Vísir - 22.10.1981, Blaðsíða 4
4
Fimmtudagur 22. október 1981
Sími
34420
//♦nV yVi
ys—^NsJíSólveig Leifsdóttir
\ / hárgreiðslumeistari Vi •
Hárgreiðslustofan Gígja
Stigahlið 45 — SUÐURVERI
2. hœð — Simi 34420
Litanir• permanett • kíipping
SNEKKJAN ¥ 4
Opið til kl. 1.00 í nótt
. íf-
4 SNEKKJAN
FÉLAGSFUNDUR
um
KJARAMÁL
Verzlunarmannafélag Reykjavíkur
heldur félagsfund að Hótel Sögu
Súlnasal mánudaginn 26. október
1981 kl. 20.30
FUNDAREFNI:
Tillögur um breytingar á
kjarasamningi FÉLAGSINS
Verzlunarmannafélag
Reykjavíkur
Byggingavörur
% Timbur
• Flísar
• Hreinlætistæki
• Blöndunartæki
• Gólfdúkar
• Málningarvörur
• Verkfæri
• Baöteppi
• Baðhengi og mottur
• Hárðviöur
• Spónn
• Spónaplötur
• Viöarþiljur
• Einangrun
• Þakjárn
• Saumur
• Fittings
Ótrúlega hagstæðir greiðsluskilmálar
allt niður í
20%
útborgun og eftirstöövar allt að
níu
mánuðum
Við höfum flutt okkur um set, að
Hringbraut 119,
aðkeyrsla frá Framnesvegi
eða inngangur úr Fatadeild JL-hússins
• Opið fimmtudaga til kl. 20, föstudaga
til kl. 22 og laugardaga kl. 9 til 12
ATH.: Við opnum kl. 8 á morgnana — nema
, laugardaga
| byggingavorur_________________
Lb> Hringbraut 119 - Símar: 10600 og 28600
VÍSIR
■
I
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
I
i
i
Japanski fólks-
vagninn kynntur
A bilasýningunni i Frankfurt i
byrjun mánaðarins kynntu
Volkswagen-verksmiöjurnar
samning.sem þær hafa gert viö
Nissan-bilaverksmiöjurnar I
Tokyo um framleiöslu á sam-
eiginlegum bil — eins og sagt
hefur verið frá hér.
Nýi billinn skal heita Volks-
wagen-Santana og birtist hér á
meöfylgjandi mynd.
Frá og með október 1983
verður hann settur saman i
Zama-verksmiöjum Nissan, en
vélin, girkassinn og ýmsir fleiri
hlutir veröa frá V-Þýskalandi.
Sanlana kemur
Uo ekki á
markað fyrr
en 1983
Nissan mun setja bilinn á
markað.
Samtimis eru Volkswagen-
verksmiðjurnar aö sækja sig á
Bandarikjamarkaöi, þar sem
VW-Jetta fersenn aörenna útaf
færiböndum samsetningarverk-
smiöjunnar I Pennsylvaniu.
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
Þjóðverjar úraga
úr nývegalagningu
Þaö mæöir mjög á 7.400 kiló-
metra löngu hraðbrautarkerfi V-
Þýskalands vegna mikillar um-
feröar. Einkanlega yfir sumar-
timann, þegar milljónir sumar-
ferðalanga þeysast um ,,auto-
bahn”ana íleit aðsól og sumaryl.
Vegna legu landsins i álfunni
leggja milljónir erlendra öku-
manna leið sina i gegnum V-
Þýskaland og dregur þaö ekki úr
umferðarþunganum.
í fyrra vöröu stjórnvöld i Bonn
3,7 milljöröum marka til nývega-
geröar eöa öllu heldur til harð-
brautargeröar, en nú þykir nóg
komið ibili. Hér eftirverður fjár-
veitingum til vegamála varið
aöallega til viöhalds og umbóta á
hættulegum* slysastöðum. Enn-
fremurtil fegrunarog umhverfis-
verndar.
Þjóöverjar hafa lagt sig mjög
fram við þaö á velgengnisárum
sinum aö fullkomna vegakerfiö
og teggja varanlega og góða vegi,
þar sem meö stuttu miliibili var
boðiö upp á ýmsa þjónustu.jafnt
fyrir faratæki sem ökumann.
Viöast er skammt í næsta neyöar-
sima. Og ólikt þvi sem viöast ger-
ist i Evrópu, hafa þeir ekki vega-
tolla og ekki hámarkshraöatak-
markanir á hraðbrautum.
Valdataka Mitterrands virðist ætla aö hafa jákvæö áhrif á franskt
efnahagslif.
aivinnuiausum læKK-
ar i FraKklandi
Atvi nnuleys isaukning in i
Frakklandi viröist hafa stöövast
viö tilkomu stjórnar Mitterrands
forseta og sósialista. Skýrslur
sýna, aö atvinnulausum hafi jafn-
vel fremur fækkaö, og um leiö
framleiösla aukist.
A skrá voru 1.836.500 atvinnu-
lausir I lok ágúst, eða 7,5% vinnu-
aflsins, og haföi þeim þá fækkaö
úr 1.849.000 í jiílí — 1 lok septem-
ber hafði þeim fækkaö enn og niö-
ur i 1.813.200.
Hagskýrslur sýna ennfremur,
aö þjóöarframleiöslan i júli’ og
ágústhaföi aukistum 1,6% frá þvi
i júni, og eru þó júli og ágúst aöal-
sumarleyfismánuöir Frakka. —
Iönaöarframleiöslan haföi verið
2,5% hærri i' júni, heldur en hún
var i mai.
Samt var framleiðslan i jUli og
ágUst 5,9% minni en á sama tima
1980, en hagfræöingar vilja kenna
þvi bágu efnahagsástandi I land-
inu, sem sé þó á batavegi.
MÚtU-
pægur
lög-
reglu-
þjónn
Sovéskur lögreglum aöur var
nýlega dæmdur i 11 ára hegning-
arvinnu fyrir mútuþægni. Viröist
sá dómur vera liður i meiriháttar
herferö, sem farin hefur verið
gegn spillingu embættismanna i
Azerbaijan.
Kvisast hefur. að þar hafi
orðiö töluvert um mannaskipti i
embættum, og helsta dagblað
Azerbaijan greinirfrá þvi, aðlög-
reglumaöurinn hafi boöiö ölvuö-
um ökumönnum, sem hann hafði
handtekið, aö sleppa gegn þvi aö
greiöa honum tiltekna upphæö.
Segir blaöiö, aö hann hafi haft
fastar tekjur af mútum.