Vísir - 13.10.1981, Síða 14
VÍSIR
ucxr m m i
>é Ikí
Tekjur ríklssjóðs 1982 áællaðar 7.799 milljfinir:
TEKJUHÆKKUNIN 414%.
GJALDAHÆKKUNIN 40.1%
Reiknitala hækkunar verðlags og launa. 33%. „er
ekkl hugsuð sem verðbölgusná”
í frumvarpi til fjárlaga ríkis-
ins fyrir 1982, sem lagt var fram
i Sameinuöu þingi i gær, er
reiknaö meö 33% hækkun verö-
lags og launa milli áranna 1981
og 1982, aö tekjur rikissjóös
veröi 7.799 milljónir króna eöa
41,4% hærrien á fjárlögum i ár,
og aö gjöld veröi 7.648 milljónir
og hækki um 40,1%. Rekstaraf-
gangur er þannig áætlaður 151
milljón ámóti 57 milljónum I ár,
en aö meötöldum lánahreyf-
ingum og breytingum á viö-
skiptareikningum er reiknaö
meö greiösluafgangi aö upphæö
58 milljónir i staö 28 milljóna i
ár.
Skattatekjur skiptast i frum-
varpinu i beina skatta 17,4% af
heildartekjum, óbeina skatta
81% og aðrar tekjur 1,6%, en
þetta er nánast sama hlutfall og
i ár. Er ætlunin aö timabundnir
skattar haldist nema innfhitn-
ingsgjald á sælgæti og kex.
Skattvlsitalan er ákveöin i
frumvarpinu 150.
1 athugasemdum með fjár-
lagafrumvarpinu er sagt, aö
frumvarp um staögreiðslu
skatta veröi fljótlega lagt fram
og sé vel hugsanlegt aö hefja
innheimtu eftir þvi i ársbyrjun
1983. Þá er sagt, aö nú i þing-
byrjun veröi lagt fram frum-
varp um breytingar á sölu-
skattslögum i þvi augnamiöi aö
tryggja betur skil á þeim skatti.
Einnig er greint frá aö yfir
standi endurskoöun tollskrár og
aöflutningsgjalda, sem beinist
að einfölldum, jöfnun og þvi aö
draga úr óhóflegri gjaldtöku.
Ríkisútgjöld samkvæmt
frumvarpinu eiga aö veröa
28,1% af þjóöarframleiöslu og
lækka um 0,1% frá þessu ári. Af
þeim liðum, sem hækka þó
verulega, má nefna framlag
rikissjóös til Byggingarsjóös
verkamanna um 48,4% mUli
ára, en reiknað er með, aö sá
sjóöur fái einnig aukin lán og
geti útlán hans orðið 268 millj-
ónir 1982 eða þrefalt hærri en i
ár. Þá er i athugasemdum
frumvarpsins bent á fyrirhugaö
stórátak I vistunarm álum
aldraöra. Einnig á verulega
hækkun til vegamála, eða 46%,
og að þá veröi variö til þeirra
1982 566 milljónum króna. Loks
er bent á 67% hækkun til lista-
og menningarmála og tvöföldun
framlags til aðstoðar við þró-
unarlöndin.
Heildarfjárfestingá næsta ári
er áætluö aö dragist saman frá
þessu ári og veröi 24% i staö
25,5%, og er þaö rakiö til þess,
aö á árinu 1982 veröa nokkur
skil i orkuframkvæmdum. En
fjárfestingar- og lánsfjáráætlun
veröur annars lögö fyrir Alþingi
áöur en langt um liöur og
væntanlega áöur en fyrsta um-
ræða um fjárlagafrumvarpiö
fer fram.
Reiknitala fjárlagafrum-
varpsins er sem áöur segir 33%
hækkun verðlags og launa á
milli áranna 1981 og 1982. Það er
skýrt tekið fram i athuga-
semdum, að þetta sé ekki verð-
,,Það er einhver jóker i
þessu”, var hvislaö i þingsölum,
þegar kosnir voru varaforsetar
Sameinaðs þings og forsetar
Neöri deildar Alþingis i' gær, en
þá fór ögn úrskeiöis „algert
samkomulag” um þessar
kosningar. Hins vegar var eng-
inn jóker i Efri deild. Sömu
menn og i fyrra voru þó kosnir i
forsetaembættin öll, sömuleiöis
i skrifarastööurnar.
Jón Helgason (F) var kosinn
forseti Sþ. þegar á laugardag.
NU var Karl Steinar Guðnason
(Afl.) kosinn 1. varaforseti meö
48atkvæðum, Ólafur Þ. Þórðar-
son (F) fékk eitt, Guðrún Helga-
dóttir (Abl.) eitt og Magnús H.
