Vísir - 10.09.1981, Page 4
4
Fimmtudagur 10. september 1981
BLAPBURm
FÓLkÓSKm
HRINGtt)86eu
Sóleyjargata
Bragagata
Fjólugata
Skarphéðinsgata
Flókagata
Karlagata
Gunnarsbraut
Auðarstræti
Bollagata
Guðrúnargata
Skúlagata
Borgartún
Skúlatún
Laugavegur
Bankastræti
Þórsgata
Baldursgata
Freyjugata
Njarðargata
Hringbraut
Álagrandi
Flyðrugrandi
Boðagrandi
Fossvogshverfi 4
Logaland
Markland
Seljaland
Skógar I
Akrasel
Bakkasel
Bláskógar
Rauðárholt I
Háteigsvegur
Meðalholt
Rauðarárstígur
vtsm
J.H. PARKET
auglýsir:
Er parketið
orðið ljótt?
Pússum upp og lökkum
PARKET
Einnig pússumvið
upp og lökkum
hverskyns
viðargólf.
Uppl. i síma 12114
Selaplága
vlð Noreg
A næstu þrem árum ætla
Norðmenn aö höggva skarð i
selastofnin heima við Noregs-
strendur, þvi aö þörf þykir á þvi
að fækka selum. Hafa sjómenn
á heimamiðum fengið kröfum
um veiði á selunum framfylgt.
A að skjóta meira en 2000seli,
einvörðungu fulloröna þö, af
tveim algengustu selategundun-
um. Sérstaklega tilskipaðar
selaskyttur eiga að annast
verkið en veiöin veröur aðallega
stunduö við strandiengjuna frá
Mæri til Helgalands i Norður-
Noregi.
Skýrslur hafrannsóknarstofn-
unarinnar i Björgyn staðfesta
fullyrðingar sjómanna um, aö
selunum hafi fjölgað mjög á
seinni árum og að selurinn eigi í
vaxandi mæli sök á hringorma-
smitun í þorskstofninum til
verulegs tjóns fyrir sjávarút-
veginn.
Þar að auki telja Norömenn
sig ekki fara i neinar grafgötur
um þaö, að selurinn éti f isk, svo
að um muni á fiskistofnunum.
Þeir ætla, að hver selur éti ár-
lega ca. 2,2 tonn af fiski.
Bandarisk og
sovésk samvinna
við suðurskaulið
Sovéskt skip lagði upp frá
Leningrad á þriðjudag i leiö-
angur, sem Sovétmenn og
Bandarikjamenn standa saman
að til rannsóknar á hafinu við
Suðurskautslandið, þar sem
sjór verður hvaö kaldastur hér á
jörðu.
Um borð i Mikhail Somov eru
13 sovéskir visindamenn, en i
Helsinki eiga 13 bandariskir
starfsbræöur þeirra að fara um
borð.
Þeir eiga að athuga vatn,
loftslag, plöntu- og dýralif á
þessum slóðum til þess aö leita
lausnar á gátunni um, hvers-
vegna sjór er þama islaus svo
stóran hluta vetrar þrátt fyrir
nálægðina við suöur-pólinn.
Mun leiðangurinn standa i' ti'u
mánuöi og verður undir stjórn
sovéska hagíræðingsins Eduard
Sarukhanyan.
Einn af leitarhundum islenskra hjálparsveita i leik við umsjón-
armann sinn.
Fjársjóður á
hafsbotm
Þjóðminjasafn Vestur-Astra-
liu hefur borið kennsl á sokkið
fjársjóðsskip, sem liggur á
hafsbotni undan strönd V-Astra-
liu. Er þetta ameriska Kina--
farið, RAPID, sem fórst þarna
fyrir 170 árum. Um borð i þvi
var mikill fjársjóður i spönsk-
um silfurpeningum.
Raunar hefur lengi verið vitað
um þetta skipsflak, þar'sem það
liggur. En öllum var hulin ráð-
gáta, hvaða skip þetta hefði
verið. Þar til á dögunum, aö
einn af starfsmönnum safnsins 1
V-Astraliu heimsótti bókasafn
Boston og rakst þar á gamlar
heimildir, sem upplýstu málið.
Biræfnlr gelm-
steinablöiar
Banvæn kobraslanga sem sett
haföi veriö til þess að gæta 393
karata safirs (að verömæti um
ein milljón sterlingspunda),
varð þó óvart til þess að létta
þjófum stuld á fjórum öðrum
bláum safirum, sem metnir eru
til 14 þúsund sterlingspunda.
Geimsteinar þessir eru i eigu
þess opinbera á Sri Lanka, en
voru til sýningar i London hjá
Samveldisstofnuninni. Gestir
sýningarinnar voru svo upp-
numdir af þvi að horfa á eitur-
nöðruna hringa sig utan um
milljón punda-gersemina, að
enginn veitti þvi eftirtekt, hvað
gerðist við annan sýningarskáp,
þar sem safirarnir fjórir voru til
sýnis.
Einhverjir uröu til þess að
nota tækifærið og er þjófnaöur-
inn óupplýstur enn, þótt þetta
hafi skeð i siöustu viku.
