Vísir - 10.09.1981, Page 3
Kimmtudagur 10. september 1981
Víðgerðum á Gamla Garðl að ijúka:
Kostnaður á
ðríðju milljón
í allt sumar hafa staðið yfir
endurbætur og viðgerðir á Gamla
Garði við Hringbraut og er þeim
nú um það bil að ljúka. Er kostn-
aður þá orðinn á bilinu 2.8 til 2.9
milljónir, að sögn Skúla Thorodd-
sen, framkvæmdastjóra Félags-
stofnunar stúdenta.
Það var i ágúst ’78, að Inn-
kaupastofnun rikisins, sem hafði
þá með höndum viðgerð og end-
urbætur á görðunum báðum, það
er að segja Gamla og Nýja Garði,
gerði kostnaðaráætlun sem hljóð-
aði upp á 4 milljónir nýkróna. ’79
hófst svo Innkaupastofnun handa
við endurbætur á Gamla Garði,
en i ársbyrjun ’80 ákvað Félags-
stofnun að sjá sjálf um endurbæt-
urnar, þar sem þeim þótti Inn-
kaupastofnun sækjast verkið
seint. Siðan hefur verið unnið
nánast sleitulaust að viðgerðum
og er nú semsagt að ljúka. Þá er
Nýi Garður alveg eftir og aðeins
ein milljón eftir til viðgerða á
honum.
,,Ég á ekki von á, að hafist
verði handa um viðgerð á Nýja
Garði fyrr en næsta sumar,”
sagði Skúli
— En hvaðan koma peningarn-
ir?
Sementsverksmiðjan I kröggum:
Tekur io million
króna erlent lán
,,Við tökum þetta lán til að
ganga frá þeim bráðabirgðalán-
um islenskum sem við höfum
fengið, en þetta eru aðgerðir sem
miða aö því aö Sementverk-
smiðjan geti rétt úr kútnum eftir
árin 1979 og '81, en þá fengum við
ekki umbeðnar hækkanir og seld-
um sement undir kostnaðar-
verði”, sagði Guðmundur Guð-
mundsson, framkvæmdastjóri
Sementsverksmiðju Rikisins i
viðtaliviðVisivegnafrétta um að
fyrirtækið hefði tekið erlent lán
upp á 10 milljónir króna.
Sementverksmiðjan fékk að-
eins eina 20% hækkun árið 1979,
og skuldahalinn tók þá að vinda
upp á sig og hefur ekki gengið að
koma honum niður fyrr en nú, að
erlent lán er i sigtinu. Verið er að
ganga frá þvi um þessar mundir,
en þaö er fengið gegnum Lands-
banka Islands.
Lánið er fengið til sjö ára, og á
venjulegum vöxtum, sem íætur
nærri að séu tæp 20% á ársgrund-
velli, að þvi er Baldur Eiriksson,
gjaldkeri Sementsverksmiðjunn-
ar greindi Visi frá.
Það hefur ennfremur staðið til,
að minnka rekstrarkostnað sem-
Fulíur kraffur
á Nordsatáætlun
,,Ég fæ ekki betur séð en nú
verði að nyju unnið að fullu við
framkvæmd Nordsat-hugmynd-
arinnar eins og hún var hugsuð i
upphafi”, sagði Birgir Thorlacius
ráðuneytisstjóri i Menntamaála-
ráðuneytinu i samtali við Visi.
Á fundi menntamálaráðherra
Norðurlandanna sem haldinn var
7. september, voru málefni Nord-
sat eða sameiginlegs sjónvarps-
gervihnattar fyrir Norðuriönd,
ofarlega á baugi. Þar var ákveðið
að vinna áfram að ýmsum þátt-
um þess, til dæmis rásaskiptingu,
þýðingum, höfundarréttarmálum
og fleiru.
„Það kom nokkur afturkippur i
Nordsat um tima, meðal annars
vegna nýrra hugmynda sem Svi-
ar settu fram, en á fundinum var
ákveðið að ráðherrarnir myndu
hittast að nýju 23. nóvember og
þar teknar ákvarðanir um hvað
hvert land fengi aðgang að mörg-
um rásum ásamt fleiru”, sagði
Birgir.
JB
Fiugleiðlr:
Brei ðbotuskýrsian
rædd á fundi I dag
Skýrsla sem Flugleiðir hafa
unnið að beiðni Steingrims Her-
mannssonar samgönguráðherra,
þar sem stillt er upp möguleikum
á rekstri breiðþotu, var tekin
fyrir á stjórnarfundi Flugleiða i
morgun, en verður siðan væntan-
lega send til samgönguráðherra.
Gerð hafði verið rekstraráætl-
un fyrir Fkigleiðir meö áfram-
haldandi N-Atlantshafsflugi, þar
sem gert var ráð fyrir sama flug-
flota, en skýrslan sem nú er ný-
lokiö við, gerir hins vegar ráð
fyrir breiðþoturekstri.
— AS
Jeppakeppni í Grindavík
Jeppakeppni Björgunarsveit-
arinnar Stakks verður haldin i
ellefta skipti á sunnudaginn.
Keppnin fer fram á svipuðum
slóðum og undanfarin ár, eða við
Grindavikurveg.
Sigurvegari i keppninni fær
fjögur þúsund króna verðlaun,
annar maður fær 2.500 krónur og
verðlaun fyrir þriðja sætið eru
fimmtán hundruð krónur. Þá
verða veitt ýmiss aukaverölaun.
Keppnin hefst klukkan 14 og er
aðgangseyrir fyrir fullorðna 50
krónur, en börn tólf ára og yngri
þurfa ekki að greiða aðgangseyri.
Þátttakendur skrái sig i sima
2430 eða 1102. — ATA
vtsm
„Þetta er fyrst og fremst láns-
fjármögnun Félagsstofnunarinn-
ar sjálfrar, og svo fjárveiting frá
rikinu, en lánsféð er greitt niður
af rikissjóði á næstu átta til tiu ár-
um. Meiningin er svo i framtið-
inni, að við tökum sjálfir að okkur
rekstur og viðhald garðanna, en
við höfum töluverðar tekjur, þar
sem eru meðal annars rikisfram-
lögin, innritunargjöld stúdenta og
hótelreksturinn”, sagði Skúli
Thoroddsen.
— KÞ
entsverksmiðjunnar með þvi að
láta hana brenna kolum i stað
rándýrrar oliu, og sagði Guð-
mundur, að enn væri að þvi
stefnt. Það væri þó háð þeim ann-
marka, að sérstakt starfsleyfi
þyrfti að gefa út uppá kola-
brennsluna. Hann sagðist vona,
að það mál yrði fljótlega afgreitt
frá Heilbrigðisráðuneytinu, en
tillögur aö nýju starfsleyfi biða
þar afgreiðslu.
Aðspurður sagði Guðmundur,
að verulegur hagnaður yrði af þvi
að skipta úr oliu yfir i kola-
brennslu.
—jsj
i. 3
Nykomnir skólaskór
Stærðir 39-41. Verð kr. 225.00
Stærðir 42-46. Verð kr. 238.00
Sama verð á báðum gerðum
Póstsendum
Laugaveg 89 — sími 22453
Austurstræti 6 — Simi 22450
2Ío %lhv°' I
'oooZZ'£ous« ^
0050
'r/ð%8>>rt'c
Fullt af nýiurn
TÍZKUVERZLUNIN
urður
HAMRABORG - KOPAVOGI - SIMI 43711