Vísir


Vísir - 10.09.1981, Qupperneq 16

Vísir - 10.09.1981, Qupperneq 16
16 VISIR Fimmtudagur 10. september 1981 Yfirlitsmynd af miðbæ Kópavogs. Gangbrautin er i horninu neðasttil vinstri. Slórhættuleg ganghraut Dúfa Einarsdóttir hringdi: Ég var að skoða slysamyndir i blaðinu minu, sem auðvitað er Visir, þegar mér datt i hug að segja ykkur frá slysagildru hjá okkur hér i Kópavoginum. Gildran er gangbrautin yfir ak- brautina á brúnni þar sem strætisvagnarnir hafa sina enda- stöð. Vagnarnir stoppa rétt við gangbrautina, beggja vegna brúarinnar, og ég hef margoft tekið eftir að farþegarnir, sem koma úr þeim og þurfa að fara yfir götuna, ana allt að þvi blind- andi út á götuna og setja allt sitt traustá bilstjórana, sem leið eiga um. Þarna er mikil umferð og stundum óþarflega hröð, og auð- vitað á fólkið rétt á að fara yfir götuna á gangbrautinni. En eins og þetta er útbúið er ég logandi hrædd um að þar eigi eftir að verða stórslys, ef einhverjum bil- stjóranum tekst ekki að stöðva nógu fljótt, þegar hópurinn kemur viðstöðulaust út á götuna, framundan horni á strætisvagni. Eru engin tök á að gera um- ferðina þarna öruggari? Bráðaúí rgðalausn og vandræðaástand Svar formanns umferðar- nefndar: Guðmundur Þorsteinsson for- maður umferðarnefndar Kópa- vogs sagði lesendasiðunni að endastöð strætisvagnanna hefði verið sett þarna á brúna, til bráðabirgða. En eins og með margar bráðabirgðalausnir vill verða hefði þessi staðið bysna mörg ár og ekki i fyrirsjáanlegri framtið, sem breyting til fram- búðar komist á. Guðmundur sagði að umferðar- nefndin hefði rætt þetta mál og hún liti á það sem vandræðaá- stand. Hann sagði einnig að nefndin hefði fjallað um það við bæjarstjórn og bent henni á svæðið vestan við gjána, sem hentugtfyrir endastöð vagnanna. öMMSimiiiFir = VÉLRITUH ®Q<§lÍ)<§)[5)[T©(h)1£ Inloífo ©§fó<2)lT ©ííSff §Æ@irfelkiT<§)(fi5B v8§> 8lh)[R)§feff8(fí©(rÍ2)®lTl) Góð íslensku- 09 vélritunQfkunnátto nouðsynleg Voktovinno ©®IV§í[h)@®IT D §DÖÍh)® V. HF Síðumúlo i4 Mötuneytið Hafnarhúsinu við Tryggvagötu, óskar að ráða starfskraft allan daginn eöa hluta úr degi. Upplýsingar hjá yfirmatsveini i sima 10577 eða á staðnum milli kl.13 og 15*næstu daga. Skrifstofustarf BSRB Starfsmaður, vanur vélritun óskast í hluta- starf. Daglegur vinnutími kl.l-5. Umsóknir sendist skrifstofu BSRB, Grettis- götu 89, fyrir 20. september. BANDALAG STARFSMANNA RIKISOG BÆJA Sendill óskast Utanríkisráðuneytið óskar að ráða pilt eða stúlku til sendiferða hálfan daginn, fyrir hádegi, í vetur. Möguleikar á fullu starfi í skólaleyfum og næsta sumar. Nánari upplýsingar veittar i afgreiðslu ráðuneytisins. Utanríkisráðuneytið. Send/ar óskast Verða að hafa hjól til umráða. Uppl. á afgreiðslu Vísis, sími 86611 VÍSIR Aðbrengdur Brésn- eff með friðarhjal Guömundur Guömundsson skrif- ar: Eins og kunnugt er, hafa Rúss- ar nú hafiö svonefnda friöarsókn, ásamt fylgdarliöi sinu. Hérlendis eru það auðvitaö kommarnir, sem þar eru á ferö, i slagtogi