Page 2

Vísir - 10.09.1981, Page 2
X Tekur þú kaupmanninn á horninu fram yfir stór- markaðinn? Asta Björnsdóttir, atvinnu- laus: Nei, ég versla alltaf i stórmörk- uöunum. Páll Pálsson, verkfræöingur: Alveg tvimælalaust þaö er ólikt persónulegra. Gunnar Þorsteinsson, bílaviö- geröarmaöur: Ég var nú einu sinni sjálfur kaupmaöur á horni, svo ég tek hann auövitaö fram yfir og sannast sagna hef ég bara aldrei i stórmarkaö komiö. Elvar Haröarson, iönskóla nemi: Ég versla litiö, en þegar ég geri þaö, tek i kaupmanninn á horn- inu tvimælalaust fram yfir. Magnús Halidórsson, verslun- armaöur: Ég fer nú bara þangaö, sem styst er aö fara i hvert sinn. vtsm Fimmtudágur 10. september 1981 Hraðlnn og stressio helsta breyllngln - segir Guðrún Guðlaugsdóttir. nýjasti tréttamaður útvarpsins „Nei, ég hef aldrei komiö nálægt frétta- eöa blaöamennsku áöur, nema hvaö ég var eitt sinn aöstoöarmaöur I Morgunpóstin- um um mánaöarskeiö”, segir Guörún Guölaugsdóttir, sem nú hefur veriö ráöin fréttamaöur viö útvarpiö, I spjalli viö Visi. Hún er þó langt frá þvi aö vera ókunnug innan veggja (Jtvarps- hússins, þvi rödd hennar hefur hljómaö reglulega af öldum ljós- vakans allt frá árinu 1964. , ,Þaö er rétt, ég kom fyrst fram i útvarpinu fyrir um 17 árum, og þá i vinnukonuhlutverki i leikrit- inu „Svartir knipplingar” undir stjórn Ævars Kvaran. A þessum tima var ég viö leiklistarnám i Þjóöleikhúsinu og eins og tiökaöist meöal ungra leikara komum viö oft fram I útvarpi með alls konar upplestur og fleira”. Verksviö Guörúnar stækkaöi brátt þegar tók við þáttagerö ým- iss konar. „Fyrsta þáttinn geröi ég i sam- • vinnu viö Jón Júliusson, um Jónas Guðlaugsson skáld. Seinna leysti ég af sem dagskrárfulltrúi og stjórnaði til dæmis þættinum Spurt og svaraö um skeiö”. Nú, margir muna eflaust eftir Guðrúnu úrLitla barnatimanum, aö ógleymdum fjölmörgum viötalsþáttum sem hún hefur gert nú hin siðustu ár. „Já, viötölin eru sennilega þaö Guörún Guölaugsdóttir sem kemur mér aö mestu gagni i þessu nýja starfi og svo það aö vera vön frammi fyrir híjóönemanum. Mér list vel á mig hér á fréttastofunni og vona aö þetta eigi eftir aö ganga vel. Þrengslin margumræddu og aöstöðuleysiö eru að sjálfsögöu bagaleg, en ég er vön aö vera inn- an um m argt fólk og kann þvi sér- lega vel”, segir Guörún. Guðrún er fædd I Reykjavík, nánar tiltekiö viö Freyjugötuna og aömestuuppaliniborginni. Þó var hún svo heppin aö komast I sveit flest sumur sem barn og unglingur og var það I Skorra- dalnum. Ekki hvarflaöi þó aö henni að bindast bústörfunum fastari böndum „fyrir utan þessar venjulegu rómantisku grillur, sem allir borgarbúar ganga meö um sælureitinn isveit- inni”, eins og hún orðaði þaö sjálf. Fimm böm á hún á aldrinum fimm til átján ára og reynir eins og flestar útivinnandi mæður, aö tengja fristundirnar sem mest og best viö fjölsky ldulifiö. Þar er úti- vist ýmiss konar hæst skrifuö, en annars lestur góöra bóka. „Eg er alæta á bækur, en hef þó einna mest gaman af sagnfræði ýmiss konar, enda mikið af slfku lesefni á heimilinu”, segir Guðrún, semer gift sagnfræöingi, Júniusi Kristjánssyni, skjala- veröi á Þjóöskjalasafninu. — JB. Njöröur P. Njarövik Njörður I snörunni Bræörabönd, slðari bók Úlfars Þormóössonar um Frlmúrararegluna er nú komin fyrir almennings- sjónir. Þar fjailar höf- undur meöal annars um „samfrimúrara”, og segir: „Viö fyrstastigs- vigslu hjá sam-frimúr- urum er bundiö fyrir