Vísir - 10.09.1981, Síða 14

Vísir - 10.09.1981, Síða 14
Fimmtudagur 10. september 1981 Fimmtudagur 10. september 1981 VÍSIH Álagningin á mjólkina er tæp tiu prósent og skyriö eitthvaö svipab, en allar mjólkurvörur teljast til vlsitöluvara. Tii hægri er heilhveitibrauft, sem er visitölubrauð, og kostar þaft 4.8S. Vinstra megin er hins vegar sojabrauft, sem ekki telst til visitölu- braufta, og kostar þaft 11.05 krónur, bæfti brauðin eru þó frá Mjólkur- samsölunni, og nokkurn veginn jafnstór. Kjötvörur teljast til vlsitöluvara og þvi er um mjög lága álagningu aft ræfta á þeim. ,,Hér i kælinum höfum vift tvöfalt kælikerfi og manneskju I fuilu starfi til aft sjá um aft allt sé I sómanum og þaft eitt fyrir utan þessar venjulegu Iaunahækkanir hefur I för með sér glfurlegan kostnað.” Einar Bergmann, kaupmaftur I Kjöti og fiski. Kemur haröast niður á hverfaverslunum - segir Einar Bergmann Einar Bergmann heitir eigandi Kjöts og fisks, verslunar i Breift- holtinu. Hvaft segir hann um visi- töluvörurnar? ,,Ég held, aft þaö sé alveg ljóst, aft haldi áfram sem horfir, þá gengur þetta af okkur, kaup- mönnunum á hornunum dauöum. Þaft er röng álagning á landbún- aftarvörunum, sem eru þessar svokölluftu visitöluvörur, og þetta kemur harftast niftur á okkur þessum hverfaverslunum. Hér kaupir fólkift vörurnar, sem þaft notar frá degi til dags, svo sem smjörift, mjólkina, brauftift og svo framvegis, en á þessum vörum er um 10,8 prósent meftalálagning. Hinar vörurnar, dósamat og ann- aft slikt kaupir fólkift i stórmörk- uftunum, enda hreyfist ekki til dæmis dósamatur hjá mér, en hann er meft 30 prósent álagningu. Stórmarkaftirnir bjófta þessar vörur aftur á móti á lægra verfti, sem þeir fá út meft einhverri millifærslu.” — Nú hafiö þift sagt, aft þift munift blfta meft aftgerftir, þar til nýtt búvöruverft liggi fyrir, hafift þift einhverjar spurnir af aft þaö sé á leiöinni? „Nei, þaft bólar ekki á þvi ennþá. Þaft átti aft koma 1. september, en er sem sagt ekki komift enn, svo ómögulegt er aft segja til um, hvenær þaft kemur. — Hvaö þyrfti álagningin aft hækka mikift? „Þaft er ekki gott aft segja.” —Ég hef heyrt 4 prósent. Myndi þaft duga til? „Þaft fer eftir veltuhrafta hverrar vörutegundar, en til dæmis fyrir smjörift og mjólkina, væri þaft góft búbót.” — Þift segist ætla aö gripa til aftgerfta, verfti ekki gengift aö ykkar kröfum. Hvers konar aft- gerftir eru þaft? „Ég efast um, aft þaö verfti nokkrar aftgerftir. Þetta er iélegur félagsskapur og samstafta er nær engin og fer ekki batnandi, er skemmst aft minnast lokunarmáls- ins, sem frægt er orftift. Þess vegna held ég, aft menn vilji bara reyna aö koma sér út úr þessu og þá á ég vift, aft hinn frjálsi kaup- maftur, nefnilega kaupmafturinn á horninu, hreinlega gefist upp. Þetta er ekki hægt lengur, en mikil synd væri þaft fyrir islenskt þjóöfélag aft hafa engan frjálsan kaupmann, þvi segi ég, eins og Lyndon B. Johnson sagfti forftum: „Þegar frjáls verslun deyr, deyr sjálfstæftift,” sagfti Einar Berg- mann. Vísitðluvorurnar eru aö sliua kaupmanninn á horninu Visitöluvörur. Hvað er nú það? Jú, það eru þær vörur, sem við notum dagiega, svo sem fiskur, kjöt, smjör, mjólk, kartöfiur, ostur, reyndar flestar land- búnaðarvörur, auk brauðvara, það er að segja franskbrauð, rúgbrauð og heil- hveitibrauð, og margt fleira. En hvað er visitöluvara? Það eru þær vörur, sem hafa áhrif á visitöluna og sumar þeirra, til dæmis landbúnaðar- vörurnar eru niðurgreiddar til að halda visitölunni i skef jum. Álagning á þær eru á bilinu fjögur til tólf prósent á sama tima og lagt er á aðrar vörur þrjátiu, fjörutiu eða fimmtiu prósent. Tökum dæmi. Álagningin á mjóikina er 9,9 prósent, á smjörið tæp sjö og ostinn rúm fjögur prósent. Á meðan er lagt á um 30 prósent á dósamat, 43 prósent á sælgæti og svo framvegis og svo framvegis. Állir eru sammáia um, að álagningin á visitöluvörurnar sé iangt undir kostn- aðarverði. Þetta eru vörur, sem út- heimta mikia fyrirhöfn. Þær þurfa all- fiestar kæli sem aftur þarf viðhald og svo framvegis. í stórmörkuðunum er kostnaðinum náð upp með sölu annarra vara, þar sem visitöluvörurnar eru ekki svo stór hluti af veltunni. Þetta er aftur á móti að riða hverfaverslununum eða hinum svokall- aða kaupmanni á horninu að fullu, þvi þar kaupa viðskiptavinirnir vörur, sem þeir nota frá degi til dags, svo sem mjólkina, smjörið, brauðið .. nefnilega visitölu vörurna