Vísir - 13.10.1981, Síða 28

Vísir - 13.10.1981, Síða 28
Þriðjudagur 13. október 1981 síminn eröóóll ungir sjálfstæðismenn í Vestmannaeyjum: SKORA A GEIR AB DRAGA SIG í HLE Enn verður aB gera ráö fyrir stormi á Noröurdjúpi, Austur- djúpi og Færeyjadjúpi. Um 800 km austur af Langanesi er 976 mb. lægö, en 1032 mb. hæö er viö Noröur-Grænland og liggur hæöarhryggur suöur um Grænlandshaf. Enn veröur mjög kalt um land allt. Suðurland: Noröankaldi eöa stinnings- kaldi. Léttskýjaö. Faxaflói og Breiöafjöröur: Noröanátt, oftast gola, en kaldi eöa stinningskaldi um tima 1 dag. Úrkomulitiö og vlöa léttskýjaö. Vestfiröir: Noröaustan gola og um tima kaldi eöa stinningskaldi til landsins, en hægari á djúp- miöum. Smám saman minnk- andi él. Strandir og Noröuriand vestra: Noröankaldi eöa stinnings- kaldi. Él. Noröurland eystra og Austurland aö Giettingi: Noröan eöa jafnvel norö- vestanátt, viöa allhvöss eöa hvöss á miöum lengst af I dag en annars hægari. Éljagangur eöa snjókoma. Austfiröir: Noröan stinningskaldi eöa allhvass. Él, einkum noröan- til. Suö-Austurland: Noröan stinningskaldi eöa allhvass. ÉJ austast á miöum, en annars léttskýjaö. veöpið hér og har Kl. 6 i morgun: Akureyri alskýjaö -4, Bergen skúr á siöustu klukkustund 5, Helsinki skýjaö 8, Kaup- mannahöfn léttskýjaö 6, Osló skýjaö 5, Reykjavik -4, Stokk- hólmur léttskýjaö 4, Þórshöfn él 0. Kl. 18 I gær: Aþena iéttskýjaö 23, Berlln rigning 7, Feneyjarskýjaö 15, Frankfurt rigning 7, Nuuk snjókoma 0, London skúr á siöustu klukkustund 6, 'Luxemburg skýjaö 6, Las 'f’alm as léttskýjaö 23, Mallorka létt- skýjaö 24, Montreal heiöskirt 9, Paris skýjaö 10, Róm þokumóöa 22, Malaga þoka I grennd 18, Winnipeg rigning 11. LOkl segir Steingrlmur hefur oröiö ‘aö fresta Rússlandsferöinni —m vegna lasleika ráöherra þar il landi. ■ „Þaö sýöur á mönnum hér út af þessum vinnubrögöum og viö Eyverjar höfum enn einu sinni fengiö staöfestingu á þvl, sem viö höfum löngu séö og sagt Geir Hallgrlmssyni, formanni Sjálf- stæöisflokksins, aö hann ræöur ekki viö hlutverk sitt og á aö láta öörum þaö eftir”, sagöi Magnús Kristinsson, formaöur Eyverja, félags ungra sjálf- „Fjárlagafrumvarpiö stendur á brauöfótum. 1 þvi er ekki aö finna nein efnahagsleg markmiö. Grundvöllurinn er reiknitalan 33% hækkun verölags og launa milli 1981 og 1982, en skýrt tekiö fram, aö ekkert mark sé takandi á þvi”, sagöi Matthías A. Mathi- essen alþingismaöur. fyrrverandi fjármálaráöherra, I samtali i morgun. „1 fjárlögunum fyrir þetta ár „Þessar deilur sem hafa átt sér staöhér innanhúss, og hafa gægst inn á siöur dagblaöanna, eru nú leystar meö ráöningu sérstaks rekstrarstjóra og fyrirheitum yfirmanna um aukiö atvinnulýö- ræöi”, sagöi Ogmundur Jónasson fréttamaöur og formaöur Starfs- mannafélags sjónvarpsins. „En þótt rekstrarstjóri muni lægja öldur hér innanhúss, þá er þaö bara angi af vandamálinu”, bætti hann viö. stæöismanna i Vestmannaeyj- um, en stjórn félagsins samþykkti I gærkvöldi haröoröa ályktun i framhaldi af vali stjórnarliöa i þingflokki Sjálf- stæöisflokksins á fulltrúum I fjárveitinganefnd Alþingis. Alyktunin er þannig: „Stjórn Eyverja, Vestmannaeyjum, mótmælir harölega þeim vinnu- var reiknitalan 42%, en verölags- breytingar milli 1980 og 1981 munu veröa um 50%, eöa 20% hærri en reiknaö var meö. Þaö er ekkert tillit tekiö til kjarasamn- inganna framundan og þess vegna er alveg ljóst, aö reiknital- an mun engan veginn fá staöist nú. Þá er öllum vinstristjórnar sköttunum haldiö og erlendar lántökur auknar. Þrátt fyrir þetta „Viö sjáum hvarvetna i kring- um okkur, aö upp spretta vldeó-- fyrirtæki eins og gorkúlur, og á sama tlma er sjónvarpinu haldiö i spennitreyju peningalega séö”, sagöi ögmundur og vitnaöi til á- lyktunar, sem starfsmannafélag- iö hefur sent frá sér um fjármál stofnunarinnar en þar er meöal annars fariö fram á, aö rikisvald- iö hllti þeim lögum sem þaö sjálft hefur sett um sjálfstæöi Rlkisút- varpsins. brögöum þingflokks Sjálf- stæöisflokksins 10.10. 