Vísir - 10.09.1981, Síða 27
Fimmtudagur 10. september 1981
r1
i
i
i
i
i
H
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
Reykvíkingum gekk vel
Siöasta undankeppni sumars-
ins var haldin I Reykjavik á
sunnudag i mjög góöu veðri.
Keppt var á planinu bak við
Hótel Esju. Ekki náðu Reykvik-
ingar siBur góBum árangri en
Hellubúar á laugardaginn.
Sigurvegarinn er með annan
besta árangur yfir landið og
maöur númer 2 með 7. besta
árangur yfir landiö, en 96 kepp-
endur eru i allt i Vélhjólakeppni
’81.
írrslit i Reykjavik uröu sem
hér segir:
1. Siguröur GuBmundsson á
Yamaha MR 50 með 98 refsist.
(1)
2. Karl Gunnlaugsson á
Yamaha MR 50 með 117 rst. (4)
3. Jón Steinar Bergsson á
Yamaha MR 50 meö 145 rst. (2)
Sigurður er ekki meö öllu
ókunnur vélhjólakeppni þvi
hann sigraöi i Vélhjólakeppn-
inni i fyrra og fór til Noregs i al-
þjóðlega vélhjólakeppni þar. Af
þessum sökum má hann skv.
reglunum ekki keppa i úrslita-
keppninni i ár og verða þvi þeir
Karl og Jón Steinar fulltrúar
Reykvikinga þar.
Orslitakeppnin verður háö
þann 3. október við Laugarnes-
skólann og verða tveir fulltrúar
frá hverjum stað 1 henni. Nánar
verður sagt frá henni seinna
Verölaunin i Vélhjólakeppn-
inni i Reykjavik gaf heild-
verslun með bilalakk, Radius sf
Smiðjuvegi 40 Kóp.
Tiu stigahæstu keppendur á
landinu eru:
1. Hjörtur Jóhannsson,
Egilsstöðum
2. Siguröur Guðmundsson,
Reykjavik
3. Siguröur Magnússon,
Egilsstöðum
4. Björgvin I. Sveinsson,
Sauðárkróki
5. -6. Gisli Geirsáon,
Akranesi
5.-5. Þórður Kárason,
Akureyri
7. Karl Gunnlaugsson,
Reykjavik
8. Rúnar Guðjónsson,
Selfossi
9. Guðjón Gunnsteinsson,
Vestmannaeyjum
10. Hjörtur Sverrisson,
Hafnarfiröi
rst.
89
98
103
111
114
114
117
118
119
12o Nú er um aö gera að vanda sig. Sigurður Guðmundsson I keppni
Reiðhjólatilboð
ársins
Hjól á kostnaðarverði
Rýmum fyrir skíða- og vetrarvörum.
Allt á að seljast. Aðeins örfáa daga.
Ath. Opið laugardag kl. 9-12.
Greiðsluskilmálar: 3 jafnar greiðslur.
Barnahjól 16"
Barnahjól20"
Fjölsky Idureiöhjól 20
Grifter drengja-
reiöhjól 3ja gíra
BKC28" kvenhjól
BKC26" kvenhjól
Rallý 5 gíra 28"
Eska unglingahjól24'
veröáður kr. 1.026.
verðáður kr. 1.026.
veröáður kr. 1.296.
verðáöurkr. 2.730.
verðáðurkr. 2.197.
verðáðurkr. 1.796.
verðáðurkr. 2.726.
verðáður kr. 1.098.
Tilboð kr. 820.
Tilboð kr. 820.
Tilboð kr. 1.037.
Tilboð kr. 2.184.
Tilboð kr. 1.758.
Tilboð kr. 1.438.
Tilboð kr. 2.180
Tilboð kr. 879.
Útsala
Útsala
Útsala
Útsala
GRENSÁSVEGI50 108REYKJAVÍK SÍMI: 31290
Vatnsbol í nánd vlö sorphauga
Merkur læknir í Noregi sagöi
á norrænum læknafundi, aö
heföi súrefniö veriö fundið upp I
nútimanum, væri áreiðanlega
búið aö banna þaö. Sdrefni væri
nefnilega hættulegt i of stórum
skömmtum einkum ef þaö væri
gefiðhreint. Þá væri mjög var-
hugavert, ef ungbörn fengju of
stdran skammt af hreinu súr-
efni, slilft gæti valdið heilaskaöa
með meiru.
