Vísir - 21.09.1981, Blaðsíða 21
Mánudagur 21. september 1981
VÍSIR
21
Þá hafa bridgefélögin hrist af
sér sumardoðann og dregið
grænu borðin fram úr geymslu-
skotinu. Mörg byrjuðu í liðinni
viku sitt vetrarstarf og önnur
fara af staö i þessari viku.
Fyrir nokkrum árum tiðkað-
ist að hefja vetrarspilamennsk-
una gjarnan á einmennings-
keppni. Vinsældir þess keppnis-
fyrirkomulags hafa nokkuð
dvinað eftir þvi sem meiri á-
hersla hefur verið lögð á sagn-
visindin og makker-samstarfið.
Menn hafa meiri ánægju af að
spila við félaga, sem þeir
treysta.að skilji þá rétt.
Þó bauð einmenningurinn upp
á nokkra skemmtun og naut sin
i honum eiginleiki þeirra spil-
ara, sem auðvelt eiga með að
laga sig eftir nýjum makker og
sigla framhjá skerjum i sam-
spilinu við ókunnan makker. —
Að minnsta kosti henti margt
spaugilegt (eða grátlegt, eftir
þvi hvernig á það er litið) i ein-
menningunum og slikt kvöld gat
orðið efni i margar sögur.
Kemur manni þá i hug ein
slik, að visu sótt út fyrir land-
steinana, þar sem enski spilar-
inn Paul Hacket er söguhetjan:
Einu sinni i einmenning i
Crans mætir Hacket makker,
sem hafði annan skilning á
kröfusögnum en enski meistar-
inn, eins og sést i eftirfarandi
spili.:
Norður gefur, allir á hættu
K874
X5
AG1042
A7
D10963
G103
KD96
6
G2
AD9764
875
83
30 pör fyrsta kvðldiö
Bridgefélag Reykjavikur hóf
vetrarstarfið siðasta miðviku-
dagskvöld með eins kvölds tvi-
menningi og mættu 30 pör.
I A-riðli urðu úrslit þessi: 1.
Baldur Kristjánsson og Sig-
mundur Stefánsson, 185 st. — 2.
Hrólfur Hjaltason og Jakob R.
Möller, 183 st. —• 3. Sigurður
Sverrisson og Þorgeir Eyjólfs-
son, 175 st.
1 B-riðli urðu þessir efstir: 1.
Svavar Björnsson og Steinberg
Rikharðsson, 249 st. — 2. Jón
Asbjörnsson og Simon Simonar-
son, 241 st. — 3. Armann J. Lár-
usson og Sigurður B. Þorsteins-
son 234 st.
Annar eins-kvölds tvimenn-
ingur verður spilaður hjá félag-
inu i Hótel Heklu við Rauðarár-
stig næsta miðvikudagskvöld og
hefst kl. 19.30. — Siðan tekur við
fjögurra kvölda hausttvimenn-
ingskeppni félagsins og eru
spilamennhvattir til að skrá sig
hið fyrsta.
A5
82
3
KDG 109542
Sagn-
irnar:
Norð Aust Suð
1T 1H 2H
pass!! pass
(namm!)
Vest
pass
Hafnflrðlngar hyrja
Bridgefélag Hafnarfjarðar
hefur vetrarstarfið i kvöld
klukkan 19.30 með eins kvölds
tvimenningskeppni i Slysavarn-
arhúsinu á Hjallahrauni. —
Keppnisstjóri verður Hermann
Lárusson.
Stjórn félagsins skipa:
Kristófer Magnússon,form., Að-
alsteinn Jörgensen, varaform.,
Ingvar Ingvarsson, gjaldk.,
Stefán Pálsson ritari, Kristján
Hauksson, áhaldav. og Ægir
Magnússon.
ReyKjanesmeistaramótið
Tvimenningskeppni um
Reykjanesmeistaratitilinn árið
1981 hefst i Hreyfilshúsinu
sunnudaginn 27. september
kl. 13.30. — Verða undanúrslitin
spiluð þá.
í úrslit komast 20 til 24 pör eft-
ir þátttökunni i undanúrslitun-
um. Verða úrslitin væntanlega
spiluð helgina 3. og 4. október. —
Keppt er um silfurstig.
Þátttaka tilkynnist Ólafi
Gislasynii sima 51912, Erlu Sig-
urjónsdótturi sima 53025, Ragn-
ari Björnssyni i sima 44452 og
Gesti Auðunsson i sima 99-2073.
Vestur spilaði út laufasexi, og
Hacket i suður sá i hendi sér, að
slemmur spilaðar i suðurhend-
inni mundu tapast með hjarta-
útspili, og heldur ekki vist að
allir sagnhafar i norður ynnu
sex grönd. Ef hann gæti haldið
tapinu i lágmarki, einn eða tvo
niður, þyrfti samanburðurinn
við árangurinn á hinum borðun-
um ekki að vera svo aflpitur.
Útspilið drap hann með laufa-
ás i blindum og hinn samvisku-
sami austur kastaði áttunni i
slaginn til að sýna vestur lengd
sina. Tigulásinn var tekinn og
litill tigull trompaður heima.
Sagnhafi spilaði nú laufafjarka
út frá hendinni, og aumingja
vestur lét sig ekki dreyma um,
að félagi hans réð ekki við sjö-
una, svo að hann trompaði ekki.
Laufasjöið átti þvi afgerandi
slag. Aftur var tigull trompaður
og spaðaás tekinn og spaða-
kóngur. Sjö slagir komnir og sex
spil á hendi. Austur var al-
trompa, sem stundum er eftir-
sóknarvert, en var ekki öfunds-
verður af þvi að eignast slaginn
á tromp, þegar spaða var spilað
frá blindum. Hann gat ekki
varnað þvi, að blindur fengi á
trompkónginn, sem var áttundi
slagurinn sagnhafans.
Svona ævintýri gerast aðeins i
einmenningi.
ISMOLAR
iir Irrana
1. Látiö vatnifi
renna í gegn um
trektina, i pokann.
2. Rúllið trekt-
inni upp!
Bindið hnút.
3. Setjlfi pok-
ann I frystlnn
4. Lo8ÍS ismolana
með þvf að
rýsta þeim út.
PLASTPOKAR
O 82655
: . s ‘>
Einkaumboö á Islandi
Pla.sl.os lil'
PLflSTPOKAR
O 82655
EINU SINNI VAR...
Fyrirtæki - verslanir
Getum nú boðið fjölmargar gerðir af
hinum þekkta hollenska vinnufatnaði frá
produkt
á a/veg
ótrúlega hagstæðu verði
Samfestingar
Vinnusloppar
Smekkbuxur
Vinnusloppar
Hebron sf.
Vesturgötu 17a - Sími 17830
Hárgreiðslustofan
Klapparstíg
Rakarastofan
Klapparstíg
PANTANIR 13010
FULLTRÚASTAÐA
í UTANRÍKISÞJÓNUSTUNNI
Staða háskólamenntaðs fulltrúa í utanríkis-
þjónustunni er laus til umsóknar.
Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og
fyrri störf sendist utanríkisráðuneytinu/
Hverfisgötu 115, 105 Reykjavík, fyrir 10. októ-
ber 1981.
Utanríkisráðuneytið,
Reykjavík, 17. september 1981.