Vísir - 13.10.1981, Page 22
VÍSIR
21 , ____________rui/i
(Smáauglýsingar — simi 86611
Þri&judagur 13. oktdber 1981
)
OPIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 9-22
Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. 18-22
(Tilsölu T
Til sölu ný
Yashica F.R. myndavél með
dagatali. „Radar-an-
tenna” — motor., einnig linsur 28
mm, 50 mm, 80r200 mm, 500 mm.
taska fylgir. Einnig Canon F.T.
meö nýrri tösku. 28 mm, 55-135
mm og 400 mm. aödráttarlinsu
„téle”. Nánari uppl. aö Klepps-
veg 10 eftir kl. 6. (Róbert eöa
Inga)
Sala og skipti auglýsir:
Seljum isskápa, þvottavélar,
uppþvottavélar, strauvélar,
saumavélar, Singer prjónavél, ó-
notaða. Húsgögn ný og gömul
s.s.: Boröstofusett, hjónarúm,
sófasett, allt i miklu úrvali. Einn-
ig antik spegil, ljóskrónu, hræri-.
vélar, ryksugur, radiofóna og
plötuspilara, reiðhjól, barna-
vagna o.fl. o.fl.
SALA OG SKIPTI
Au&brekku 63, Kóp.,
simi 45366
ódýrar vandaöar eldhúsinnrétt-
ingar
og klæöaskápar i úrvali.
INNBÚ hf.'Tangarhöfða 2, simi
86590.
Trésmi&avélar
Til sölu 10 tommu hjólsög og 8
tommu afréttari, tegund: Rock-
will, litiö notaöar vélar. Greiöslu-
kjör hugsanleg. Uppl. i sima
39763.
Til sölu eftirtaiin atri&i:
Ignis þvottavél, Kinder Lux is-
skápur, Fisher segulbandstæki og
Philips magnari og svo til nýtt
hjónarúm úr hnotu. Uppl. i slma
39734 eftir kl. 19.
Til sölu frimerkjasafn
(lýöveldiö 4- fyrsta dags um-
slög). Ennfremur eru til sölu á
sama staö tvö handofin tyrknesk
veggteppi og eitt Perúteppi. Fæst
á góðum kjörum. Uppl. i sima
24706.
Bilalyft.i.
3ja tonna Koni bilalyfta til sölu.
Uppl. I sfmum 99-3625 og 99-3635.
HAVANA AUGLÝSIR:
Ennþá eigum viö: úrval af
blómasúlum, bökastoöir, sófa-
borö meö mahognyspóni og
marmaraplötu, taflborö, tafl-
menn, simaborö, myndaramma,
lampafætur, kertastjaka, hnatt-
;bari, krystalskápa, sófasett og
fleiri tækifærisgjafir.
Opiö á laugardögum. Hringi& i
sima 77223
Havana-kjallarinn,
Torfufelli 24
Nýja bólsturger&iu auglýsir:
Vorum að taka upp glæsilegt úr-
val af blómasúlum, blómastöng-
um, blómakössum og blómapöll-
um. Einnig italskar keramik-.
blómasúlur, blómapotta og
blómavasa. Erum i sama hús-
næöi og Gróörastööin Garöshorn,
Fossvogi.
Sv ef uherbergishúsgögu.
Hjónarúm i tvennu lagi, náttborö
og snyrtiborö tilsölu. Uppl. I sima
16664 eftir kl. 16.
Fiskabúr til sölu
Til sölu fiskabúr (250 litra), meö
dælum, hreinsurum og boröi.
Uppl. i sima 75143
Húsgögn
OLD CHARM
STENDUR FYRIR SlNU
Ný sending af þessum sivinsælu
húsgögnum.
Mikiö Urval af smáhúsgögnum.
TRÉSMIÐJAN VIÐIR
SIÐUMOLA 23,
SIMI 39700
Í
Láttu fara vel um þig.
Orval af hUsbóndastólum : Kiwy-
stóllinn m/skemli, Capri-stóllinn
m/skemli, Falcon-stóllinn m/-
skemli. Aklæöi i' úrvali, ull-pluss-
leöur. Einnig úrval af sófasettum,
sófaboröum, hornborðum o.fl.
Sendum i póstkröfu. G.A. hús-
gögn, Skeifan 8, simi 39595.
