Vísir - 14.10.1981, Page 2

Vísir - 14.10.1981, Page 2
2 r-' Hvernig líst þér á fram- boð Friðriks Sóphusson- ar til varaformanns Sjálfstæðisflokksins? Valgeröur Guömundsdóttir, húsmóöir: Bara vel. Gunnar Þorleifsson, útgefandi meö meiru: Alveg konunglega. Eg mæli eindregið með þeim ungu, þeirra er framtiðin. Hannes H. Garöarsson, bilarétt- ingarmaöur: Það er nú þaö, mér llst ágætlega á hann og held að hann komi góðu til leiöar ef hann kemst aö. Georg Halldórsson, húsasmiöur: Ágætlega. Er hann nokkuð verri en aörir sem koma til greina? Siguröur Ólafsson, verslunar- maöur: Reglulega vel. Hann er frjálslegur og skemmtilegur maöur. VlSIR unglinyavanúamál” ,,Mér þótti hræöilegt aö koma til Akureyrar á sinum tima. Nú vil ég hvergi annars staöar búa”, sagöi Helgi Már Baröason ný- skipaöur forstööumaöur féiags- miöstööva æskulýösráös Akur- eyrar i samtali viö Vi’si. Helgi er fæddur Reykvikingur, sonur Ernu Guðjónsdóttur frá Reykjavik, en faöir hans, Barði Benediktsson, er Akureyringur. Snáðinn haföi þvi akureyrskt blóð i æðum og þegar Helgi var 8 ára flutti hann til Akureyrar meö for- eldrum sinum.En af hverju þótti honum svona hræðilegt að koma til Akureyrar? ,,Ég var á viðkvæmum aldri, 8 ára gamall. Ég átti minn vinahóp I Reykjavik, sem ég varð að yfir- gefa. Þegar til Akureyrar kom þekktiég ekki nokkurn jafnaldra. Það tók mig nokkurn tima að kynna mig og kynnast öðrum og eignast nýjan vinahóp. En það tókst og siðan hefur mér liöið vel á Akureyri”, sagði Helgi. Helgi lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum á Akureyri á 100 ára afmæli skólans voriö 1980. Eftir þaö stundaði hann nám i ensku og leikhúsfræöum við bandariskan háskóla en gerir nú hlé á háskólanámi um hrið en segist ákveöinn i að ná sér i há- skólagráöu þó siðar verði. A skólaárunum var Helgi virkur i félagsstarfi innan skólans sem ut- an. Var hann m.a. potturinn og pannan i leikklúbbnum Saga og lék þar aðalhlutverkin i uppfærsl- um á Leifi ljónsöskur, Sköllótta söngkonan og Blómarósir svo eitthvað sé nefnt. Félagsmiðstöðvarnar sem Helgi veitir forstöðu eru Dyn- Helgi Már Baröason. (Vfsism. GS, Akureyri). heimar og i Lundaskóla. Ekki er Helgi óþekktur á þessum stöðum, þvi i Dynheimum hefur hann starfað meira og minna með skóla sl. 6 ár og frá þvi ivor hefur Helgi séð um Dynheima i hálfu starfi. 1 Dynheimum eru haldnar skemmtanir og diskótek en i Lundaskóla er auk þess mikil félagsstarfsemi en aðstaða til sliks er enn sem komiö er ekki fyrir hendi i Dynheimum. Er gaman að vinna með unglingum? ,,Já, þaðer gaman, annars væri ég ekki héma svaraði Helgi. „Krakkarnirvinna mikið sjálf við rekstur Dynheima. Þau hafa t.d. gert einfaldar innréttingar i sal- inn og sjálf annast þau minni háttar breytingar og endurbætur á húsinu. Þetta hefur gefist ein- staklega vel. Ég held þetta skapi ábyrgöartilfinningu hjá krökkun- „Þaö er ekkert Miövikudagur 14. október 1981 - segir Helgi Már Barðason, nýskipaður torstöðumaður téiagsmiðstOðva æskulýðsráðs Akureyrar um fyrir húsinu og þau eru góðir og áhugasamir starfsmenn”. — Unglingavandamál? „1 minum huga er ekki til neitt unglingavandamál. Sé um vanda- mál að ræða meðal unglinga, þá hafa þeirekki valdið þvi, þeir eru ekki orsökin, þeir eru þolendur. Orsökin er i samfélaginu. Við sem erum eldri erum fyrirmyndir unglinganna. Við útvegum 'þeim t.d. vinið. Það er þrýst á stjórn- völd um byggingu dagvista og dvalarheimila fyrir aldraða. Unglingarnir eru hins vegar díki þrýstihópur og þeir hafa ekki þrýstihóp á bak viö sig. Ég held að það væri margt betra i sam- skiptum þeirra við samfélagið og umhverfið ef svo hefði verið”. — Áfengisneysla — eitnrlyf? „Afengisneysla virðist fara minnkandi meöal unglinga, alla- vega