Vísir - 10.09.1981, Side 28

Vísir - 10.09.1981, Side 28
kzsdz veðurspá Norftaustur af landinu er minnkandi 1006 mb lægö, sem hreyfist noröaustur, en vaxandi 980mb lægö um 500 km norö- austur af Irlandi hreyfist norðnoröaustur.. Yfir Noröur- Grænlandi er 1030 mb hæð. Heldur hlýnar á Suð-austur-, og Austurlandi, en annar staöar breytist hiti litið. Suðurland: Norðan stinnings- kaldi og bjart meö köflum i fyrstu, en allhvass eða hvass norðaustan og rigning austantil þegar liöur á daginn. Faxaflói: Allhvass eöa hvass norðan og noröaustan, skýjað aö mestu. Breiöafjöröur: Allhvass eða hvass norðaustan, smáskdrir, einkum noröantil. Vestfirðir: Allhvass eöa hvass norðaustan,skilrireöa slydduél. Strandir og Noröurland vestra: Allhvass norðan og noröaustan. Slydda eða rigning meö köflum. Noröurland eystra og Austur- land að Glettingi: Norövestan kaldi og skúriri fyrstu, en vax- andi noröaustan átt þegar liöur á daginn. Allhvass noröaustan og rigning í kvöld eöa nótt. Austfiröir: Hæg breytileg áttog léttskýjað til landsins I fyrstu, en þykknar siöan upp meö vax- andi norðaustanátt. Hvassviðri og rigning siödegis. Suö-Austurland: Noröan kaldi og viöa léttskýjaö i fyrstu, en þykknarsiöan upp meö vaxandi austanátt. Veðrið hér og par Kl. 6 i morgun: Akureyri alskýjaö 2, Bergen hálfskýjaö 9, Heisinki þoku- móöa 12, Ka upmannahöfn þoka 16, Osló þokumóöal4,Reykjavfk léttskýjaö-4, Stokkhólmur þoka 12, Þórshöfn rigning 11. Kl. 18 i gær: Aþena léttskýjaö 21, Beriin mistur 19,Chicago skýjaö 22, Feneyjar skýjaö 22, Frankfurt mistur21, Nuuk alskýjað 7,Lon- donmistur22, Luxemburg létt- skýjaö 18, Las Palmas skýjaö 25, Mallorka skýjaö 26, Montreal skllr 13, New York skýjað 23, Paris skýjaö 23,Róm léttskýjaö 23, Malaga léttskýjaö 27, Vi'n Urkoma i grennd 17, Winnipeg alskýjað 26. Loki segir Scmentsverksmiöja rikisins hefur nú tekiö 10 milljön króna erlent lán til þess aö losa sig Ut úr skuldum. Þar meö er verk- smiöjan skuldlaus — eöa hvaö? Fimmtudagyr 10. september 1981 síminnerðóóll Áhrif sam- dráttar i miólkur- framleiðslu: „Þaö hefur dregiö svo úr mjólkurframleiðslunni, aö út- flutningur á ostum fer aö heyra fortiöinni til”, sagöi óskar H. Gunnarsson, framkvæmdastjóri Osta- og smjörsölunnar, I samtali viö VIsi. A siðustu tveimur árum hefur mjólkurframleiðslan i landinu stórdregist saman, eða sem nemur um 15 milljónum litra eða um 16 hundrað tonnum af osti. Vegna þessa hefur útflutningur á útflutningur á ostum að hverfa osti orðið mjög litill og i ár er hann aðeins áætlaður rúm 8 hundruð tonn, þar af eiga 600 tonn að fara á Bandarikjamarkað og afgangurinn á Evrópumarkað. Söluverðmæti þessa hefur aðeins veriö um 20 til 35 prósent af innanlandsverði, en það fer eftir tegundum. „Mjólkurframleiðslan nú nægir rétt fyrir innanlandsþörfum og ég á von á, að á næstu misserum veröi útflutningur á ostum mjög rýr, ef nokkur. Við erum þó i augnablikinu að reyna að fylla upp i Bandarikjakvótann, en þaö er alveg óvist, hvort það tekst.” — Hvers vegna