Vísir - 13.10.1981, Side 4

Vísir - 13.10.1981, Side 4
□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□aa00000aQQQQQQQ□□□□□□□ □ n □ □ □ □ □ □ □ □ Glæsivagninn þinn á aHt gott skilið □ □ Bónið og þvoið sjálf í björtu og rúmgóðu hús- næði. • ■ Einnig er hægt að skilja bílinn eftir og við önn- umst bónið og þvottinn. Sjálfsþjónusta til viðgerða. \ Opið alla daga frá kl.9-22. Sunnudaga frá kl. 10-18. Bílaþjónustan Laugavegi 168 (Brautarholtsmegin) Sími 25125 □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□aaaaaaaaaaaaaaaaQaaaaaa Lausafjáruppboð Aö kröfu bæjarstjórnar Hafnarfjaröar, bæjarstjórnar Garöakaupstaöar og stjórnar Reykjanesfólkvangs, veröa eftirtaldir hestar seldir á opinberu uppboöi, miövikudag- inn m. október n.k.: I. Kl. 12.30 viö hesthús vörslu Hafnarfjaröar viö Kaldár- selsveg, ofan kirkjugarös: a) Brúnn hestur 6-8 vetra, ómarkaöur. b) Rauöblesóttur hestur, 10-15 vetra, mark ógreinilegt. c) Rauöjarpur hestur,9 vetra, mark biti aftan hægra og stig eöa biti framan vinstra. II. Kl. 13.30, aö Bala, Garöakaupstaö. Brúnn hestur, 7 vetra, mark tveir bitar framan vinstra. Uppboösskilmálar liggja frammi á skrifstofu embættis- ins, að Strandgötu 31, Hafnarfiröi. Greiösla fari fram viö hamarshögg. Bæjarfógetinn I Hafnarfiröi, Garöakaupstaö og á Seltjarnarnesi, Sýslumaöurinn I Kjósarsýslu. Auglýsing Styrkir til háskólanáms í Danmörku Dösnk stjórnvöld bjóöa fram fjóra styrki handa tslending- um til háskólanáms i Danmörku námsáriö 1982-83. Styrk- irnir eru miöaöir viö 8 mánaöa námsdvöl en til greina kemur aö skipta þeim ef henta þykir. Styrkf járhæöin er á- ætiuö um 2.660.- danskar krónur á mánuöi. Umsóknum um styrki þessa skal komiö til menntamála- ráöuneytisins, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavik, fyrir 15. desember n.k. — Sérstök umsóknareyöublöð fást i ráöuneytinu. Menntamálaráöuneytiö, 9. október 1981, Nauðungaruppboð sem auglýst var i 61, , 63. og 66. tbl. Lögbirtingablaös 1981 á hluta i Spitalastig 4B, þingl. eign ólafs H. Bjarnasonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavik á eign- inni sjálfri fimmtudag 15. október 1981 kl. 10.30. Borgarfógetaembættiö I Reykjavik. Greifinn af Monte Cristo oftur fóonlegur DÓKÁÚTGAFAN TVÖKKUK SÍMI 18766 Opið fyrst um sinn kl. 9-1 1 f.h. og 4-7 Sjón er sögu ríkari Myndir í smáauglýsingu Sama verð Síminn er 8-66-11 VÍSIR áöutan Þriöjudagur 13. október 1981 FAO eyðir 2/z í sjálft sig - Elnungis briðjungur ráðstöfunar fjárins aiia leið lll burfandi- Gagnrýnin á störf FAO, Mat- væla- og landbúna&arstofnunar Sameinuöu þjóðanna, var til um- ræöu hjá v-þýska þinginu i Bonn i siöustuu viku, þar sem Edouard Sapuma framkvæmdastjóri FAO, sat fyrir svörum á dögunum. Volker Neumann, einn þing- manna sosialdemókrata sagði að V-Þýskaland ætti að stööva greiðslur á framlögum sinum til FAO, þangaö til stofnunin heföi veitt fullnægjandi svör viö gagn- rýnum spurningum á starfsemi hennar. Sagöi þingmaðurinn, aö Saouma heföi hliörað sér hjá þvi aö svara spurningum efnahags- málanefndar þingsins. — Raðn- ingartimi Edouard Saouma sem framkvæmdarstjóra FAP er að renna Ut, en hann sækist eftir endurráöningu. Hafði hann kallaö sumar spurningar þýsku þing- mannanna „heimskulegar” og látiö þeim ósvarað aö ööru leyti. Þær höfðu fjallað um