Vísir - 21.09.1981, Síða 2
*
Hverju eyðir þú í matar-
kaup á viku?
Anna Westmann, húsmó&ir: Um
500 krónum.
Elsa Jónsdóttir, húsmóöir: Ætli
þaö sé ekki svona 700 krónur,
rúmar þó.
Garöar Jónson, útgeröarmaöur:
Það hef ég ekki hugmynd um.
Konan sér alveg um það.
Margarethe Lozanov, húsmóöir:
Um 700 krónum.
Sigriður Sveinsdóttir, húsmóöir:
Þaö veit ég ekki, ég hef ekkert
spáö I þaö i þessari dýrtiö.
VÍSIR
Mánudagur 21. september 1981
,,iila ómenntaöir” blaða-
menn (nema á Morgun-
biaðinu) og náttúrulega
hinir alvondu fréttamenn
útvarpsins (ekki sjón-
varpsins) séu höfuömein-
semd þjóöféiagsins.
Dilkadráttur V i 1-
mundar I vondu og góöu
diikana, þar sem hann
situr á réttarveggnum
sem þjóöfaöirinn og
óskeikull siöameistarinn,
á sér auðvitaö engan
endi, þvl menn eru reknir
þarna til og frá eftir því
sem orö þeirra faila I
garö fjólukóngsins — og
öllu þeirra hyski hent á
eftir þeim.
Annars er sjálfsagt
óviöeigandi aö blanda
rolium og hrossum I
þennan leik...
Hver er að
byggia?
Samtímis þvi, aö sátta-
viðræður hófust milli
striöandi afla i Sjálf-
stæöis flokkn um , var
byrjaö aö grafa grunn
einn mikinn viö hliöina á
Valhöll þeirra Sjálf-
stæöisflokksmanna.
1 fyrstu héldu menn, aö
þetta væri gert tii vonar
og vara, ef tveir flokkar
þyrftu húsnæöi i framtiö-
inni.
Hiö rétta var hins
vegar, aö nú átti aö ganga
frá bilastæöum meö mal-
biki og umferöarmerk-
ingum.
En þarna er áreiöan-
lega komin skýringin á
þvi, aö sáttafundir hafa
ekki Veriö haidnir i Val-
höll fram til þessa. Bila-
stæöin voru ófuilnægj-
andi...
flgnes M. Sigurðardéltir,
nývígður prestur. i viðtall dagsins
Agnes M. Sigurðardóttir var
vigð til prestsstarfa i gær og hún
tekur við starfi æskulýðsfulltrúa
kirkjunnar um næstu mánaða-
mót. Hún er ísfirðingur að upp-
runa, dóttir sr. Sigurðar
Kristjánssonar, sem þar var
prestur i áratugi. Agnes er gift
Hannesi Baldurssyni, hljómlistar-
manni og eiga þau eitt barn
Meðan Agnes var i námi og átti
heima á isafirði, stundaði hún
ýms störf á sumrin, afgreiðslu i
verslunum, bankastörf o.fl.,
Fyrir fjórum árum flutti fjöl-
skyldan til Reykjavikur og siðan
hefur Agnes unnið á Hrafnistu á
sumrin.
— Hvað réði vali þinu á náms-
grein i Háskólanum?
„Sennilega prestsstarf föður
mins. Gegnum hans starf
kynntist ég starfinu og fékk á-
huga á þvi. Ég hékk raunverulega
i hempufaldí hans, frá þvi að ég
gat fariö að standa.”
— Tókstu þátt i störfum hans?
,,Ég fór allt með honum, sem ég
gat-og mátti.og svo aöstoðaði ég
hann við barnastarfið, litillega,
fermingarundirbúning svolitið.”
— Varstu mikil pabbastelpa?
,,Já, mjög svo. Ég held ég hafi
ekki siöur verið hænd að honum
en starfinu.”
— Hvernig er viðmót fólks við
unga stúlku, sem er að læra guð-
fræði?
„Ekkert öðruvisi en við karl-
menn. Ég hef ekki orðið vör við
neinnmismun á þvi, nema að ein-
staka menn hafa orð á þvi að þeir
muni ekki kunna við að láta konu
jaröa sig, það er það eina sem ég
hef orðið vör við i neikvæða átt.”
— Hefurðu oröið vör við að fólki
þyki guöfræðinámið vera úr takti
við tlmann?
„Sumum finnstþað fánýtt nám,
en öðrum finnst það mjög svo
aðlaöandi og áhugavert.”
— Hvernig áhrif hafði námið á
þig? Uppfyllti það vonir þinar eöa
olli það vonbrigðum?
„Nei.siöur ensvo. Það reyndist
áhugaverðara en ég hélt i upp-
hafi. Ég byrjaði nám i Tónlistar-
skólanum lika og var ekki viss um
Arnþrúöur Karisdóttir
rannsóknarlögreglu-
maöur. Komin á vettvang
I (Jtvarpinu, og ekki von-
um fyrr.
Segulbanda-
málið f
rannsðkn...
Fyrir helgina niöri I
(Jtvarpi... útvarpsmenn á
tali._
Guðmundur Jónsson
framkvæmdastjóri: Má
ekki bjóöa þér i nefiö,
Sigmar minn!
