Vísir - 21.09.1981, Blaðsíða 23
Mánudagur 21. september 1981
VtSIR
23
mannllí
Heather Manzies, sem iék Luisu,
er nú þrjátiu ára. Hún er gift I Las
Vegas, og hefur komið fram i
sjónvarpsmyndaflokkum þar.
Árið 1973 birtust nektarmyndir af
henni i Playboy.
Nicholas Hammond hefur meðal
annars leikið köngulóarmanninn,
en hefur að ööru leyti leikið aivar-
legri hlutverk.
Duane Chase er þrjátiu ára, og
stundar nám i jarðfræði, á sumrin
stundar hann vinnu við skógrækt.
Debby Turner Larson er tuttugu
og fjögurra ára húsfrú, gift manni
úr bandariska flughernum. Eftir
leik sinn sem Marta Trapp, kom
hún fram i nokkrum auglýsing-
um. Núna hyggur hún á frekari
frama sem leikkona.
Charmian Carr, sem lék hina 16
ára gömlu Liesl, er nú 38 ára. Hún
hefur komið fram i auglýsingum,
jafnframt þvi, sem hún er innan-
húsarkitekt. Hún er gift
tannlækni og eiga þau tvær dætur.
HVAÐ
VARÐ AF
KRÖKK-
UNUM I
„SOUND
OF
MUSIC?”
Það muna sjálfsagt margir eftir kvikmyndinni
„Sound of Music”, sem sýnd var við metaðsókn út
um allan heim hér i eina tið. Ekki hvað sist eru
krakkarnir i myndinni eftirminnileg og þvi fróðiegt
að athuga hvað orðið hefur af þeim siðan myndin
var tekin. Þá voru þau á aldrinum 5 til 21 árs, en
þótt þau hafi haldið sitt i hverja áttina hafa þau
alltaf viðhaldið kunningsskapnum. í meðfylgjandi
myndatextum greinir fra afdrifum þeirra.
Kym Karath tuttugu og tveggja
ára, er nú nýútskrifuð úr háskóla
og ætlar að hella sér út i leikara-
störf að nýju. Hún lék yngstu
dótturina Gretl, aðeins fimm ára.
Angela Cartwright er tuttugu og
átta ára og hefur komið fram i
mörgum kvikmyndum. Hún er
eigandi að nokkrum gjafaversl-
unum i Kaliforniu.
Julie Andrews, sem lék Mariu Von Trapp Ikvikmyndinni „Sound of music” er gift pabba krakkanna sjö,
sem eru leikin af: Fremst frá vinstri: Juane Chase, Debby Turner, Kym Karath, Angeia Cartwright.
Efrirööfrá vinstrieru: Heather Menzies,Nicholas HammondogCharmian Carr.
Leikkonan Ann-Margret telur sig hafa fundiö uppskriftina aö
hamingjusömu hjónabandi. I fyrsta lagi er nauösynlegt aö hjón
sættist að loknu rif rildi og i ööru lagi verði að koma i veg f yrir ,
Sof langan aöskilnaö hjóna/— t.d. i sambandi við störf. A
Segist leikkonan hér tala af reynslu og er hún greinilega Jsá
með allt á hreinu i þessu sambandi. Reyndar veröur
k ekki séð að hér sé um mikla spekiaöræöa,
jjk sem menn vissu ekki áöur... JBB
Umsjón:
Svefnn
Guðjón&son
Speki?