1981, er Guömundi Karlssyni var spark- aö úr fjárveitinganefnd Alþing- is. Greinilegt er aö flokkseig- endafélagiö meö formann flokksins i broddi fylkingar er aö verölauna slna gæöinga nú rétt fyrir landsfund flokksins. 1 annan staö viröist formaöur flokksins ekki búa yfir þeim fara rikisframkvæmdir minnk- andi, sem sýnir, aö reksturinn tekur sifellt meira til sln. Þaö er engin viöleitni finnanleg . til þess aö minnka rikisreksturinn heldur þvert á móti. Þetta fjárlagaframvarp er aö mlnu mati fyrst og fremst dæmi- gert fyrir doöa og ráöleysi og þaö stefnir I afturför jafnvel fremur en kyrrstööu”, sagöi Matthias A. Mathiessen. HERB „Þaö á sér staö tæknibylting i sjónvarpsfjölmiölun”, sagöi ög- mundur, „og okkur þykir súrt i broti, svo aö ekki fastar aö oröi kveöiö, aö vera settir til hliöar á þennan hátt, i staö þess aö bregö- ast þessari öru þróun eins og viö getum.” „Viö krefjumst þess einfald- lega aö fjötrunum veröi létt af sjónvarpinu svo aö reka megi þaö meö sóma”, sagöi ögmnndur aö lokum. —jsj formannshæfileikum, sem nauösynlegir eru formanni fjöldaflokks sem Sjálfstæöis- flokkurinn er. Einnig itrekar stjórn Eyverja fyrri áskorun sina um aö þú gefir ekki kost á þér til formennsku i Sjálfstæöis- flokknum á ný.” — Þessi álykt- un var send Geir Hallgrimssyni. Fíknielnamállð: Flórlr sltla inni Einn maöur til viöbótar hefur veriö úrskuröaöur i gæsluvarö- hald i tengslum viö umfangsmik- iö fikniefnamál sem nú er til rannsóknar hjá fikniefnalögregl- unni. Alls sitja þvi fjórir menn i gæsluvaröhaldi vegna þessa máls. Aö sögn Gisla Björnssonar hjá fikniefnadeild lögreglunnar geng- ur rannsókn málsins vel. Hann vildi þó ekki nefna neinar tölur um magn flkniefna sem lögreglan heföi lagt hald á vegna þessa máls, en sagöi aö aöallega væri um kannabis aö ræöa. Maöurinn, sem úrskuröaöur var i gæsluvaröhald i gær, var handtekinn á sunnudaginn og I gær var honum gert aö vera I gæsluvaröhalidi I fimmtán daga. — ATA Mánudagur tilmæðu hjá Karpov? Meö einu peöi fleira, þegar fimmta einvigisskák þeirra Korchnois og Karpovs fór I biö i gærkvöldi, gefst Korchnoi ef til vill tækifæri til þess aö færa þeim fyrri oröum sinum staö, aö „Karpov kann ekkert i enda- tafli”. Aö margra mati er þó staöan mjög jöfn I skákinni. 5. skákin heföi átt aö teflast á laugardag, en Korchnoi fékk henni frestaö. 1 Merano segja menn, aö Korchnoi hafi taliö, aö Karpov heföi ótrú á þvi aö tefla mánudögum, og aö þaö hafi áskorandinn ætlaö aö færa sér i nyt, þegar hann fékk frestunina. Tveir um- ferðarvitar eknir niður Tveir umferöarljósvitar voru eyöilagöir á Akureyri I gær, er vörubill ók þá niöur. Þaö var um fjögur.leytiö i gær- dag, aö vörubil var ekiö eftir Glerárgötu. Fólksbill beygöi skyndilega I veg fyrir vörubllinn og til aö foröa árekstri sveigöi vörubilstjórinn frá og lenti á um- feröarljósunum meö fyrrgreind- um afleiöingum. Engin meiösl uröu á mönnum, en nokkrar skemmdir uröu á vörubilnum. —ATA — HERB. t gær afhenti framkvæmdastjórn tþróttasambands tslands d r. Kristjáni Eldjárn fyrrverandi forseta tslands þakklætisgjöf. Kristján var sem aörir forsetar verndari tþróttasambandsins á embættistlma sinum. Athöfnin fór fram á heimili Kristjáns aö Sóleyjargötu aö viöstöddum konu hans frú Halldóru Eldjárnog framkvæmdastjórn ISl. Gjöfin var bréfapressa úr steini meö greiptu merki tSt og plötu meö nafni Kristjáns og þakklæti til hans. Myndin er tekin viö þaö tækifæri er Gisli Halldórsson heiöursforseti tSt afhendir Kristjáni gjöfina. Vísism. GVA Fjáriagalrumvarplð: „Stendur á brauðfótum” - segir Matlhías A. Mathiesen alhinglsmaður Siónvarpið: innanhússdeilan leyst - sérslakur rekstrarsljðri ráðinn

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.