Vísir - 13.10.1981, Qupperneq 21
Þriö'júdágiír 13. október Í9g'l
ii
afmœli
Kjartan Margrét Á.
Bjarnason Helgadóttir
Kjartan Bjarnason fyrrverandi
sparisjóðsstjóri á Siglufirði, nú til
heimilis að Stóragerði 20 i
Reykjavik.verður sjötugur i dag,
13. okt. Kjartan var i áratugi
framámaður i sinu sveitarfélagi,
leiðandi i ýmsum velferðarmál-
um kaupstaðarins, auk þess sem
hann veitti forstöðu Sparisjóði
Siglufjarðar, elstu starfandi pen-
ingastofnuná landinu. Kona hans
er Helga Gisladóttir. Kjartan er
að heiman i dag.
1 dag 13. okt. er 75 ára frú
Margrét Á. Helgadóttir Dalbraut
25 Reykjavik. Hún er Reykvík-
ingur, fædd 13. okt. 1906, dóttir
hjónanna Þuriðar Bjarnadóttur
er lést 1958 og Helga Arnasonar
safnhúsvaröar er lést áriö 1954.
Margrét er gift Hersveini Þor-
steinssyni skósmiö og eiga þau
fjögur börn.
Sr. Þórarinn
Þór.
Sextugur er i dag Sr. Þórarinn
Þór. prófastur i Barðastrandar-
prófastsdæmi, Aðalstræti 57,
Patreksfirði. Áður en hann varð
prestur á Patreksfirði þjónaði
hann Reykholtsprestakalli um 20
ára skeið.
brúökoup
5. sept. sl. voru gefin saman
Ingibjörg Sigurðardóttir og
Hjálmar Sveinssontil heimilis að
Kalastaðakoti, Hvalfirði.
tímarit
Nýtt timarit hefur hafið göngu
sina, Prjónablaðið Lopi og band.
Blaðið er litprentað i stærðinni A-
4, 40 siður og mun koma út tvisvar
á ári.
Blaðið leggur áherslu á upp-
skriftir af fatnaði, gerðum úr
islensku ullinni og notar eingöngu
lopa- og bandframleiðslu Alafoss
og Gefjunar. Fengnir verða til
liðs við blaðið hönnuðir og prjóna-
konur, sem geta miðlað af
reynslu og prjónatækni og brydd-
að verður á nýjungum i meðferð
lopa og bands.
Útgefandi er fyrirtækið tslenska :
ullin.
Ritstjóri Erla Eggertsdóttir.
ýmislegt
21. okt. er útgáfudagur nýs fri-
merkis með mynd af málverki
eftir Gunnlaug Scheving: „Linan
dregin”. Verðgildi er 5000 aurar
og eru 25 merki i örk. Verð pósts-
ins er 100 aurar en óáprentuð
kosta þau 80 aura. Upplýsingar og
pantanir gefur Frimerkjasalan
P.O. Box 1445 121 Reykjavik
Sálarrannsóknarfélagið i Hafn-
arfirði heldur fyrsta fund vetrar-
ins miðvikud. 14. okt. nk. i Góð-
templarahúsinu i Hafnarfirði og
hefst hann kl.20.30. Sagt verður
frá ferð á alþjóðaþing sálarrann-
sóknarmanna til Englands i ágúst
sl. og mun Orn Guðmundsson út-
skýra og sýna með litskyggnum
blik eða áru mannsins. Fundir i
félaginu verða annan miðvikud.
hvers mánaöar á sama stað.
1 kvöld þriðjud. 13. okt. kl.20.30
heldur dr. Hákon Aðalsteinsson
erindi á vegum Liffræðifélags Is-
lands um lif og lifsskilyrði i jökul-
vötnum. 1 erindinu verður eink-
um fjallað um rannsóknir á Þór-
isvatni og Leginum. Erindið er
haldið i Lögbergi i stofu 101 og er
öllum heimill aðgangur.
Miðvikudaginn 14. okt. kl.20.30
verður almenn samkoma hjá
Bræðrafélagi Laugarnessóknar i
Laugarneskirkju. Ræðumaður
kvöldsins verður sr. Heimir
Steinsson, rektor Lýðháskólans i
Skálholti, og nefnist erindi hans:
„Trúin og þjóðfélagið”. Að þvi
loknu verða fyrirspurnir og um-
ræður.
Miðvikudaginn 14. okt. kl. 20.30.
Myndakvöld að Hótel Heklu.
Rauðarárstig 18.
A fyrsta myndakvöldinu sýnir
Magnús Kristinsson kennari
myndir frá gönguleiðum á
Norðurlandi.