er hún ekki svipur hjá sjón i dag.miðað við þaösem var þegar ég byrjaði að vinna hér i Dyn- heimum. Eiturlyf höfum við ekki orðið varir við hér og ég vona að ég þurfi aldrei að hafa afskipti af notkun þeirra”. Helgi hefur mikinn áhuga á leiklist, m.a. er i ráði að hann semji leikrit fyrir leikklúbbinn Sögu i vetur. Hann var að lokum spurður um önnur áhugamál? „Þegar timi vinnst til lít ég i góðar bækur eða hlusta á tónlist og þá á hvaða tegund tónlistar sem er. Ég er lika dýravinur og hef mikið af dýrum heima bæði ferfætt og tvifætt”, sagði Helgi Már Barðason i lok samtalsins. G.S./Akureyri Tommi i Tommaborgur- um Tommi stækk- ar víð sig Tommi i Tomma- borgurum byggst heldur betur færa út kviamar á iiæstuiini. Hann ætlar nefnilcga aö stofna útibú á Akureyri og gefa þar meö Norölendingum tækifæri til aö gæöa sér á Tommahamborgurum viö og viö. Er sagt aö hann hafiaugastaö á hús- næöi viö Glerárgötu 26. Þar var kexverksmiöjan Lorclei upphaflega til húsa, cn siöar voru seldar þar innréttingar frá Haga. Húsnæöiö er i eigu ættingja Guömundar heitins Tómassonar. Mun Tonuni hafa fariö þess á leit viö þá aö fá húsnæöiö undir starfsemina og er búist viö þvf aö máliö skýrist um næstu heigi. En Tommi veröur ekki einn á feröinni fyrir noröan. Hann hefur fengiö tvo menn tii iiös við sig, þá Rúnar Gylfa- son matreiösiumaun og Eiuar Pálma Arnason. veröld versn- andifer „Gæsaskyttur aö veröa plága i Rangárvalla- sýslu”, hefur eitt dag- blaöanna eftir Iög- reglunni á Hvolsvelli. i ,,den” voru þaö nú gæsirnar sjálfar sem þóttu vcra mesta plága. Kjartan kom ekki... Kiartan kom ekkl Raguar Arnalds fjár- inálaráöherra kynnti ...svo Ragnar varö aö svara einn. fjárlagafrumvarpiö á fundi meö blaðamönnum nú f vikunni. Þaö vakti at- hygli aö Kjartau ólafsson ritstjóri Þjóðviijans inætti EKKIá fundinn, til aö hjálpa Ragnari aö svara blaöamönnum... • Nýr Drangur Flóabáturiuu Drangur hefur um áratugi haidiö uppi feröum milli hafna við Eyjaf jörð og viöar. Sá bátur sem nú siglir undir þessu nafni hefur reynst vei, en hann er orbinn gamali ogóhentugur, sér- staklega hvaö varöar vöruflutniuga. Nú er á döfinni aö kaupa nýjan Drang. Eiga útgeröar- aöilar bátsins kost á aö vera meö i samiiiugum Norömanna um raösmiöi á siikum bátum i Rúmeniu. Koma selj- eudurnir þá til meö að taka gamla Drang upp f kaupverö nýja bátsins en eftir er aö tryggja fjár- magn fyrir mismun- iiium. Er hér um niikiö hagsmunamál aö ræöa, t.d. fyrir byggö i Hrisey, Ólafsfiröi, Siglufirði og Grimsey sem nær ein- göngu veröa aö treysta á feröir Drangs til vöru- flutninga yfir vetrartím- ann og þá aö sjálfsögöu viö áriö um kring hvaö varöar eyjarnar. Ólögup lýsing ...þaö er venjuiegast þannig yfir helgar aö viö getum ekki sofiö fyrir hamagangi og látum i hinum ölvuöu” segja tveir kveufangar i fangelsinu á Akureyri i viötali sem birtist í nýút- komnu blaöi Verndar, félagasamtakanna um fangahjálp. Og enn segir: ,,Það tók þó út yfir allt þegar landsmót UMFl var haldið hér á Akur- evri. Þá var hér troöfullt og allt vitlaust. öskrin búkhljóöiu og bar- smiöarnar voru siikar, aö okkur kom ekki dúr á auga. Við báöum þess aö fá aö leggja okkur út f garö til að ná cinhverjum svefni. Fengum við leyfi til þess og lágum úti f steinsteyptum garöinum eina nótt...” ......... .......... .................q Hvernig vill Alþýðuandaiagið auka áhrif borgarbúa á stjórnun Reykjavikurborgar? Sko bra-bra-bra Svoua auglýsti Þjóö- viljinu i flokksstarfinu i gær. Og þvi er abeins viö aö bæta aö þaö er i kvöld sem litlu, sætu bra-bra koma samau á andafundi. Vafalaust veröa umræður um Tjöruina efst á baugi. Texti; Jóhanna S. Sigþórs dóttir

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.