Vísir

Dagsetning
  • fyrri mánuðurseptember 1981næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    303112345
    6789101112
    13141516171819
    20212223242526
    27282930123
    45678910

Vísir - 21.09.1981, Blaðsíða 23

Vísir - 21.09.1981, Blaðsíða 23
Mánudagur 21. september 1981 VtSIR 23 mannllí Heather Manzies, sem iék Luisu, er nú þrjátiu ára. Hún er gift I Las Vegas, og hefur komið fram i sjónvarpsmyndaflokkum þar. Árið 1973 birtust nektarmyndir af henni i Playboy. Nicholas Hammond hefur meðal annars leikið köngulóarmanninn, en hefur að ööru leyti leikið aivar- legri hlutverk. Duane Chase er þrjátiu ára, og stundar nám i jarðfræði, á sumrin stundar hann vinnu við skógrækt. Debby Turner Larson er tuttugu og fjögurra ára húsfrú, gift manni úr bandariska flughernum. Eftir leik sinn sem Marta Trapp, kom hún fram i nokkrum auglýsing- um. Núna hyggur hún á frekari frama sem leikkona. Charmian Carr, sem lék hina 16 ára gömlu Liesl, er nú 38 ára. Hún hefur komið fram i auglýsingum, jafnframt þvi, sem hún er innan- húsarkitekt. Hún er gift tannlækni og eiga þau tvær dætur. HVAÐ VARÐ AF KRÖKK- UNUM I „SOUND OF MUSIC?” Það muna sjálfsagt margir eftir kvikmyndinni „Sound of Music”, sem sýnd var við metaðsókn út um allan heim hér i eina tið. Ekki hvað sist eru krakkarnir i myndinni eftirminnileg og þvi fróðiegt að athuga hvað orðið hefur af þeim siðan myndin var tekin. Þá voru þau á aldrinum 5 til 21 árs, en þótt þau hafi haldið sitt i hverja áttina hafa þau alltaf viðhaldið kunningsskapnum. í meðfylgjandi myndatextum greinir fra afdrifum þeirra. Kym Karath tuttugu og tveggja ára, er nú nýútskrifuð úr háskóla og ætlar að hella sér út i leikara- störf að nýju. Hún lék yngstu dótturina Gretl, aðeins fimm ára. Angela Cartwright er tuttugu og átta ára og hefur komið fram i mörgum kvikmyndum. Hún er eigandi að nokkrum gjafaversl- unum i Kaliforniu. Julie Andrews, sem lék Mariu Von Trapp Ikvikmyndinni „Sound of music” er gift pabba krakkanna sjö, sem eru leikin af: Fremst frá vinstri: Juane Chase, Debby Turner, Kym Karath, Angeia Cartwright. Efrirööfrá vinstrieru: Heather Menzies,Nicholas HammondogCharmian Carr. Leikkonan Ann-Margret telur sig hafa fundiö uppskriftina aö hamingjusömu hjónabandi. I fyrsta lagi er nauösynlegt aö hjón sættist að loknu rif rildi og i ööru lagi verði að koma i veg f yrir , Sof langan aöskilnaö hjóna/— t.d. i sambandi við störf. A Segist leikkonan hér tala af reynslu og er hún greinilega Jsá með allt á hreinu i þessu sambandi. Reyndar veröur k ekki séð að hér sé um mikla spekiaöræöa, jjk sem menn vissu ekki áöur... JBB Umsjón: Svefnn Guðjón&son Speki?

x

Vísir

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1670-0872
Tungumál:
Árgangar:
72
Fjöldi tölublaða/hefta:
22953
Gefið út:
1910-1981
Myndað til:
25.11.1981
Útgáfustaðir:
Efnisorð:
Lýsing:
Dagblað. Fréttir, greinar um innlend sem erlend málefni
Styrktaraðili:
Fylgirit:
Síðar útgefið sem:

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað: 213. Tölublað (21.09.1981)
https://timarit.is/issue/253126

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

213. Tölublað (21.09.1981)

Aðgerðir: