Vísir - 10.09.1981, Side 20

Vísir - 10.09.1981, Side 20
Hljóm- leikar I Arssii - Jakob Magnússon og Bubbi leika sundur og saman Valgeir Guðjónsson, for- stöftumaður nýju félagsmift- stöftvarinnar i Arseli i Ar- bæjarhverfi lætur ekki deig- ann siga i menningarmál- unum. Fjölskylduhátiöin, sem haldin var um siftustu helgi heppnaftistfrábæriega, um 700 manns mættu og vel á fjórfta tug pottablóma bárust húsinu i tilefni dagsins. Og nú á aft halda hljómleika. Hljómsveitin Jack Magnet, sem leikur hér á landi undir stjórn Jakobs Magnússonar, ætlar aft trofta upp i Arseli i kvöld. Auk þess mun átrún- aöargoft allra táninga, Bubbi trofta upp, og munu þeir Jakob leika bæöi saman og sundur, þ.e. sitt I hvoru lagi, vift þetta tækifæri. Aö sögn Valgeirs verftur hér um þrumukonsert aft ræöa, enda er húsift afskap- lega vel til hljómleikahalds falliöog rúmar um 300 manns. Hljómleikarnir hefjast kl. 21.00 og verö aögöngumiöa er, eins og Valgeir sagfti „einar smáar 50.00 krónur”. Hann skoraöi aft lokum á væntan- lega hljómieikagesti aft taka meft sér pottablóm, sem þeir gætu séft af. — jsj Hallsteinn Sigurftsson vift eitt verka sinna. Asa ólafsdóttir vift nokkur verka sinna. A Kjarvalsstöftum er mikift um aö vera um þessar mundir: Þar sýnir um þessar mundir Septem- hópurinn i vestursal, Asa Ólafs- dóttir sýnir myndvefnaft á vestur- gangi, Hallsteinn Sigurftsson myndverk á austurgangi og úti, og I Kjarvalssal er sýnd nýupp- gerft vinnustofa meistarans. Þróun úr smáu í stórt Halllsteinn Sigurftsson sýnir tæplega 30 verk á auslurgangi Kjarvalsstafta, og auk þess úti á stéttinni i kverk Kjarvalsstaöa. Myndirnar eru flestar unnar i ex- posy kvars og steinsteypu, en nokkrar I plötujárn. Hallsteinn sagfti um sýningu sina, þegar blm. Visis ræddi viö hann fyrir nokkru, aö hann heffti viljaö sýna öll þessi verk sin saman einu sinni, „til aft marka þróunina úr smærri verkunum og þeim mýkri yfir i þær stóru, sem eru unnar meira geómetriskt”. Hállsteinn lauk námi frá Mynd- lista- og handiftaskóla Islands 1966, og var siftan vift nám f Bret- landi sex ár á eftir. Hann hefur auk þess farift vifta i námsferftir. Einkasýningar og samsýningar eru orftnar margar hérlendis og erlendis og meftal verka hans má nefna Minnismerki látinna sjó- manna, sem reist var á Húsavik fyrr á þessu ári. Sótt í vegghleðslur fornar A vesturgangi sýnir Asa Ólafs- dóttir myndvefnaft, en þetta er hennar fyrsta einkasýning. Hún hefur áftur tekiö þátt i samsýn- ingum hér á landi og i Sviþjóft, en þar hefur hún búiö undanfarin ár frá þvi námi vift M.H.l. lauk og þriggja ára kennsluferli þar. Hún stundafti framhaldsnám i Gauta- borg, og hefur verift i fullu starfi sem myndvefari. Myndir Asu eru flestar unnar i ull, bómull og hör og hún vinnur sjálf allt efni sitt, s.s. aft lita garnift. Meft þvi kveftst hún geta náö fram hverjum þeim litblæ, sem henni hentar. Hún kveöst einnig gjarnan vefá „af fingrum fram”, þannig aft þótt hún styftjist vift ákveftnar skissur, bregöur hún út af þeim þegar i sjálfan vefnaftinn er kominn. Og eins og sjá má á verkum hennar, sækir hún gjarnan myndform i gömlu islensku