r. Hvað er til ráða? Vilja menn, að kaup- maðurinn á horninu heyri sögunni til? Eða skyldi vera hægt að koma til móts við hann án þess að heildarútgjöld fjöl- skyldunnar aukist? Visir heimsótti nokkrar verslanir á dögunum. „Ekki síður nagur neytenda - segir óskar í Sunnubúð „Eigum ekki lengur samleift meft stóru verslununum.” óskar Jóhanns- son, kaupmaftur I Sunnubúðinni. „Það er alveg ljóst, aft þetta kemur haröast niftur á litlu hverfaverslununum, sem selja nær eingöngu visitöluvörur. Þarna þyrftu aö koma til milli- færslur, en ekki hækka bara visi- töluvörurnar. Þaft myndi engin áhrif hafa á heildarútgjöld fjöl- skyldunnar”, sagfti Óskar Jó- hannsson, kaupmaöur i Sunnu- búðinni vift Mávahlift. — Hefur þú heyrt aft nýtt bú- vöruverð sé á leiftinni? „Nei,þafthefégekkiheyrt. Þaft kom þetta bráftabirgftaverð um siðustu helgi og svo er okkur sagt, aft haustveröið sé á leiftinni, en þaft er nú svo, aft okkur nægir bara alls ekki aft tekift sé tillit til siftustu kostnaftarhækkana. Þaft þarf aft ná lengra aftur i timann.” — Hvafta aftgerfta hyggist þift gripa til? „Þaft er ekki talaft um neitt sér- .stakt ennþá. Okkur, kaupmönn- unum á hornunum þótti ekki rétt aft hætta vift aftgerftirnar, sem til stóft aft beita frá og meft siftustu mánaftamótum, þær aft hætta aft selja smjör, á þeim forsendum aft hyggilegra væri aft bifta búvöru- verðsins. Ég held, aö meft slikum aftgerftum einum vekjum við at- hygli á okkur. Ekki sist fyrir þaft, aft þetta er lika hagur neytenda, þvi haldi sem horfir, er ekki ann- aft sýnt en aft hverfaverslanirnar leggist niftur. En ég vil itreka, að þaft sem við viljum, eru milli- færslur, þannig að ekki verfti um aft ræfta heildarútgjaldahækkun fyrir fjölskylduna.” — Finnst ykkur Kaupmanna- samtökin hafa brugftist? „Já, þvi er ekki aö neita. Okkur finnst aft forystumennirnir séu aö draga úr okkur og halda aftur af þessum hópi hverfaverslana.” — Ætlift þift þessir kaupmenn á hornunum aft gera eitthvaft i þvi Hallur Stefánsson í JL: p.Ekki víst að vðrurn- ar pyrftu að hækka” Hallur Stefánsson, verslunar- stjóri i matvöruverslun JL húss- ins, sagfti: „Mér sýnist svona aft meftal- tali, að þessar vörur séu seldar um fjórum prósentum undir kostnaftarverfti. Meö þessu er ég ekki aft segja, aft vörurnar þyrftu endilega aft hækka, heldur yrftu gerðar þarna einhverjar milli- færslur, eins og oft er gert. Þann- ig yrfti til dæmis mjólkin hækkuft og einhver önnur vara lækkuft til samræmis, svo neytandinn þyrfti ekki aft greiöa neitt hærra verft sé miftaft vift vikuneyslu efta eitthvaft slikt.” Hallur Stefánsson. máli? „Já, meiningin er aö stofna sér- samtök. Vift eigum hreinlega ekki samleift lengur meft stóru versl- ununum. Álagningin á þessum visitöluvörum er langt undir kostnaöarverfti og vift, sem rek- um hverfaverslanirnar, ráðum ekki, hvaft vift seljum. Vift reyn- um jú aft þjóna viftskiptavininum eftir bestu getu og ef við förum aft taka upp á þvi aft hætta aö selja visitöluvörurnar.getum vift alveg eins lokaö. Annars er þaft nú svo, aft marg- ir eru aö gefast upp og þaft hefur aldrei veriö eins mikift framboft á litlum verslunum til sölu og nú. Laugardagsopnunin bjargafti miklu, en hún var tekin af eins og kunnugt er. Og ég vil taka fram, aft vift erum ekki aft vinna gegn viftskiptavininum efta auka dýr- tiftina, heldur aft berjast fyrir lífi okkar”, sagöi Óskar Jóhannsson. „Maftur fær ekkert út úr þessu sjálfur”, segir Sigurftur Ingimundarson I Álfheimabúðinni. Slanda ekkl undir koslnaði - segir Sigurður í Álfheimabúðinni S99 „Þessar svokölluöu visitöluvör- ur standa engan veginn undir kostnaði og maður fær ekkert út úr þessu sjálfur. Þó er ég betur settur en margur, þvi ég og fjöl- skylda min rekum svo til ein- göngu verslunina, þannig aft viö þurfum nánast enga aftkeypta starfskrafta.” Svo sagði Siguröur Ingimund- arson, eigandi Álfheimabúftar- innar viö Alfheima og hann bætti vift: „Visitöluvörurnar, þaö er aö segja landbúnaftarvörurnar, eru þær vörur, sem dýrast er að hafa. Vift þurfum aft hafa kæliskápa, sem eru i gangi allan sólarhring- inn og þaft kostar ekki svo litið. Þar fyrir utan kemur svo vift- haldskostnaöur og annaft slikt, svo þetta stendur engan veginn undir kostnafti. Þannig aft i raun er hér um aö ræfta dauftadæmdan verslunarmáta”, sagöi Siguröur. Texti: Kristin Þorsteins- dóttir Myndir: Emii Þór Sigurftsson.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.