sláif- stofubákn FAO i Róm, möguleika á alþjóðlegu eftirliti með starf- semi FAO, meiri hagræðingu og vangaveltur um hversu mikið af framlögum aöildarrikja til FAO kæmist i' reyndinni til skila i beinni aðstoð við þróunarrikin og hve mikið færi i súginn í höndum stofnunarinnar. Bandarikin og V-Þýskalands, sem mest leggja af mörkum til FAO, hafa gagnrýnt.hve mikið af veltu FAO eyðist i aðalstöðvun- um i Róm (i skrifstofubákninu). Samkvæmt þeim tölum, sem Saoumalagðifyrirþingmennina i Bonn, nær ekki nema þriðjungur af framlögum aðildarrikja til FAO alla leið til hinna þurfandi. Framkvæmdastjórinn hefur lagt til. að ráðstöfunarfé FAO verði hækkað upp i 414 milljónir dollara á næstu tveim árum (úr 278 milljónum 1980 og 1981) en það hefur mætt andstöðu. neyklngar og hjarta- kvlllar Breska læknaritið „The Lanc- et” birti i nýjasta hefti sinu skýrslu rannsókna á reykingum, þarsem likur eru leiddar að þvi, að kolmonóxiö (CO) fremur en nikótinið valdi hjartakrankleika. Rannsóknin beindist að þeirri staðreynd, að pipureykingar- mönnum er ekki hættara við hjartveiki heldur en bindindis- mönnum, á meðan sigarettureyk- ingum fylgir meiri hætta á hjartakvillum. í blóðsýnum var rannsakað nikótinmargn og kolmónoxið- magnen sýnin voru tekin Ur pipu- vindla- og sigarettureykinga- mönnum. — 1 ljós kom meira nikótinmagn i pipureikingar- mönnum, en tvisvar sinnum meira kolmonóxið-magn i siga- rettureykingarmönnum. Var þaö rakið til þess, að pipu- reykingarmenn sjúgi reykinn sjaldan einsdjúpt ofanisig,en fái hinsvegar meira nikótin i sig i gegnum varir og munnvik. Rolling Slones-hljómielkar 95 manns voru handteknir á föstudagskvöld á fyrstu hljóm- leikum Rolling Stones i Los Ang- eles í þrjú ár. Útihljómleikarnir fengu aösókn 90.000 áheyrenda og fóru vel fram.að sögn lögreglunn- ar. En 95 voru handteknir fyrir að hafa fikniefni undir höndum, þvi að leit var gerð á öllum og tekið af þeim áfengi og aðrir vimugjafar, áöur en þeim var hleypt inn á Memorial Coliseum-leikvanginn. Mick Jagger sprangaði um á sviöinu i iþróttabúningi banda- riskra knattspyrnumanna, en hjálmlaus þó og án axlahlifanna fyrirferðamiklu. Vakti hann íeikilegan fögnuð áheyrenda meö sviðsframkomu og söng sinum. Sama kvöld afhjúpaði borgar- stjóri Los Angeles Tom Bradley, styttu af John Lennon annars staðar í borginni. Lennon var skotinn til bana i New York i fyrra en hann hefði orðið 41 árs á föstudaginn hefði hann lifað. Danskir smygiuðu vopnum tli s-Afriku Dönsk yfirvöld hafa gefið út á- kærur á hendur fimm skipaút- gerðarfélögum i Danmörku. sem sótt eru til saka fyrir að smygla vopnum til Suður-Afriku. 1977 lögðu Sameinuöu þjóðirnar bann á vopna- eða hergagnaflutn- inga og sölu til Suður-Afriku og áttu Danir eins og önnur aðildar- riki hlut að samþykktinni og jafnt undir bannið settir. En skipaeigendurnir eru sakað- ir um ólöglega vopnaflutninga á árunum 1978og 1979. Er þeim gef- ið að sök að hafa flutt hundruð . smálesta af skotfærum og byss- um með varahlutum i vopnin til Suður-Afriku frá hafnarbæjum i skipamiðlari dæmdur i' 24 þúsund Belgi'u, Italiu, Póllandi og Júgó- danskra króna sekt fyrir að hafa slaviu. annast flutninga á handsprengj- Fyrr á þessu ári var danskur um frá Kanada til Suður-Afriku.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.