torfhleftsluna, „sem hefur fylgt mér nokkuft mikiö eftir”, eins og hún segir sjálf. Þetta er sölusýning hjá Asu, og hefur salan gengift vel þaft sem af er. „Fólkift, sem hefur komift á sýninguna hefur verift afskaplega jákvætt, mun jákvæöara en ég haffti búist vift”, sagöi Ása og kvaftst aö lokum alls ekki sjá eftir þvi aft hafa komiö heim meö verk sin. — jsj Gröska á Kjarvalsstöðum - fjörar sýnlngar á sama tima Fimmtudagsleikritið: Hvað er leikur og hvað raunverulegt líf? útvarp Fimmtudagur 10. september 12.00 Oagskra. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 14.00 ÍU i bláina Sigurftur Sig- urftarson og órn Petersen stjórna þætti um útilif og ferftalög innanlands og leika létt lög. 15.10 M iftdegissagan : „Brynja” eftir Pál Ilall- björnsson. Jóhanna Norft- fjörft les (4). 15.40Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Siftdegistónleikar. Sin- fóniuhljómsveit Berlinarút- varpsins leikur „Þjófótta skjórinn”, forleik eftir Gioacchino Rossini, Ferenc Fricsay stj./ Sinfóniuhljóm- sveit Lundúna leikur Sin- fóniu nr. 6 i h-moll op. 74 eft- ir Pjotr Tsjaikovský, Loris Tjeknavorian stj. 17.20 Litli barnatíminn. Heift- dis Norftfjörft stjórnar Litla barnatimanum frá Akur- eyri. Hulda Haröardóttir fóstra kemur i heimsókn. 17.40 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Vefturfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Helgi J. Halldórsson fiytur þáttinn. 19.40 A vettvangi. 20.05 Einsöngur i útvarpssal. Anna Þórhallsdóttir syngur. Ólafur Vignir Albertsson leikur meft á pianó. 20.25 Hundraft sinnurn gift. Leikrit eftir Vilhelm Mo- berg. Þýftandi: Hulda Val- týsdóttir. Leikstjóri: Gisli Halldórsson. Leikendur: Þorsteinn ö. Stephensen, Guftbjörg Þorbjarnardóttir, Jón Aftils, Anna Guftmunds- dóttir, Valur Gislason og Baldvin Halldórsson. (Aöur flutt i nóvember 1969). 21.35 Frá tónlistarhátiftinni i Schwetzingen 3. mai s.l. * Kammersveitin i Stuttgart I ieikur, Karl Munchinger stj. S Einleikari: Ulrike Anima. I Fiftlukonsert nr. 3 i G-dúr I (K216) eftir W.A. Mozart. I 22.00 Yvette Horner leikur | frönsk lög meft hljómsveit | sinni. | 22.15 Vefturfregnir. Fréttir. j Dagskrá morgundagsins. j Orft kvöldsins. 22.35 Þaft held ég nú! Umsjón: U ínli i I An VnnmoeAn njaui jon övemsson. 23.00 Kvöldtónleikar. Fil- | harmóniusveitin i Munchen leikur balletttónlist eftir } Leó Delibes, Fritz Lehmann stj. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. sjónvaip 1 Föstudagur 11. september 1981 19.45 Fréttaágrip á táknmáli { 20.00 Fréttir og veftur 20.30 Auglýsingar og dagskrá j 20.40 A döfinni 20.50 AUt I gamni meft Harold Lloyds/h. Syrpa úr gömlum I gamanmyndum. 21.15 Snerting og næmi. Þessi j mynd frá BBC fjallar um j snertiskyn likamans. j 22.05 „Frelsa oss frá iilu”. | (Deliver Us from Evil). ■ Spennandi bandarisk sjón- varpsmynd frá 1973. Leik- st jóri er Boris Sagal, en meft aðalhlutverk fara George J Kennedy, Jan-Michael Vin- cent, Bradford Dillman og Charles Aidman. Sex menn eru í fjallaferft, þegar einn þeirra drepur flugvélarræn- ingja, sem hefur kastaft sér I út úr flugvél i fallhlif meft j hálfa millj- dollara i