Vísir


Vísir - 10.09.1981, Qupperneq 12

Vísir - 10.09.1981, Qupperneq 12
12 Fimmtudagur 10. september 1981 VÍSIR Er spegillinn hégðmi eða nauðsyniegur í sjáifsleit ungllnganna? Ahrif spegilsins mikil á daglegt líf manna Frá þvi aö einhverjum hugvits- manninum datt það snjallræöi i hug aö setja tin eöa silfurlag á slétt glerbrot eða málmplötu og mönnum birtist eigin spegilmynd hefur spegillinn haft ómæld áhrif á lif manna. Aöur en spegillinn var fundinn upp hafa menn lik- lega séö sjálfan sig i augum annarra og gáróttum lindum, sem varla hafa veriö eins nær- göngular spegilmyndir til dæmis alla filapensla unglingsáranna eða hrukkur efri áranna. Þessu breytti spegillinn. A morgnana þegar staulast er svefndrukkinn á baöherbergið, mætir manni svefndrukkin spegilmynd. A kvöldin áöur en lagst er til hvildar endurtekur sig þaö sama, nema þá sýnir spegill- inn þreytta veru sem varla hefur umframorku til aö lyfta tann- burstanum. öllu ööru sem fram fer yfir daginn, á milli þessara tveggja funda viö spegilinn, getum viö kynnst með aöstoð spegilsins. En hvers vegna leitum við eftir eigin spegilmynd oft á dag, eftir hverju erum viö aö leita — eigin sjálfsmynd sem spegill- inn endurkastar? Sálfræöingur viö Columbia Medical College i New York að nafni Dr. Henrietta Klein hefur gert athuganir á spegilskoöunum unglinga, sem er sá aldurshópur sem hvaö mest nýtur aðstoðar spegilsins viö sjálfsskoðun. Dr. Henriette Klein hefur meöal annars þetta aö segja „Stúlkur horfa oftar á spegilmynd sina en piltar. Þrátt fyrir allt tal um jafn- rétti og kvenréttindi hugsa margar stúlkur ennþá á þann veg aö útliö skipti meira máli en afrek eöa hæfileikar”. Þó vill banda- riski sálfræöingurinn meina aö æ fleiri piltar veiti speglinum meiri athygli nútildags en piltar al- mennt gerðu áöur.'Annars leiti piltar frekar eftir sjálfsimynd og öryggi I iþróttum og kunningja- hópi frekar en i speglinum. Piltana skifti einnig töluveröu máli aö hafa „spes gælunafn sem smellur i stilinn” á meöal kunningjanna. En ein ástæöan fyrir spegilskoöun unglinganna er tilraunastarfsemi. Þeir reyna þessa og hina hárgreiösluna athuga hvaöa mann fötin sem þau klæðast skapa. Finna svo rétta brosiö fyrir myndatökuna i bekknum, sem stendur fyrir dyrum og taka nokkur dansspor, dilla sér og sveifla fyrir framan spegilinn áöur en þau fara á diskó. Allt gagnlegt á þeim árum og réttlætanleg tilraunastarf- semi. „Þvi má einnig viö bæta aö andleg pressa unglinganna er mikil á þessum þroskaárum, þau breytast ört og sjálfsagt fyrir þau að fylgjast meö breytingunum i gegnum spegilinn”, segir Dr. Klein ennfremur. Oeðlilega tima- frekir fundir hjá speglinum, sem margir myndu telja hégóma, geta þó stafaö innibyrgöum ótta ung- lingsins. Freknur, filapenslar og feitt hár geta valdið miklu hugarangri fyrir framan spegilinn,. Dr. Klein hefur ráöleggingar I fórum sinum til þeirra unglinga sem eru ótta- slegnir við eigin mynd. „Slakið á”, segir hún „einbeitiö ykkur meira aö innra manni og hæfi- leikum, móttakið eigin imynd og brosiö”. Þegar allt annað viröist vera ööru visi en þaö á aö vera er staöreynd aö mest aölaðandi viö hvern og einn er — brosið. Þýtt og endur sagt. ÞG Húsráð Frystar sokkabuxur Áður en þú ferð í