Sérteikuuö stofuhúsgögn
úr furu til sölu. Uppl. i sima 84524
milli kl. 19 og 20.
Tvibreiöir svefnsófar
Seljum af lager tvibreiða svefn-
sófa, mjög hagstætt verö. Fram-
leiöum einnig stóla i stil. Opiö fra
kl. 1 - 7 e.h. Sendum i póstkröfu
um land allt.
Húsgagnaverksmiöja Húsgagna-
þjónustunnar, Auöbrekku 63,
Kópavogi. Simi 45754.
(Óskast keypt
Óska eftir aö kaupa
notaöa saumavél. Uppl. i sima
14653 milli kl. 8 og 9 á kvöldin.
[Video
Til sölu Sharp
myndsegulbandstæki, mjög litið
notað. Uppl. I sima 31771 e. kl. 18.
Úrval mynda
fyrir VHS kerfiö, leigjum einnig
Ut myndsegulbönd. Opið frá kl.
13-19, nema laugardag frá kl. 10-
13.
Videoval, Hverfisgötu 49, simi
29622.
Videó-spólur fyrir VHS
Til sölu 28 spólur meö úrvalsefni.
Tilboö óskastsend til auglýsinga-
deildar VIsis fyrir 20. okt. merkt
„VHS”.
Videó!—Video!
Til yöar afnota 1 geysimiklu úr-
vali: VHS OG Betamax video-
spólur, videotæki, sjónvörp, 8mm
og 16 mm kvikmyndir, bæöi tón-
filmur og þöglar, 8 mm og 16 mm
sýningarvélar, kvikmyndatöku-
vélar, sýningartjöld og margt
fleira. Eitt stærsta myndasafn
landsins. Mikiö úrval — lágt verö.
Sendum um land allt. Ókeypis
skrár yfir kvikmyndafilmur
fyrirliggjandi. Kvikmyndamark-
aöurinn, Skólavöröustíg 19, simi
15480.
Videóleigan auglýsir
úrvals myndir fyrir VHS kerfiö.
Allt orginal upptökur (frumtök-
ur). Uppl. I sima 12931 frá kl. 18-22
nema laugardaga 10-14.
VIDEOKLÚBBURINN
VIDEO
MIDSTÚBIN
Videom iöstööin
’Laugavegi 27, simi 144150
'.Orginal VHS ogv BETAMAX
myndir. Videotæki og sjónvörp til
leigu.
Videó markaðurinn
Hljóófgri
Reykjavik
Laugavegi 51, simi 11977
Leigjum Ut
myndefni og tæki fyrir VHS.
Opiö kl. 12—19 mánud.—föstud.
og kl. 10—14 laugard. og sunnud.
SPORTMARKADURINN
GRENSASVEGI 50
auglýsir:
Hjá okkur er endalaus hljóm-
tækjasala, seljum hljómtækin
strax séu þau á staðnum.
ATH. mikil eftirspurn eftir flest-
um tegundum hljómtækja. Höf-
um ávallt úrval hljómtækja á
staönum. Greiösluskilmálar viö
allra hæfi.
ATH. Okkur vantar 14”-20” sjón-
varpstæki á sölu strax.
Veriö velkomin. Opiö frá kl.10-12
og 1-6, laugardaga kl.10-12
Sportmarkaöuriiui Grensásvegi
50, simi 31290
ÍHIjómtgld
SONY WALKMANN 2
Hiö eina sanna vasadisco, SONY
WALKMANN 2. Þú kemst langt
meö SONY. JAPIS BRAUTAR-
HOLTI 2 SÍMI 27133.
Rafmagnsorgel — skemmtitæki.
Eigum enn nokkur orgel og
skemmtitæki á veröinu fyrir
gengisfellingu.
Hljóövirkinn s/f '
HöfðatUni 2 — simi 13003.
Heimilistgkí
410 litra frystikista
til sölu. Uppl. i sima 85837.
Nýlegur og vei
meö farinn Kenwood isskápur til
sölu, stærö 138 x 50. Uppl. i sima
28984.
Candy þvottavél til sölu.
Þriggja ára gömul. Uppl. f sima
44339 eftir kl. 18.
ÍTeppi
Notaö gólfteppi
tilsölu. Uppl. isi'ma 33013 eftirkl.
5 á daginn.
