Vísir - 22.10.1981, Side 12

Vísir - 22.10.1981, Side 12
12 r VÍSIR Fimmtudagur 22. október 1981 Dökkblár silki matadorbúningur frá Spáni. ir skinu. HAUSTSYNENG HJÁ BÁRU Tískusýningar hafa verift meðal vinsælustu skcmmtiát- rifta á skemmtunum út um borg og bý i nokkur ár. Umsjónarmaöur fjölskyldu- og heimilissföunnar man þá tfma, er slfkar upákomur sem tísku- syningar voru sjaldgæf fyrir- bæri I bæjarlifinu og þdtti trðindum sæta þegar tfsku- sýning var sett á sviö. Ein þeirra kvcnna, sem hiklaust má telja scm brautryöjanda tisku- sýninga á tslandi, er Bára Sigurjónsdóttir, eigandi verslunarinnar Hjá Báru. Undanfarin ár hcfur Bára kynnt vor- og hausttfskuna I verslun sinni viö Hverfisgötu meö tiskusýningum þar, en út af þeirri venju var brugöiö nú I haust meö glæsilegri tisku- sýningu i Súlnasal Hótel Sögu. „Ég hef gert fatainnkaup frá Bandarikjunum I líklega 20 ár og hefur verið ánægjulcgt aö fylgjast með þvi, hvaö banda- rfskri fatahönnun heíur fleygt frám siöustu árin,” sagöi Bára Sigúrjónsdóttir i stuttu spjalli viö blaöamann Vlsis. „Varöandi þessa haustsýningu á Hótel Sögu, þá var sérstaklega keypt inn fyrir hana. Undanfarin ár hef ég haldið sýningarnar I versluninni en nd iangaði m ig til aö gefa fleirum tækifæri tii aö Sjá og skofta það nýjasta frá Bandarikjunum og þvf varö Hótel Saga fyrir valinu. Hvaö verður svo í framtfðinni er óráö- ið”. Yfirbragö hausttiskunnar er rómantískt. pffur, blúndur perl- Hjónin Bára Sigurjónsdóttir og Pétur Guöjónsson. Kjóll kjólanna, brúöarkjóllinn. Brúöguminn klæddur i kjól og hvitt frá Herrahúsinu. Visismyndir /G.V.A. ur og gullþræðir skreyta silki, chiffon og taftefni. Buxnasctt, stuttir og siöir samkvæmis- kjólar og að ógleymdum glæsi- legum brúöarkjól á sýningunni báru banda riskum tískufröm- uöum gott vitni. „Viö sluttum alltaf hverri tiskusýningu meö kjól kjólanna, brúöarkjólnum sagöi Bára. ,,A þessari sýningu var brúðarkjóllinn ,,beige”litur eöa kampavinslitur og samlitur hattui- nteö. Brúöarvöndur var úr þurrkuöum blómum, fagur- lega skreyttur vöndur af Binna I Blömum og ávöxtum. Brúðar- meyjarnar þrjár. sem fylgdu brúöarparinu voru allar I ljós- bleikum kjólupi, báru þær sam- litar sólhlifar og litla blóma- vendi samskonar og brúðurin. Brúöarkjóllinn er sem sagt punkturinn yfir i-iö á hverri sýningu. Margar tfsku- sýningarnar hcf ég séð víöa um heimog staöið aö nokkrum sjálf og verö ég aö segja aö fólkiö sem vann meö mér aö þessari sýningu, sýningarfólkiö, kynnirinn og þeir sem unnu blómaskreytingarnar, allt þetta fólk er á heimsmælikvaröa, vinnur sín störf eins og færasta fólk erlendis. Þau geröu sitt til aö gera sýninguna sem glæsi- legasta”. Auk þess sem gestum gafst kostur aö sjá nýjustu tlsku frá Banda- ríkjunum á umræddri sýningu var einnig sýndur „antik”- fatnaöur úr einkacign þeirra hjónanna Báru Sicuriónsdóttur og Péturs Guðjónssonar. Voru þaö fornir þjóöbúningar, meöal annars frá Spáni, -Persiu og Kfna, búningar úr eöalefnum, gullofnu silki og purpurarauöu flaueli, sem minntu á löngu liöin ævintýri. Myndir Gunnars V. Andréssonar, Ijósmyndara Vfsis, hér á siöunni, gefa örlitiö sýnishorri um ævintýrablæ sýningarinnar, fornan og nýjan. —ÞG Stuttir samkvæmiskjólar f „beige” litum og einn svartur meö lurex-þræöi, „litli svarti kjóllinn”, sem alltaf er nauösynlegur yfir vetrarmánuöina. Þórunn Gestsdóttir Tveír glæsilegir siöir samkvæmiskjólar.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.