Magnússon (Afl.) eitt, en þrir
auðir seðlar komu fram. Stein-
þór Gestsson (S) var kosinn 2.
varaforseti meö 53 atkvæðum,
en Ólafur Ragnar Grimsson
(Abl.) fékk eitt atkvæöi. Sjálf-
kjörnir i skrifarastörf voru þeir
Jóhann Einvarösson (F) og
Friörik Sophusson (S).
1 Neðri deild var Sverrir Her-
mannson (S) kosinn forseti meö
35 atkvæöum, einn seöill var
bólguspá fyrir næsta ár, sem
sett veröi fram i þjóöhagsáætl-
un siöar. „Varla veröur þó unnt
að setja fram trausta spá um
verölagsþróun á árinu 1982 fyrr
en fleiri efnahagslegar staö-
reyndirliggja fyrir, þ.á.m.hvaö
gerist i komandi kjarasamn-
ingum”, segir þar. HERB
auður. 1. varaforseti var kosinn
Alexander Stefánsson (F) með
27 atkvæðum, enn fékk Ólafur
Þ. Þórðarson (F) eitt atkvæði,
en sex seðlar reyndust auðir. 2
varaforseti var kosinn Garðar
Sigurðsson (Abl.) með 32 at-
kvæðum, Stefán Valgeirsson
(F) fékk nú eittatkvæði,en þrir
seðlar reyndust auðir. Skrifarar
voru sjálfkjörnir, þeir Ólafur Þ.
Þórðarson (F) og Halldór
Blöndal (S).
lEfri deild var hins vegar allt
á éina bókina lært. Helgi Seljan
var kosinn forseti með 18 at-
kvæðum, Þorvaldur Garðar
Kristjánsson (S) 1. varaforseti
með sömu atkvæðatölu og
Guðmundur Bjarnason (F) 2.
varaforseti með sömu tölu einn-
ig. Skrifarar voru sjálfkjörnir,
þeirDavið Aðalsteinsson (F) og
Egill Jónsson (S).
Aö kosningum forseta i'deild-
um afstöðnum, spiluðu menn
bingó um stöla til vetrarins, og
var ekki laust viö, að ráðherrar
og ritarar hefðu gaman af, enda
þegar i öruggri höfn i þingsöl-
um.
HERB
Kusu sömu forseta
Þriðjudagur 13. október 1981
Þriðjudagur 13. október 1981
VÍSIR
Niðurstaðan:
Niðurstaöan af þessu bæjarrölti
er náttúrulega engin. Þaö er sist
til fyrirmyndar.aö krakkar séu aö
ráfa um bæinn um miöja nótt,
dauðadrukknir, brjótandi rúöur
og lemjandi lögregluþjóna.
Hins vegar er það aöeins litill
hluti hópsins.sem hagar sér illa,
hinir eru hreinlega til fyrirmynd-
ar. Og hver er svo sem öfunds-
veröur af þvi aö hanga i bruna-
gaddi um hánótt i miöborginni.en
hvert eiga krakkarnir að fara, ef
þeír endilega vilja hitta kunningj-
ana og skemmta sér?
Fyrsta skrefiö hlýtur aö vera aö
opna einhvern staö fyrir þennan
aldurshóp. Ef þaö yröi gert af
myndarskap, og ástandiö á
Hallærisplaninu breyttist ekkert,
þá væri kannski hægt aö tala um
vandamál. Eins og stendur er
„planiö” bara þrautarJending
unglinganna. —ATA
Það varótrúlega kuldalegt hlutskipti að þurfa að híma
niðri á „Hallærisplani" aðfaranótt laugardagsins.
Norðannepjan nísti i gegnum merg og bein og ekkert var
til að ylja sér við nema tilhugsunina um, að heima biði
hlýtt og mjúkt rúmið eftir manni.
sjá sig á Hallærisplaninu. Þaö
væru einungis fyllibyttur og
stelpur.sem heföu gaman af þvi
aö hanga þar!
Svo kom góö spurning: „Ef viö
getum ekki veriö hér, hvar eigum
viö þá aö vera?”
Með miðstöð í skónum!
„Þaö er bara svo fjandi kalt
núna”, sagöi sextán ára gömul
telpa. „Ég vildi aö einhver fyndi
upp miöstöö, sem hægt væri aö
hafa I skóm. Það kæmi sér vel á
skiöum og á Halló”.
Mikill visdómur var þaö.
Blaöamaöurinn var farinn að
skjálfa af kulda.en samt var hann
bæöi i lopapeysu og fööurlandi.
Þaö er kannski ekki til fyrir-
myndar að segja þaö.en á þessari
stundu hefðu skipt i á konungsriki
og koniaksstaupi vel komið til
álita.
Matchboxar allra landa...
Það voru samt ekki allir, sem
vildu ræöa málin i rólegheitun-
um. Piltur nokkur, sem haföi
heldur betur komist i kynni viö
Bakkus karlinn þetta kvöldiö,
reiddist.er ljósmyndarinn smellti
mynd af viökvæmu atriöi.þar sem
drengurinn var annar aöalleikar-
inn.
