Vísir - 10.09.1981, Side 11
mmtudagur 10. september 1981 vism
Ekki langt í annað
blað á Húsavík
- segsr ritstiðri Vikurblaðsins. sem nú hættir að koma út
FÖSTUDAGUR 4. SEPTEMBER 1981
JÓHANNES SIGURJÓNSSON
ritstjóri sími 4-1 '-66
ARNAR BJÖRNSSON simi 4-14-59
KÁRI ARNÓR KÁRASON abyrgöarmaöur
„Það verður örugglega ekki
langt i útgáfu nýs fréttablaðs hér
á Húsavik og þá með stuðningi
fjársterkra aðila, þvi stöðvun á
útgáfu Vikurblaðsins hefur
óneitanlega valdið óánægju og
margvislegum viðbrögðum”,
sagði Jóhannes Sigurjónsson, rit-
stjóri og útgefandi i samtali við
Visi.
Vikurblaðið hefur nú verið gefið
út i tvö ár, en ákveðið að hætta út-
gáfunni vegna peningaskorts. Jó-
hannes hefur verið eini launaði
starfsmaður blaðsins, en notið
aðstoðar Arnars Björnssonar.
Þeir hafa þó ekki alveg lagt
blaðaútgáfu á hilluna, þvi Agúst-
blaðið svonefnda, sem er f jölritað
átta siðna auglýsingablað með
litils háttar fréttaefni, mun halda
áfram að koma út vikulega.
Litið blað með sjónvarpsdag-
skrá og auglýsingum, hefur verið
gefið út i bænum i mörg ár. Jó-
hannes sagði að i nýjustu tölu-
blöðum þess, hefði borið á öllu
viðtækari efnisöflun og jafnvel
fréttum. Væri ljóst a ð á svo litlum
markaði væri óhugsandi að
standa i nokkurri samkeppni.
,,Ég er bjartsýnn á að farið
verði af stað aftur áður en langt
um liður, hvort sem það verður i
okkarhöndum eða annarra. Enda
þykir okkur Þingeyingum ótækt,
að geta ekki haldið úti mannsæm-
andi fréttablaði, á meðan ótrúleg-
ustu bæjarfélög viðs vegar á
landinu, státa sig af sliku”, sagði
Jóhannes. — JB.
Mngað um mál-
efnl grunnskóia
Sfcóla-
vöpwrnap
f ást í
Skólavörðubúðinni
Laugavegi 166
Símar 28088-28134-28275
v__________________
Félag skólastjóra og yfir-
kennara á grunnskólastigi mun
þinga að Hótel Sögu um næstu
helgi.
Verður þar fjallað um niður-
stöður könnunar á búnaði og
aðstöðu i grunnskólum landsins,
en þarkemur meðal annars fram
að aðbúnaður til náms og starfa
er mjög mismunandi milli skóla
og landshluta.
Ýmislegt fleira er á dagskrá.
Til dæmis mun Karl Jeppesen,
deildarstjóri kennslumiðstöðvar
Námsgagnastofnunar fræða
þinggesti um notkun myndsegul-
banda til kennslu og væntanlega
þróun á þvi sviði.
Amerísku mokkasínurnar
komnar aftur
í karlmannastærðum
Litir: Oxblood og svart
Póstsendum
Skóbúðin Laugavegi 62
Sími 29350
í öllum deildum til kl. 22
Byggingavörur — Teppi
— Raftœki — Rafljós
— Húsgögn
Matvórur
— Fatnaður
Athugið:
Opið:
Við bjóðum einstœð greiðslukjör, allt
niður i 20% útborgun og eftirstöðvar
lónuð við í allt að 9 mónuði
Flestir þekkja okkar lóga verð
ó matvörum og nú bjóðum við
ýmsar gerðir fatnaðar
ó sérstöku morkaðsverði
Eigum enn reiðhjól við allra hœfi ó
greiðsluskilmólum - sem flestir
róða við Útborgun kr. 500
og siðan kr. 500 ó mónuði
Fimmtudaga:
i öllum deildum til kl. 22
Föstudaga:
Matvörumarkaöur, rafdeild og fatadeild
til kl. 22, aðrar deilir til kl. 19.
Lokað laugardaga.
Jon Loftsson hf.
Hringbraut 121
Sími 10600