----------------------\
Hjól-vagnar
G. Þórðarson auglýsir:
300 kr. Utborgun og 300 kr. á
mánu&i.
12 gira hjól meö öllum fylgihlut-
um.
Karl- og kvenhjól.
Staögreiðsluverö frá kr. 1.695.-
3ja gi'ra fjölskyldureiöhjól sem
hægt er aö leggja saman. Staö-
greiösluverð kr. 1.295.-
Varahiuta- og vi&ger&arþjónusta.
Opiö kl. 17-20
Simi 53424
G. Þórðarson
Sævangi 7, PoBox 424
222 Hafnarfirði.
Verslunin Markiö auglýsir:
Landsins mesta úrval af rei&hjól-
um.
STARNORD frá Frakklandi, 10
gira reiöhjól. Verö frá: Staögreitt
kr. 2.100.-, m/ afborgunum kr.
2.351.-, 3ja gira reiðhjól fulloröins
veröfrá: Staögreitt kr. 1.895.-, m/
afborgunum frá kr. 2.106.-, 3ja
gira reiöhjól barna verö frá:
Staögreitt kr. 1.640.-, m/ afborg-
unum frá kr. 1.840,-
Einnig mikiö úrval af barnareiö-
hjólum, m.a. meö keppnisstýri og
fótbremsum.
GOTT MERKI, GÆÐI, GLÆSI-
LEIKI, GÓÐ ÞJÓNUSTA.
Varahluta- og viögeröaþjónusta.
Ars ábyrgö.
1REIÐHJÓLAVARAHLUTIR I
margar geröir reiöhjóla, hraöa-
mælar, lásar, töskur o.fl.
Verslunin Markiö, Suöurlands-
braut 30, simi 35320.
(------------------------
Verslun________________^
Körfugeröin
Ingólfsstræti 16, selur nú aftur te-
borð, körfuborö og körfustóla,
körfur allskonar og hinar vinsælu
brúöuvöggu r. Körfugerðin
Ingólfsstræti 16. Simi 12165.
Verslunin Hof auglýsir:
Mikiö úrval af prjónagarni og
hannyröavörum, dúkum,
smyrnateppi, rúmteppum ofl. ofl.’
Póstsendum daglega.
Verslunin Hof,
Ingólfsstræti (gegnt Gamla Biói)
Simi 16764.
Verjum heilsuna
og stundum lik-
amsrækt.
íþróttagrindur
2 stæröir.
70x220 cm
70x240 cm.
Húsgagnavinnu-
stofa
Guömundar Ó.
Eggertssonar
Heiöargeröi 76
Rvík
Simi 35653
Juvel stálvaskar
hreinlætis- og blöndunartæki. Allt
i baðið frá
Baöstofunni, Armúla 23 simi
31810
Smáfólk
Mikiö úrval af stökum lökum og
lakaefni, einbreitt og tvibreitt.
Sængurverasett úr lérefti og
straufriu. Einnig sængurfataefni i
metratali. Nýkomið hvitt flúnel,
falleg handklæði. Nýkomiö úrval
leikfanga svo sem Playmobil,
Barbý, Ken og Big Jim og margt
fleira.
Póstsendum. Verslunin Smáfólk,
Austurstræti 17,
simi 21780.
Glært og lit^ö plastgler undir
skrifborösstóla I handrið, sem
rúðugler og margt fleira. Akryl-
plastgler hefur gljáa eins og gler
og allt aö 17 faldan styrkleika
venjulegs glers. Nýborg hf. Ar-
múla 23, simi 82140.
Kaupmenn — kaupfélög
Brúöurnar sem syngja og tala á
islensku.
Heildsölubirgöir. Pétur Filipus-
son hf. heildverslun, Laugavegi
164. Simar 18340-18341.
Ger&u góö kaup
á verksmiöjuútsölunni, Lauga-
vegi 63.
Buxur frá kr. 80.- jakkar frá
kr.200.-kápur, kjólar, pils, barna-
buxur. Vandaöir anorakar á aö-
eins kr. 295,-
Verksmiöjuútsalan, á horni
Laugavegs og Vitastigs.
Buxur á alla — alltaf
Karlmanna-, barna- og kvenbux-
ur, pils o.fl.
Komiö geriö góö kaup.
Verksm.salan
Skeifunni 13. Suöurdyr.