viö Sovétiö. Friöarsóknin felst i þvi aö reyna aö koma i veg fyrir efl- ingu landvarna á Vesturlöndum. Hins vegar mega Rússar auövit- aö framleiöa vopn i erg og griö, og gera innrásir, þar sem þeir telja sér henta. Fyrrnefnd friöarsókn tekur stundum á sig kynlegar myndir, eins og þegar rauöleitur frétta- maöur útvarps tók aö þráspyrja nýkjörinn biskup um afstööu hans til friðarins, rétt eins og islenska kirkjan heföi staðiö fyrir eiliföar ófriöi? Þá tók og rauðleitur fréttamaöur sjónvarps aö spyrja Ólaf Jóhannesson utanrikisráö- herra nú fyrir helgina um afstööu hans til friðarins. Gaf ráöherrann þá glöggt til kynna, aö friöarsókn Rússa væri sú ein, að Brésnéff heföi i blaðaviötali látiö nokkur orö falla um friöinn. „AÐÞRENGDUR”, eins og ráö- herrann komst aö orði??? — Var þá sem stungiö hefði verið á loft- belg hjá spyrjanda og var allur vindur úr honum samstundis. Ekki þurfti nú meira, á þann fylgisvein Rússa á þvi kvöldi. II. Um áratuga skeiö hafa kommar glaöst mjög yfir þvi, ef fylgi krata hefur minnkaö i kosn- ingum i einhverju landi, og hafa jafnan talið þá fylgisrýrnun stafa af „svikum viö Marxismann”. 1 maimán. s.l. gerðist þaö hins vegar, að franskir jafnaðarmenn unnu stórsigur i kosningum. Þá brá Svavar Gestsson við og sendi Mitterrand heillaóskaskeyti. Fróöir menn staöhæfa raunar, aö Frakkar hafi alls ekkert kannast við Svavar þennan, er skeytiö barst. (Innan sviga má geta þess, að ósennilegt er mjög, aö Mitterr- and mundi nokkurn timann hafa gert Svavar aö „Húsamats”-ráö- herra þar i landi?) En Adam var ekki lengi i Paradis: Fljótt kom i ljós, að Mitterrand var harður fylgis- maöur vestrænnar samvinnu og mjög andstæður Rússum. Enda eru honum nú ekki vandaöar kveðjurnar i Þjóðviljanum, sbr. grein, er þar birtist um siöustu helgi, en i henni segir m.a., að Mitterrand sé ekki miklu róttæk- ari en „Benedikt Gröndal og það fólk”, og nú er allt i einu fariö aö tala um „sigur kratanna” (ekki sósialista)???? Þetta ber liklega aö skilja svo, aö Svavar hafi endurmetiö af- stööu sina til Mitterrands, — e.t.v. án matskostnaðar frá hendi fyrrverandi vinnuveitanda Gervasonis hins franska. Er hún Guðrún svona mislynd? Þorleifur Kr. Guölaugsson skrif- ar: Nú fór i verra, Guörún Helga- dóttir ævareiö. Er hún svona mis- lynd, eöa hvaö? Nú rýkur hún allt i einu upp meö offorsi út af smá- auglýsingu i sjónvarpinu. Ég á við innheimtuauglýsingu afnota- gjalda hljóðvarps og sjónvarps. Guörún hefur veriö hljóð nú lengi. Kannski þolir hún ekki aö sjá ungar stúlkur dansa af þvi aö hún sjálf er komin yfir ungdóms- árin. Ég held nú, satt aö segja, aö ekkert sé viö umrædda auglýs- ingu athugavert og hún sé betri en margt annaö, sem kemur i sjón- varpinu. Auglýsingin er ágæt, aö mér finnst. Ætli þetta sé ekki gamla áráttan hjá kommunum, aö vilja einir ráöa öllu. Þegar þaö tekst ekki fullkomlega, kemur svona tónn fram, falskur siöabótatónn. Guörún Helgadóttir

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.