Strákur krafðist þess að fá
filmuna ella myndi hann brjóta
myndavélina. Hann kallaði
blaöamanninn „matchbox” og
þvi til frekari skýringar sagöi
hann, aö þetta kunnuglega orö
þýddi lifvöröur. Þegar ljós-
myndarinn neitaöi aö framselja
filmuna, þá var hann einnig
kallaður matchbox.
Matchboxarnir á Hallærisplan-
inu sameinuöust nú um aö vernda
myndavélina frá frekari
áhlaupum og um þaö aö róa
drenginn niöur. Honum var lofaö,
að engin mynd kæmi af honum i
blaöinu og I staðinn sagöist hann
hafa gefiö okkur brennivinstár, ef
hann væri bara ekki búinn aö
klára allt sjálfur. Þannig fór þaö
nú.
að
Flestir voru rólegir og fylgdust meö mannlfflnu f kringum sig.
Rómantik á gömlu leiöi.
Blaöamaðurinn átti aö kynna
sér, hvernig skemmtun ungling-
anna gengur, sem eiga ekki i nein
samkomu- eöa skemmtihús að
venda þegar þeir vilja hittast og
skemmta sér.
Þaö var ætlunin aö blaöamaöur-
inn léti sem minnst fyrir sér fara
— vekti ekki athygli á sér — til að
fá sem eðlilegasta mynd af þvi.
hvernig unglingarnir skemmta
sér i frosthörkunum, en það var
hægara sagt en gert. Hvernig er
annað hægt en að vekja athygli á
sér, þegar ljósmyndarinn gengur
við hlið manns með tvær mynda-
vélar og flassar i allar áttir?
Fyllirí og djöfulgangur,
eða...?
Hún er ófögur myndin, sem
dregin hefur veriö upp af lifinu á
Hallærisplaninu i fjölmiölum.
Dauðadrukknir unglingar, slef-
andi hver framan i annan sem
ekki hafa gaman af ööru en aö
brjóta rúður og slást viö lög-
regluna.
Þetta er þó ekki alls kostar rétt
mynd. Vissulega eru oft brotnar
rúður og þegar „rúnturinn” er
genginn eöa ekinn að næturlagi
um helgar, þá viröist hver kjaftur
dauðadrukkinn — en svo er þó
sem betur fer ekki, langt i frá.
Þaö ber bara meira á þeim, sem
mest hafa sig I frammi.
Staðreyndin er sú aö krakkarn-
ir hafa ekki um svo marga staöi
aö velja á þessum tima sólar-
hringsins, vilji þeir ekki sitia
heima fyrir framan sjónvarpiö
eða videóiö.
Þaö var ekki mjög fjölmennt á
„rúntinum” á föstudagskvöldiö
enda var óbærilega kalt.
Krakkarnir leituöu út af Hall-
ærisplaninu aö gömlu leiöunum
við Aöalstrætiö, þar sem betra
skjól var fyrir noröan áttinni.
Nokkrir fengu sér drjúga slurka
af hjartastyrkjandi úr pelunum,
en aðrir létu vel að einstaklingum
af hinu kyninu, en flestir eigruðu
stefnulitiö um i leit aö kunningj-
um og/eöa ævintýrum. Ekki var
vin aö sjá á þeim krökkum.
Þaö var heldur kuldalegt um að litast, en krakkarnir létu þaö ekkert á sig fá.
Texti:
Axel
Ammcndrup
„Sígarettan má ekki
sjást!"
Er blaöamenn voru búnir aö
ganga stefnulitiö um drjúga stund
og mynda þaö sem fyrir augu bar,
komu nokkrar hressar stúlkur,
fimmtán eða sextán ára, sem
vildu ræöa málin i rólegheitum”.
„Ekki birta mynd af mér meö
sigarettu” sagöi ein þeirra. „Ég
reyki ekki og var bara aö fikta.
Foreldrarnir veröa alveg
brjálaöir.ef þeir sjá mynd af mér
með sigarettu”.
Þær bentu á, að það gæti komið
sér illa fyrir marga sem voru á
rúntinum þetta kvöldiö ef myndir
af þeim birtust i blööum. „Þaö
eru nefnilega margir sem alls
ekki mega vera hérna”. Þær
bentu á, aö staðurinn væri búinn
aö fá svo slæmt orö á sig.aö for-
eldrarnir teldu þaö visustu leiö til
glötunar ef krakkarnir þeirra létu
Hamborgarablll frá Aski var á staðnum og voru
margir fegnir þvi aö láta ofan i sig eitthvaö heitt.
i kuldanum er gott aö orna sér ofurlitiO.
Staðurinn og stundin?
vlð megum ekkl vera hér?
«3
Myndir:
Gunnar V.
Andrésson.
„Hvert
fara ef
eigum vlð