Vísir - 13.10.1981, Síða 17

Vísir - 13.10.1981, Síða 17
Þriðjudagur 6. október 1981 17 VÍSIR GETRAUNALEIKUR - VI'SIS: Bjarni Fel. féll út.. - Kefivíkingur er orðinn arftaki hans Það fór fyrir Bjarna Feiixsyni eins og Viihjálmi Sigurgeirssyni — hann féll út úr getraunaleikn- um, eftir að hafa verið með i fimm skipti. Það voru nýju „spá- mennirnir” sem stóðu sig best siðast og er aðeins einn reyndur „spámaður” með — Jón ólafur Jónsson, fyrrum leikmaður Keflavikurliðsins sem er nú með I þriðja sinn. „Spámennirnir” höfðu 6 rétta, þannig að 6 nýir „spámenn” eru nú með. Það var Helgi Þorvalds- son sem náði flestum réttum i heildarspá sinni — eða 9. Bjarni Felixson var aftur á móti með 8 rétta en hann hafði „sinn” leik ekki réttan — Bjarni spáði West Ham sigri gegn Everton. en þeim leik lauk með jafntefli. 12 raðir voru með 12 rétta - og 225 raðlr komu fram með 11 rétta Sala getraunaseöla eykst alltaf jafnt og þétt — í siðustu leikviku var aukn- ing 50 þús. raðir. 12 raðir komu fram með 12 rétta og fær hver röð kr. 10.895 í sinn hlut. 225 raðir komu fram með 11 rétta og fær hver röð kr. 249. Það þykir að sjáifsögðu mikið, að 12 raðir komi fram með 12 rétta. Þetta er þó ekki met hjá Getraunum, þvi að eina leikvik- una 1971 komu fram 225 raðir með 12 rétta. Eins og fyrri daginn, komu „Tólfurnar” frá ýmsum stöðum á landinu, svo að það má segja, að getspakir menn séu i öllum lands- hornum. Nú fer að koma sá timi i hönd, að úrslit fara að vera mjög óvænt, eins og alltaf, þegar vellirnir i Englandi fara að þyngjast. Kerfi ellir Seppo Rankinen Heildar- spáin Eins og fyrri daginn spá fiest- ir „spámennirnir” Man. Utd. Nottingham Forest , Sout.- hampton og Arsenai — sigrum á heimavöllum sinum. „Spámennirnir” hafa fengið aukna trú á Tottenham eftir góða leiki að undanförnu og spá þeir féiaginu sigri á útivelli — gegn Sunderland. Heildarspáin er annars þessi: Leikir 17. okt. 1981 1 Arsenal - Man. City . . 2 Aston Villa - W. Ham 3 Brighton - Liverpool 4 Hverton - Ipswich . . 5 Leeds W.B.A......... 6 Man. Utd. - Birming'm 7 Nott’m For. - Coventry 8 South’pton - Notts Co. 9 Stoke - Swansea 10 Sunderland - Totten'm 11 Wolves - Middlesbro 12 Charlton - Sheff. Wed. Við bjóðum nú upp á lftið kerfi — fyrir þrjá hvfta seðla. Þetta er 24 raða kerfi — eftir Seppo Rankinen frá Finnlandi. Aðferðin er þannig, að byrja verður að velja fjóra fasta leiki — sjá teikningu hér fyrir neðan. (Aö sjáifsögðu má einnig nota x eða 2) Sföan eru skrifaöir út þeir leik- ir, sem valdir eru lx (einnig má nota 1 2 eða x2) Að lokum eru skrifaöir út leikirnir sem eru 1x2 i ramman- um. Þetta er iitið og handhægt kerfi og skemmtilegt. 1 1 X 2 IÓ £ 3 1 3 l I $ 2. H. 2 IL 10 h ö 2l JJ JL A X a Q l i l 6 J 11111111 11111111 11111111 1 11111111 11111111 11111111 1 11111111 11111111 11111111 1 11111111 11111111 11111111 1 llxxllxx llxxllxx llxxllxx lx llxxllxx llxxxxll xxllxxll lx llxxxx22 22111111 xxxx2222 1x2 llxxxx22 2211xx22 221111xx 1x2 1122xxl1 22xx22xx 1122xxll 1x2 1x1x1212 x2x21xlx 1212x2x2 1x2 1x1x2121 2x2xxlxl 2112x22x 1x2 XÍXL1212 2x2x1xxl 21212xx2 1x2 Seðill 1 Seðill 2 Seðill 3 Rammi 1 SPÁMENN” VÍSIS Arsenal - Man. Citv Lárus Loftsson (Matsveinn — Ég trúi ekki öðru en Arsenal fari að rétta úr kútnum eftir slæma byrjun og þvi spái ég þeim sigri gegn City — en það verður naumt á því. Heildarspá Lárusar er þessi: 11 x—1 xl —1 1 x —2x2 AstonVilla-West Ham Guðjón Rébert Agústsson (Ljósmyndari) — Englandsmeistarar Aston Villa hafa ekki verið sannfærandi