er osturinn seldur svona ódýrt? „Við verðum að fara eftir og sætta okkur við heimsmarkaðs- verðið.” — Er eftirspurn mikil eftir ost- inum? „Ja, það er náttúrlega alltaf hægt að selja þessa vöru sem slika.” — Attu von á, að útflutningur á osti verði þá engin á næsta ári? „Hann verður kannski einhver, en ef hann á að komast upp i það, sem hann hefur verið, þarf að verða einhver veruleg breyting, þvieins og er, er nánast jafnræði I framleiðslu og eftirspurn á mjólkinni hér innanlands”, sagði Óskar H. Gunnarsson. —KÞ tslendingar unnu sinn annan sigur I heimsmeistarakeppni i knattspyrnu frá upphafi.þegar þeir lögöu Tyrki aö velli 2:0 i gærkvöldi. Tyrkirnir voru mjög grófir i leiknum og tóku tapinu illa. Hér má sjá einn þeirra vera aö biöja Pétur Pétursson afsökunar á einu fólsku-bragöinu og fer svona heldur „kvenlega” aöþvi. Nánar er fjailaöum þennan glæsilega sigur knattspyrnumanna okkar á bls. 6 og 7 I blaöinu í dag. — klp —/Visismynd Friöþjófur. DregiD hádegið Dregiö var um hádegiö I dag um seinni vinninginn I sumarget- raun VIsis. Veröur væntanlega unnt aö skýra frá þvi I blaöinu á morgun, hver áskrifenda Visis hreppti hnossiö, Datsun Cherry GL aö verömæti um 85.000 kr. Tilstóð að draga igærkvöldi, en þvi varð að fresta þar sem seðlar voru að berast fram eftir kvöldi. Heyskaðar Bændur á Suðurlandi urðu fyrir miklum heyskaða i nótt. Veðurstofan spáði rigningu i spánni klukkan tiu i gærkvöldi og gripu þá margir bændur til þess ráðs að múga það hey, sem þeir áttu flatt. Sumt af þessu heyi var oröið gamalt og hrakið og þvi létt i sér. Engin rigning kom, en hinsveg- ar hvessti mikiðog þegar bændur komu út i morgun var heyið að mestu horfið. SV/PÞ Sandhóli Eldur i dagheimlli Eldur kom upp i skóladagheim- ilinu við Auðarstræti 3 i Reykja- vik um klukkan 12.30 i gær. Börn- in voru utan dyra á meðan og ekki stafaði hætta af. Smiðir frá Reykjavíkurborg höfðu verið að vinna á 2. hæð hússins við texplötur i lofti. Þeir höfðu haft með sér gaslampa, sem eldurinn virðisthafa hlaupið úr á meðanþeir voru i mat. —AS VISINDANEFHD OECD A FUNDII REYKJAVÍK Ráðstefna um visinda-og tækni- stefnu á tslandi hófst á Hotel Loftleiðum í morgun og lýkur á morgun. Er ráðstefna þessi loka- þáttur athugunar, sem gerð er á vegum OECD á visinda-og tækni- málum íslendinga, að beiðni Rannsóknarráðs risins.og um leið formlegur fundur visindanefndar OECD. Tilgangur ráðstefnunnar er upplýsinga-og skoðanaskipti um þennan mikilvæga málaflokk og erþess vænst, að áhrifa hans gæti iumfjöllun um skipulag og starfs- hætti rannsókna-og tækni- þróunarstarfsemi i landinu á næstu árum. Ýmsir erlendir fulltrúar sækja fundinn og munu sumir þeirra, á- samt innlendum aðilum. flytja stutt erindi á ráðstefnunni. Meðal þeirra eru prófessor Christopher Freeman, James Mullin, Ingvar Gislason, Steingrimur Her- mannsson, Hjörleifur Guttorms- son, Jónas Haralz og fleiri. —KÞ dief pepsi sykurlaust minna en » einkabria iflösku

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.