Allir velkomnir meðan húsrúm
leyfir, aðgangur ókeypis, kaffi
selt i hléi á kr. 35.
Ferðafélag Islands
Opið hús
Skemmtanir fyrir þroskahefta
veröa haldnar i Þróttheium við
Sæviðarsund til áramóta, sem hér
segir:
Laugardag 17. október.
Laugardag 7. nóvember.
Laugardag 28. nóvember.
Skemmtanirnar standa frá
klukkan 15-18.
Jólafagnaður verður haldinn i
Tónabæ þriðjudaginn 29. desem-
ber klukkan 20-23.30.
Veitingar við vægu verði.
STYRKTARFÉLAG
VANGEFINNA.
Þessa dagana sendir Styrktar-
félag vangefinna út happdrættis-
miða. Fyrsti vinningur er glæsi-
leg BMW 518 bifreið, árgerð 1981
að verðmæti 160 þús. Annar vinn-
ingur er bifreið að eigin vali að
upphæð 100 þús. Atta aðrir vinn-
ingar veröa veittir, húsbúnaður
að eigin vali, hver að upphæð 20
þús. Vinningarnir eru skattfrjáls-
ir.
lögregla
slokkvillö
Reykjavík: Lögregla simi 11166.
Slökkvilið og sjúkrabill simi
11100.
Seltjarnarnes: Lögregla sími
18455. Sjúkrabfll og slökkvilið
1110(k
Köpavogur: Lögregla simi 41200.
'Slökkvilið og sjúkrabill 11100
apótek
Kvöld, nætur- og helgidagavarsla
apóteka vikuna 9.-15. okt. er I
Lyfjabiiöinni Iðunni. Einnig er
Garðs Apótek opið til kl. 22 öll
kvöld vikunnar.
genglsskránlng
Nr. 193 — 12. oktober 1981
Eining Kaup Sala
1 Baiutarikadollar 7,525 7,547
1 Sterlingspund 14,384 14,426
1 Kanadiskurdollar 6,303 6,322
1 Dönsk króna 1,0804 1,0836
1 Norskkróna 1,3143 1,3181
1 Sænskkróna 1,4001 1,4042
1 Finnsktmark 1,7484 1,7535
1 Franskur franki 1,3845 1,3886 .
1 Belgiskur franki 0,2069 0,2075
1 Svissneskur franki 4,1460 4,1581
1 Hollensk florina 3,1420 3,1511
1 V-þýsktmark 3,4770 3,4871
1 itölsklira 0,00651 0,00653
1 Austurriskur sch. 0,4969 0,4983
1 Portúg. escudo 0,1210 0,1213
1 Spánskur peseti 0,0814 0,0816
1 Japansktyen 0,03324 0,03334
1 irsktpund 12,315 12,315
SDR Sérstök dráttarr. 8,8646 8,8904 :
OlO
LEIKFÉIAG
REYKJAVÍKUR
Jói
þriöjudag kl. 20.30
uppselt
Ofvitinn
miövikudag kl. 20.30
Rommí
fimmtudag kl. 20.30
uppselt.
sími 16620
Simi50249
Svikamylla
(Rough Cut)
Fyndin og spennandi mynd
frá Paramount. Myndin
fjallar um demantarán og
svik sem þvi fylgja.
AÖalhlutverk: Burt Reyn-
olds, Lesley Ann-Down, Dav-
id Niven.
Leikstjóri: Donald Siegel.
Sýnd kl. 9
Síöasta sinn
Stimplagerö
Félagsprentsmiöjunnar hf.
Spítalastíg 10 - Sími 11640
#WÓÐLEIKHÚSIfl
Hótel Paradís
miövikudag kl. 20
laugardag kl. 20
Sölumaður deyr
fimmtudag kl. 20
Dans á rósum
frumsýning föstijd^g kl. 20
2. sýning sunnudág kl. 20
litla sviðið.
Ástarsaga aldarinnar
fimmtudag kl. 20.30.
Miöasala 13.15-20.
Slmi 1-1200.
LAUGARAS
B I O
Sími32075
Á heimleiö
Ný bandarisk sakamála-
mynd uiíl fyrrverandi lög-
reglumann. sem dæmdur
hefur veriö fyrir aö myröa
friöil eiginkonu sinnar. Hann
er hættulegur og vopnaöur
0.38 calibera byssu og litlum
hvolpi.
Framleiöandi, leikstjóri og
aöalleikari: George
Peppard.
Sýnd kl. 5, 9 og 11.
Eplið
THE POWER OF ROCK .
IN 1994.
Fjörug og skemmtileg
músíkmynd. Sýnd I Dolby
Stereo.
Sýnd kl. 7.
