Vísir - 21.09.1981, Side 10
10
VISIR
Mánudagur 21. september 1981
stjörnuspŒ
HRÚTUR-
INN
21. M ARZ
— 19. APRi
Reyndu aö þroska alla
þlna meöfæddu hæfi-
leika, þá mun þetta
allt fara aö ganga hjá
þér.
NAUTIÐ
20. APRÍL
— 20. MAÍ
Stundum hættir þér til
aö vera of sjálfstæöur;
haföu þaö hugfast aö
stundum er gott aö
hlusta á ráöieggingar
annarra.
TVÍBUR-
ARNIR
21. MAÍ
— 20. JlJNÍ
Haföu þaö hugfast aö
biíöarferöir eru ekki
heppilegar i dag,
pyngjunnar vegna
KRABBINN
21. JÚNÍ
— 22. .1ÚLÍ
Gættu þess aö spilla
ekki börnunum meö
sifelldu dckri. Vertu
heima hjá þér i kvöld.
UONII)
22. .IÚLÍ —
22. AGÚST
Athugaöu vel öll
uryggismál á vinnu-
staö og farðu aö öllu
meö gát i dag.
MÆRIN
22. AGÚST
— 22. SEPT.
Þú skalt ekki ofreyna
þig I dag þó svo aö
mikiö gangi á i kring-
um þig.
m vogii
WF 22. SE
IN
SEPT.
OKT.
Félagi þinn er ekki i
sem bestu skapi i dag,
þvi skaltu forðast
allar deilur viö hann.
I) REKINN
22. OKT.
— 21.NOV.
Þú leitar ráöa hjá vini
þinum og færð
óvæntar ráðleggingar.
BOGAMAÐ-
j URINN
1 22. NÓV.
_ — 21.DES.
Ógætilegt orðbragð i
dag gæti skapaö þér
vandræöi. sem erfltt
gæti orðiö aö lagfæra.
STEIN-
GEITIN
22.I1ES.
— 1«. .1AN.
Láttu gera við þaö
sem aflaga hefur fariö
I bilnum þinum aö
undanförnu.
VATNS-
«■ s BERINN
'A.TJ 20..IAN.
— 18.FEBR.
Þú gætir oröið fyrir
minni háttar skaða i
dag. Þaö er saml ekki
ástæöa til aö fara i
fýlu þess vegna.
FISKARN-
IR
19.FEBR.
— 20. MARS
Þú skalt eyða eins
miklum hluta dagsins
heima viö og þér er
mögulegt.
Tarzan fór aö
glugga 1 landakorti
sem Barnes haföi
sjálfur dregiö upp
áöur en lagt var 1 VHl|
ehina afdrifariku för.---
TARZAN ®
líidcrwk IARUH 0»Md Þ, td|i' A>
Bwnou|bi. I»c and Ui*d by PefimiM
bridge
Birmingham
EM
1981
island- Belgía
(49-53) 114-104 12-8
Belgarnir töpuöu
þremur slemmum i röö.
Hér er sú fyrsta.
Norður/gefur/allir
utan hættu
743
6432
AG54
G9
65
AK105
K62
10875
AK98
DG97
7
AKD6
DG102
8
D10983
432
1 opna salnum sátu n-s
Polet og Dejardin, en a-v
Guömundur og Sævar:
Norö Aust
2 T
3 L
Suö
Vest
2H
4 H
Misst slemma og llk-
lega er sökin hjá vestri.
Hann var hins vegar ekki
i vandræðum meö 12
slagi, enda nokkuð auö-
velt. Auðvelt? Vikjum i
lokaða salinn.
í lokaöa salnum sátu
n-s Guölaugur og örn, en
a-v Coenraets og Engel:
Norö
Aust Suö Vest
1L 1H
2 S 4 L
4 H 4 G
5 H 6 H
Engel fann ekki lausn-
ina að trompa tvo spaöa
og spilaöi slemmunni
hreinlega niður. Þaö voru
11 impar til Islands.
skak
Hvitur leikur og vinnur.
ii * & 11
1 &
B 4 41
£4
4*
1 1
B
Hvitur: Burkett
Svartur: Fritzinger
Kalifornia 1969
1. Ha8+ Kb7
2. Db3+! Kxa8
3. Hal+ og mátar.
BéQa
Ég var flfl aö láta ekki
mölkúlur I blklniiö mitt
en þaö var ekki pláss fyr-
ir þær.