Vísir - 21.09.1981, Page 14
14
Willy ðhress
með kæru KSÍ
i
■
0
„Ég skil ekkert hvaO Knatt-
spyrnusamband islands er aO
kæra, ég hef ekki boOiO neinum
samning”, sagOi vestur-þýski
umboOsmaOurinn, Willy
Reinke, sem KSi hcfur kært til
UEFA og FiFA, fyrir aö vera aö
reyna aö fá þá Lárus Guö-
mundsson og Pétur Ormslev i
atvinnumennsku, án þess aö
hafa rætt viö félög þeirra fyrst.
„Ég verö fyrst aö spyrja pilt-
ana aö því, hvort þeir vilji fara,
áöur en ég tala viö félögin
þeirra. Þaö hlýtur aö vera aöal-
atriöiö, þegar um áhugamenn
er aö ræöa, aö þeir vilji sjálfir
fara — félögin geta ekki selt þá
eins og um atvinnumenn sé aö
ræöa.
Um samninga hef ég ekki rætt
neitt viö þessa pilta og þvi er
mér óskiljanlegt, hvaö KSÍ
meinar meö þessari kæru. Þaö
er ekkert, sem bannar mér aö
tala viö fólk, sama hvort þaö
leikur knattspyrnu eöa ekki.
Reinke var einnig óhress meö
aö vera aö fá þaö orö á sig á ls-
landi aö hann væri aö eltast viö
alla knattspyrnumenn þaöan,
sem eitthvaö gætu og væri á öll-
um leikjum sem islensk liö
tækju þátt i erlendis. Eitt blaö-
anna heföi ma. sagt.aö hann
heföi veriö á leik Vals og Aston
Villa á Villa Park á miöviku-
daginn til aö skoöa leikmenn
Vals. Þaö væri alrangt — hann
heföi ekki einu sinni veriö á
Englandi, heldur heima hjá sér i
Vestur-Þýskalandi þaö
kvöld. —klp—
Siguröur P. Sigmundsson fær sér hressingu I hinu liölega 42 kilómetra hlaupi um götur borgarinn ar i gær.
fyrir island i golfi gegn Luxem-
borg i næstu viku, sigraöi i
kvennaflokki. Kristin Pálsdóttir
GK varö önnur og Guörún Eiriks-
dóttir GR þriöja.
Úrslit I öörum flokkum uröu
þessi:
1. flokkur karla:
Jón Þ. Olafsson GR.........163
Peter Salmon GR............164
BjörnMarteinss.GR..........169
2. flokkur karla:
Magnús Steinþórss. GN......168
Þórir Sæmundss. GR.........179
Guömundur Ófeigss. GR......183
• ÓSKAR SÆMUNDSSON
óskar Sæmundsson GR varö
sigurvegari i meistaraflokki
karia á isai-mótinu i golfi, sem
haldiö var á Grafarholtsvellinum
um helgina. Lék Óskar þar á 155
höggum — þrem höggum betur en
Hannes Eyvindsson GR, en hinn
félagi hans úr landsliöinu frá I
sumar, Siguröur Pétursson GR,
varö þriöji á 159 höggum.
Keppt var i fjórum flokkum
karla og einum kvennaflokki og
voru keppendur nokkuö á annaö
hundraö. Þórdis Geirsdóttir GK,
sem keppir sinn fyrsta landsleik
Jakob Gunnarss. GR.........183
3. fiokkur karla:
Þorsteinn Láruss. GR.......174
AgústGuömundss. NK ........178
Helgi Danielss. GR.........179
Siöasta opna golfmót ársins
veröur um næstu helgi. Er þaö
opna mótiö á Höfn i Hornafiröi,
sem margir munu ætla aö mæta i.
Lokin i golfinu veröa svo um aöra
helgi, en þá fer Bændagliman
fram i öllum golfklúbbum lands-
ins. —klp—
GUÐNI KJARTANSSON
til Reynls
Guömundur Arni Stefánsson,
handknattleikskappi úr FH,
veröur leikmaöur og þjálfari 3.
deildarliös Reynis úr Sand-
geröi i handboltanum I vetur.