augu innsækjanda. i surnum stúkum einkan- lega hinum ensku, er auk þess hengd snara um háls innsækjandans”. Segir enn fremur. aö ekki sé ótltt hérlendis, aö al- mennir frimúrarar sitji stúkufundi hjá sam-frl- múrurum. Ekkert sé þvl heldur til fyrirstööu, aö sam-frimúrarar megi gerast frimúrarar. Siöan nafngreinir Úlfar nokkra sam-frl- múrara, þar á meöai Njörö Pétursson Njarövik formann Rithöfundasam- Úlfar Þormóösson bands islands. Ekki tekur höfundur þaö fram, hvaöa viröingarheiti þessi flokksbróöir hans ber innan regl- unnar, — hvort þaö er: „Skoskur stórriddari hins heilaga boga eöa göfugur meistari”, eöa „Riddari austurs og vesturs”. • undarlegt lyrlrkomulag Þaö er oft skrýtiö, ráös- lagiö i þjónustumálum úti á landsbyggðinni. A Raufarhöfn hagar þvi til dæmis þannig til, aö þar er enginn banki, þrátt fyrir umsvifamikinn at- vinnurekstur staöar- Jóhanna S. Sig- þórsdóttir skrifar manna. Aö vlsu finnst á staðnum afgreiöslu- ómynd frá Landsbank- anum á Akureyri. Þar geta umsvifamenn lagt inn afrakstur erfiðis sins og hafa gert þaö sam- viskulega undanfarin ár, aö þvi er sagnir herma. En þurfi þeir aö slá sér lán til aö halda rekstr- inum gangandi versnar heldur en ekki i þvi. Þá veröa þeir aö bregöa sér til Akureyrar eöa Reykjavikur, — og svo- leiöis gera menn ekki út af smámunum. Og þaö er ef til vill þess vegna, sem togarinn á staðnum er stopp, frysti- húsiö llka, og sauma- stofan á síðasta snúningi.. Vilmundur Gylfason Hálfvlti og.... Oröhnippingar þeirra Vilmundar Gylfasonar og Helga H. Jónssonar fréttamanns á útvarpinu Ihafa vakiö nokkra at- hygli. Vilmundur sagöi samdráttur Nú er Dagblaöiö komiö á grunnskólaaldurinn eins og sjá mátti á út- siöum þess á afmælisdag- inn. Þar gaf aö lita mynd af nokkrum sálum púandi á kökukrili sýnu minna en ferlikið sem sýningar- gestirnir I Laugardalshöll fengu i andlitin i fyrra sællar minningar. Berja- vlnkonan Já, svona geta menn nú látiö viö blaö sem hefur aflaö sér tengsla á flest- um sviöum þjóöllfsins. Þannig þarf þaö ekki annaö en aö slma til „ber javinkonu DB á Húsavik” til þess aö fá itarlegar fréttir af berja- sprettu um land allt. Hey- fengur landsmanna er mál, sem allir láta sér koma viö, svo ekki sé talað um blessaöa slátur- tiöina. Þar hljóta vot- heysvinkonur og gor- vambavinkonur blaösins aö koma aö góöum notum.... Helgi H. Jónsson Helga stunda fréttafals- anir og i Visi i gær sagöi Helgi fréttastofumenn þurfa aö hlusta á ótrúieg- ustu nafngiftir af hálfu Vilmundar, svo sem „hálfvitar og hundar”. 1 tilefni þessara um- mæla hringdi velunnari Sandkorns inn eftirfar- andi visu: „Vel” talar Vilmundur, varla telst þaö snakk: „Hálfviti og hundur, hræ og skitapakk". s irvmguf, , ,Það cr liUA ani ba hér á h K ausiuflandinu og það litla scm það 1 I Vitr hefut 4cnnile«a cyðííoga I frosl- 1 ' tnu»nótt,” sagðt bcrjavinkona DB á Husavtk i gg'f- „t>að var mik’tSTrosT ] hér' i’'ncúi, jmð mikið að ckki hefur | þiðnað af pallum nú um hádegí ó raánudag," Annars eru ýmsar get- gátur uppi vegna þessa samdráttar I kökubakstri Dagblaösmanna. Sumir segja hann vera i beinum tengslum viö mjög fá- menna ritstjórn blaðsins. Aörir tengja hann minnk- un blaösins úr 28 siöum I 24. Loks segja þeir alill- gjörnustu, aö kökurnar minnki eftir þvi sem kaupendum fækki. Sam- kvæmt þvi þurfi þeir Dagblaösmenn aö nota flisatöng viö veisluboröiö næsta ár.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.