ðfrjóseml og
hjónaskilnaðir
I Áslraiíu
Hjónaskilnuðum i Ástraliu
fækkaði úr 63.267 árið 1976 i 38
þúsund árið 1979, samkvæmt
skýrslum hagstofu þeirra i
Astraliu. Eftir að ný hjónaskil-
anðarlög tóku þar gildi 1976, hef
ur hið opinbera haf.t • sér-
stakan athugainiri á tiðni
hjónaskilnaða.
Önnur athugun þessu þó óvið-
komandi hefur verið gerð opin-
beraflæknum kvennaspitaians
i Sydney, en það er eiginlega
bæði fæðingarspitali og kven-
sjúkdómaspitali.
Þetta er athugun, sem varðar
barnleysi hjóna og styðst við
skoðun á bæði eiginmönnum og
eiginkonum. A siðustu sjö árum
hefurborið meir á ófrjósemihjá
körlum, sem læknarnir hafa
rannsakað. Áður voru 25—27%
þeirra, sem læknarnir skoðuðu,
ófrjóir.Núna er það komið upp i
39%.
Hjá læknamiðstöð i Mel-
bourne hafa læknar orðið þess-
arar þróunar varir. Samkvæmt
þeirra tölum hefur ófrjósemi
hjá kynþroska körlum i Ástraliu
fjölgaðúr 1,5% fyrir fimm árum
upp i 5% i dag.
Vilja menn kenna um aukinni
áfengisneyslu, geislaáhrifum
(frá röntgengeislum) og út-
breiddri notkun á sérstökum
málningarsprautum, sem
margir eiga i bilskúrum sinum.
Mörgæsirnar, ibúar Suöur-
skautslandsins, mega eiga von á
bandarísk-sovéskum leiðangriá
næstunni.
strðng hundablálfun
Fhigbjörgunarsveit i Stutt-
gart hefur tekið upp þá stefnu,
að nota meira hunda til þess að
þefa uppi týnt eöa slasaö fólk.
Þegar starfa sex hópar að
þjálfun hunda til þess að leita
uppi fólk í rústum, snjóskriðum
og úti á viðavangi.
Hundarnir hafa reynst
fádæma vel eftir þessa ströngu
þjálfun. Eru þeir afar staðfastir
i leitinni og láta ekkert glepja
sig frá slóðinni. Stansa þeir ekki
fyrr en þeir hafa fundið eitt-
hvað.
í jarðskjálftunum á Italiu
reyndust hundarnir ómetan-
legir og björguðu mörgum
mannslifum. Þeir komu lika i
góðar þarfir, þegar sprenging
varð i hveitimyllu i Bremen,
gassprenging i Freiburg og eftir
skriðuföll og slys vegna brost-
inna stiflugarða.
Þetta eru aðallega hundar af
Alsatian-kyni, Boxarakyni,
Rottweilers, Schnauzers, og
Dobermann-hundar. Þjálfun
þeirra tekur nokkur ár. Grund-
vallarþjálfunin er falin i 80 æf-
ingum, sem taka nær allan lið-
langan daginn.
Selir geta verið ágætir lít af fyrirsig, en of mikið getur orðiö
af þvi góða, aö mati Norðmanna.
t UHODSSAI.A MFJ)
SKÍHA VÖRl'R (><; HUÓUh'U TSIS CSTKKI
i / a 11 n
GRi:\SASl EGI 30 10S REYKJA VÍK SlMl: 31290
0
FREEPORTKLÚBBURINN
Enn eru nokkur sæti laus í ferð til Bandaríkj-
anna, sem hefst þann 17. september n.k.
M.a. verður farið í heimsókn í Veritas Villa,
Rhinebeck Lodge og Freeport spítalann.
Nánar verður rætt um ferðina á fundi í Bú-
staðakirkju i kvöld kl.20.30
Gestur fundarins: Marion Jóhannsson
Freeportfélagar fjölmennið.
Stjórnin.
>•••• ■■■■■ ■■■■■ ■■■■■ ■•■■• •••■• ■■■■■ ■■■■■ ■•••• »■■■■;••■« ••••■ ••■•;;;;;;;;;;;;;;;;;;;;;;;;;;;;;;;;;;;
■ •••■ ••••■ ■■■•• «••• •■•■■ ■■•■■ ■■■■• ■■■■■ ■•■•» ••■•• ••••• ••••■ ■■■■■ ••••• ••••• ■•••• ■■■•■ ■•••■ :;• ..... ■••
• ■•■• ■•••• ■■■■■ ■■•■■ ■■•■■ •■■■■ ■■■■■ ■■■•■ ■■••■ •■■•■ •■■•■ •■■•• ■••■■ ■■■■■ ■■•■■ •••■■ •■■•• •••■■ •■■■■
■ ■■■■ ■•■■■ ■■■■■ ■■■■■ ■■••• ■■■■■ ■■■•■ ■■•■■ •■■■■ ■■■■■ ■■■■• ••••■ ■■•■• ■•■•■ ••■•■ ■■•■■ ■■•■• •••■■ ••••■ ■•■•■ ■ • • i
Vilt þú selja
hljómtæki? j
Viö kaupum og seljum
Hafið samband strax