Ensvo er Guöi fyrir að þakka,
aö súrefni er til löngu á undan
þeim Eyjólfi Sæmundssyni og
Hrafni V. Friörikssyni, og þess
vegna fáum viö aö draga and-
ann án nokkurra afskipta frá
þvi opinbera.
Annað efni, algengt f náttúr-
unni, er vatn. Eins og vatn er
öllum lifverum nauösyniegt,
getur þaö veriö varasamt, og
heilsufræöingar eru ólatir viö aö
úrskuröa hin og þessi vatnsból
hættuieg heilsu manna. Sföasta
dæmiö um slfkt er vatnsból
þeirra Akurnesinga.
Vandræöi þeirra Akurnesinga
viröast stafa af þvi, aö svart-
bakur og annar vargfugl baöar
sig f vatnsbólinu upp í Akrafjalli
og notar þaö auk heldur sem
klósett og sundlaug.
Vargfuglinn ber meö sér
ýmsar bakteriur og þaö eru
þessar bakteriur, sem eiga þaö
til aö valda sótt hjá Akurnesing-
um. Þó virðist þaö eitthvaö mál-
um blandið, þvi aö heilsufars-
skýrslur.sem til eru nákvæmar
um Akurnesinga eins og aöra
tslendinga, sýna alls ekki, aö
kvillar séu meiri á Skaga en t.d.
í Reykjavik, þar sem þorri
manna drekkur vfgt vatn.
Þannig viröist reynslan sanna,
aö vatniö á Akranesi sé ekki
hættulegt Akurnesingum, alla-
vega séu þeir orönir ónæmir
fyrir sóttum úr vatninu.
Hitt er aftur annaö mál, aö
vatniö á Akranesi er mjög vont
á bragöiö, svo vont aö þaö finnst
i gegnum viski.
t viðtali viö formann heil-
brigöisnefndar Akraness segir
formaöurinn, aö honum hafi
aldrei oröiö meint af vatninu, og
er helst aö skilja, aö þetta tal
um vatniö sé óþarfa raus. Og
hvernig sem á þvi stendur,
hefuraldreiveriöpólitiskur vilji
fyrir þv i á Akranesi aö leita nýs
vatnsbols, kjósendur vilja frek-
ar drekka vont vatn f viskiiö sitt
eöa þá sódavatn, heidur en eyða
fé i lokaö vatnsból.
Þetta leiöirsvo hugann ab þvi,
aö á si'num tima baröist
Guðmundur Björnsson iand-
læknir fyrir þvf, aö komiö yröi
upp vatnsveitu i Reykjavfk, en
gömhi brunnarnir voru jafn-
framt uppsprettur taugaveiki
og annarra farsótta. Þetta var
torsóttur slagur fyrir Guömund,
og forustumenn vitnuöu um, aö
þeir heföu aldrei oröiö veikir af
brunnvatninu og töldu fé Reyk-
vfkinga betur varið til annars en
leggja vatnsveitu.
En sjónarmiö Guömundar
uröu ofan á. Reykvfkingar
lögðu á sig útgjöld og erfiði og
komu sér upp bestu vatnsveitu
landsins, og þá hvarf taugaveik-
in.
A Akranesi hagar svo til, ab
sorphaugar bæjarins eru I fimm
minútna flugi frá vatnsbólinu.
Má ekki á milli sjá, hvor staö-
urinn er meira aö skapi varg-
fugla og eru tiöar feröir á milli.
Þaö má þviheita frekar tilviljun
en hitt, aö vatnið á, Akranesi
hefur ekki oröiö þyrstum mönn-
um ab heilsutjóni. Og eitt er
vi'st, aö Guðmundur Björnsson,
landlæknir, heföi ekki unaö sér
hvlldar fyrr en tryggt var, aö
menn fengju i þessum bæ viö-
lika hreint vatn og annars
staöar á islandi.
Svo er sagt, aö þeir Gunnar
og Geir hafi boðið hvor öörum
Akranesvatn aö drekka i Ráö-
herrabústaönum i gær.
Svarthöföi.