HSSH
HSSH
HUGRÆKTARSKOLI
Sigvalda Hjálmarssonar
Gnoðarvogi 82, 104 Reykjavík - Simi 32900
• Almenn hugrækt og hugleiðing • Athygliæfingar
• Hugkyrrð • Andardráttaræfingar • Hvíldariðkun
• Slökun
Næsta námskeið hefst 19. okt.
Innritun alla daga kl. 11-13.
JJTT
Bláa Lónið
(The Blue Lagoon)
islenskur texti
Afar skemmtileg og hrífandi
ný, amerísk úrvalskvikmynd
I litum.
Leikstjóri Randal Kleiser.
Aöalhlutverk: Brooke
Shields, Christopher Atkins,
Leo McKern o.fl.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Mynd þessi hefur allsstaöar
veriö sýnd viö metaösókn.
Hækkaö verö.
Fórnin
Spennandi frönsk sakamála-
mynd i litum meö Yves
Montand.
Endursýnd kl. 11.
íslenskur texti.
* Sími 50184
Fólskubragð
Dr. Fu Manchu
S«Htrs ”
Bráöskemmtileg, ný, banda-
risk gamanmynd i litum.
Aöalhlutverkiö leikur hinn
dáöi og frægi gamanleikari:
Peter Sellers og var þetta
hans næst-siöasta kvikmynd.
isl. texti.
Sýnd kl. 9
9 til 5
The Power Behind The Throne
Létt og fjörug gamanmynd
um þrjár konur er dreymir
um aö jafna ærilega um yfir-
mann sinn, sem er ekki alveg
á sömu skoöun og þær er
varöar jafnrétti á skrifstof-
unni.
Myndfyrir alla fjölskylduna.
Hækkaö verö
AÖalhlutverk: Jane Fonda,
I Ilv Tnmlin n0 Hnllv Pnrtnn
1 fyrstu myndinni Superman
kynntumst viö yfirnáttúru-
legum kröftum Supermans. 1
Superman II er atburöarásin
enn hraöari og Superman
veröur aö taka á öllum
sinum kröftum I baráttu
sinni viö óvinina. Myndin er
sýnd I DOLBY STEREO.
Leikstjóri Richard Lester.
Aöalhlutver:
Christopher Reeve
Margot Kidder og
Gene Hackman.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Hækkaö verö.
68
Smurbrauðstofan
BJORVVJINN
Njálsgötu 49 — Simi 15105
TÓNABÍÓ
Sími 31182
frumsýnir:
Hringa-
dróttinssaga
(The Lord of the
Ný frábær
teiknimynd gerö
af snillingnum Ralph
Bakshi. Myndin er byggö á
hinni óviöjafnanlegu skáld-
sögu J.R.R. Tolkien ,,The
Lord of the Rings”, sem hlot-
iö hefur metsölu um allan
heim.
Leikstjóri: Ralph Bakshi
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Bönnuö börnum innan 12 ára
Myndin er tekin upp i Dolby.
Sýnd i 4rá rása Starscope
Stereo. Siöustu sýningar.
Sími 11384
Frjálsar ástir
Sérstaklega djörf og gaman-
söm, frönsk kvikmynd i
litum.
Islenskur texti.
Stranglega bönnuö börnum
innan 16 ára.
Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Cannonball Run
BUFfT REYNOIDS ■ ROGEfi MOORE
FABRAH FAWCETT • DOM DELlitSE
gamanmynd, eld-
fjörug frá byrjun til enda.
VföaifrumsýndJnúnaviö met-
aösókn.
Leikstjóri: Hal Needham
Islenskur texti.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
Hækkaö verö.
• salur
Shatter
Hörkuspennandi og viö-
buröarik litmynd meö STU-
ART WHITMAN — PETER
CUSHING
Endursýnd kl. 3.05-5.05-7.05,
9.05 og 11.05.
Spánska flugan
Fjörug ensk gamanmynd,
tekin i sólinni á Spáni, meö
Lcslie Phillips — Terry
Thomas.
lslenskur texti
Endursýnd kl. 3.10 - 5,10 - 7,10
- 9.10 og 11.10.
-------salur ID>-----------
ófreskjan ég
Spennandi hrollvekja, um
„Dr. Jekyll og Mr. Hyde”,
meö Christopher Lee Peter
Cushing —
Islendskur texti.
Endursýnd kl. 3.15 - 5,15 - 7.15
- 9.15 og 11.15.
Skúlagata
Borgartún
Laugavegur
Ránargata
Bárugata
Drafnarstígur
Garðastigur.
Tjarnargata
Bjarkargata
Suðurgata
Lækjargata