Sigmar B. Hauksson, Á
vettvangi. Nei, bestu
þakkir samt, Guömundur
minn. En má ekki bjóöa
þér rannsóknariögreglu-
mann I segulbanda-
máliö!?
Nallinn ð
Vilmundi
Viimundur Gylfason
lætur ekki deigan siga viö
aö siöa þjóðina, og þessi
merkilegi fjólukóngur
hefur nú komist aö þeirri
endanlegu niöurstööu, aö
Embætti vigslubiskups-
ins nyröra var um leiö
stækkaö til vesturs og
Strandasýsla innlimuö.
Ekki vakti þetta mikia
gleði á Ströndum, og
varla aö menn þar séu
sáttir viö breytingarnar
enn. Hefur þvi skotið upp
þeirri hugmynd, aö gera
nú Strandaprest að próf-
asti I Húnavatnsprófasts-
dæmi, til þess aö jafna
tafliö. Þykir þá enginn
liklegri en séra Andrés á
Hólmavik, sem var próf-
astur á Ströndum, þegar
hin kristilega hagræöing
gekk yfir.
Pölitiskur
lulltrúi I
Dagsbrún
Agnes M. Siguröardóttir: „Mér ersama hvar ég boöa guös orö.”
hvarégmundi enda. En ég hætti i
Tónlistarskólanum og hélt áfram
i guðfræðinni, og hef ekki séð eftir
þvi.
Ég var i tólf ár við pianónám i
Tónlistarskólanum á ísafiröi, hjá
Ragnari H. lengst. Siðan var ég
hér fyrir sunnan hjá Rögnvaldi
Sigurjónssyni i einn vetur og svo
seinna einn vetur við orgelnám i
Tónskóla þjóðkirkjunnar.”
— Eru stórir hlutir á áætlum
hjá þér i nýja starfinu?
„Ég byrja á að kynna mér það
eins vel og ég get. Eftir það sé ég
hvort ég get eitthvað gert, meira
en hefur verið gert nú þegar.”
— Er á dagskránni hjá þér að
sækja um prestsembætti?
„Ég geri alveg ráð fyrir þvi.”
— Hvort viltu þá heldur vera 1
þéttbýli eða sveit?
„Mér er i rauninni sama hvar
ég boða gpðs orð, en það væri að
sumuleytiheppilegra, vegna fjöl-
skyldunnar að vera i einhverju
þéttbýli. Þó ekkert endilega hér á
Suðurlandinu.” —SV
TakmðPk
umburðar-
lyndisins
Prðlastur
að nýju?
Svo getur fariö, aö séra
Andrés ólafsson prestur
á Hólmavik veröi næsti
prófastur Húnavatns-
profastsdæmis. Þar lætur
nú af þvi embætti séra
Pétur Ingjaldsson.prestur
á Skagaströnd.
Nú er Hólmavik alls
ekki I Húnavatnssýslu,
samkvæmt kjördæma-
skipan og landabréfinu.
En fyrir fáum árum var
hins vegar gerö sú kristi-
iega tiifærsla, aö
Strandaprófastsdæmi var
lagt niöur og Stranda-
sýsla sett undir prófast-
inn i Húnavatnssýslum.
„Hann leit sýnilega á
sig sem pólitiskan full-
trúa en ekki starfsmann”
sagöi Pétur J. Eiriksson,
formaöur Félagsstofn-
unar stúdenta, um brott-
hvarf Skúla Thoroddsen
úr embætti fram-
kvæmdastjóra.
Nú var Skúli ekki fyrr
hættur hjá Félagsstofnun
stúdenta en hann var ráö-
inn til Verkamanna-
félagsins Dagsbrúnar.
Finnst mönnum trúlegt,
aö þeir Eövarö og Guö-
mundur J. hafi ráöiö sér
pólitiskan fuiltrúa? Nei,
fjandakorniö...
Texta-
hönnuöur:
Herbert
Guih
munds-
son.
Hannes Hólmsteinn
Fulltrúar allra stjórn-
málaflokkanna brugöu
sér I Skálholt um heigina,
á ráöstefnu um efniö:
Friöur á jöröu.
Meöal þátttakenda
voru aö sjáifsögöu þeir
Hannes Hólmsteinn
Gissurarson og Ólafur
Ragnar Grimsson. Þegar
raöaö var I herbergi til
gistingar, ákváöu for-
iögin, aö þeir Hannes
Hólmsteinn og ólafur
Ragnar skyldu sænga I
sama herbergi.
Hannes Hólmsteinn
brást ókvæöa viö: „Nei,
svona langt nær nú ekki
mitt kris tilega um-
buröariyndi”. Og þegar
Ólafur Ragnar.
siöast fréttist fyrir helg-
ina, leit út fyrir aö Ólafur
Ragnar yröi einn i her-
bergi... en hvar Hannes
Hólmsteinn ætlaöi aö
halla sér, var enn óvist.
Og hvernig ættu menn
svo sem aö berjast fyrir
friöi á jöröu, ef enginn
væri ófriöurinn...
Andrés Ólafsson.
„Ég hékk í
hempufaldi
pahba frá hví
ég gat staéið”