Guömundur Arni tekur viö af
Hannesi Leifssyni, sem búinn
var aö ráöa sig til Reynis, en
hætti viö á slöustu stundu. Meö
Guömundi fer úr FH Tryggvi
Haröarson „Kinafari”, sem lék
meö meistaraflokki viö góöan
oröstir fyrir nokkrum
árum. —klp—
Keflvikingar eru nú byrjaöir
aö ihuga hvaöa þjálfara þeir
geta fengið til sin og hafa þeir
nú augastað á Hóimbert Friö-
jónssyni, sem hefur náö mjög
góöum árangri meö Fram sl.
þrjú ár og Magnúsi Jónatans-
syni, sem kom ísfiröingum upp i
l.deild. —SOS
- sagöi marahonmeistarinn Sigurður r.
Sigmundsson elllr melhlaupið í gær
Guðnl ekkl
áfram með
Kellvíklnga
- sem hafa nú auga-
stað á Hólmbert og
Magnúsi
Jónatanssvni
Guöni Kjartansson, landsliös-
þjálfari i knattspyrnu hefur til-
kynnt Keflvikingum, aö hann
gefi ekki kost á sér sem þjálfari
Keflvikinga næsta keppnistima-
bil.
Guðmundur
Árni ler
ðvart
V
• Jóhann Heiöar Jóhannsson fékk sér lika
hressingu, en notaOi hana á annan hátt. Vis-
ismyndir Friöþjófur.
spá I aö skipta yfir i lengri hlaup-
in. Ég hef ekki nægilegan hraða
til að ná langt I 5000 metrunum,
og lengri hlaup virðast henta mér
betur”, sagöi maraþonmeistar-
inn eftir hlaupiö.
Þaö voru 12 kappar, sem lögöu
af staö i hlaupiö i gærmorgun, og
7 þeirra komust i mark — flestir
af þeim „lang-trimmarar” svo-
kallaöir — menn eins og sund-
kapparnir gömlu Guðmundur
Gislason, Leiknir Jónsson og
fleiri.
Guömundur varö I 7. sæti, Sig-
urjón Andrésson 1R i 6. sæti,
Leiknir i 5. sæti, Stefán Friögeirs-
son IR i 4. sæti, og Gunnar
Snorrason þriöji — rétt á eftir Jó-
hanni Hreiöari. _klp—
ÍSflL golfmótið hjá GR:
„Ég var hálf smeykur fyrir
hlaupiö, aö ég myndi ekki halda
þaö út. Ég hef veriö i byggingar-
vinnu aö undanförnu og þaö tekur
úr og maöur getur þá ekki æft
sem skyldi fyrir svona hlaup”,
sagöi Siguröur P. Sigmundsson,
FH, semsigraöi I fyrsta Maraþon-
hlaupi islands I gær.
Siguröur kom þar langfyrstur i
mark — var liölega 19 minútum á
undan næsta manni, sem var Jó-
hann Heiðar Jóhannsson IR. Sig-
urður hljóp vegalengdina sem var
42 kllómetrar og 195 metrar á
2:31, 33 klst. sem er nýtt tslands-
metgamla metiö átti Sigfús Jóns-
son, lR,2:38.29klst, sett I Windson
1978.
„Ég fór hratt af stað i byrjun og
þaö kom mér á óvart, hve vel ég
hélt hraöanum. Þetta var svolitiö
strembiö, þegarum 30kilómetrar
voru aö baki, en erfiöasti kaflinn
var þó á Seltjarnarnesinu, þvi aö
þaö var ansi hvasst þar”.
Sigurður æföi I allan vetur fyrir
styttri hlaup en þetta, 5000 metr-
arnir voru hans takmark, og engu
munaöi aö hann setti Islandsmet
þar I vor. „Ég veit ekki, hvaö ég
geri, en eftir þetta hlaup er ég að
UMSJÓN: Kjartan L.
Pálsson og Sigmundur ó.
Steinarsson
Hðrð Keppni í
öllum fiokkum
„Kom mér á
vel ég hélt
hraöanum”