Vísir - 10.09.1981, Side 23

Vísir - 10.09.1981, Side 23
Fimmtudagur 10. september 1981 VlSIR 23 (Smáauglýsingar — sími 86611 OPIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 9-22 Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. 18-22 ) Cami kvennúr meö gylltri ól tapaðist i nágrenni við Hlemm sl. laugardag. Uppl. i sima 31121 eða 29540. Fundist hefur rautt telpnareiöhjól, 26,' 3ja gira af Kalkoff gerö. Þeir sem kynnu aö hafa tapaö sliku hjólihafisam- band i sima 20271. Brún svunta af barnavagni tapaðist i gær 9. sept. á Gunnars- braut. Finnandi vinsamlega hringi i sima 76886. (Barnagæsla I Playmobil ekkert nema playmobil” segja krakkarnir, þegar þau fá aö velja afm ælisgjöfina. FÍDÓ, IÐNAÐARMANNA- HOSINU HALLVEIGARSTÍG. Tapað - fúndið Dýrahald ) Ódýrt kattahald Viö bjóðum 10% afslátt af kattar- mat,sé einn kassi keyptur i einu. Blandið tegundum eftir eigin vali. Eirmig 10% afsláttur af kattar- vörum sem keyptar eru um leiö. Gullfiskabdöin Fischersundi, simi 11757. ________________■■ Fasteignir j 0, 96 fermetra parhús 4ra herbergja til sölu i Hvera- gerði. Uppl. i sima 43371. ----------“ ð Sumarbústaóir Sumarhús-teikningar Teikningar frá okkur auðvelda ykkur að byggja sumarhúsið. Þær sýna hvern hlut i húsið og hvarhann á að vera og hvernig á aðkoma honum fyrir. Leitið upp- lýsinga. Sendum bæklinga út á land. Teiknivangur Laugavegi 161, simi 91-25901. Einkamál I Video-fjármögnun Traustur maöur meö þekkingu og sambönd í videomálum, auk menntunar i auglýsinga- og kynn- ingarmálum, óskar aö komast i samband viö fjársterkan aöila sem hefur áhuga á aö leggja fram fé i fyrirhugað videoleigufyrir- tæki i Reykjavik. í boöi er eignar- aöild eöa prósentur af útleigu. Verulegur ágóöi mögulegur. Til- boð meö greinargóðum upplýs- ingum sendist blaöinu merkt: „Agóöi-1981” fyrir 14. sept. Fomsala_______________J Fomverslunin, Grettisgötu 31, simi 13562. Eldhúskollar, svefnbekkir, stofu- skápar, boröstofuskápar, borö, stofuborö, sófaborö, stakir stólar, blómagrindur og margt fleira. Fornverslunin, Grettisgötu 31, simi 13562. Læriö ensku eins og hún er töluð i Englandi. Nú á dögum er öllum nauösynlegt aö skilja þetta heimsmál. Kvik- myndirnar eru flestar á ensku, mörg vikublööin, jafnvel leiö- beiningar um vörurnar.sem hús- móöirin notar til heimilisins. Og nú er þetta auövelt: viö Málaskól- ann Mimi er fyrsta flokks kennsla, á tima, sem öllum hent- Innritun I sima 11109 og 10004 kl. 1-5 e.h. Málaskólinn Mimir, Brautarholti 4. Tölvuúr V._______________y CASIO-CA-901 — Nýtt!!! Býöur uppá: Klst., min, sek, f.h/e.h. mán/dag. 12/24 tima kerfið. Sjálfvirk dagatals- leiörétting um mánaðamót. Tölva meö +/- /x/-^, Konstant. Skeiðklukka meö millitima 1/100 úr sek. Ljós til aflestrar i myrkri. Vekj ari Hljóðmerki á klukkutima fresti. Tveir timar i senn, báöir hafa möguleika á 12/24 tima kerfinu. Leik sem byggist upp á hraða. Ryöfritt stál. Rafhlöður sem endast i ca. 15 mán. Eins árs ábyrgö og viögeröar- þjónusta Kr. 850,- Casio-umboðiö, Bankastræti 8, Sími 27510. M- 1230 býöui uppá: Khikkutima, min., sek. Mánuö, mán- aöardaga, viku- daga. Vekjarar meö nýju lagi alla daga vikunnar. Sjálfvirica daga- talsleiöréttingu um mánaöamöt. Bæöi 12 og 24 tima kerf- CASIO FX-81. Vis- indaleg Tölva Býöur uppá: Marga vi'sindalega möguleika. Sin/Cos/Tan. 6. Svigar Logaritmi Deg/Rad/Grad og fl. Reiknar Ut frá al- gebriskum grunni. Rafhlööur sem endast i ca. 4000 klst. i notkun. Eins árs ábyrgö og viðgeröar- þjónusta. Kr. 350.