Vísir - 21.09.1981, Blaðsíða 25
Mánudagur 21. september 1981
25
Ktsm
dánaríregnir
j^| Olga Dagmar
Olga Dagmar Sveinsson lést 27,
ágúst. HUn fæddist 15. ágúst 1898 i
Reykjavlk, dóttir Asdísar Jóns-
dóttur og Jóns Gislasonar. Hún
kvæntist GUstaf Adolf Sveinssyni,
hæstaréttalögmanni, og eignuö-
ust þau tvö börn.
crfmceli
75 ára er i dag Margrét Jóns-
dóttir, Kleppsvegi 142 i Reykja-
vík. HUn verður aö heiman.
Sjötugur er i dag Gísli Jónsson,
yfirverkstjóri hjá Sölumiöstöð
hra ðf ryst ihúsanna.
Sjötugur er i dag, mánudaginn
21. september, Stefán G. Sigurös-
son, fyrrverandi kaupmaöur i
Stebbabúð, Hafnarfiröi, nU
starfsmaður Alþingis. Stefán,
tekur á móti gestum á heimili
sinu, Hringbraut 61, i Hafnarfiröi
milli klukkan fjögur og sjö.
ýmislegt
Frá Sjáifsbjörg, féiagi fatlaöra i
Reykjavik og nágrenni.
NU styttist óðum að basar félags-
ins, sem verður i fyrstu viku des-
embermánaðar. Basarvinnan er
komin i fullan gang og komið er
saman öll fimmtudagskvöld
klukkan 20 J félagsheimilinu Há-
tUni 12. Vonumst eftir stuðningi
frá velunnurum félagsins i ár eins
og undanfarin ár.
Yoga
NU þegar skammdegið fer að
byrgja okkur Utsýn, þá er rétti
timinn til þess að skyggnast inná-
við. Hvað skyldi bærast dýpra
með okkur, undir hafróti allra
hugsananna?
Yoga er aðferð til þess að kyrra
flöktandi huga og draga fram hin-
ar dýpri og skemmtilegri tilfinn-
ingar.
Á vegum Ananda Marga sam-
takanna er nú aö hefjast stutt
kvöldnámskeið þar sem kennd
verða einföldustu undirstöðu-
atriði yoga. Námskeiðið er öllum
opið og hefst mánudagskveldið
21. sept. kl.9 i Aðalstræti 16 (simi
23588) Þátttaka er ókeypis.
Arstiðarfundir Samhygðar
Arstiðarfundir Samhygðar21. 9
n.k. verða að þessu sinni haldnir á
þremur stöðum i Reykjavik, að
Skipholti 70, Hótel Esju 2. hæð og
Fáksheimilinu við Breiðholts-
braut, eins verður árstiðarfundur
i Safnaðarheimilinu Garðabæ,
allir fundirnir hefjast kl. 21.
Til þessara funda sem eru virki-
legir fagnaðarfundir félaga Sam-
hygðar, eru allir velkomnir er
áhuga hafa á aö kynna sér nánar
starf Samhygðar, sem einfald-
lega miðar að þvi að ein-
staklingurinn byggi upp bjarg-
fasta trú á lifið og hafi jákvæð
áhrif á umhverfi sinu og takist
þannig að gera jörðina mennska.
Samhygð, félag sem vinnur að
jafnvægi og þróun mannsins.
Bridgedeild Breiðfirðinga
A fimmtudag hefst fimm kvölda
tvimenningskeppni. Spilaö
verður i Hreyfilshúsinu. Keppni
hefst klukkan 7.30. Þátttaka til-
kynnist til Óskarsisima 71208eða
Ingibjargar i 32562.
lögregla
slökkvilið
Reykjavik: Lögregla simi 11166.
Slökkvilið og sjúkrabill simi
11100.
Seitjarnarnes: Lögregla simi
18455. Sjúkrabill og slökkvilið
11100.
Kópavogur: Lögregla simi 41200.
Slökkvilið og sjúkrabill 11100
Hafnarfjörður: Lögregla simi
51166. Slökkvilið og sjúkrabill
51100.
Garðakaupstaður: Lögregla
51166. Slökkvilið og sjúkrabill
51100.
Slysavarðstofan i Borgarspital-
anum. Simi 81200. Allan sólar-
hringinn.
Kefiavik: Lögregla og sjúkrabill i
sima 3333 og i' simum sjúkrahúss-
ins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið
simi 2222.
Bolungarvik: Lögregla og
sjúkrabill 7310. Slökkvilið 7261.
Patreksfjörður: Lögregla 1277.
Slökkviliö 1250, 1367 og 1221.
Borgarnes: Lögregla 7166.
Slökkvilið 7365.
Akranes: Lögregla og sjúkrabill
1166 og 2266 Slökkvilið 2222.