fórum 1 si'num. Græftgin nær yfir- j höndinni og ferftalangarnir j byrja aft deila um féft. Þýö- j andi Kristmann Eiftsson. j 23.15 Dagskrárlok __________________________I , ,Hundraft sinnum gift” heitir leikritift I kvöld og er eftir Vil- helm Moberg i þýftingu Huldu Valtýsdóttur. Leikurinn segir frá Almström nokkrum, sem er leikstjóri I um- ferftaleikflokki, og konu hans, Astu, er leikur hjá honum. Þau eru ekki bara gift i veruleikanum, heldur lika á sviftinu oft og mörg- um sinnum. Og þá fer eins og ós- jaldan ber vift, aft hlutverkin verfta stór þáttur i lifi þeirra — geftbrigöi Ieiksins ná til hjóna- bandsins, þannig aft erfitt er aft í kvöld kl. 20.05 hefst einsöngur i útvarpssal, en þá syngur Anna Þórhallsdóttir vift undirleik Ólafs Vignis Albertssonar, pianóleik- ara. NU eru liftin meira en fimmtiu ár siftan Anna hóf aft syngja, en hún var meftal þeirra söngvara, sem sungu i útvarpift vift upphaf ferils þess, í Tilraunastöft Rikis- útvarpsins i Edinborgarhúsinu vift Hafnarstræti. Þá lék Emil Thoroddsen, tónskáld, undir ein- söng, önnu, og Þórariim Guft- mundsson, fiftluleikari, stjórnafti söng kórs, sem Anna söng í. A ári fatlaftra er þess minnst, aft Anna er upphafsmaftur aft skipulögftu hjalparstarfi fyrir lamafta og fatlafta á Islandi. Þar hefur söngur önnu, einnig komift vift sögu, þvi árift 1945 söng hún til greina hvaö er leikur og hvaft raunverulegt li'f. Höfundurinn, Vilhelm Moberg, fæddist í Algutsboda i Smálönd- um áriö 1898 og var hermanns- sonur. Hann vann vift sitt af hverju á yngri árum, en gerftist seinna blaftamaftur. Fyrsta leik- rithans var sýnt 1919 og tveimur árum sfftar kom fyrsta skáld- sagan. Frægastur hefur Moberg sennilega orftift fyrir „Vesturfar- ana”, sem er i rauninni heiil sagnabálkur. Kvikmynd hefur útvarp ki. 20.05: ágófta fyrir sjóft, sem stofnaftur var innan kvennastúkunnar, Rebekkustúkunnar nr. 1 Berg- Anna Þórhallsdóttir. verift gerft eftir þvi verki og var eins og kunnugt er flutt i sjón- varpinu ekki alls fyrir löngu. Þá hafa sögur hans „Kona manns” og „Þeystu þegar i nótt” báöar komiö út á Islensku. Moberg lést 1973. Leikstjóri „Hundiaft sinnum gift” erGisli Halldórsson og meö aftalhlutverkin fara Þorsteinn ö. Stephensen og Guftbjörg Þor- bjarnardóttir. Leikurinn tekur um 70 minútur i flutningi og var áftur á dagskrá i nóvember 1969. þóru I.O.O.F., i Reykjavi'k, en formaftur þeirrar stúku var Anna lengi vel, og beitti sér mjög fyrir hjálparstarfi vift fatlaft fólk. En meðlimir þar hafa starfaft aft J)eim málum I þrjátiu og sex ár. Uppáhaldstónskáld önnu eru aft hennar eigin sögn prófessor Sigfús Einarsson, og séra Bjarni Þorsteinsson, en hún hefur mikift sungift ljóftalög eftir þrófessor Sigfús og þjóölög i útsetningum séra Bjarna. Þess má einnig geta, aft Anna Þórhallsdóttir er einn fárra Is- lendinga, sem hefur vald á lang- spilinu, hinu þjóftlega hljóftfæri þjóftarinnar, og leikur á þaft eftir aium kúnstarinnar reglum. Sem fyrr segir, hefst einsöngur önnu kl. 20.05 i kvöld. — jsj. Anna Þórhatdsdðttlr syngur - og hefur sungið i meira en 50 ár

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.