- Casio-umboöiö, Bankastræti 8, simi 27510. ss ísy s* «s$ íss : W sss ss i «8$ SS* 8S $SS 3SS.& s ooans: a a ta ex m I oafiBB o u ta a m: ( Teppahreinsun Gólfteppahreinsun Tek aö mér að hreinsa gólfteppi og húsgögn. Ný og fullkominn há- þrýsivél með sogkraft. Hringiö i sima 25474 eöa 81643 eftir kl. 19. Hreingerningar Gerum hreinar ibúðir, stigaganga, fyrirtæki og skóla. Orugg og góð vinna. Simi 23474. Björgvin Hólm. Tökum aö okkur hreingerningar á íbúöum, stigagöngum og stofn- unum. Tökum einnig að okkur hreingerningar utan borgarinnar og einnig gólfhreinsun. Þorsteinn, simi 28997 og 20498. GÓIfteppahreinsun — hreingern- ingar Hreinsum teppi og húsgögn i ibUöum og stofnunum meö há- þrýsitækni og sogafli. Erum einn- ig með sérstakar vélar á ullar- teppi. Gefum 2 kr. afslátt á ferm. i tómu húsnæöi. Ema og Þorsteinn slmi 20888. Hreingerningarstöðin Hólm- bræöur býðuryður þjónustu sina til hvers konar hreingerninga. Notum há- þrýsting og sogafl til teppahreins- unar. Uppl. i sima 19017 og 77992 Ólafur Hólm. iö. Hljóömerki á klukkutima l'resti með „Big Ben” tón. Daga- talsminni með afmælislagi. Dagatalsminni meö jólalagi. Niö- urteljari frá 1. min. til klst. og' hringir þegar hún endar á núlli. Skeiðklukka meö millitima. Raf- hlööu sem endist i ca. 2 ár. Ars ábyrgö og viögeröarþjónusta. Er högghelt og vatnshelt. Verö 850,- Casio-umboðið Bankastræti 8,- simi 27510. Tölvuí ] V____________________ Fullkomin tölva meö visindaleg- um möguleikum 60 möguleikar Statistic reikn ingur Degree/Radian/ Grad. 5 faldur svigi 1 sjálfstætt minni Lithium power battery Veski Ars ábyrgö kr. 349.00 Borgarljós Grensásveg 24 s. 82660 Þjónusta Tökum aö okkur frágang á plönum og jarövegsskipti. Uppl. i sima 78899 og 74401. Tek aö mér aö smiöa og sérhanna innréttingar f baö- herbergi. Vönduö vinna, fljót af- greiösla. Upplýsingar i sima 83764 eftir kl. 7.00. tþróttafélög- -félagsheimili -skólar PUssa og lakka parket. Ný og full komin tæki. Uppl. I sima 12114 e.kl.19. Dyrasimaþjónusta. önnumst uppsetningar og viðhald á öllum geröum dyrasima. Ger- um tilboö i nýlagnir. Uppl. i sima 39118. Tökum aö okkur aö þétta kjallara og aörar húsa- viögeröir. Sköfum einnig upp úr útihuröum og lökkum. Uppl. i sima 74743. Tökum aö okkur múrverk, fiisa- lagnir, viögeröir, steypur, ný- byggingar. Skrifum á teikningar. Múrara- meistarinn, simi 19672. Atvínnaíboði Húshjálp óskast, einu sinni i viku i húsi i miðbæn- um. Upplýsingar i sima 10809, fyrir hádegi. 2 menn vanir jaröýtu og skurögröfu óskast nú þegar. Uppl. i sima 93-7245 e.kl.19. Tannlæknir óskar eftir starfskrafti strax, sem er stundvfsog reykirekki. Uppl. um menntun og fyrri störf sendist augld. Vísis fyrir n.k. föstudag merkt „Tannlæknir” Vanar stúlkur vantar i vinnu i pökkunarsal. Húsnæöi á staönum. Uppl. hjá verkstjóra simi 94-3612. Starfsstiilkur vantar strax. Uppl. hjá brytanum isima 35133 og eftir kl. 19 I slma 43008 (Hrafnista). Góö laun i boöi. Góöan starfskraft vantar aö fyr- irtæki, sem selur vörubila og vinnuvélar. Þarf aö geta unnið sjálfstætt. Mjög góö laun fyrir hæfan starfskraft. Nauösynlegt aö geta hafið starf sem fyrst. Þeir,sem áhuga hafa, leggi nafn, heimilisfang og simanúmetv inn á auglýsingadeild Visis fyrir 13. þessa mánaöar, merkt: Góð laun. 23 ára kona óskar eftir vinnu á morgnana. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 73471. Ungur fjölskyldumaöur sem hefur til umráða góðan sendiferðabilóskar eftir vel laun- uðu starfi. Uppl. i sima 82083 milli kl. 18 og 20. Ungur reglusamur 21 árs gamall maöur sem lokiö hefur 3 árum i mennta- skóla, óskar eftir góöri vinnu. Uppl. I sima 86851 e.kl.19. 29 ára stúlka óskar eftir atvinnu strax. Uppl. i sima 77992. [Húsnædiiboói ) Til leigu er: litil einsherbergis ibúð i einbýlis- húsi. Aöal áhersla er lögö á reglu- semiog góöa umgengni. Þeirsem hafa áhuga leggi inn upplýsingar á augl. deild blaösins merkt: Litil ibúö 100. • VU.II 4-J« ibúð I Austurbænum tilleigu frá okt. Reglusemi áskilin. Tilbo sendist Vi'si, Siðumúla 8 merkl !5. sept. ^ Húsnæói óskast Fóstra óskar eftir 2ja-3ja herbergja ibúð. Uppl. i sima 33397 e.kl. 7 á kvöldin. IIvi ekki aö leigja prúöum lækna- nema herbergi áður en það verður tekiö leigunámi. Vinsamlega hringið i sima 23588 allan daginn. Erum á götunni. óska eftir 3-4ra herbergja ibúö sem fyrst, meömæli og fyrir- framgreiösla. Uppl. i sfma 16448. Óska eftir 3ja-4ra herbergja ibúð i Reykjavik, gamla bænum. Uppl. i sima 99- 1916. Færeysk kona óskar eftir að taka á leigu herbergi með aögangi að eldhúsi, húshjálp get- ur fylgt eftir samkomulagi, uppl. i sima 11539. Kennari við Fjölbrautarskóla Suðurnesja óskar aö taka á leigu litla ibúð, 1-2 herb. og eldhús. Skilvisar greiöslur og góö um- gengni. Uppl. i sima 92-3296 eftir kl. 19. (Atvifmuhúsnæði Til leigu ca. 300-400 fm. lager eöa geymsluhúsnæöi i Skerjafiröi nálægt Flugfélagi Islands. Uppl. milli kl. 17 og 20 i simum 72177 og 39892. Húsnæöi fyrir bilaviögeröir óskast til leigu. Þarf að rúma 3-6 bila. Uppl. i sima 38972. (Ökukennsla ökukennarafélag tslands auglýs- ir: Arnaldur Arnason Mazda 626 1980 Simi 43687-52609. Finnborgi G. Sigurösson, Galant 1980 Simi 51868. Guöbrandur Bogason Simi 76722. Cortina Guðjón Andrésson Simi 18387. Galant 1980 Gunnar Sigurösson Simi 77686. Lancer 1981 GylfiSigurösson, Honda 1980 Peugeot 505, Turbo 1982 Simi 10820-71623. HallfriöurStefánsdóttir Mazda 6 2 6 ’7 9 Simi 81349 Hannes KolbeinsToyota Crown ’80 Simi 72495. Haukur Arnþórsson ’80. Simi 27471. Mazda 626 Helgi Sesseliusson Simi 81349. Mazda 323 Jóel B. Jacobsson Sími 30841-14449. Ford Capri Kristján Sigurðsson Mustang ’8 0 Simi 24158. Ford Magnús Helgason Toyota Cressida ’81 bifhjólakennsla, hef bifhjól Simi 66660. SigurðurGislason Bluebird ’81 Simi 75224. Datsun Skarphéðinn Sigurbergsson Mazda 323 ’81 Simi 40594 ÞórirS. Hersveinsson Fairmont Simi 19893-33847 Ford Þorlákur Guögeirsson Simi 83344 - 35180. Lancer ’81 ökukennsla — æfingatímar. Hver vill ekki læra á Ford Capri? tJtvega öll gögn varðandi öku- prófið. Kenni allan daginn. Full- kominn ökuskóli. Vandiö valiö. Jóel B. Jacobsson, ökukennari simar: 30841 og 14449. ai I ASAlA alla ruts Sími 81666

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.