Grindavfk: Sjúkrabill og lögregla
8094. Slökkvilið 8380.
Siglufjörður: Lögregla og sjúkra-
bi’ll 71170. Slökkvilið 71102 og 71496
Sauðárkrókur: Lögregla 5282.
Slökkviliö 5550.
Blönduds: Lögregla 4377
isafjörður: Lögregla og sjúkra-
bill 3258 og 3785. Slökkviliö 3333.
Vestmannaeyjar: Lögregla og
sjúkrabiil 1666. Slökkvilið 2222.
SjUkrahUsið simi 1955.
Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið
og sjUkrabi'l 1220.
Höfn I Hornafiröi: Lögregla 8282.
SjUkrabill 8226. Slökkviliö- 8222.
Egiisstaðir: Lögregla 1223.
SjUkrabill 1400. Slökkviliö 1222.
Seyðisfjörður: Lögregla og
sjUkrabill 2334. Slökkviliö 2222.
Neskaupstaður: Lögregla simi
7332.
Akureyri: Lögregla 23222, 22323.
Slökkvilið og sjúkrabill 22222.
Dalvik: Lögregla 61222. SjUkra-
bill 6U23á vinnustaðheima 61442.
apóték
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varsla apóteka i Reykjavlk vik-
una 18. til 24. september er I Ing-
ólfsapóteki. Einnig er Laugarnes-
apótek opið til klukkan 22 öll
kvöld nema sunnudagskvöld.
genglsskránlng
Föstudagur 18. september 1981 • , Feröam.- gjald-
Eining Kaup Sala eyrir
1 Bandarikadollar 7.720 7.742 8.516
1 Sterlingspund 14.097 14.137 15.551
1 Kanadiskur dollar 6.425 6.443 7.087
1 Dönsk króna 1.0659 1.0690 1.1759
1 Norskkróna 1.3074 1.3111 1.4422
1 Sænsk króna 1.3958 1.3997 1.5397
1 Finnsktmark 1.7435 1.7484 1.9232
1 Franskur franki 1.4014 1.4054 1.5459
1 Belgiskur franki 0.2054 0.2060 0.2266
1 Svissneskur franki 3.9173 3.9285 4.3214
1 liollensk florina 3.0394 3.0480 3.3528
1 V-þýsktmark 3.3679 3.3775 3.7153
1 itölsklira 0.00664 0.00666 0.00733
1 Austurriskur sch. 0.4792 0.4806 0.5287
1 Portúg. cscudo 0.1190 0.1194 0.1313
1 Spánskurpeseti 0.0823 0.0826 0.0909
1 Japansktyen 0.03392 0.03402 0.03742
1 irskt pund 12.265 12.300 13.530
SDR (sérstök dráttarr.) 16/09' 8,94060 8,9661
#ÞJÓÐLEIKHÚSIfl
A&gangskort: Sl&asta sölu-
vika
Hótel Paradís
Frumsýning föstudag kl.20
2. sýning laugardag kl.20
3. sýning sunnudag kl.20
DANSÁ RÓSUM
ErtTr”- Steinunni Jóhannes-
dóttur leikkonu.
Leikstjóri: Lárus Ýmir
óskarsson.
HÚS SKÁLDSINS
LeikgerB Sveins Einarssonar
á samnefndri sögu úr sagna-
bálki Halldórs Laxness um
ólaf Kárason Ljósviking.
Leikstjóri: Eyvindur
Erlendsson
AMADEUS
eftir Peter Schaffer.
Leikstjóri: Helgi Skúlason.
GISELLE
Einn frœgasti ballett slgildra
rómantlskra viöfangsefna
saminn af Corelli viö tónlist
Adolphe Adam.
SÖGUR ÚR
ViNARSKÓGI
eftir ödön von Horváth.
Leikstjóri: Haukur J.
Gunnarsson.
MEYJARSKEMMAN
Sígild Vlnaróperetta.
Miöasala 13.15-20.
Sími 11200.
LEIKFELAG
REYKIAVlKUR
Jól
7. sýn. þri&judag uppselt
Hvlt kort gilda
8. sýn. mi&vikudag uppselt
Appelsinugul kort gilda
9. sýn. föstudag uppseit
Brún kort gilda
10. sýn. sunnudag kl.20.S0
Bleik kort gilda
Ofvitinn
163. sýning fimmtudag
kl .20.30
Rommi
laugardag kl.20.30
Miöasala I I&nó kl. 14-19.
sími 16620
LAUGARÁ8
B I O
Sími32075
Banditarnir
Ný bandarfsk hörku
KARATE-mynd meö hinni
gullfallegu Jillian Kessner I
a&alhlutverki, ásamt Darby
Hinton og Reymond King.
Nakinn hnefi er ekki þaö
eina...