nýjar sokkabuxur, ættir bú að frysta þær fyrst. Þær endast lengur ef þú bleytir þær rækilega í vatni, vind- ur þær varlega og setur þær síðan í plastpoka og inn í frystinn. Þegar sokkabuxurnar eru frystar, tekur þú þær úr frysti og lætur þær þiðna í baðkerinu og hengir síðan upp til þerris. Mold á stofugólfið Or vöndu getur verið að ráða þegar moldarkögglar berast inn á stofuteppin. Reynandi er að setja salt á moldarblettinn og láta saltið draga að sér moldina í að minnsta kosti 15 mínútur og þá ætti að vera létt verk að ryksuga mold- ina burtu. Sígarettureykur Bleyttu handklæði í vatni og sveiflaðu því nokkrum sinnum um herbergið. Reykurinn hverfur fljót- lega. Settu litlar skálar með ediki í hvert horn her- bergisins, þar sem reyk- ingarmennirnir eru eða kveiktu á kertum til að draga úr reyknum. Svínaflesk Til þess að koma í veg fyrir að svínafleskið hlaupi saman á pönnunni, þá dýfðu því í kalt vatn áður en þú þurrsteikir það. Að hreinsa gluggana Matarsóti hreinsar fljótt fitubletti af rúðum bílsins, Ijósunum og krómi. Settu sótann í rakan svamp og strjúktu yfir blettina skolaðu síðan með vatni. Er kærleikurinn elnn af hornsteinum heilsunnar? 1 nýlegu hefti timaritsins Hðisa er vitnað i ummæli sænska læknisins Björn Liedén sem birt- ist i sænska læknablaöinu, þar sem hann f jallaði um tilraun, sem var gerö á kaninum. Þar kom i ljós að kaninur sem fengu ástúð- lega umhyggju frá hirði sinum i 5—6 vikur þjáöust af 60% minni æðakölkun, en þær kaninur sem nutu engrar ástúöar, en fengu nákvæmlega sama kólesterol- auöuga fóörið. Niðurstöður tilraunarinnar birtust i Science 22. júni 1980. Læknirinn bendir einnig á að þegar Nóbelsverðlaunahafinn móðir Theresa kom til Vestur- landa til að veita verðlaunum sin- um viötöku, vakti þaö athygli hennar hve mikil fátækt rikti hér á Vesturlöndum, fátækt sem mun erfiðara er að bæta úr en þeirri fátækt sem hægt er aö lækna með nokkrum skálum af hrisgrjónum. Þar átti hún viö þann skort sem rlkir á kærleika og umhyggju og skeytingarleysi okkar gagnvart þvi sem lifir. Tilraunaniðurstöður sem þessar eru kærkomnar á timum, þegar sérfræðingar eru búnir að tapa heildarsýninni. Sú einhæfa og einstrengingslegá umfjöllun sem sérfræðingar samtiðarinnar hafa tamið sér nægir ekki til árangurs. Þaö verður nú æ ljósara að sjúkdómar eiga sér aö miklu leyti fjölþættar orsakir. Heildarsýn sem tekur mið af margþátta orsökum sjúkdóm- anria er þvi nauösynleg til þess að hægt sé að finna rétta meöferö sem leiöir til árangurs. Halsa. IHR ihúsinu • . . ... . •= 'ftmmmtati B Grænmellshiaup með remúiaOlsósu 1 djúpur diskur soöiö grænmeti grænmetiö I mótinu. Látiö stifna 1/3 1 grænmetissoö á köldum staö.Hvolft á fat og 6 blöö matarlim boriö fram meö remúlaöisósu. Sósan: Formkökumót skolaö úr köldu vatni, skreytt meö harösoönum eggjum og grænum baunum. Matarlimiö lagt i kalt vatn. Grænmetiö brytjaö, sett i mótiö matarlimiö tekiö úr kalda vatn- inu, sett út i sjóöandi heitt soöiö, þaö bragbætt með ETO-súpu- krafti og þvi siöan hellt yfir 1 bolli oliusósa (majones) 1-2 sitrónur púðursykur og ETO 2 dl. þeyttur rjómi Oliusósan krydduð eftir bragöi, þeytta rjómanum blandað saman viö. (NLFL^

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.