Vísir - 21.09.1981, Page 3

Vísir - 21.09.1981, Page 3
Mánudagur 21. september 1981 Síld 09 list- ir á Húsavík „Þetta minnir mann núbara á sildarævintýrið hér fyrr á árum, þegar sildin var allt i kringum Flatey og á Skjálfanda fram eftir hausti”. Þannig fórust gömlum Flateyingiorð, vegna hinnar góðu búbótar sem komið hefur i hlut Húsvíkinga að undanförnu. Núerbúiðaðsaltaum 1200-1300 tunnur en fimm 20-50 lesta bátar eru á sild, auk þess sem margar trillur eru að veiðum. Þá hafa um 70-80 tonn af beitusfld verið fryst. Húsvikingar hafa i ærnu aö starfa um þessar mundir, slátru'n hófst fyrir skömmu og listalifið blómstrar. Rögnvaldur Sigur- jónsson pianóleikari hélt tönleika að Ýdölum i Aðaldal á fimmtu- daginn. Tónleikar þóttu einstak- Hæstíréttur staðfesti úrskurðinn Hæstiréttur staðfesti fyrir helgi 1 komið við sögu hjá Rannsöknar- gæsluvarðhaldsúrskurð yfir lögreglunni i' fjársvikamálum, en manni.sem kært hafði þangað úr- hann er grunaður um að hafa skurð SakadómsReykjavikur um notað vixla i bilaviðskiptum, sem gæsluvarðhald til 18. nóvember. hann var ekki borgunarmaður Eins og skýrt var frá I Visi á mið- fyrir. vikudag, hefur maður þessi áður —AS Kr. 2.990.00 pr. stk. Leitið upplýsinga Sjö gerðir fyrirliggjandi Umboðsmenn óskast lega vel heppnaðir bæði hvað flutning og efnisval snerti. Um eitt hundrað manns hlýddu á flutning Rögnvalds og mátti heyra á máli manna, að nauðsyn væri að menntamálaráðuneytið tæki sig nú til og sendi góða tón- listarmenn með list um landið. Slikt mætti gjarnan hafa upphafs- stað sinn i Þingeyjarsýslum. Frá IngvariÞórarinssyni, Húsavik —AS Enginn hleypur í skarðið fyrlr Hermann Það urðu margir öánægðir með þjónustu hljóðva rpsins á mið- vikudaginn og fimmtudaginn, þegar Evrópuleikjum Framara og Vikinga var ekki lýst. Fannst mörgum iþróttaunnendum.að það minnsta sem hljóövarpið gæti gert, væri að lýsa Evrópuleikjum, sem fram færu i Laugardalnum. Skýringin á þessu sinnuleysi hljóðvarpsins, er sú, að iþrótta- frettaritarinn kunni, Hermann Gunnarsson, var i för meö Vals- mönnum, sem léku sinn Evrópu- leik gegn Aston Villa á miðviku- daginn. Hermann var þvi ekki á landiiu og hljóðvarpiö hefur engv an mann tfl að hlaupa i skarðiö” fyrirhann, ef hann forfallast. Þess má geta, að næsta knatt- spyrnulýsing i hljóðvarpinu er áætluð 23. september, þegar ts- lendingar mæta Tyrkjum i undankeppni heimsmeistara- keppninnar á Laugardalsvell- inum. —ATA □ □□ Tudor rafgeymar — med 9 líf. Höfum opnaö TUDOR rafgeymaþjónustu okkar að Laugavegi 180 (gamla bónstööin). Við bjóðum viðskiptavinum okkar stór- bætta þjónustu/ rýmra húsnæði og jafnvel kaffi meðan við skiptum um rafgeyminn. • Vandaður frágangur • Mikil flutningsgeta • Mjög sparneytinn • Verð: Beinskiptur ca. kr. 98.500.- Sjálfskiptur ca. kr. 102.500.- Sýningarbill á staðnum HONDA Á ÍSLANDI ■ SUÐURLANDSBRAUT 20 SÍMI 38772

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.