að undanförnu — gert mikið af jafnteflum og mátt hrósa happi að tapa ekki leikjum. Ég hef trú á því að West Ham nái að knýja fram sigur — i miklum baráttuleik. Heildarspá Guðjóns er þessi: 122 — 21 x —1 x2 — 2 lx Brighton - Liverpool Hútt. For. - Coventry Sigurður Steindórsson (Deildarstjóri) — Leikmenn Nottingham Forest er ávallt sterkir heima og hef ég trú á, a þeir vinni öruggan sigur yfir Coventry Leikmenn Coventry eiga erfitt með a koma knettinum fram hjá Peter Shi ton, markverði. Heildarspá Sigurðar er þessi: 1 x2 —xl 1 — 1 1 2 — 2 2 x Souttiamptofi - Notts C Helgi Þorvaldsson (2) (Verkstjóri) — Dýrlingarnir frá Southampton eru alltaf sterkir á heimavelli, þótt þeir séu slakir úti. Þeir leggja Notts County að velli. Heildarspá Helga er þessi: 1x2 — 211 — 1 1 2 — 2x2 Helgi var með 9 rétta siðast. Stoke - swansea Björn Kristjánsson (2) (Stórkaupmaður) — John Toshack, framkvæmdastjóri Swansea, hefur gert góða hluti með lið sitt og hef ég trú á að sigurganga liðsins haldi áf ram í Stoke. Þess vegna spái ég Swansea sigri. Heildarspá Björns er þessi: 212 — 11 1 — 1 1 2 —21 x Björn var með 3 rétta siðast. Hákon Guömundsson (2) (Sölumaður) — Ég hef trú á öruggum sigri Totten- ham sem er með mjög gott lið sem verður með i baráttunni um Englands- meistaratitilinn. Það er sama hvor Sunderland leikur á heimavelli — það hefur ekkert að segja fyrir leikmenn Tottenham. Heildarspá Hákonar er þessi: xx2 —21 1 — 1 1 x —21 x Hákon var siðast með 7 rétta. woives - Middiesb. Jón ólafur Jónsson (3) (Útvegsbankanum — Keflavfk) — úlfarnir koma til með hverjum leik og spái ég þeim sigri gegn Middles- brough. Andy Gray á eftir að gera varnarmönnum „Boro" lífið leitt — og hef ég trú á, að hann skori 1-2 mörk. Heildarspá Jóns Olafs er þéssi: 1 22 —x 1 X —1 1 x —21 2 Jón Olafur var með 6 rétta siðast. Charlton - Sheff. Wed. Sveinn Gunnarsson (Prentari) — Jackie Charlton hefur gert góða hluti með Sheffield Wednesday, sem keppir nú að þvi að endurheimta 1. deildarsæti sitt. Miðvikudagsliðið nær að leggja Charlton að velli. Heildarspá Sveins er þessi: 1 x2 — 2 x 1 — 1 1 x —2x2 ! Ævar Sigurðsson J (Bílamálari) ■ — Ég spái Brighton sigri gegn Liver- ■ pool, þar sem félaginu hefur gengið vel J að undanförnu og unnið marga góða J sigra á heimavelli slnum — Golsfone _ Ground. g Heildarspá Ævars er þessi: ■ 1x1—2x1 — 11 x —21 2 ! Everlon - Ipswich Ingi Björn Albertsson (Skrifstofumaður) — Þetta er strembinn leikur en ég hef grun um, að Ipswich haldi sinustriki og nái að knýja fram sigur. Everton-liðið hefur ekki náð að smella saman, þrátt fyrir að Howart Kendall hafi keypt marga nýja leikmenn til Goodison Park. Heildarspá Inga Björns er þessi: 121—2x2 — 1 lx —2x1 Leeds - W.B.A. Sigtryggur Sigtryggsson (2) (Fréttastjóri) — Leeds vinnur þarna góðan sigur og þar með lýkur slæmu timabili hjá félag- inu i deildinni. Leikmenn Leeds fara að sýna sitt rétta andlit og fara að þokast upp á við. Leikmenn W.B.A. hafa ekkl verið sannfærandi að undanförnu — og þeir sækja ekki gull I greipar Leeds á Elland Road. Heildarspá Sigtryggs er þessi: 1 xl—211 —111—xll Sigtryggur var með 7 rétta siðast. iMan. Utd.- Birming’m Halldór Bragason (2) (Prentari) — Manchester United hefur staðið sig vel að undanförnu og eiga leikmenn liðsins ekki að vera i vandræðum með Birmingham á Old Trafford. Ég spái öruggum sigri United. Heildarspá Halldórs er þessi: 1x2 — 111 —xl 1 —x 1 2 Halldór var með 6 rétta siðast.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.