BönnuÖ börnum innan 16
ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Blóðhefnd
.VLoneStarPictures
Spennandi mynd um þessa
„Gömlu góöu vestra”.
Myndin er I litum og er ekki
me& Islenskum texta. 1 aöal-
hlutverkum eru: Robert
Conrad (Landnemamir) og
Jan Michael Vincent (Hoop-
er).
Bönnuö börnum innan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Ameríka
Mondo Cane
ófyrirleitin, djörf og spenn-
andi ný bandarísk mynd sem
lýsir þvl sem „gerist” undir
ýfirboröinu I Amerlku.
Sýnd kl. 11.
Bönnuö innan 16 ára.
J.H. PARKET
auglýsir:
Er parketið
orðið ljótt?
Pússum upp og lökkum
PARKET
Einnig pússumvið
upp og lökkum
hverskyns
viðargólf.
tlppl. i sima 12114
Sími 81666
TÓNABIÓ
Simi31182
//Bleiki Pardusinn
hefnir sín''
WMxmffism
Þessi frábæra gamanmynd
veröur sýnd aöeins I örfáa
daga.
Leikstjóri: Blake Edwards
Aöalhlutverk: Peter Sellers,
Herbert Lom, Dyan Cannon.
Endursýnd kl. 5, 7 og 9.
AIISTURBtJARRiíl
' HrrniTl~3t8'4
f§ONEY<WÚKLÉ
Og
tjorug, ný, bandarlsk
country-söngvamynd I litum
og Panavision.
1 myndinni eru flutt mörg
vinsæl countrylög en hiö
þekkta „On the Road Again”
er aöallag myndarinnar.
Aöalhlutverk: Willie Nelson,
Dyan Cannon.
Myndin er tekin upp og sýnd
I Dolby-stereo og meö nýju
JBL-hátalarakerfi.
Isl. texti.
Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30.
iÆJpHP
**r~. M—* sjmi 50184'
Ofsi
Ein af bestu og dularfyllstu
myndum Brian de Palma
meÖ Kirk Douglas í aöalhlut-
verki
Spennandi mynd írá upphafi
til enda.
Sýnd kl.9
f
Mánudagsmyndin
Skógarferð
Spennandi og vel leikin
áströlsk litmynd.
Sýnd kl.5, 7,15 og 9,30
Gloria
lslenskur texti
Æsispennandi ný amerísk
úrvals sakamálakvikmynd 1
litum.
Myndin var valin besta
mynd ársins I Feneyjum
1980.
Gena Rowlands, var útnefnd
til Óskarsverölauna fyrir
leik sinn I þessari mynd.
Leikstjóri: John Cassavetes
Aöalhlutverk : Gena
Rowlands, Buck Henry, John
Adames.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10
Bönnuö innan 12 ára
Hækkaö verö.
Síöustu sýningar
Simi50249
Geimstríðið
Ný spennandi geimmynd.
Sýnd kl.9
e 19000
-salur/^i-
Uppá llf og
da uð’a ,
Spennandi ný bandarfsk lit-
. mynd, byggö á sönnum viö-
buröum, um æsilegan elt-
ingaleik noröur viö heims-
kautsbaug, meö Charles
Bronson — Lee Marvin.
Leikstjóri: Peter Hunt.
Islenskur texti — Bönnuö
innan 14 ára.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
-solur \y>—
Lili Marleen
tiiifllorleen
13. sýningarvika.
Fáar sýningar eftir.
Sýnd kl. 9.
Coffy
Eldfjörug og spennandi
bandarlsk litmynd. meö
Pam Grier
lslenskur texti.
Endursýnd kl. 13.15, 5.15,
, 7.15 og 11.15.
-salur I
-salurv
Spegilbrot
Spennandi og skemmtileg
ensk-bandarlsk litmynd eftir
sögu Agöthu Christie, sem
nýlega kom út Itsl. þýöingu,
meö Angela Lansbury, og
fjölda þekktra Ieikara.
Sýnd kl. 3.05-5.05-7.05-9.05 og
11.05.
EKKI NÚNA ELSKAN
Fjörug og llfleg ensk gaman-
mynd I litum meö Leslie
Phillips — Julie Ege.
lslenskur texti.
Endursýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10,
9.10 og 11.10.
BLAC&URÐAR-
FO'LkÓS,
HRINGIÐ Ö66\\
Nes III
Selbraut Sóleyjargata
Sæbraut Bragagata
Skerjubraut Fjólugata
Skerjaf jörður
Bauganes
Einarsnes
Fáfnisnes
Þórsgata
Baldursgata
Freyjugata
Sjafnarqata
Leifsgata
Eirlksgata
Þorfinnsgata
Egilsgata
Grettisgata Skúlagata
Frakkastígur Borgartún
Njálsgata Skúlatún
Lindargata
Klapparstígur
Vatnsstígur